Vísir - 11.06.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1949, Blaðsíða 1
8». árg. Laugardaginn 11. júní 1949 127. tbl. VI Norrænt stúdentamót hér dagana 18.-26. jiíní. 7J ta ompn íi* siútivMt iur BiiiÍit iélktgsiBti þéiiiiuiiit. I>ann 18. júní n.k. verður sett hér í Reykjavík norrænt stúdentamót. Um 75 stúd- entar frá hinum Norðurlönd- unum taka bátt á mótinu. Ki' |)ella í annað sinn, sem norrænt stúdentaniót er liald- ið hér á landi, en hér var haldið slíkt mót 19Í50. Að [icssii sinni hafa 30 Finnar tilkynnt þátttöku í mótinu, 20 Svíar, 12 Norðmenn, 5 Færeyingar og 7 Danir. —- Mótið slendur vfir í viku. Þátttaka í mótinu er heim- ii öJJum íslenzkum stúdent- um, jafnt ungum sem göml- um. Æskilegt væri, að scm liestir islenzkir stixdentar / . | gælu telcið þátt i motinu, og geta þeir valið um, í hvaða atriðum þeir taka þátt. Kostnaður við þátttöku i mótinu vcrður mjög lítill og fer cftir því, í live mörgum atriðum mótsins menn taka þátt. Sum atriði mótsins verða alveg ólceypis. Hér á eftir verður í aðal- atriðum skýrt frá fyrirkomu- lagínu stúdentamótsins: J.augardaginn 18. júní kl. 2 e.h. verður stúdentamótið sett í hátíðasal Háskóla Is- lands. Á sunnudag 19. júní verður ekið að Gullfossi og Geysi og að lokum að Laug- arvatni. Mánudaginn 20. verður hinum erlendu stúd- entuin sýnd Reykjavík og ná- grenni. Daginn eftir, þriðju- dagirin 21. verður þcim sýnd- ur Reykjalundur, Víl'ilstaðir og Hafnarfjörður. Einnig verður ekið með þá að Reykj- um. Þann dag flytur dr. Steingrímur Þorsteinsson er- indi um# tvö islenzk alþýðu- skáld á 19. öld. Um kvöldið sýnir Leikfélag Reykjavíkur leikrit Daviðs Stefánssonar, Gullna Hliðið. Dagana 22. og 23. júní taka erlendir sendiherrar á móti stúdentunum og einnig er þeim þá boðið að Bessastöð- um. Þann 22. júní flytur próf. Einar Öl. Sveinsson erindi í Hátíðasal Háskólans, er hann nefnir Stjórnmála- og hagþróun á Islandi síðan 1918. Síðdegis þann dag verð- ur Viðey skoðuð. Og um kvöldið verða hljómleikar í Frh. á 8. siðu. Aimann íslands- meistan í susd- knaitieik. SundknaUleiksmeistara- móti íslands er ná lolciff, og bar liff Ármanns sigur úr býtnm. Að þessu sinni tóku þrjú 'íelög þátt í keppninni, Á., K. R. og Ægir. Leikar fóru þannig, að Ármann vann Ægir, 8:1, Ægir vann K.R., 1:2 og Ármann vann K.R., 8:1. Er þetta í tíunda sinn, er Ármann vinnur grip þann sem keppt er um. I sundknattleikssveiL Ár- manns eru þessir menn: Einar Hjartarson, Sigurjón Guðjónsson, Ögmundur Guðmundsson, Ólafur Dið- riksson, Theódór Diðriks- son. Óskar Jensen og Guð- jón Þórarinsson. Hærinpr verður á Seyðisfirði i sumar. Síldarbræðsluskipið Ilæringur mun að öllum líkindum hafa bækistöð á Seyðisfirði á komandi síld- I arvertíð. Finnbogi Rútur Þor- valdsson. verkfræðingur, hefir verið á ferðalagi um helztu kauptún úti um land og telur hann Seyðis- fjörð heppilegan slað, sem viðlegupláss fyrir skipið. Fer ekki til U.S.A. Orffrómur hefir gengiff um það í Bandaríkjunum, aff Margaret prinsessa í Bret- landi ætli aö heimsækja Bandartkin i sumar. Þetta hefir ekki fengizt staðfest í Bretlandi og frek- ar dregið úr, að svo verði. (D.Herald). Verkföllin í Bretlandi: Srezka stjórntn reynir að miðla málum. Afilee boðar fið sérstaks ráðu- neyfisfundar. ^jlement Attlee^ íorsætisráðherra Breta, kom se:nt í gærkveldi til London til þess að sitja sérstakan ráðuneytisfund vegna verkfaíls jámbrautarstarfs- manna, en slitnað hefir algerlega upp úr samkomulags- tilraunum milli þeirra og stjórnar járnbrautanna. -------------------! Járnbraulai’starfsinenn Friðrik IX Danakórigur legg- ur hlómsveig að stalli mimiis- merkis Friðriks VII konungs fyrir framan Ivristjánsborg- höll. Fjórir Beigar lífláfnir. l’jórir Belgar vorn nýlega teknir af lífi i Briissel fyrir aff hafa komið upp um ianda sína, er voru í and- stöðuhreijfingunni. Rcttarhöld yfir þeini mönnum er aðstoðuðu Þjóð- verja á stríðsárunum liafa staðið yfir fram á þenna dag, en flestir föðurlands- svikaranna munu nú hafa fengið sinn dóm. Ma6ur hverfur Rannsóknurlögreglan hef- ir auglýsl e.ftir manni að nafni lndriða Jónssyni lil heimilis Njálsgötn 2. Indriði i'ór að heiman frá sér s.l. miðvikudag og hefir eklcert lil hans spursts síð- an. Hann ók á reiðhjóli. índriði er 28 ára að aldri, ineðalmaðiir á lueð og var klæddur giilum vinnubux- um og snjáðum brúnum jakka. Þeir, sem kynnu að liafa orðið Indriða varir eru vin- samlegast beðnir að liafa tal a t' ran nsókn arlögreg 1 unn i. Spennandi kappsimd: Fimmtugir sjó- menn í Tivoli- tjörninni. All nýstárleg og vafalaust vinsæl sundkeppni fcr fram hér i bænum í kvöld. Nokkrir sjómenn, sern komnir eru yfir firnmtugt ætla að þre.yta kappsund í Tivoli-tjörninni. Itefst sund- keppnin kl. 8. F|órir garp- ar hafa þegar geífið sig fram en ef fleiri vildu taka þátt i þessari keppni eru þeir beðnir að gefa sig fram í Tivoli fyrir kl. 8 í kvöld. Keppni í stakkasundi og björgunarsundi fer einnig fram í Tivolitjöminni í dag, Sigrid Undset látin. Norska skáldkonan, Sig- rid Undset lézt í gær að heimili sínu í Lille Ham- mer í Noregi 67 ára að aldri. Sigrid Undset var fædd í Kolding í Danmörkn og kom fvrsta bók hennar út árið 1907. Sigrid Undset var heimskunn skáldkona »g fékk Nóhelsverðlaun árið 1928. Auk ritsarfa var hún mikilvirk á sviði ým- issa menningarmiila og skipti sér m. a. mjög af kvenréttindamálum. Batory siglir úr höfn. Pólska skipið Batorv fór i gær frá New York eftir að gengið haíði veí-ið úr skugga um að skipshöfn skipsins var saklaus af því að hjálpa kommúnistanum Eisler til iþess að flýja. höf'ðu farið þess á leit við Alllec, að hann reyndi sjálf- ur að miðla málum vegna þcss að járnhrautii nar væru mi þjóðnýttar og væri það stjörnarinnar að sjá um að samið yrði þegar í stað og auk þcss telja þeir, að hætta sé á að lil allsherjarverkfalls komi, ef ekki verður gengið að krö'fum járnbrautar- starfsmanna. Strachey fresiar för sinni, John Slrachey, matvæla- ráðherra Brcta, liefir frcst- að för sinni lil Afríku vegna jicss að verkfall hafnarverka mamia í Bristol, Liverpool og nokkrum öðrum smærri horgum. Iiafa við það verk- fall mörg birgðaskip slöðv- ast i liöfnum og sum orðið að láta úr liöfn án þess að þau yrðu afgreidd. í Liver- pool var ástandið við það sama, en j>ar liafa álta jnis- und hafnarvcrkamenn lagt niður vinnu. í Bristol liófu um 500 hafnarverkamenn vinnu í gær, en Jiar eru enn- j)á 2000 verkamenn i verk- falli. Kröfur verkfalls- manna. Yerkfall það, er járnbraut arslarfsmenn hafa gert, er til jiess að mótmæla þvi, að j árnhraularst arf sirnenn sé lengi í hurtu frá heimilum sínum vegna starfans, auk þess sem þeir gera kröfur til belri kjara. Hefir nú eitt stærsta samban járnhraut- arverkamann ráðlagt félags- mönnum að taka ekki að sér nein störf, er geri það að verkum að þeir þurfi að vera fjarri lieimilum sínum um helgar. Yerkfall þetta hefir verið nefnt sunnudags- verkfall vegna þess að járn- j brautarmenn hafa ekki kom ið, til vinnu síðustu fjóra sunnudaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.