Vísir - 11.06.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 11.06.1949, Blaðsíða 8
Ailar skrifstofur Visls *n» flnttar í Austurstræti t. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugave§» Apótek. — Sími 1618- Laugardaginn 11. júní 1949 Gagnfræðaskóli Austurhæj arflytztí nýja húsið í haust Stærsti gagnfræðaskóSi iands ins með 6-700 nemendum. Stærsti gagnfræðaskóli j landsins, - Gagnfræðaskóli\ Austurbæjar — mun hausti komanda taka til afnola hið nýja c/læsilega Ju'isnæði sitt á Skólavörðu- holtinu. —- Þar munu ijf- ir þrjú hundruð neméndur c/eta stundað nám samtimis, en tvísett verður i skótann J ocj munu nemenclur Jwí verða á 7. hundrað alls. Hafizt var handa uin bygg ingu skólahússins árið 1946 og telur Ingimar Jónsson skólastjóri, að smíðinni liafi miðað vel áfram eftir atvik- um, þrátt fyrir márgvislegar tafir og cfnisskort. Það sem eftir er, er einlc- um margháttuð innrétting sltólans, ennfremur dúklögn. en dúkar eru væntanlegir, en lokið hefir verið við ral- magnsleiðslur, niðursetn- ingu hreinlætistælcja, en öll Ijósatæki eru enn ckki kom- in á sinn stað. Skólinn hefir undanfarin ár ált við luisna*ðisörðug- leika að slríða, eins og al- kunna er. I vetur var.haun tit liúsa i Franska spítalan- um og að nokkru í Mela- skóla, og tvær deildir hans voru „á hlaupum ‘, en fengu inni i nýja skólahúsinu. Tveir leikfimissalir verða i nýja skólanum, af'fullkom- inni gerð og eru fimleika- áhöld hin vönduðustu, smið- uð hér. Að sjálfsögðu er vel séð fvrir öllum hreinlælis- tækjum og böðum, eins og bezt" má vera um slikar stofnanir. Kennarar við skölann verða um 30 latsins. Bandaríkj astjórn liefir sent Bretastjórn orðsend- ingu og mótmælt nýja brezlc- argentiska viðskiptasamn- ingnum, en hann er til 5 ára, og bíður nú undirritun- ar. lirezka stjórnin íiefir á- kveðið að btjrja aftur vopna- flnlnincj lil Arabaríkjahna við austanvert Miðjarðarhaf. Bretar eiga ennþá eftir að uppfylla samninga, er þeir liöfðu gerl við nokkur Ar- abaríki, en hættu vojma- sendinguin þangað austur maí i fyrra, er Sameinuðu þjóðirnar lögðu bann við því að þangað yrðu send vopn lil þess að reyna að liafa með þvi áhrif á vopna- viðskiptin í Palestinu. Stefna Brcta vakti þá þegar mikla óánægju í löndum Araba og liafa stjórnir Iraks og Trans jordaniu ávallt síðan hald- ið uppi skarpri gagnrý'ni á þessa afstöðu. Nú hafa Bret- ar loksins ákveðið að standa viðsanminga sina, en fram til þessa hafa þeir borið fyr- ir sig, að bann Sameinuðu þjóðanna væri í vegi lyrir þvi. Fvrst í stað verða að- eins send handvopn og skot- fierabirgðir. Firmakeppni Golfklúbbs Rvíkur hefst í dag. 107 firinu taka þátt I keppninni 1 dag- kl. 2 hefst Firma- keppni Gólfklúbbs Reykja- víkur. Keppninni lýkur vænt- anlega n.k. laugardag. Að þessu sinni taka 107 firmu þátt í keppninni og fer hér á eftir upptalning á þeim. Ólafur Gíslason & Co. h.f., Heildverzl. Magnúsar Kjaran, Otvegsbanki Islands h.f., Sjálfstæðishúsið, Reykjavík- ur Apótek, Kristján G. Gísla- son & Co. h.f., Slcóverzl. Hector h.f., Olíuverzl. Is- lands, h.f., Síld & Fiskur, Héildverzl. Hekla h.f., Lofl- leiðir h.f., Flugfélag Islands h.f., Feldur h.f., ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f., Blómaverzl. Flóra, Gamta Bíó, Eimskipafélag Islands h.f., Trolle & Bothe, Veiðar- færagerð Islands, Almennar Tryggingar h.f., Ullarverk- smiðjan Framtíðin, Smjör- líkisgerðin Ljómi h.f., Sjó- vátryggingarfél. Islands h.f., Dagblaðið Vísir, G. J. Foss- herg, Búnaðarbanki Islands, Hampiðjan h.f., Leðurverzl. Jóns Brynjólfssonar, Jón Jóhannesson & Co., Aúglýs- Jngaskrifst. E. K., Ásbjörn . Framh. á 7. siðu. Yl stúdeniai út- skníast úr Veizl- unaiskólanum. Seytján stúdentar voru í qær brautskráðir ár Verzl- unarskólanum í Reykjavík. Hæstu einkun á stúdents- prófinu hlaul Þórður B. Sig- urðsson, 7,51, en hæst er gef- ið 8. Næst hæstu einkun hlaut Knútur Jónsson 7,20 og þriðju liæslu .Tón Brynjólfs- son, 7.22. Nöfu stúdeiitanna eru jjessi: Ágúst Hafherg, Bjarni Bjarnason, frá Önd- vcrðarnesi, Einar Haulcur Ásgrímsson, Eyjólfur K. Jónsson frá Stykkishólmi, Halldór S. Gröndal, Helgi ölafsson, Ilugo Andreassen, Jón Brynjólfsson, Jón Guð- geirsson, Knútur Jónsson, Margrét Sigurðardóttir, Már Elíasson, Olgeir Möll- er, Sigurður Kristinsson, Sveinn Elíasson frá Isat irði. Sverrir Ólafsson, Þórður B. Sigurðsson. Er þetta í fimmta sinn, sem stúdentar eru brautskráðir úr Verzlunarskólanámi. Drengjamót Á.: 86 keppendui fiá 12 félögum og fé- lagasamböndum. Fjölmennasta drengjamót / frjálsum íþróttum, sem Gtímufélagið Ármann hefir haldið hefst í dag kl. ‘2 á 1 þróttavellinum. Iveppendur eru alls 86 talsins frá 12 félögum og fé- lagasamböndum. Keppendur eru frá þessum félögum: Ar- manni, Í.R.. K.R., F.H., Umf. Selfoss, U.M.F.R., Umf. Kefla víkur. Umf. Afturelding, Unvf. íslendingur, Ungm.- sambandi Vestfjarða og I- þröttabandalagi Vestmanna- evja og Akraness. Leikstjóm aunast þeir Jens Guðbjörns- sou og Árni Kjartansson. Á laugardag verður kepjtt i þessum greinum: 80 m. hlaupi. 15ftt) m. hlaupi, kúlu- varpi. spjótkasti, 1000 m. boðhlaupi, hástökki og lang- stökki. Á sunnudag verður keppt i stangarstökki, kringlukasti, 400 m. hlaupi, ,‘t000 m. hlaupi, þrístölcki og 4x100 m.. boðhlaupi. Síðari hluti mótsins hefst kl. 8 á sunnudagskveld, vegna há- tíðahalda sjómanna. . Uppeldismálabing hefst á Rvík í þessum mánuði. Þörí ?aunhæfra aðgerða tim meðferð vandræðafeama. Hinn 2h. þ. m. hefst hér i Reykjavik uppeldismála- þiny, er Samband isl. barna- kenncira gengsl fyrir, i sam- ráði nið burnaverndarráð lslands. Mun þingið einkum luka lil meðferðar afar mik- ilvægt mál, verndun burna og unglinga. Bfaðámenii áttu í gær tal við formann SlB. Ingimar Stúdentamótið Framh. af 1. síðu. Áusturbæjarbíó. Þar mun l Tórlistarfélagskórinn syngja j og Rögnvaldur Sigurjónsson leika á píanó. Þann 28. júní vorður stúd- entumun sýnd Heklukvik- mynd og mun dr. Sigurður Þórarinsson útskýra hana hana. Þann 24. jiiní verður Jóns- mcssuhálíð á Þingvöllum. Verður dvalið þar allan dag- inn og nóttina, ef veður Ieyf- ir. Þeir próf. Einar Öl. Sveinsson og Pálmi Hannes- son. rektor, munu skýra frá sögu og náttúru staðarins. Þann 25. júní tekur nxamtaníálaráðherra á móti stúdentunum og iim lcvöldið verður skilnaðarhóf að Iiótel I Borg. Stúdentuuum verður komið lvrir á einkaheimilum, og liafa Revkvikingar sýnt mik- irm velvilja i þvi efni. Hafa rcykvísk héimili þegar boð- izt til að taka nm 60 stúd- enta. Enn vantar þó hús- næði fyrir 15—20 stúdenta, og eru þcir, sem tök hefðu á að hýsa einn eða fleiri, beðn- ir að hringja í síma stúd- entaráðs, 5959, hið allra hráðasta. Bridge: llrslit á mánu- dag. j Fyrri hluti úrslita í ein- menningskeppninni í bridge fór frarn í gærlweldi. Síðari hluti úrslila verð- ur spilaður næstk. mánu- dugskvöid. Keppninni í gær- kvöldi lauk þannig að nú er efslur Magnús Sigurjónsson með 1441/2 stig. 2. Sveinn Ingvarssou 121 stig. 3, Þor- steinn Þorsteinsson 118 stig. 4. Sigurbj. Björnsson .115V» stig. og 5. Jón Ingimarsson, 11414 stig. Jóhannsson, formann barná- verdarráðs, Arngrím Kristj- ánsson skölastjóra og fengu nánari upplýsingar um þing þella, sem er hið 6. i röð- inni. A þinginu, sem er opið cillum barnakpnnurum (ekki fulltrúaþing) munu þrir kunnir fyrirlesarar flvlja er- indi i sambandi við viðfangs efni þingsins: Próf. Símon Jóh, Ágústsson nuin ræða um starfsaðferðir og skilvrði barnaverndarnefndar hér á landi. Dr. Matthías Jcinasson mun ræða um manngildi af- hrötaunglinga og frú Bodil Begtrup, sendilierra Dana, mun að likindum ræða um Sameinuðu þjóðirnar og slarf þeirrar stofnunar í sambandi við harnavernd. Horfir til vandræða. Þeir próf. Símon .Tóh. Ágústsson og dr. Matthias Jónasson skýrðu nánar er- indi þau, er þeir hyggjast flytja og lögðu báðir áherzlu á, að til vandræða horfði í þessum máhim i þjóðfélagi okkar. Dr. Matthías sagði, að verulegra lirbóla væri að vænla, cf lcomið yrði á fót upptökuheimili fyrir vand- ræðabörn, og siðan tveim dvalarheimilum fvrir drengi og einu fyrir stúlkur. Þá basri að leggja álierzlu á að- biinað slíkra vandræða- barna jjegar verunni á dval- arheimilunum sleppir. Þing þetta fjallar um eitt mesta vandamál, sem nú kreppir að þjóðinni og verð- ur að talca það föstum tök- um, og það scm fyrst. Sam- band isl. harnalcennara og harnaverndarráð hefir hér mikilvægu verkefni að sinna og nýtur vænlanlega trausts og stuðnings ríkisvaldsins í þessu efni. Uppeldismálaþingið mun standa yfir i þrjá daga. - SVISS Frh. af 5. síðu. Rétt áður en framkvæmdir skyldu hefjast kom her manns á vetlvag og eyðilagði efni og vélar, sem ælluð voru til orkuversins. Hið opinbera hætti við virkjunina. Það taldi, að vilji þjóðarinnar væri ótviræður og honum bæri að hlyða. En mörgum mun finnast, að þetta hafi verið dýri spaug. H. P.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.