Vísir - 11.06.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 11.06.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 11. júní 1949 Laugardagur, n. jútií. — 162. dagur ársins. Sjávarföll. Árdeg'sflóð kl. 6.30. — Síö- 'degisfló'ö kl. 1S.55. ílæturvarzla. Næturlæknir er í læknavarö- stofunni, sími 5030. Næturvörö- itr er í Laugavegs-Apóteki, simi 1618. Næturakstur annast Hreyfill, i nótt, simi 6633* en Litla-Bílastöðin á morgun (sunnudag) sími 13S0. Messur á morgun: Nesprestakall: Messað verö- ur í Háskólakapellunni kl. it f. h. á morgun. Síra Jón Thor- arensen. Hallgrímskirkja: — Engin messa veröur í Hallgrímskirkju á morgun. Dómkirkjan: Messa á morg- un kl. 11. Síra Bjarni Jónsson. Fegrunaríélagið skorar á alla bæjarbúa aö vera nú samtaka ög hjálpast aö tii að fegra bæinn okkar. Höld- um honum snvrtilegum og fjar- lægjúrn allt rtisl. Bæjarbúar ættu aö haía þaö hugfast, aö fleygja ekki pappir, flösktim <1. þ. h. þannig, aö úprýði eöa óþrifnaötir hljótist af. Fegrun- arfélagiö ætlar aö reyna aö ívlgjast meö ölltim tilraunum fólks til þess aö fegra umhverf- iö og veita einstaklingum. sem skara fram úr i því, viöurkenn- íngtt. Alþingishúsgarðurinn liefir veriö opnaöur almenn- Ingi og er hann opinn kl. 12—7 alla daga. Fegrunarfélagið gengst fyrir þvi, aö almenn- ingi veröi leyft aö koma í garö- itin í því trausti, aö vel sé um hann gengiö, annars rná búast við aö honum veröi lokaö aftur. Ferðaskrifstofan efnir til fjögurra skemmti- feröa næsta sunnudag. Skíða- og gönguferð í Innsta- dal og gengið á liæsta tind Hengils, 8c6 m. ökuferð ttm Krísuvik, Elvera- geröi, Ljósafoss. Þingvöll og MosfellsheiÖi. Komið verðtir viö t Strandarkirkju. Báöar þessar feröir hefjast kl. 10. Á sttnnudágsmorgun verðitr efnt til Geysis- og Gullfoss- ferðar og sá]ia látin í hverinn. Lagt veröut' af staö í þessa ferö kl. 9.30. Kl. 14 verðttr íariö sttður á Keflavíkurflugvöll. Hvar eru skipin? Eimákip: Brúarfoss er t K.höfn; fer þaöan í dag til Rvk. Dettifoss er í Keflavík; fer þaðan til London í dag. Fjall- foss er i Antwerpen. Goöafoss er í K.höfn. Lagarfoss kom til Rvk. ttm hádegi i gær frá Hull. Reykjafoss er í Hull. Selfoss er í Rvk.; fór í gær til Akur- eyrar. Tröllafoss er í Rvk; fór í gær til Netv York. Yantajök- ttll er í Yestm.ey.jum. Ríkisskip: E'sja átti að fara kl. 21 í gærkveldi til Vestfjaröa. Hekla lagöi af staö frá Glas- gow síödegis í gær áleiðis til Rvk. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleiö. Skjald- breið átti aö fara frá Rvk kl. 22 í gærkvöldi til Húnaflóa-, Skagafjaröar- og Eyjafjaröar- liaína. Þyrill var væntanlegur ti! Skagastrandar í gærkvöldi. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin kom til Rvk, kl. 9 ? fimmtudag.skvöld. Lingestroom er i Amsterdam. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpstríóiö : Eip- leikur og trió. — 20.45 Leik- þáttur: „Karólína snýr sér að leiklistinni" eftir Harald á Sig- urðsson (Leikendur: Xáldimar Helgaso'n, Nina Sveinsdóttir, Jón Aöils, Þóra Borg-Einars- son og' Sigurður Schewing. Leikstjóri: IndriÖi Yváage). — 2r.i5 Tónleikar: Lög úr óper- ettunni: „Kiss me, Kate“ eftir Cole Pórter (Jörgen Höberg- Petersen kynnir), — 22.00 Fréttir og veöttrfregnir. — 22.05 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Sigríður Teitsdóttir, Hítardal, veröur 65 ára í dag. Sunnudagsferöir Feröa- skrifstofu rikisins: Kl. 10 Skíða og gonguferð í instadal og á Flengil. Kl. 10 Hringferö um Krisu- vík, Hveragerði, Þingvöll. Stoppaö við Strandar- kirkju og víöar. Kl. 9.30 Gullfoss og Geysir. Sápa látin í hverinn. Kl. 14 Keflavíkurflugvöllur. Feröaskrifst. ríkisins. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Til gagns ag gantans • Fegrunarfélag Meykjavskur: Biandaður garðáburður fyrir hiísgarða. Þótt veður liafi að undan- förnu verið óvenju óliag- stætt, eru margir bæjarbúar farnir að lutgsa nm garða sína. Margir eru búnir að ná sér í fræ og plöntur og biða mi aðeins eftir betra veðri til að geta fegrað blettina sina. Ynisir eru einnig bún- ir að vrkja moldina og koma í hana áburði, en aðr- ir eiga það eftir. En það cr áburðurinn í garðana, sem rteður úrslitum um hvernig til tekst, og er þvi. ekki að undra, þótt það valdi garð- eigcndum áhyggjum, hvc erfitt er að ná í áburð, þótt á smágarð sé. Margir freistast til að nota liúsdýraáburð á garða i bæn- um, þött það varði við lög, en því miður er^sá áburður ekki hentugur fvrir liúsa- garða vegna óþrifanna, sem lioiuim fvlg.ja, og auk þess er erfitt að fá hann og m.jög erfitt að flyt.ja liann og vinna, en auðvelt að nota liann og er þvi óþarft að ræða frekar um liann hér. Nú nýlcga kom á markað- inn garðábltrður i pökkum, sem ætlaður er á blómabeð, Irjábcð og yf'irleitt til notk- unar á húsagarða. Notkunar- reglur eru aftan á jjökkun- um sem segja, livc mikið skal bera á, en þeir, sem nota áburðinn, ættu að gæta þess að bera mun meira á, ef um er að ræða slæma mold eða nýrækt, eða mold, sem hefir ekki fengið nógan áburð undanfarið. Undir slíkum kringumstæðum ætti að bera 2—3 sinnum meira en ella. Annars er ágætt að hera oftar en eiiiu sinni á livert sumar, t. d. í 'fyrra skiptið í mai —júní, en siöara skiptið i júli—ágúst, ef tvisv ar er borið. Þess bera að gæta, þegar blandaður áburður er gevmdur nokkra daga, að hann stífnar ('rennur sam- Im), en auðvelt cr að mylja hann sundur i höndunum, og er nauðsynlegt að gcra ]iað vel, áður en lionum er dreift, og er þá liægt að dreifa Iionum jafnt yfir. — Ennfremur þarf að gæta þess vandlega, að áburður liggi ekki upp við viðkvæm- ar plöntur, því að þá getur hann sviðið þær og drepið, og er því ágætt að bera á í skúraveðri eða vökva vet, eftir að áburðinum liefir ver ið dreift yfir. Yökvunin verð ur ]>á ennfremur til þess, að áburðurinn leysist upp og sigur niður í moldina, svo að rætur plantnana geta strax haft gagn af honum. Áburður sá, sem hér hehfir vcrið lýst, heitir Ilorto-plex, og er handhægur, ágætur á- burður og inniheklur öll nauðsynleg næringarefni. — Það virðist vcra sjálfsagt, að slikir handhægir pakkar af áburðarblöndu séu á mark- aðnurn fyrir garðeigendur, en svo hcfir ekki verið und- anfarin ár, og licfir það valdið mikum vandræðum fyrir þá, sem hafa viljað fegra ga.rða sína. En nii hef- ir þeim vandræðum yerið Iiægt frá og ætti það að geta leitt til þess að 'flciri garðat í bænum verði fallegir í sum ar — en þvi fleiri fallegii garðar, því fallegri verður bærinn. £kákih: A BCDF EGH Skákþraut nr. 24: Hvítt leikur og- niátar í 3. leik. I.ausn á skákþraut nr. 23. 1. ay—a8B .. KÍ7—fö. 2. by—'bS-f- -. Kí8—fy. 3. Ba8—d5 ; inát. — (jittu hú — ■ 8/“ ’ Börnin skógar beit hún oft beittuni nieöur skafii, lúöi tönn, en tug'gði lóft og týndi þar rneð afli. tfh VUi tfiftif 3S á/'Uht. Um þetta leyti fyrir 35 ár- um m’un liafa legið hér franskt herskip. þvi í frétt í Vísi segir svo: Knattspyrirukepþni var í gær á Íþróftávellinum milli Fótþoltafélags Reykjavíkur og Frakka af herskipinti. Unnu íslendingar 5 leiki, en hinir engan. í þá daga hefir ínenn ekki mitnað um að spila marga leiki á dag, eftir fregninni aö dæma. Ekkert skal þó fullvrt um hvort liver kappleikur hefir Lausn á gátu nr. 86: Teningur. Hamingjusamur er sá, sem ekki á'hamingjunni að þakka hamingju sína. — £ttuelki — Stúlkan: Helduröu að þú myndir elska mig eins mikiö ef hann pablii tapaði öllum pen- iugunum sínum? Pilturinn: Hann hefir ]>ó ekki tapaö þeim? Stúlkan: Sei, sei. nei. Pilturinn: Þú ert vndislegt flón, elskan mín. Auövitaö inyndi eg elska þig jafn heitt þrátt fyrir þaö. Á afviknum stööum i Suöur- Kaliforníu vex einkennilegt og fágætt tré, sem ber nafnið Bursera microphvlla. Sumir kalía þaö Fílinn sökurn þess aö greinarnár íikjast mjög fíls- rana, sém haldiÖ er á loít. Aörir kalla þáö „Blóötréð", vegna þess aö safi þess er rauöur sem blóö, og liann streymir fram hvaö lítið sem börkurinn er særður, en börkurinn er mjög þunnur. Það tilkynnist hérmeð i að eg undirrituð hef selt þeim Ólafi Guðfinnssýni, | Magnúsi Daníelssyni og Valdimar Jónssyni husgagna-1 \ smiðum, vinnustofu þá, sem maðurinn minn Árni J., Árnason áður ltafði i Skólastræti 1 h. Það er von mín j að liinir nýju eigendur vinnustofunnar njóti sómu j vinsælda og viðskipta og áður. ( s Rvík, 9. júní 1949. ; Guðrún Einarsdóttir, Mánagötu 24. j " '; liifvJ ; .:______________________. ‘ 5 . iT. ; i ( \ Eins og að ofan getur höfiun við undirritaðir keyptt húsgagnavinnústofu Árna .1. Árnasonar, Skólastræti j 1 b„ og væntum við að fvrirtækið njóti sömu vinsælda { óg áður. j Vinuustofan verður rekin á sama stað. ] | Olafur Guðfinnsson j Magnús Daníelsson | Valdiniar Jónsson j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.