Vísir - 02.06.1949, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Fimmtudaginn 2. júní 1949
Nýr og ódýrari
háttur á
ótförum,
0/7 hefiv verið undan Jwí
Lvarlað í Reijkjavík, að
Loshmður við ntfarir væri
óhæfilega mikill, en ná hefir
kirkjugarðsstjórii lekið petta
að sér og sér um alit við-
vikjandi iitförum fyrir mun
Sú ' tilkynning var út gefin af skrifstofu skömmtunar-' tær/ra verð en áður tiðkaöist,
stjóra nú um mánaðamótin, að ákveðið hefði verið að eða um IWO kr.
l'ella niður skömmtun á kornvörum og kafí'i lrá og með Sljorn kirkjugarðanna
1. júní að telja. Vörur þessar liafa verið skammtaðár frá greimli lra l>essu a fundi
því í árslok 1947, en skammlurinn hcfur verið' það ríf- nieð blaðamönnmn i gíer.
legur, að afnám skömmtunarinnar mun hafa mjög óveru- ’ Harir með hinu nýja fyrir-
VSSIR
D A G B L A Ð
Ctgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstrœti 7,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sirnar lööO (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
breytni, er liér verður á út-
förum og því, að tekizt hef-
ir að lækka kosnaðinn við
þær.
Ókyrð ■ bæj-
191U í $.Aifríkii.
Núna um helgina var ó-
kyrð nokkur í bæjum i
grennd við Johannesburg,
þar sem komnninistaleiðtog-
inn Kalm ætiaði að halda
ræðu, en lögreglan bannaði
útifundi af ótta við.óeirðir.
Til nökkurra hnippinga kom
og grjótkasts, en elíki er gel-
ið um meiðsli manna. í ein-
mn bænum safnaðist margt
manna uni Kahn, en. liann
gei-'ði ekki lilraun til að halda
ræðu. Ilann kvað bann lög-
regluimar ólögleg l.
Aínám skömmtunaikeriisins,
lega þýðingu, að því er aukinn innflutning varðar, en tví-
mælalaust verður þetta ahnenningi til hagræðis og revnast
þvj vinsælar ráðstafanir er frá líður. Rikisstjórnin telur
að ástæðan til afnámsins sé fyrst og fremst sú, að tekist
liafi að afla svo ríflegra hirgða af vörum þessum til lands-
ins, m. a. vegna Marshall-hjálparinnar, að skömmtún á
]>eim sé ekki lcngur nauðsynleg.
Heyrst hefur að í ráði sé að afnema skömmtun á henzíni
og myndi slíkt vafalausl nuelast vel fyrir ineðal almenn-
ings, en raddir heyrast |>ó um það, að þeir aðilar, sem
mesl hafa barist gegn skömmtun á benzíninu, séu nú
orðnir þvi hlynntir, áð henni verði haldið áfram, vegna
atvimmskilyrða. Væri slik afstaða óeðlileg. enda ótrúlogt
að' nokkrum manni dytti i hug að berjast gegn afnámi
skömmtunarinnar, vegna eigin hagsmuna einvörðungu.
Við íslendingar lókmn upp skömmtun nauðsynja að
stríðinu loknu, og er gjaldeyrisl’orði þjóðarinnar var þrot-
inu með öllu. III nauðsyn kuúði lil slíkra ráðstafana, sem
vel voru kunnar í öðrum löndum styrjaldarárin öll, en
allsstáðar höfðu leitt af sér svartamarkaðsbrask og marg-
víslega spillingu, sem síðar hel'ur orðið vart hér á landi.
fyrir tilstuðlan innlendra og 'erlendra manna. Slíkri spill-
ingu. sem einu sinni hcfur h.aldið innreið sína, verður
ekki útrýmt,- nema því aðéins að innfhitningurinn verði
gefinn frjáls og skömmtun nauðsvnja afnumin meö öllu.
'Smygl og svokallaður svartur markaður þrífst bezt í skjóli
hafta og skömmtunar. Fyrir því verður að stefna að l’rjálsri
vcrzlun, sem ein gelur byggl á heilbrigðun/grunni og lotið
lögmálum framboðs og eftirspurnar.
Almenningur er orðinn þrevttur á rikjandi ástandi,
en þó öllu öðru l'rckar á aðgerðaleysi lögg.jafans í dýrtíðar-
málunum, sem leiðir með degi hverjum tii kauplnekkana
og aukinnar verðþenslu, er öllu eðli málsins samkvæint
ætti að leiða af sér hækkandi vísitölu. Svo virðisl, sem
sleppt hafi \erið með öllu síðustu mánuðina því li.lla
taumhaldi, sem stundum er bendlaö við sljórn, þannig að.
ailar flóðgáttir hafi nú verið opnaðar ívrir stjórnleysi íi
landinu og gífurlegu flóði kral’na og kauphækkana. beir. j
sem nenna að kynna sér horí'ur á erlendum markaði, vita j
vel að þar fer verðlag lækkandi á nauðsynjum, og ætti þaðj
komulagi verða að farafram
frá Fossvogskirkjú. verða
];ær vir'ðulegar en þó iát-
lausar, eins og vera ber, kist-
ur verða af sönui gerð og
líðkast hefir og gildir einu,
hvort um bálför eða greftr-
un er að ræ'ða. Annasl kirk.ju
garðssljórn útfarir að öllu
leyti, frá kistulagningn og
]>ar til prestúr kastar rekun-
um. Samkvæml hiimi nýju
heilbrigðissam])ykkt mega
lík ekki standa lengur uppi
í heimahúsum en tvo séilar-
hi'inga, en vcrða þá flutt í
likgeymslu Fossvogskirkju.
Með ])e.ssu móti má vænta
þess, að hinar fjölmennu
jarðarfarir um götur bæjar-
ins hverfi, enda líðkast þær
óví.ða annars staðar e.n hér.
Kirkjugarðssljóin hefir
tckið við verkstæði Tryggva
Arnasonar líkkislusmiðs, er
hættir nú slörfum, eu hefir
starfað við útfarir hér í bæ
um 30 ára skeið. Kjartan
Jónsson trésmiður, sem unn-
ið hefir hjá Tryggva, mun
sjá um kistulagningu og
annað varðandi útfarir, en
hann er kunnur að sam-
yizkusenii og lipurð í starfi.
Mun almenningur hér í bæ
vafalalust fagna ]>essari ný-
Oddný Guðmundsdóttir:
Tveir júnídagar
" ,
ll§p!
r*í
Eu hvað tveir nóttlausir
dagar í sólmánuði geta ver-
ið langir og viðburðarí'kir,
er ung kona í allsnægtpm
og ástlausu hjónabandi ril'j-
ar upp alla ævi-sína í ein-
veru sólnæturinnar.
Lesandinn verður margs
vísari þessa júnínótt. ,IIöf-
undur sér gegnum „sjónar-
gl er svci tas túlkunna r“
Skyndimyndir hennar úr
Reykjavíkurlífinu eru víða
slcýrar og skarpt dregnar.
rm-y • * /
B reif tge
'eesr
er aíhyglisverð nútímasaga,
snjöil og skemmtileg.
100 danslagatextar
fást í öllum bóka-
búðum og hljóðfæra-
verzlunum.
9
Það var að ýmsu leyti á-
nægjulegt að koma upp á
íþróttavöll í fyrrakvöld,
þrátt fyrir kálsaveður og
hálfgerðan hroll. Svo margt j
fólk hefir ekki sézt þar um i
langt bil, enda ekki nema i
von, svo grátt sem veðrið
hefir leikið okkur að und-
anförnu.
að geta haft nokkur álirif til bóta hér á landi. Hitt er
jafnljóst/ að úll’liitningsverðmæli afnrðanna lækkar að
sama skapi' á erlendum markaði, sem almennt vörnverð
fer þar lækkandi, og getnm við þeim nnm síður vænst þar
vörusölu, sem tilkostnaður hér hcirna fyrir er meiri við
framleiðslu verðmætanna.. Viðskiptasamningar þeir, sem
hér ef.tir verða gerðir, munu reynasl okkur mun óhag-
stæðari, cn hinir, sem við liöfuiu húið við til þcssa, enda
er fullyrt að samninganefndir, sem utan hafa farið á ])cssu
ári, hal i ekki gengið ])ess duldar.
Kosningar eru framundan, en þcir, sem við stjórnmálin
hafa lengist, að undanförnu, munu hafa orðið þess varir,
að ekki hlæs byrlcga fyrir þeim meðal j>jóðarinnar. Jlálfkák
og stundarfróuii hcfur auðkemil allar ráðstafanir j>ings og
stjórnár styrjaldaráriii öll, éf frá eru talin ]>áu árin, sein
ntanþingsstjórnin sal að voldum. Slorlelldasla glapræðið, I brautin *var þéttskipuö hílnm,
sem framið hefur verið á stjórnmálasviðiini, fólst í ]>ví er, l"gi‘cgluþjónár h.iföu vart vi«
|>ingflokkarnir neituðu utanþingsstjórninni um nauðsyn-
legan stuðning, en hófu beina skemmdurstarfsemi, sem
var beint gegn stjórninni, cn bitnaði á ]>jóðinni, en lyktaði
loks í flalsænginni hjá konunúnistum. I>á tók að Iialla
imdan læti fyrir alvöru, en nú virðist ógæfán leiða laum-
liðuga en vonlausa og þrautpínda memi fyrir æííernisstapa
í öræfagöngu stjórnmálanna.
Segja má, aö
öniurlegt að sjá
auöa ]>alla hlasa
vellinum, i stalS
oað sé nresta
hálftóma eða
viö tuanui á
iöandi ntatin-
fjoldans sem oft sást þar áöur,
en nú brá svo viK. aí> tfriiig-
íiii koma inönmnn á ákveima
eíiá óákveöria, levfilega eöa
íorboöna staöi meö híla sína,
en |>úsundir íótgangarirli
inanna sogufu lii5 hréssaridi
Keykjavíkurryk ofan í lungun,
í þakklátri eftirvæntingu mn
aö fá ari sjá enn einn sinni góöa
krialtspýrnu. I'aiS var nú þaö.
Talsverð biðraðamenning
er óðum að ryðja sér til rúms
við völlinn og raúnar víÖa
annars staðar í Reykjavík
og fer vel á því. Sárafáir
reyna ao hola sér fram úr
öðrum og veigaminni, enda
illa séöir, eins og vera ber.
Yfir dyrum blöktu íslenzltir
fánar plús þjóðfáni Breta og
þó nokkur stemning var yf-
ir fólkinu.
't'
Leikurinn ntilli Vals <>g Lin-
eotu City var mjóg sæmilegur,
enginu verulega „brilliant", en
þó — — þetta var samt þafi
skársta, sem liér hefir sézt tnn
langan tíina og að ]>es.su sinni
þurítum viö ekki aö læöast út
aí vellinum, eldrauöir eða ná-
fölir i franian, af skömm vegna
getuleysis og aulaháttar okkar
inanna. Xálsmenn voru mjög
sæmilegir, aö þvf er flestir telja.
er eitthva'S bera skynbragð á
knattspyriiu. I’ó íannst mörg-
um. af> knattspyrnan hér hafi
ckki tekið þeim framffirum,
sem æskilegar heföu veriö,
þegar þess er gætt. aö viö höf-
um hal't betri tök á aö útvega
hingaö þjálfara, samgöngur
viö útlönd og margt fleira.
Vonandi tekst samt að betrum-
bæta knattspyrnuna, hún er
nti einu sinni vinsælasta íþrótt
Reykvíkinga.
-þ
En, eftir á að hyggja:
Hverjum hefir tekizt að
stinga hugmyndinni um
grasvöll svefnþorn? Quo
usque tandem o. s. frv., eins
og Rómverjar orðuðu það,
en voru þá ekki að tala um
grasvöll. íslenzkir knatt-
spyrnumenn þurfa að fá
grasvöll, og við skulurn tala
um þetta mál í alvöru en
ekki sem einhverja brjálæð-
iskennda drauntóra. Getur
K.R.R. ekki komið þessu
máli af stað og það í hvell-
inum?