Vísir - 22.06.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 22.06.1949, Blaðsíða 6
8 I S I R Miðvikudaginn 22.' júní 1949 VISIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFÁN VISIR H/F. Bitstjórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hJ, ** MINNINGARDRÐ. •’ * . .... • . -f\ Margrét Magnúsdóttir, fyrrum Ijósmóðir. FÆDD 11. FEBRÚAR 1B7D DÁIN 14. JÚNÍ 1949 í dag erú til moldar born- til Þíngeyrar með manni ar jarðneskar leifar frú sinum. Jens A. Guðmunds- Margrétar Magnúsdóttur, syniv kaupmanni, sem lézf fyrrmn Ijósmóður. Við and- 1920. Áttu [mu saman 11 lát hennar er fallin frá gagn- hörn. merk koiia, sem skilað hefir. S,e\ af jiéim eru á lil i, liin miklu og dáðríku dagsverki, mannvíenlegustu, og nýtir jkáttaka i síldarútgerð virðist munu verða miklu niinni Kn |>að má vel vera að það jjjóðfélagsborgarar. Auk *■ á þessu sumri en i l'yrra, cn j)á var talið að um hálft láti ekki liátt yfir sér, eudá jM.ss ()|u j)al[ Jijóii upp fóst- annað hundráð skipa sækti veiðarnar. Nú munu ski])in var lil'sstarf hennar fótgið i urhai n ng sannar [mð einn- verða helmingi færri eða um ])að bil. Margir útvegsinenn jjví að mýkja og græða og |,j,la ,,)<,, þjónuslulund treystast ekki til fjárhagsins vegna, að halda skipunum lilúa að j>vi voikhvggða. Það Margrélar og þeirra hjóna úti til veiða, með þvi að j)á brestur rekstrarfé og ekki cru oft þau verkin, sem |,ei><gjcmda var j>vt barni mega þeir enn einu simii við áföllum. Allmargir síldvciði- unnin eru í kyrijiey og fjarri vt,;(( som þeirra eigin. bátanna töpuðu síldarnótum sínum í bruna Jieim, cr ný- amstri og |>ys dagsins, enda J Hcimili þeirra bjóna á lega varð í netagerð Björns Benediktssonar, en þótt nokk- ekki spurt um launin. Þingevri var eitt af þessum uð sé til af noluðum eða ónotuðum síldarnótum í landinu,i ...... . 1 , .. ..... , * , 1 Margret heitm aíh ser- verða þær seldar með hau verði, og se um notaðar nætur . , . , 1 staka sogu, sem er osk Ekld er ein báran stök. áð. fyrirmyndarheimiluin, enda murgir, sem þangað höfðu erindi. Jens heitinn, maður )gu, Stór þáttur |>eirrar spgu er þjóiuisla, þjómisla við hið Margrétar, rak um árabil verzlun á Þingcyri, en hún góða i lífinu. Hi'm var liéis- inóðir i Griindaríirði fyrsi sjálf, eins og úður segir, ljós- og síðan i Þingevrarhreppi "lóðil' ! hrcppnum, svo geta ..... margra ára skcið. Marg- "Ul næn i að ekkl hefir aUlaf .„. ... I,............ verið erilslausl á lieimili Þegar líl'sskeiðið liér á örðu er á enda, er nvanni voru ]>ar nein mistök og svo gjarnt að lala liugann aldrei ekki i eilt einasta | reika til liðinnar tíðar, liía skipti var nein óheppni ytir æviskeið þess eða þein - að ræða, svara gæðin tíðast ekki til verðsins, enda ávallt liæpinn hagnaður að slíkum kaupum, en áhættan miklu meiri og tjónið oi't mesf. Það eru ekki útvegsmenn einir, ‘sem tregir eru til veið- anna. Sjómennirnir hafa margir hverjir fengið meira en nóg af' rýrum hlut síðustu fjögur sumrin og kjósa nú miklu fremur að stunda landvinnu, sem gefur tryggar tekiur. , .. V(. . , , /y” ar voru þær nneðurnar, sem Þanmg telia utvegsmenn nyrðra að ovist se hvort ollum , . .... ....... . . ,, hpirrn Z. . . , ^ . , hun veitli aðsloð og h|ukr- l,uua þeim skipum verði uti lialdið, sem ætlað var að stunda , .,v , ' . ^ .... . , , un, um leið og þær gafu sddveiðar, þar eð manuatli se ekki faanlegur a skipin nu í , . ..v,-,, • , ■ T , . , .. , , þ.ioðlelagmu nytt lit. Aldrei siunar. Þegar utvegurinn a við tjarskort, veiðaríæraskort og manneklu að stríða er 'vissulega ekld ein háran stök, og illt fyrir þjóðfétagið i heild að þurfa að byggja alla sína afkomu á slíkum atvinnurekstri. ' ý ... • , ‘ ... t,.n, r.,pr o« er bá með Margreh i jiessu starfi ae, sem iai.nii cl, ug ti sími. Þar lagði hún fram'alla jaína hægast að sja sina miklu ])jónustu og fórn-^ Iivers virði lílið var hjá arlund. Fjöldi þessara þeim, livað cttir var skilið mæðra lifa ennþá, og hygg meðborgurum og okomnum ég að kveðjúr þeirra og ósk- til góða. ir séu atlar á einn veg, þegar I Margrét tieitin var fróð Margrél nú he'fir flutzt yfir kona um marga liluti, og vel hina niiklu móðu. lesin, enda hóklmeigð mjög. I En um leið og Margrét Var lu’in mjög athugul og lagði á sig mikið erfiði við glöggskyggn á lifið sjálft og sitt •ljpsmöðurs'tai'f, varð hún lagði sig mjög fram um að að liugsa um störl Jieimili, afla sér þ'ékldngar á hinum j einkanlega eftir að hún kom dulræmi htiðum þess og hin- Of mikil varúð í litlánastarisemi og of mikið hölsýni atmennings getur vissulega Jeitl til miklu íneira tjóns, en cfni standa til. Það er Ir.egl að skapa kreppu bæði með athafnaleysi og óheppilegum aðgérðum. Takmörk eru t. d. fyrir j)ví hversu nærri kaupmætti almcnnings má ganga, án þess að stíkt iiefni sín grimmilcga á allri framleiðslu, sem á innlendum markaði hyggir. Takmörk eru einnig fyrir ])ví hversu rýra má hlut útvegsins, án þess að af því leiði kreppu og atvimiuleysi. Bankastarísemi í landinu er vissulega erfið og áhættusöm og sjálfsagt að gæta allrar varúðar, en of mikil varúð í fjármálastarfseini getur verið þjúðarheildinni jafn skaðsámleg, sem liún er gimileg, ef einvörðungu er iniðað við liagstæða afkomu lánaslofn- anna. Slík afkoma er þó byggð á útraustum grundvelli, með því að ef svo fer, að enginn efnamaður vill nálægt útveginum koma, vegna áhættu, sem kann að vera marg- vísJLegs eðlis og feiða al' sér „modei ne ski.Jdaíangelsi“ um aldur og ævi, þá er efnahagur og öll starfsemi lánastofn- amia nijög Jiáskasamleg og ótraust, þrátt fyrir áferðar- fallegar tölur í reikninguin, sem hljóta þó að liera veik- leika sínum vott með hvcrju ári, sem tíður. I'að er heihirigðara að lara á hausinn eHir heiðarlega tilraun til viðreisnar, en að gefast upp fyrir erfiðleikunhm og leggja árar í bát. Þjóðin verður að Vera hjartsýn og athafnasöm og útflutningsverðmætin verður enn að auka að miklum mun, lit þess eins að vcrjast gjaldþroti. Óhóf- legur samdráttur í atvinnurekstri verður ekld varinn gagn- vart ])jóðarlieildinni, ]>ótt óvænlega kunni að liorfa um afkomuna. Eins og nii er komið högum, eru það lána- stofnanirnai-, sem mesta áhyrgðina hera, en þær hafa líka horið sína ábyrgð á undanförnum árum, og geta heldur ckki skotið sér undan sínum þætti í áhyrgð á núverandi þjóðarbúskap, jaliivel þótt fyrirbyggjulaus töggjöf hafi liótað hörðu í krafti valds síns og máttar. ■ ■. .v-'f um torváðnu gátum, sem ýmsum ú'r' lýúfGdð glíiiía víð, en alltaf fáir fá ráðningu á hér í lífi. Gat hún þar miðl að öðriim af tangri revnstu og djúplækri ihugun, enda var ánægjulégt að ræða við liana unr þau mál. Nú þegar Margrét hefir haft vistaskipti, má fullvíst telja, að liún muni.fá næg verkefni og einmitt þau verkefnin, sem voru sérsták- lega einkennandi í fari hénn ar í lifandi Hfi, sem sé að miðla öðrum, að þ.jona þeini, er þess.þurftu nxeð og i lienn ar valdi stóð að veita hjálp. Það er einhversstaðar skráð, að ekkert lakmark sé æðra en að veita þjónustu, scm þá cinnig er látin at' Jiendi með réttu hugarfari. Ég fyrir mitt teyti efast ekki um sannleiksgildi þessara orða, og þess vegna má full- yrða að tiver sá eða sú, sem þjónað hefir þessari fögru dyggð hér í lifanda lifi, Iiahn eða tuin hefir ávaxlað pund- ið vet, og þá ]>arf engiim lieldur að efast um launin. Um leið og við í dag kveðj um um stunct þessa mætu konu, þá viljum við öll þakka henni viðkymiinguna, tiið góða slarf, sem liún innti af hendi í þessu þjóðfélagi. Við biðjum jafnframt, að gjafarinn allra góðra hluta geí'i henni verkefni og starf við hennar liæfi á þeirri lífs- bráut, er hún nú hefir hafið. Með þeirri ósk, von og trú vil ég ljúka þessum fáu oi;ð- um. Ó. J. FOTAAÐGERÐASTOF A mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. ♦ Það hefði þótt fáránlegt, I ef einhver hefði hreyft því ' að halda því fram fyrir svo sem mánuði síðan, að hita- bylgja ætti eftir að dynja yfir okkur íslendinga í sum- ar, svona vorum við orðnir hvekktir á hretviðri og kalsa. Og þeir voru líka nógu margir, sem spáðu áfram- haldandi Iieimskautatíð, og fæstum kom til hugar, að reykvískar blómarósir fjöl- menntu á „rúntinum" með; bera fótleggi, nema þá af sokkaleysi. * I 1 I .n tiú er bó si'uuirið komi'S, ia.* i • f i . ,. • , loksins, munu allir vera sam- rurculegast er ]>o, að jafnvel er lanastofnamr nsa n*'t) . ni y-ö , , —............. gettun spókað og motmæla ogætilegn stjórn fjármálanna, þá er af ppin--0kkur í 20 stiga hita. falið berri hálfu láunung Jiiifð á varnaðinum, ’ óg þjöðin fær garnla vetrarírakkann og þvkku ekke gagnvart atþjóð, ])ótt þeir þykist herrar tánstof'nananna. imi aö ganga upp á l'jórðu hæð Fyrsla skilyrði til endurreisnar i athafnalífi Jandsmanna, ■ eoa svo. Já, öðruvísi mér átSur. cr að þjóðin sé á engan hátt blekkt, en lienni sýndur J uJlur hrá\. Vit! lnufuln ekki Ienkrur aii öftinda Kaupmannahafnar- búa af hitanum á „strauinu“ og trúnaður. En sjaldan er ein báran stök, er á boðunum , brvtur. uorrænir .stúdeutar skozkir RGM túristr geta farið heim og skýr'. frá liinu dásamlega vcöurfari og einmuntíð á tslandi, sem af einliverjum misskilningi hefir hlotið þetta kaldranalega nafn. * Eg brá mér upp á íþrótta- völl í góða veðrinu um dag- inn, og þangað er gaman at koma þessa dagana. Við tókum tal saman, Pétur Bier- ;ng, umsjónarmaður vallar- ins, og eg, en hann er manna áhugamestur um starf sitt. enda hefir völlurinn tekic miklum stakkaskiptum síðar hann tók við starfi sínu. * ITann sýndi mér ýmsar um- bætnr á Vellinum. Meðal annar; hafa verið setlar upp nýjar marks.tengur, sem eru frá- brugönar hinum eldri a'ð því leýti, að þær eru ávalar þeim megin. sem inn á leikvangim snýr. Jér því mipni hætta á, af knötturinn hriikkvi aftur inr á leikvanginn þegar skotiö er í stengurnar, hetclur í netið, eins og vera ber. Kvaðst Pétur hafa séð þelta á Bislet-iþróttavelli í Ostó, er hann dvaldi þar i ver- ur lil þess aö kynna sér rekstur slílrra valla og nýjungar í sam- bandi við þá. Verður þetta vafalaust vel þegið at knatt- 'spynnmHÍnnum og knattspyrnu- uunendum. En í satnbandi yið Iþróttavöllinn vildi eg beiiia þeirri áskorun til foreldra, 'að þau brýndu fyrir bornum sín- um að vera ekki ein sér á véll- inum þegar æfingar fara ]>ar fram. Hæglega geta slys hloti/.t af t. d. gætn þait orðið fyrir kúlu, kringlit eða spjóti, en vallarvörðurinn getur að sjálf- sögðu ekki verið alls staðar á varðbergi. * Gestir á íþróttavellinum hafa einnig veitt þvf eftir- tekt, að talsverðar umbætur hafa verið gerðar á útvarps- tækjum yallarins, hátalarar virðast betri og fléiri, og mig grunar, að fengnar hafi ver- ið nýjar grammófónplötur. Hafi vallarstjórn þökk fyrir. íþróttavöllurinn getur orðið vinsælasti staðurinn í augum reykvískrar æsku ef vel er á haldið og nú er talsverð við- leitni i'þáátt.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.