Vísir - 02.06.1949, Blaðsíða 6
V í S I R
Fimmtiulaginn 2. júní 1949
^ sÉtiM&mr
óskast. Sérherbergi fylgir.
Samkomuluisið Röðull.
Símanúmer okkar er
815 7®
^JJúiga^n-aiLd íin-n,
Njálsgölu 112.
Ungliiigar
óskast til að bera út bláðið *um
BRÆBRABORGARSTlG
Talið við afgreiðsluna. —- Sími 1660.
Dagblaðið VÍSIR
lil KIe]>pjárnsreykjabælisins í Borgarfirði.
Upplýsingar í sima 1765.
JJhrifilofa ríliiipíta lanna
TIL LEIGU er lítið kjall-
araherbergi á Laugarnesvegi
4^. — (41
ÍBÚÐ, braggi eða suniar-
bústaður óskast til leigti. —
Simi 2359.(42
SÓLRÍK og góð kjallara-
stofa til leigu i Hamrahlíð 7.
Reglusemi áskilin. Engin
fyrirframgreiðsla. Uppl. kl.
5—7 j símá 4106 og á staðn-
um eftir þann tírna. (46
LÍTIÐ herbergi til leigu
til hausts eSa næsta vors. —
Afigangur aft síma og baði.
Sími 7632. (47
HERBERGI til leigu
meS innbygg'ðum skáp. —
Uppl. i síma 5983.(33
ROSKIN kona óskar að
fá leigt herbergi og eldunar-
pláss, helzt í kjallara, sem
næst miðbæntim. Svar ósk-
ast til áfgr. Vísis á fösludág,
merkt: „Rólynd—312“ (56
LÍTIÐ herbergi til leigu.
Upjjl. í Stórholti 37, kl.
5—S. (62
TVÆR fullorönaV konur
óska eftir herbergi nieö eld-
unarplássi. Ifinhver hreins-
un kemur til greina. — Uppl.
í sima 381)9. milli kl. 6—9.
(000
SUMARBÚSTAÐUR ósk-
ast til kaups eö;i leigu i ná-
grenni Reykjavíkur. Uppl. i
sirna 5568. . (69
BRAGGA 4 við 1 iátcigs-
veg eru til sölit drengjaföt
á 7—8 ára. n.v : barnaþrihjól.
vel meö fariö; dömujakki,
lítiö mtmer; kvenskór og
íleira. Til sýnis í kvöld eftir
kl. 8. (70
HERBERGI til leigu
meö innbyggÖum fataskíij)-
um, ljósi og hita. S.érinn-
gangur, Uppl. i sima 4980.
_________________________________(57
STOFA til leigtt. — Uppl.
i síina 2043. (59
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meislara, I ,og II. fl. .Efing
í dag kl. 5.30 á Stúdnta-
garösVellinum. .66
ÞRJÚ sæti laus í 5 manna
íólksfiutningabil austur í
Vík. FariÖ á laugardag. —
Sími 3917, kl. 7—8 í kvöld.
(0(X»
TAPAZT heíir karl-
manns-gullúr, íerkantaö
meö svartri skíftt. Finnandi
vinsamlega geri aövart í
sima 80219. Fundarlaun.
_____________________(5»
LYKLAKIPPA tapaöist í
fyrradag'. Finnandi vinsaml.
beöinn aö skila þeim á afgr.
Visis. (000
PURE-SLÆÐA, meö
brúnum grunni, tapaöist
síöastl. sunnudagskvöld i
mi'öbænuín. Geriö aövart í
sitna 1449. f 76
HENGILaS, meö keöjti.
tapaöist á þriöjudagskvöld
á leiöinni Laufásvegur til
Barónsstígs. Vinsaml. látiö
vita í síma'5420, kl. 9—5.
(78
SILFURHÓLKUR af
göngustaf, merktur: J. Á.,
hefir tapazt. Skilist á skrif-
stofu S'veinbjörns Jónssonar
og Gunnars Þórsteinssonar
hæstarétarlögm. geg'n fund-
arlaltnum. (79
GÓÐ stúlka eöa unglingttr
óskast nú þegar. — Uppl. í
síma 3680. (61
UNGLNGSSTÚLKA
óskast. Uppl. á Öldugötu 18,
Hafnarfiröi. Sími 9446. (82
KRANAVIÐGERÐIR.
\ iögeröir á eldhúskrönum.
Afgreiddar fljótt og vel. —
uppl. í síma 4683, kl. 1—6
e. h. (9
GRÓÐURMOLD.
Út-
vegum gróöurmold og
hreinsum til á lóÖum. Uppl.
i síma 80932. (722
HREINGERNINGAR. —
Sítni 7768. Höfum vana menn
til hreingerninga. Pantiö i
tíma Árni og Þorsteinn. (ró
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsið. —
Sími 2656. (115
TIL SÖLU rykfrakki
niósi á telmi ti —12 ára
Einnig götuskór nr. 38, —
Uþpl. í sítna 6674. (74
RYKSUGA til solu á
TTringln'aut 37, 1. hæö ti’
hægri, milli kl. 5 og 9. (.75
GÓLFTEPPI til söltt.
StærÖ: 240X325. Einnié'
dökkhlá skreöarasaumuö föt
á háan og granuan mann. —
Sími 6469. ( 80
BARNAVAGN til sölu og
barnaleikgrind. — Uppl. á
Skúlag, 70, II. hæö til hægr:
(8:
KLÆÐASKÁPAR, tvæf
geröir, stot'uskápar, sængur-
fataskápar, kommóöur, borö I
og bókahillur til sölu á
Njálsgötu 13 B, skúrinn, kl.
5—8imi 80577.(77
TIL SÖLU tvær svartar
kvenkápur, meöalstærö,
miöalaust. Mánagötu 8
(miöhæö). (73
HVÍTIR, nýjir kvenskór
nr. 38, til sölu. Uppl. i síma
3148. (71
HÖFUM ávaít fyrirliggja-
ný og notuö húsgögn. —
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112, Simi 81570. 72
TIL SÖLIJ tvöfaldur
klæöaskápur og 2ja manna
svefndýna með plussklæöi
og áfastri fótafjöl ásamt
sængurfatakassa og pullu.
ILinnig saumavélamótor á
sama staö. — Uppl. i sima
80689.(68
NOKKURAR tunnur af
fyrsta flokks bútungi til sölu
í portinu viö Lindargötu 46.
_______________________ (67
S VÖRT peysuíatakápa,
setn ný, til sölu. — L pph a
Bræöraborgarstíg 23. 65
TIL SÖLU ottoman, rúm-
fatakassi, rafsuöuplata og
fleira. — Uppl. i síma 6208.
___________________________(64
NÝTÍZKU kápa til sölu.
Miöalaust. Hrauntcigi 24.
__________________________ (63
BARNA reiöhjól til solu.
Einnig sem niýr karlmanns-
skór nr. 46. á Ilverfisg'ötu
16. Sími 6645. (60
HÚSGÖGN. — Bólstruð
húsgögn, sófi og tveir stól-
ar; ennfremur vandaöur
stofuskápur úr póleraöiti
linotu eru til sýnis og s<>lu .i
dag á Háteigsvegi 17 (neöri
endi). (55
HANDSNÚIN saumavcl
til sulu. Fjólugötu 2.1. (54
NÝTT. Nokkurir hóka-
skájiar og stólar (stál-hús-
gög'11) til sölu á Eeifsgötu 9,
niöri. f5-
TIL SÖLU 1 jó.s föt á 14-
15 ára dreng sem ný, etm-
frcmur frakki á 12 ára,
miðalaust. Uþpl. á Jófr íðar-
stoðum Kaplaskjók sveg.
bakliús. (45
NÝUPPGERÐUR barna-
vagn til sölu. — Grettisgötú
40 B, kjallara. __ (43
FALLEGUR eikarskápur
sem nýr til sölu. Flókagötu
27. kjallara. (4°
DÍVAN og kommúða tii
sölu. Uppl. í Blönduhliö 1.
Simi 5953 frá kl. 5,30—8. —
____________________(48
líRÆRIVÉL. N’ý amcrísk
hrærivél til sölu. Sá sem
getur úívegað pluss gólf-
renning gengur fyrir. Tilboð.
merkt: ..Hræri vé}“ leggist
inn á afgr. blaösins fyrir kl.
12 á iauuardatr (;o
■ TIL SÖLU 2 kvenkápur
(önnur ný), kjóll. skór nr.
36 og vegghilla. Hringbraut
46. Simi 4726. (49
GÓÐUR peningaskápur til
sölu. Uppl. í síma 7642. (44
TIL SÖLU: 1 klósett og
T miöstöövarofn. — Uppl. í
sitna 80982 eftir kl. 6 e. h. —•
KAUPUM tuskur. Bald-
urseötu 30. (iAi
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
I—•5. Sími 5395. — Sækjum.
KAUPUM flöskur, flestar
. tegundir. Sækjum. Móttaka
Höföatúni 10. Chemia h.f.
Sirni TQ77. (205
KAUPUM ílöskur, flestar
tegundir; einnig sultuglös.
Sækjum heim. Venus. Simi
47H. (44
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónsplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnaö 0. fl. Simi 6682.
Kem samdægurs. — Staö-
greiösla. Vörusalinn, Skóla-
vöröustíg 4. (245
KAUPI, sei og tek i um-
boðssölu nýja og notaða vel
meö farna skartgripi og list-
muni. Skartgripaverzlun-
in, Skólavöruðstig 10. (163
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum álrtraðar plötur á
grafreiti meö stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Símj 6126.
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, div-
anar. — Verzlunin Búsióð
Njálsgötu 86. Sími 81520. —
LEGUBEKKIR eru nú
aftur fyrirliggjandi. Körfu-
gerðin. Bankastrætí 10. (38
RÝMINGARSALA. Selj-
um í dag og næstu daga
mjög ódýran herrafatnað og
allskonar húsgögn. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 45. —
Sími 5691. (498
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. 707
VÖRUVELTAN kaupir
og selur allskonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
við móttöku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Sími
6922. (100
IIARMONIKUR. Höfum
ávallt harmonikúr öl sölu og
kauprm einnig harmonikur
háu verði. V'erzlunin Rín,
Njálsgötu 23. (254
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, ka/1-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
iti n, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (ooo