Vísir - 22.06.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Miðvikudaginn 22. júr.í 1949 134. ibl. Efnl verSur tii 8 sumaTleyf- isferðe í ji?KinfáBitt&i. Farfugiar efna tíl rösklega 50 ferða í sumar. Farfi gladeild Reyk'av'lur hefir nýlega gefið út áætlun um feroir á sumri komandi og- samkv»mt henni eru rösklega 50 ferðir ákveðnar. Af þessu eru 8 suniarleyfis- ferðir milli 30 oö 10 helga- ferðir og 10 kvöldfcrðii’. Sumarlcvfisferði rnar eru Þessi mynd er frá Normandi. Það er frið amlegí um að litast, en svona var það ekki fyrir fimm árum, er innrásin var gerð. M ndin var tekin, er minnst var þess afmælis fyrir nokkrum dögum en eins og kunnu rt er var innrásin gerð 6. júní 1944. Mikið manntjón af fellibyl í Japan. ffundrué fórust og þúsund er saknað. Einkaskeyti til Vísis lrá U. P, Geysilegur fellibylur gekk yfir Japanseyjar í gær og olli miklu tjóni á bæði mönnum og eignum. t fréttum frá Tokyo í morgún segir, að þetta hafi verið éinhver mesti féllibyl- ur, er komið hafi yfif Japan í mörg ar og lagði liann allt i eyði þar sem hann fór yíir. Eignatjónið er gífurlegt og Skriðufall tekur útihús. hundruð manna liafa farizt, en þúsund manná er saknað. Mesta einstaka tjónið varð, er farþegaskipið „Aolia Maru“ sökk með 90 ‘farþeg- um og 42 manna áhöfn. Skip þetta var í ferðum á stöðu- vatni, að líkindum ekki fjarri Tokyo. Ekki er ennþá með öllu ljósl, live margir hafi farist, en vilað er með vissu um rúmlega tvö hundr uð og eru þá ekki taldir þeir, sem er saknað, en það munu vera um þúsund, eins og sagt er hér að framan. Aukin hílai- utfluÍBiiuöur Um lielgina féll mikil skriða úr fjallinu fyrir ofan Drafla-1 staði. í Söluadal í Eyjafirði.\ Tok skriðan öll útihús, eyði-, lagoi mikinn hluia túnsins,' en fión varö ekki á bænum Bretar leggja nú mikta á- sjalfum. j herzlii á að auka bifreiða-j Mikiar lcvsingar eru nú ‘ónað sinn og voru fluttir úl j víða um laml og hafa orsak- j foilcsbilar fyrir um hálfa j að skriðuföll, en ekki er vit-1 sjöundu inilljón punda í s.l. aö, að néins staðar háfi orð- niánuði. ið' manntjón af þcim sök-l Er sá útllulningur inn ,ir;, |millj.óu sterlingsþundíim ÞíY hefir skriða fallíð við 'meiri en mánuðinn þar á Hlci'ðavgerði í Ey.jafirði, þar undan. Auk þess hafa I>rel- Frakkar telja ekki þurfa §tór her§kip. Franska stjórnin hefir á- kveðið að hætta við smíði orustuskips, sem verið hcfir i smíðum undanfarið i Mar- scilles. Skýrði Ramadier frá þvi að franska stjórniu liti svo á að Frakkar þyrftu ekki að eiga nein stór orustuskip, en ákveðið hefði verið.að smíða i þess stað nokkur smærri herskip, s’em meiri þörf váeri fyrir. Skýring Ramadiers var á þá leið, að Rrctar og Bandarikiú ættu stærstu lier- skip í heimi' og ekki væri nein ástæða fyrir Frakka að óttast að (il styrjaldar kæmi við þær þjóðir, lieldur aftur á mófi full ástæða til ])ess að ætla, að þær þjóðir myndu standa við lilið Frakka, el lil ófriðar dragi að nyj u. „Gtiilfaxi teppist. Vegna orðróms sem gekk hér í bæum i morgun að Gull- faxi hafi orðið að nauðlenda á Hebrideseyjum í gær, snéri Vísir sér til Flugfélags Is- lands og fékk hjá því eftir- farandi upplýsingar; Gullfaxi ienti á Renbecula- flugvellinum (uálægt Barra- head) er liann var á leið til Prestwick i gær. Ástæðan var sú að á leiðinni inun liafa sviðnað leiðsla aftan við einn hreyfilinn, en samkvæmt al- þjóðareglum ber flugmanni að lenda á fyrsta hæfum flug- velli á leið sinni ef slikt eða svipað, ber að höndúm. Benbecula-flugvöllurinn er ( stör, brauiarlcugd um 2 km., og var fcyggður í stríðinu. Þar er nú lítið um að vera cn brezka flugfélagið B.E.A. | heldur uppi fcrðum þangað. Þar sem engin viðgerðarstöð er á flugvellinum, þurfti að senda vélamenn og verkfæri lil viðgerðar frá Prestwick, eu þaðan er uin 45 mín. flug til Benbecula. Farþcgarnir úr Gullfaxa héldu áfram til Prestwiek og London með annari flugvél en áætlunar- ferðin frá London Og Prest- wick lil Reykjavikur tefst um einn sólarhring. skénundist tún töluvért. ar flutt út mikið af vörubil- uni og öðrum vélum. Mikið hefir vcrið flutt til Banda- Loudon. — Albanska ríkjanna og leggja Bretar stjórnin reynir eftir mætti að I höfuðáhcrzluna á að uppræía vinfengi við Tito í Bandaríkjamönnum landi sínu. clollaraskorlsins. (Ktawva. — Kanadámenn vinna mt meira að fiugvéla- smíðum og tiiraunum en fyr- ir stríð. Kauadiskir visindamenn hal'a einkuin lagt kapp á að smiðá. fullkomna þiýstilofts- hreyfla og Claxton, landvarn- arráðherra, hcfir nú fyrir skemmstú tilkynnt, að þar í landi sé nú . smíðaðir. afl- mestn þrýstiloftshreyflar í íicimi. (Sábinews.) Óeirðir t Rio. Rio de Janeiro. — Komið hefir til nokkurra óeirða hér í borg- síðustu tvo daga. Stofnuðu slúdentar til fundar, aö undarlagi komm- únista og var ætlunin að fara hópgöngur um borgina, en lögreglan tvistraði mann- söfnuðurinum áður en göng- urnar áttu að hefjast. Firnm lögreglumenn særðust. - - (Sabinews). allar í júlimán., slendur liver þeirra yfir í viku og hefst sú j fyrsta 2. júli. Vorður þá ekið norður Kjöl og um Norður- | hmd lil BárðardaLs, en síðan suöur Sprengisand. Viku síð- ar hefsl Iiliðslæð ferð, en þó með gagnstæðri áætlun, þannig að farið verður norð- ur Sprcngisand og komið sucatr Kjöl. Þaim 9. júli verður lagt af stað iferð um Austur-Skapta- fellssýslu, og' verður farið með skipi til Hprnafjarðar. Farið verður auslur í Lön, en síðan vestur um Nes, Mýrar, Suðursveit, Breiðamerkur- sand og Öræfi. Gengið verð- ur á Hvannadalshnúk ogl Krislinartinda, og loks farið -á'i hestum yfir Skeiðarársand 1 en siðan ckið tiL Rvíkur. ) I beinu framhaldi við þessa ferð er önnur ferð um Vestur- Skaptafellssýslu og geta þeir sem ferðuðust um Austur- sýsluna slegist í hópinn. ^ Skoðaðir verða allir mark- vcrðustu og fegurstu staðii' sýslunnar. I Fimmta ferðjn er í Kerl- ingarfjöll 10. júlí. Verður dvalið þar i viku og gengið á helztu fjöll og tinda. — Þeir sem vilja geta svo tekið þátt i gönguferð, sein liefst lfi. júli úr Kerlingafjöllum um Vatnahjallaveg til Eyjafjarð- ar. Loks er svo vikudvöl i Þjórsárdal dagana 16. -21. i júlí, og önnm* vikudvöl i Þórsmörk siðustu dagana í júli. Helgaferðirnar eru stutlar eða langar eftir atvikum, en auk ]>ess verður um flestar hclgar farið i gistiheimili Earfugía I leiðarbóþ Valaból og Sæból. Þá liafa Farfuglar i fvrsta skipti tekið upp þá nýþreytni að efná til sérslakra kvöld- jferða. Farið er kl. 7—8 að kvöldi og komið aftur fyrir miðnætti. Eru 10 ferðir að þessu siiuii á áætluninni og er sú lcngsta með flugvél lil Vestmaimaeyja. Farfuglar liafa opna skrif- stofu öil miðvikudags- og I fösfudagskvöld kl. 8.30—10. Þar vcrða gefnar nánari upp- lýsingar um íerðirnar og I fyrirkomulag þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.