Vísir - 11.06.1949, Blaðsíða 4
4
« 1 S I II
Laugardagirm 11. júní 1949
VÍSIR
D A G B L A Ð
Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Ilverfisgötu 12. Simar 1660 (finim línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Orsök 09 afleiðiitg.
l lþýðuflokkurinn telur sig hera hag launastéttanna lyrir
Kurt Zier:
Enn um frístundamálara.
Andmælcndur
minnar í Vísi
greinar, III. Gönguför uni aðalgötur
30. maí s.I. borgárinnar og athugun á
frístundamálarana,’ —-1 sýningargluggum verzlan-
um
I ^ —
[). e. Stjórn F. I. F„ Helgi í,nní« og heimsókn í [)jóð-
nokkúr, sem kennir sig við minjasatnið mun íljótlega
S og loks Asgeir Bjarnþórs-
son verðskulda sannarlega
að skril' þeirra verði lesin.
öllum er þeim |)áð sameigin-
legt, að ])eir ganga vendilega
fram hjá kjárna þess máls,
sem um er að ræða. Hvort
hugsana- eða hugtaka-
brengl, eða hreinn og beinn
illvilji heíiir slýrt penna
þeirra skal ósagt látið.
I grein minni, í Vísi,
færa oss heim sanninn um
það, Iiverju íslenzka þjóð-
in Iiefir glatað, þrált fyr-
ir framfarir á ýmsum
sviðum. Hinir skapandi, list-
léngu hæfileikamenn og —
konur, — að fáum einiun
undanteknum, - hafa á síð-
ari áralugum horfið frá
framleiðslu þeirri, er Iiæfði
had'ileikum þeirra. Iiin list-
ræna alvara, hið hreina
færði eg gild rök að því, að i«annlcga hugarfar og sann-
^ brjósti, en ásakar jafnframt aðra flokka, vegna lítils lélag islcnzkia fríslundamál- leiksást, sem mótaði hug og
skilnings á Jxirfum þessara stétta. Segir í yfirlitsgrcin um ara sé á villigötum, og hafi stvrði hendi ísl. hagleiks-
þetla efni, sem nýlega hirtist í Alþýðublaðinu, að nýjasta í framkvæmd sýnt algeran n,anna og kvenna fyrr á öld-
dæmið í þessum efnum hafi „skcð í lok síðasta ])ings“.! skort á því, „hvað ætti að
I>ví næst segir orðrétt: „Allur Framsóknarflokkurinn og vera hlutverk félagsskapar,
helmingur Sjálfstæðisflokksins, barðist harðlega gcgn þvíjer efla vill iðkan lista í tóm-
að gengið væri nokknð til móts við óskir starfsmanna ríkis- stundum“.
ins um kjarahætur.#I>að náðist þó fram í þinglok með sam- I grein, cr cg sl. vetur
stilltu afli Alþýðuflokksins og helmingi ])ingflokks Sjáll'- reit fyrir Unga Island og nú
stæðismanna, en Framsóknarflokkurinn taldi fyrir sitt cr að koma út sérprentuð,
liefi eg nánar gert grein fyrir
hinu niikilvæga hlutverki, er
hér hiður listhneigðrar al-
Og hvcrt er þctta
Og um hvað er í n
veru (íeill hér?
I. Gerum ráð fyrir
lega hælisl 1 einn
hlutvei
raun
og
að ár-
frá-
leyti, að hér hefði verið drýgð hin mesta óhæfa.“
Brjóti menn slík rök til mcrgjar, virðist einsætt að
þau séu ekki borin fram af fullum heilindum. Alþýðu-
l'Iokkurinn stærir sig aí' stefnu sinni í verðlags og dýrtíðar-
inálum, og virðist telja að hún liafi fært launastéttunum
mikla hlessun. Núvcrandi ríkisstjórn, sem hlítir l'orystu
Alþýðufíokksins, lýsti yfir því í upphafi, að liún liti á þaðj
scni aðalvcrkcfni sitt, að vinná gegn vaxandi dýrtíð og
verðhólgu í landinu. Kftir tveggja ára starf forystumamm hærlega vel gefinn maður eða’ finningu
Alþýðuflokksins i ríkisstjórn, sem að sjálfsögðu hera kona í Iióp ísl. listmálara.
ótakmarkaða umhyggju fyrir launastéttunum í landinu, - Með núverandi meðalaldri
er hinsvegaf svo komið að opinherir starlsmeim geta ekki manna mætli þá gera ráð að úlsaumi, veggtjaldi eða
uiiað sínum hlut, en neyðast lil að hera fram kröfur um l'yrir því, að um (50 afburða- vefnaði; sömuleiðis lil þess
vcrulega launahækkun, með því að hágur þeirra liafi listmálarar væru hér að að úlsaumi, veggtjaldi, vefn-
versnað svo stórlega vegna aukinnar dýrtíðar, að þeir geti staðaldri að verki. Þcssi tala, aði eða að handpi'entun dúka.
ekki komist af með sömu Iaun og þeir gerðu sér að góðu, sein hér er nefnd, 1 — cinn Menn verða að kunna að
— fi'áhær listmálari á ári teikna og nióta í leir til þess
hverju, er þó vissulega langt að geta formað góða mjólk-
yfir meðaltölu txllra annara1 ui'könnu, kaffibolla eða disk.
Gullsmiðurinn verður að
íns a Aipxngi, er noKKiirmn veronr oregmn ui anyrgoar 1 logru lista, rrakklancli, ættu kunna að teiknlx vel; sörnix-
næstu kosningiun. I'jármálaráðherra lagðir rikt kapp á að cltir þessu að vera starfandi lciðis tréskurðarmaðurinn
fjái’lög yi'ðu afgi’eidd frá þinginu án gi'eiðslulialla, scm og
að önnur afgreiðsla laganna væri forsvaranleg. Með harð-
fylgi tókst fjámiálaráðheira að kveða niður ýmsar vai’-
um, við smíði og gei'ð nytja-
gi’ipa hins daglega lífs, virð-
ist nú að mestu vera horfið
á bak og burt.
Kn hið eiginlega hlutverk
og starfssvið hinna listíænu
lnefileika liggur einmitt á
þessu sviði, sem nú var
nefnt.
Sá, er vill sniíða hag-
kvæman stól, borð eða skáp,
þarf að kunna að teikna. Sá!söimi a,nð °S sköpunargleði
er hrú vill hyggja eða bát °8 _l>eir heittu við gcrð liinna
eða hús þarf cinnig að kunna ! ”æðri hstaverka .
að teikua. Ménn verða að Sal mannsins opinherar sig
þroska litaskyn sitt og til- (1 hinum hversdagslegustu
fyrir hrynjandi 111111111111 °S nytjagripum dag-
formanna fil þess að geta|,e8s ,1,s- UþþMað, — til al-
skapað og teiknað mynztur þýðulistarinnar og til hand-
iðnaðar alþýðunnar, — á list-
in rætur að i’ekja, en ekki ti!
er fyrir koma í riki náttúi'-
unnai’.
Enn mætti nefna fjöl-
margar fleiri starfsgreánar,
er allar krefjast listi’ænna
gáfna og listféngra handa.
Og á Jxessunx — einmitt
þessum sviðum, — liggja hin
sönnu viðfangsefni alþýðu-
listai’innai’, smáiðnaðar óg
márgvíslegrar aimarar fram-
leiðslu -— En að því
er virðist, mun þetta
ekki lengur jxykja nógu fínt.
Því að i stað ]xess að lielga
sig þessum alþýðulegu og
þjóðlegu viðfangsefnum,
hnappást nú æ fleiri og l'leiri
þeii’i’a, er lislx-íena hæfileika
hafa, lit á „sælunnar ey“, í
„listi’æna" einangrun, langt
fi’á alfaraleið. Þar sti’eitast
þeir svo við að hnoða sáman
„listaverkum“, haldnir al-
gerum misskilningi á eðli og
anda sannnxr listar.
IV. Fi’á örófi alda var það
aðall hinna mestu menning-
ai’þjóða, m. a. Kínvci'ja,,
Egipta, Gi'ikkja, -— og einnig
lslendinga, áður fvri’, að
smíða hina cinföldustu og
lállausustu súpuskeið, málm-
búnað söðla siixna, aska og
önnur matarílát og jafn.vel
hinn smæsta
skilding,
cr Alþýðuflokkui’inn tók við stjórnarfoi’ystu.
Ennfi’emur nxá vekja atliygli á annai’ri tilíö málsins,
sem mælir ekki sérlega með starfsháttum Alþýðuflokks-! landa. I móðurlandi hinna
á Alþingi, er flokkurinn vei’ður dreginn lil áhyrgðar í fögru lista, Frakklandi, ættu
um 15 þusuncl; í Banclai’íkj- j saumakonan o. s. fi'v.
11111 Norðui’-Amei’íku nál. (iO) Náltúrulru'ðingurinn, jarð-
þús. og í Rússlandi nál. 75'
lega há talan einn nýi-1 skvnhragð á hin ýmsu form,
listmálari á ári á Islandi er!
II. Að vísu henda líkur til,
að hér á landi sé hlutfalls-
tala listfengra manna enn
arlaJit
ur
I *•; o - ...............■ * | fræðingurinn, líffræðingur-
hugavei’ðar ki’öfugerðir, en þó ekki nema að nokki u ley.ti. | þúsund afhurðamenn á sviði inn, kortagerðai'inaðurinn o.
En eftir að fjái’lögin hafa vorið afgreidcl að fullu og að (málai-alisfai innar. Af þessum 1 s. |Vv„ allir verða þeir að
þingslitum er komið, cr varpað franx tillögxi um upphótar-' töluni er auðsætt, hve geypi-íkunna að teikna og bera golt
greiðslur til starí'smanna x-íkisins, og samþykkt af meiri
hluta þings að í’íflegri fjárhæð vei’ði vai’ið úr ríkissjóði lil
slikra grciðslna. Alþýðuflokkurinn þakkar sér afrekið, —
og vafalaust nxá telja æskilegt að opinberir stgrfsmenn
bei’i ekki skarðan hlut frxx boi'ði, -z— en hefði stjcxrn Al-
þýðuflokksins staðið við þau loforð, sem gei’in voru cr hærxi en áður nefnd tala. Eins
ráðist var í stjórnarl'orystu, hei'ðu slíkar uppbælur alch’ci og eg áður hefi oftlega látið
átt að koma til gi’eina. Vii’ðist þá auðsætt að einhver í ljós, tel eg bæði skylt og
tvískinningur er í málflutningi Alþýðublaðsins og afrekin sjálfsagt að hhið sé sexn Ixezt
sennilega ekki til að miklast af. að þessum hæfileikamönnum
og konuni, svo að þau fái sem
Hafi hagur almennings versnað stórlega tvö síðustu bezl að njóta sin. En hvaða
árin, og sé ]xví slegið föstu að stefna Aljxýð'uflojíksins hafi starfssvið á að fá öllu þessu
verið alls ráðándi í verðlags og dýrtíðarmáhim, er jal'11- fcilki? A það allt að fara að
framt auðsætt, að slík stefna hlýtur acð vera röng, með mála olíumálverk?Alira hhita
því að annars sigi ekki stöðugt á ógæfuhlið. En sé stefnan vegna verður maður að horf-
röng eða nai ekki tilætluoum árangi'i, verður að krefjast nst í augu við veruleikann og
þess að' forystuflokkiii’inn hvei’fi frá fyrra ráði og aci öðru hal’a þá djöiTung og svara
heti’a, $em getnr trvggt hag almennings, og þá launastétt- þessari spurningu neitandi.
anna engu síður cn annarra, á viðunandi veg. Þcgar flokk- En á ekki hæfileikafólk Jxetta
urinn hælist af umliyggju sinni fvrir launastéttunum, vegna j samt rétt á að fá tækifæri til
uppbótagreiðslanna einna, ásukar hann sjálfan sig fyi’ir að þroska listgáfu sína? Jú,
óstjórn að öðrii levti, óstjórn sem hlýtur að leiða til vissUlega. Þjóðfélagið þaxfn-
dómsáfellis í kosningum, þrátt fyrir alla opinhera styrktar- ast þeirra allra, en hvers og
starfsemi í'lokknum til handa. Orsakalögmálið er að því eins á réttum stað við rétt
leyti enn í gildi. j viðfangsefni
listdundurs þeirra, er mis-
skilið lxafa og flúið hafa fxá
hinum sönnu viðfangsefnunx
hennar.
Kurt Ziei’.
Með þessari grein er lokið
umræðuirwim þetta mál hér
í blaðinu.
Ritstj.
FÓTAAÐGERÐASTOFA
mín, Bankastræti 11, hefir
síma 2924.
Emrna Cortes.
Blómstrandi stjúpmæður
og hellisplöntúr á 75 aura stk. Einnig aðrar ódýrar
garðplöntur, jxottaplöntur og afskorin blcíin.
'Jurlt
cjaróyrl?juinanna
Einholti 8, sírni 5837.
Al uglýsiitff
Vegna sumarléyfa verður aðalskrifstofa Áfengis-
vci’zlunar i’ikisins, Skólavörðustíg 12. ásamt iðnaðar-
og lyfjadeild, lokuð frá mánudegi 18. júlí til þriðju-
dags 2. ágúst n. k. Sérstaklega er vakin athvgli á
lokun iðnjxðar- og lyfjadeildar hina tilgreindu daga,
18. júlí til 2. ágúst.
Áfengisvex’zlun ríkisins.