Vísir - 11.06.1949, Page 5

Vísir - 11.06.1949, Page 5
Laugardagmn 11. júiú 1949 V I S 1 R • 5 t*tir reikcE svipir fttvn ti ititt r: Heimsókn í „LitEu Versali44 og „kirkjuna á fjallinu66 hjá BaseE. Msetur Svía í 36 ára stríðinu. - Bamiðr sem sá Guðs móður. - Félagsskapur, sem veit hvað hann vill. Basei, 27. ntaí. Veði;rhorfur voru ekki góðar í gær, eins og eg gat sm í lok greinarinnar, sem eg skrifaði þá, en þóít hann rigndi, þrátt fyrir hagstæða spá, varð uppstigningardag- urinn prýðilegur. Ætlunin var að skoða ýmsa lorna staði í grennd við Basel, sem mun vera el/.ta borg landsins, enda eru hús gamalla ætta kölluð „Pal- rizien-haus“ eða yfirstéttar- hús. IJndir það vilja þó ekki aliir landsmenn taka, að hér í borg eigi éinhver ofurmenni heima, því að þegar talið bersl að „patrisíum'4 í Basel, þá segja íbúar i öðrum lands- hlutum að þeir sé „úrkynj- aðir“. En sleppum því, lálum .Svisslcndinga um sína hrepjjapólitík. Við höldum fyrst lii Jílils slots, sem heitir Botlmingen og var til skamnis tínui eign manns noklviirs hér í Basel. Hann gat hinsvegar ekki húið i þvi, þvi að þeir, sem gera kröfur lil númtímaþæginda, setjast ekki að í slíkum híbýlum. Kuldinn er þar svo napur og líráslagalegur um vetur og svo er viðhaldskostnaðúr ó- heyrilegur. Varð það því úr, að „heimavarnarliðið1' tók slotið í sína umsjá, gerði við }>að, sem farið var að láta n sjá lét þó allt halda sinni upprunalegu mynd —- og breytti þvi i veilingastað, til þess að fá eitlhvað upp i lcostnaðinn. Þetta „heima- varnarlið" heitir á svissnesku „Heima ksschutz“. Reykjavík er nokkru yngri! Við stígum úr hílnum fyr- ir framan þelta gamla slot eða liöll og var síki mikið, um fimmtán metra hreilt, umhverfis hygginguna. Mjó brú lá að Iienni á Ivo vegu og hafði gömul vindubrú verið þai- sem nú er aðalinngangur fyrir geslina. Þegar við gengunr yfir brúna vissurn við ekki, hvað höllin væri gömul, en hitt duldist okkur ekki, er við virtum hana fyvir okkur, veggi, glugga og annað af því lagi, að hún mundi hafa ver- ið búin að sjá söguna stika framhjá i nokltra manns- aldra eða aldir, þegar Reykja- vik félck kaupstaðarréltindi. Maturinn var ekki með neinu forn- eða miðaldasniði, ]>ví að eins og venjulega var matseðillinn óskiljanlegur öðrum en frönskumælandi, svo að eg leiði hann hjá mér. En það var kannske viðeig- andi, að matseðiilinn væri á frönsku þarna ,því að höll- inni hefir verið gefið.nafnið „Petit Versailles“ Lillu Versalir. 600 ára gömul bygging. Þegar málsverði var lokið, geklc til okkar imgur maður, mjög ljós yfirlitum, svo að við héldum, að hann mundi upprimnimi miklu norðar ,á hnetlinum en þar í Sviss. iSpurði liann okkur, hvort við hefðum löngun til að skoða bygginguna. Ivom okkur sizl lil hugar að neita því góða boði og Ieiddi hann okkur um höllina hátt og lágt. Voru þar margir glæsi- legir salir, en lnisgögn og all- ur húnaður svo sem ætla mátti eða víst var, að verið hefði endur fyrir löngu. Mest þótti okkur þó lil sal- ar eins koma á efstu hæð að sunnanverðu, en þar var höllin hæð hærri en að norð- an. Þar var veizlusalur mik- ill og hékk þar fyrir miðjum aðalvegg mynd manns, sem hét Johann Cristoforus de Grun og liafði verið land- stjóri í Thann í Elsass, en ár- tal var ]>ar ekkert. Leiðsögu- maðurinn fræddi okkur ]>á á ]>ví, að maður þessi hefði komið við sögu í ÓO ára strið- inu (1618—48), en þá Iiefðu Svíar um luíð haff aðsetur í liöllinni. „Litli magi“. Við vorum svo lánsöm þenna dag, að ekill okkar var litill karl, sem kvaðst heita Mágh, eða „litli magi“. Hann var léttur á fóðrunum, þar sem slaðar var munið, en vissi þeim niun mcira um Basel og allt unihverfi henn- ar. Hann réð okkur nú, er þessum þætti ferðarinnar var lokið, að fara og skoða kirkju eina, sem hann kvað vera aðra þekktustu lcirkju Sviss- lands. Hún er rétt við landa- mæri Frakklands, og benti karlinn okkur um leið á kaslalarústir nokkrar á hægri hönd, utan í fjallshlíð, sem blasli við í litlu meiri fjar- Þarna sést kirkjan að néðantii vinstri. Hún er í Sviss, en kastalarústirnar efst fyrir miðju eru í Frakklandi. finna lilla harnið sitt dáið við rætur kletlanna. En viti menn er hún fann litlu telpuna, var húu heil á húfi og sagði mömmu simii frá því, að Guðsmóðir hefði bjargað sér“. Þetta varð til ]>css, að hér- aðsbúar afréðu að reisa þarna kirkju og síðan lögðu fleiri fé til byggingarinnar, sem cr mikið mannvirki. Sáum við greinilega, er við vorum þarna á ferð, að þar komu margir, því að krökkt var af gangandi fólki á veg- ununi, en auk þess mátli þar heita röð af hílum, þar á <) Að ofan til vinstri má sjá hvernig kirkjan er byggð á klettanösinni. Þar fyrir neðan sér inn eftir henni og gef- ur rnyndin litla hugmynd um skrautið. A. o. til vinstri er náðarkapella, sem höggvin er í klettinn og er mun lægri en kirkjan sjálf og a. n. sést kirkjan að utan. lægð en Öskjuliliðin frá Skólavörðuhæðinni. „Þarna er nú Frakkland/' sagði karlinn. „Það er ekki langt að fara.“ „Kirkjan á fjallimi". „(>g þarna er kirkjan," meðal bílum. mörgu m langferða- Hátíðleg stund. Okkur lék hugur á að skoða kirk juna, en þegar við komum þangað laust eftirhá- ! degið, vildi svo til, að þar I Hér sést suðurhlið Bottmingen-hallar og síkið umhverfis hana. sagði „litli magi“ rétt á eftir. slóð mcssa sem hæst. Prestar ,,Hún er hyggð á bjargi og ( vom þar fyrir altari og reyk- þangað 1>' lagt Iiöfðu þar fé af mörk- um, höfðu lagt steiu í veg- legt guðshús. Þorp, sem lifir á kirkjunni. Þegar kirkjan hafði verið reist og jjitagrímar fóru að streyma að henni úr öllum áttum, sáu ýmsir sér leik á horði og stofnuðu þar gisti- lnis fvrir ferðamennina. Eru þarua nokkur hús af þvi tagi, þar scm liægt er að fá inni um langt skeið eða skamml, eða einhverja næringu, ef það nægir. Síðar liafa þar verið reistir söluskálar fyrir minjagripi og eru þeir allir í sama bragganum sex eða álta að tölu. Eru þar nær hvarvetna hinir sömu gripir I !ii sölu og eini ímmuriim á hinum mismunandi húðum er sá, að auk minjagripanna niá kaupa vindlinga og tó- hak í sumuni en súkkulaði og brjóstsykur í öðrum. Verð eg að segja það, að iniðir ]>essar minntu mig lielzt á fiskisöluskúrana á planinu i Reykjavík i gamla daga. En um hitt er e.kki að efast að mikið var verzlað þarna. „Heimatsschutz“. Að endingu langar mig tit að segja nokkuru nánar frá samtökunum, sem Svisslend- ingar nefna „Heimalssghutz". Þau hafa á stefnuskrá sinni að varðveita hverskonar þjóðleg verðmæti frá glötnn og eyðileggingu, gamlar hyggingar og mannvirki og svo framvegis. Er það vissu- lega gotl verk og þarft, en fé- lagið gengur þó stundum angað koma fjölmargir elsisilminn lagði gegn okkur. ; barátlu sinni> dagrimar á ári hverju frá er við gengum i kirkjuna, en sy<) ^ el tirfarandi sa„a ber þeim héruðum Sviss, þar sem franska eða ílalska er töluð, svo og frá Frakklandi og Ilaliu“. Okkur fýsíi vitanlega að vita, Iiver orsökin væri fyrir því, að kirkja þessi væri talin svo sérstaklega heilög og „litli magi" liafði svör á reið- um höndum. „Sagan segir“, lólc hann til máls, „að kona ein hafi endur fyrir löngu vdrið Jiarna með dóltur sinni og hælti lilla telpan sér of nærri kletta- hrúninni, svo að hún féll fram af henni. Móðirin varð vitanlega dauðskelkuð, hrað- við skildum vitanlega ekkert af því, sem þar fór fraiii. Litlu síðar sté preslur i stól- inn og leit fram eftir kirkju- gólí'inu. Var aðalkirkjunni þá lokað, en hinir for.vitnu — og við þar á meðal — höfðum okkur á brolt, lil jiess að guðsjijónustan gæti farið fram með þeim hætti, sem til var ætlast og þeir notið fyllilega, sem til þess voru þarna kbnmir. En þótt viðstaða okkar væri ekki löng þarna, gátum við samt gengið úr skugga um, að kirkjan er undurfög- ur, dásamlega skrevtt hvert aði sér niður og hjóst við að sem litið var og að þeir, sem með sér. Hið opinbera liafði í hyggju að láta rcisa orkuver við vatnsfall nokkurt, en það Iilaut að hafa í för með séi. að fallegur dalur færi undir vatn. Mikil mótmælaalda reis i landinu gegn þessu, en. lnddið var áfram með allan u n< li rbúning, ujipdræ 11 i r gerðir, verkið hoðið út og hvrjað að flytja nauðsynleg- ar vinnuvélar og efni á vett- vang. Allar venjulegar mót- mælaleiðir Iiöfðu verið farn- ar, en ckkerl stoðað, en nú var gripið til örþrifaráða. Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.