Vísir - 02.06.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 02.06.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Fimmtudaginn 2. júní 1949 Næturlæknir: Sími 5030. —» NætuiTÖrður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Berlínarvandamálið á dagskrá í París. Rússar viBja haBda í neitunarvaldiðí London í morgun. UtanríkisráðheiTar Fjcrveldanna komu santan á fund í gær. Viðræður voru hafnar unt Berlínarvandamálið, en hætt er að ræða um einingu Þýzkalands, eftir viku urn- ræður, sem engan árangur báru. Fréílarilarar segja, að ekki sé unnt að svo stiiddu að scgja neitt um liorfurnar varðandi Berlínarvandantál ið, e'flir þcnnan eina fund unt það ntál, en gera sér vonir, að vísu ntjög veikar, um að Vishinsky kunni að slaka eitthvað til. Unt ræðurnar i gær sner- ust um fyrirkontulag at- kvæðagreiðslu á fundum fulltrúa Fjórveldanna i Ber- Rússar vilja, að samhljóða samþykkt þurfi til af- greiðslu mála, cn af því leið- ir að hægl cr að beita neit- unarvaldi, li) jtess að hindra framgang liverskonar mála, sntárra og stórra. Taldi Vis- liinsky, að ef mciri hluti at- kvæoa réði úrslitum, mundi það lciða til öngþveitis. Aclieson tók sérstaklega Ifram, nð öll Fjórveldin hefðu rélt lil að vcra i Bcr- lín, og Vesturvcldin væru staðráðin í að fara þaðan ekki, fyrr cn friður hefir ver ið santinn og sigurvegararn- ir í styrjöldin.ni hverfa úr Þýzkalandi með allt silt lið. Bevin vék að þvi, að til mála gaTi komið tvcnns kon Sr fyrirkomulag, ]>. e. að lieimilt væri að heita neit- unarvaldi i vissum málum, en í öðrum réði mcirihluti atkvæða. 13 stig í Reykjavík. í gær, uar afbragðs ueður í Reykjavik o<j nær þrcttán stiga hiti, eða 12.H stig, sem er mesti hiti hér það sem u) cr þessa ári. 1 Keflavík vav svipaður Iiiti, eða 1-5 stig, en annars staðar á landinu kaldara, einkunt norðanlands, Það kólnar þó fljótlega með kvöldinu og á næturþoli er enn næsia hráslagalegt, eða 2—3 stig. — Reykvikingar fagna saml kotnu sumarsins, setn loksins virðist ætla að halda innreið sina hér i liöfijðstaðinn, öllum aufúsu- geátiír. Einar Jónsson Badminton- meistari. Jiadminton-meistaramöt- inn, þvi fyrsta á tslandi lauk'. í gær með iirstitakeppni i einliða keppninni. Einar Jónsson, Í.R., sigr- aði Agitst Bjarlmarz frá Sykkishólmi með 15:12 og 15:11. Ren. (í. Wauge, forseti í. S. í., afhenti honunt verð- launapening sambandsins, svo og Jtcint Guðjóni Einars- svni og Friðrik Sigurbjörns- syni, scm urðu meistarar í tvíliðakeppni. Áframhald á sókn í S.-Kína. London í morgun. á inoerskir kom mún istar \ hafa nú opnað hafnirnar i Shanghai og Woasung fgrir kaupskipum oj komast þar með viðskipti og siglingar iil Shangluu í venjulegt horf. Hcrsveilir kínverskra kommúnista hafa farið yfir Iandamæri Hunan-fylkis og nálgast Changcha. Ekki er þess getið í fregn- um hersveitum kommúnista sem sækja fram í Mið-Kína, sé veitt nein tcljandi mót- spyrna. Samníxsganmlelt- anis hafa ekid böríð áFangiiL í gær voru útrunnir samn- ingar ntilli Sjómannafélags Rcykjavíkur og Eintskipafé- lags íslands og Skipaútgerðar ríkisins. Samningaumleitanir hafa fárið fram að uridauförnu fyrir milligöngu sáttasemj- ara ríkisius, en þær hafa enn ekki horið árangur. Sjóntenn vilja fá 10—15% grunn- kaupshækkun og ýhts frið- indi aukin. Jacob Malik fulltrúi Rússa hjá Sameinuðu Þjóðunum. Benzín- skömmtunin. Marga l'urðar á því að benzínskömmtunin var ekki afnumin unt leið og sköntntíun á kornvörum og kaffi. Eftir því sent blaðið hefir frétl er ástæð- an sú, að atvinnubílstjórar eru því andvígir að skömmtunin sé afnumin nenta að jafnfrantt sé setl- ar skorður við því að nýir menn geti lekið i pp at- vinnu við fólks-akstur í bænum. Síðan skömmtun- in á benzíni hófst, hafa nýir ntenn ekki getað tek- ið upp þessa atvinnu vegna þess, að þeim hefir verið synjað um skammt. Þessi atvinnugrein hefir því ver- ið algerlega lokuð unt skeið og virðist svo sent núverandi atvinnubílstjór- ar kunni því svo vel, að þeir vilji ekki láta afnenta skömmtunina af þeint sök- um. En frá sjónarmiði al ntennings er það furðuieg fjarstæða, að haldið sé við benzín-skönimtun, af þeirri einu ástæðu, að lítill hópur manna telur skömmtunina nauðsynlega vegna sinna hagsntuna. Rlaðið mun fylgjast með ináli þessu en væntir þess að þaö yerði leyst með hagsmuni almennings fyr- ir augum. d/iaB'gir fara tii liafnar. Mikil eftirspurn Itefir jafn- an verið nteð þeim miili- Iandaflugvélum, sem halda uppi ferðum til Kaugmanna- hafnar. Millilandaflugvélar beggja flugfélaganna ltáfa jafnan flogið þéllskipaðar farþegiuti tíl Kaupntannaháfnar, en hinsvegar hefit’ niinni eflir- spurn verið eftir flugfefðum til Prestwick og London. Framh. af 1. síðu. sama aðferð var viðhöfð er netagerð Björns Bcnedikls- sonar og Franski spítalinn bruniiu á uppstigningardag. Virðist því ekki ósennilegt að hér sé um sama mann- iim að ræða. Hafði stoíið bifhjóli. Brennuvargurinn slal rauðmáluðu bifhjóli i liúsa- porti skammt frá vöru- geymslu Eggerls Kristjáns- sonar og þeysti á því niður Fischersund er liann hafði lokið tið íkveikjuna og inn fyrir hæ, eða inn á Sunnu- torg en jiangað var slölckvi- liðið gabbað, eins og fyrr greinir. Varðmaður í veið- arfæraverzluninni Geysi sá brennuvargimi cr hann ók fram Iijá á bifhjólinu. Ilcfir hann lýst manninum fyrir rannsóknarlögreglimni. Lika sást til brcnnuvargsins er lian hraut hrunaboðann á Sunnulorgi og kemur svi lýs- ing heim við lýsingu varð- mannsins i Geysi. Vafalaust munu fleiri bæjarbúar hafa séð lil óþokkans og cru þeir beðnir um að Iiafa tal al’ raiinsóknaiTögreglnni. Skildi bifhjólið eflir á Ránargötu, — slai bifreið.. Frá Sunnulorgi ók brennu vargurinn vestur i bæinn og skildi eftir bifhjólið á móts við liiísið nr. 34 við Ránar- götu. Fannst bifbjólið þar skönmni eftir að þrjóturinn liafði skilið við það. Var vél þess heií. Rannsókn för frain á hjólbörðum bifhjóls- ins og leiddi hún i ljós, að engum blöðum var um það að íletta, að brennuvargur- inn liafði nolað bjölið lil jiessara ferðalaga sinna. Frá Ránargötu lór brennuvarg- urinn niður Stýrimannasíg og móts við húsið nr. 11 slal lnmn bifrciðiijni R-362-1 og ók úr bænum í lienni. Ok ú! af við Korpúlfs- staði, — kveikli í bifreiðinni. Frá Stýrimannastig ók brennuvarguriim út úr bæn- um í stolnu bifreiðinni og á rnóts við Blikastaði ók liann út af og lenli á hita- veituslokk. Þar yfirgaf hann bifreiðina, en ekki fyrr cn hðnn var búiim að kveikja í’lienni. Klukkan 7,54 konv lilkyrming li! slökkviliðsins, að bifreið stæði alclda við Blikaslaði og var jvegar farið á staðinn. Bifreiðin-var mikið brunnin, ónýt, að m í nótt, kalla mátti þégar slökkvilið ið kom á vettvang. Fkkerl sást til brennuvargsins. Rannsóknarlögreglan fer á stufaná. Rannsóknarlögreghmni var að sjálfsögðu gert að- varl er kunnugt var um íkveikjuna og hefir Inín i allan morgun unnið sleitu- laust að rannsókn málsins. Flokkur imyma var sendur upp í Mosfellssveit li| jiess að, leita að hrennuvargnum, Jiar sem talið var víst, að hann mundi vera þar i fel- um. Má biiast við, að lög- reglunni takist að klófesta breimuvarginn jiar scm hún Jiefir í fórum sínum lýs- ingu á lionum. Veitið lögreglunni aðstoð. Þcir bæjarbúar, er kunna bafa orðið varír við mann á rauðu bifhjóli á gölum bæj- ai’ins cftir kl. 4 i morgun eru vinsamlegast bcðnir að Iiafa tal af rannsóknarlög- rcglunni og gefa hcnni Juer upplýsingar, sem Jieir kunna að liafa. Eins eru l)eir, sem kunna að hafa séð til bif- reiðarinnar R-3624 sncmma i morgun beðnir að liafa tal af lögreglunni. Pétar Bene- diktsson sendi- herra í Madrid London i morgun. Finkaskeyti frá U.P. Stjórnmálalega upplýs- ingastofunni í Madrid til- kynnir, að á fundi ríkis- stjórnarinnar hafi verið fallist á Pétur Benedikts- son sem sendiherra íslands í Madrid. Ennfremur er lilkynnt skipun Fernando Valdes greifa af Torada sem sendiherra Spánar á íslandi. Síðar hefir utanríkis- ráðvneytio staðfest þessa fregn og sendir blaðinu eftirfarandi tilkynningn: Svo sem tilkynnt var s. I. haust hefir orðið sam- komulag: að taka upp stjórnmálasambad milli íslands og’ Spánar. — Spánska stjórnin hefir nú skipað de Torata, sendi,- herra á íslandi. en hann er jafnframt fulltrúi -Spánar í Noregi, og- ætlunin er að Pétur Benediktsson sendi- herra í París verði eirnig’ sendiherra íslands í Mad- rid.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.