Vísir - 22.06.1949, Blaðsíða 10

Vísir - 22.06.1949, Blaðsíða 10
10. loka augunum fyrir fáeina franka og svo er eiiihvern veginn farið. i kringum þa svissnesku, þvi að þeir eru strangir og ekki hægt að múta þeim. En varan kemst yfir landamærin og það finust ferðamönnum nóg. ölaðlygnt fólk og' nægjusamt. Þarna suður frá eru .verzl- anir manna hálfar eða allar á götunum. Húsin eru víða byggð þannig að súlnagöng eru meðfram gangstéttar- brúninni og efri hæðir húss- ins byggðar út yfir hana. í skjóli þ\i. sem Jwnnig mynd- ast, hafa kaupinenn varning sinn til sýnis. stóra stráhatta skófatnað, glingur allskonar og nauðsynlega hluti. En Jxítt mikið sé bórið út á gang- .stéttina er úrvalið mikið inni i sjálfri verzluninni. svo að maður fer að velta ]>ví fyrir sér, hvar hægt sé að koma öllmn þessum ósköpum fyrir. En einhvern vcginn er J»essu komið fyrir. Fólkið í þessum sólarlönd- um er glaðvært og nægju- samt Mjög margir cru ágæt- lega til fara, en J»eir eru ekki síður glaðlegir og káiir, seni sýniiega hafa úr minna að spila .Þegar við konnun til Morcote, voru konurnar að þvo niðri við vatnið. Vatns- bakkinn er þeirra þvottahús. Þær liggja J»ar á hnjánum á klöppunum og hamast á bvottinum, ralíba saraau f jör- !ega. gera að gamni sínu og blægja svo, að lieyrist víða 'vegu. Þær eru allar berfætt- ar og skórnir, sem þær ganga i, eru trésólar með handi yf- ír ristina. Það glymur í J»eg- ar þær ganga. Allt i einu setur einn kaup- inaðurinn grammófón í gang. til að laða að sér viðskipte- meim. Lagið er „La Saml»a‘‘, sem allir virðast kunna að dansa í Sviss. J»ótt J»eir lumni ekkert annað. Gömul kona úr hópi Jjvottakvennanna, þykk undir hönd og sennilega um sextugt, er á leið yfir aðal- götuna i þorpinu, þegar lagið glymur við. Hún fer strax að raula glaðlega, slígnr nokkur spor og allir fara að brosa, smitast af glaðleyndi konunn- av. Þannig er ]»etta fólk, sem inaður sér i ]»essum sólar- lönduiu. Það kvíðir ekki moi’guudeginum. Þvi virðist í blóðið borið, að lífið hafi gengið siiui gang öldum og aldatuguni saman, hvort sem maðuriim bar áhyggjur fvrir moýgundeginum eða ekki og jivqrs vegna ætti J»að J»á að verá að bregða út af venjum forfeðranna? Það er gaman að umgangast J»eUa fóík, hvort sem inaður lítur sömu auguin og }»að á lifið eða ekki og kannske nýtur J»að lífsins í enn ríkara mæli en við, stirðbusarnir norrænu, sem alltaf erum að hugsa um morgundaginn eða látunist \ era að geia það. H.P. VISIR Miðvikudagirm 22. júní 1949 Læknir á norður-h arta heims Læknir-' lýtúr yfir sjúkljng sem er alveg að dauða kom- inn. Þetta gerist norðarlega í Svíjíjóð. Jxir eru miklir skóg- ar ög öft illveður. Daginn áð- ur hafði Lapplendingur liringt til læknisins úr -afr skekktum stað, maðurinn var óhuggandi og sagði frá því að kona sín væri I harns- nauð, þetta væri fyrsta barn þeirra og konan að þrotum komin. 18 lima ferð var til Lappahjónanna; en læknir- inn batt á sig skíðin ólrauður, frostharka var hin mesta, en lælviiirinn lét ekkert aftra sér. Iiann ætlaði að freista þess að bjarga lifi kommnar 1 og barnsins. Þessi ágæti maður á ríka fórnarlund og er einnig góð- ur kcknir. Hann hetir aðset- ur í Arjeplog nvrzt í Svíþjóð og heitir Einar Wallquist. Hérað hans er mjög viðáttu- mikið og strjálbyggt. Þar eru fljót mikil og straumhörð.ill gil og margir farartáhuar, (likt og á íslandi) og fjöllin eru snæviþakin. Jiað eru granítfjöMin á landamærum Noregs og Svíþjóðar. Lækn- irinn hefir lil umráða litla spiMaflúgvél sem faúin er skíðum eða lendingartækjuui fvrir vötn. Hana gettir hann , notað þegar veðrið er gott. En í illviðrum verður hann að fara fötgangandi og ferð- ast J»á einnig í smábátum. Wallquist læknir er ólíkur landinu og umliverfi sinu, |>að er liart og mikilfenglégt. En hann er smávaxinn og viugjarnlegur er aðeins finim fet á hæð og hundrað pund að J»yngd — en harður og seigur eins og stálið. Á svipinn er liann eins og lirekkjalóinur, Jiárið er svart eins og á ungum manni J»ó að hann sé orðinn 52 ára að aldri. Margir eru þeir orðnir scm eiga hugrekki hans líf sitt að launa. í lieimsstyrjöldinni síðari hjúlpaði hann J»ví nær ,5000 flóttaniönnuni frá Nor- egi til J»ess að forða sér und- an þrældómsoki Nazista, og oftlega var hjálpin veitt í næturmyrkri og illviðrum. Hann barg og lífi og liinum margiíi enskra og ameriskra flugmanna, sem áa lians liefði látið lífið. Hann liafði stundað líknarstörfin í 25 ár og reynst sjúklingunum i héraði sínu hinn.mesti bjarg- vættnT. Wallquist læknir ólst upp í smábaV sunnarlega í Sví- l»jóð. Faðír lians átti pappírs- gerð og var auðugur máður. \rildi iiann að sonur sinn yrði efnafræðingur og lærði allt sem að pappírsgerð laut. En pilturinn vildi J»að ekki, hann ætlaði sér að verða læknir. Hann nam læknisfræði við háskólann i lTppsölum og út- skrifaðist ineð héiðri. Qít flaug ÍK»num í hug >ei’ hann var við nám, að ekki myndi hann óska sér að verða tízku- læk n i r einhversstáðar. Þá gerðist liarmléikiir norðiír i landi ~ ög J>á lioni tækifærið fyrir Wallquist. Eftir heimsstyrjöhlina fyrri geisaði spænska veikin og kom til Norður-Svíþj'óðar og Lapplands 1920. Þar varð hún a'gilegasta th’epsótt sem fór eins og logi yfir akur. Kringum þorpið litla. Arje- plog er víðáttumikið hérað og næsta járnhrautarstöð er í hundrað og finuutiu km. fjarlægð. Wallquist: gerðist Jiarna héraðslæknir. Það var skelfilegt að hef.ja læknisstarf við J»essar að- stæður. Lappamir vbru sér- staklega næmir fyrirtþessum illkvnjaða sjúkdóiui. Þeir ráku hjarðir sinar úm fjöll og t'iriúndi, bjuggu við súg og kulda i fjöldum úr hrein- dýrabjálkum eða kofum sem byggðir voni úr torfi og hrísi. Þrjá vetrarmámiði yprð Waliqiiist að venja sig við að sjá aldrci söl, og kuldinn gat orðið 30 til 40 gráður. Hann var.ð að fnra á skiðutn til af- skekktra bústaða Lappanna, hann hafði kompás og léleg landabréf, en hugprýðin var nægileg. Stundum vahn hann 20 klst. í sólarliring og stund- um allan sólarlú'inginn. Wallquist lét svo um mælt siðar, „að hann hefði gert eins vel og honum var mögulegt. En J»að nægði J»ó aldrei“. Þúsund Lapplendingar voru dánij' er vorið kom. Þegar drepsóltinni var lok- ið liafði WaUquist ráðið J»að við sig að verða Jiarna kyrr og fórna sér fyrir fólkið í Jjessu afskekkta héraði. Menn geta hlotið margvíslegan dauðdaga í auðninni — menn geta orðið úti, frosið í hel, orðið brjálaðir af einver- unni, menn geta veikst og orðið fyrir slysum og vilii- dýrum. En vonin lifir J»ar samt og luigreklsið. Eskil var hugrakkur, iiann var veiðimaður og var á heimleið er bjarndýr réðist á hann. Eskil var J»á vopnlaus, svo að hann henti sér á grúfu í snjóiim og lézt vera dauður. Björninn reif höfuð hans og herðar og sleikti úr honum blóðið. Eskil þjáðist afskap- lega en hafði |»f» meðviliind. Hann heyrði björniim lahha á burt, en hann kom [x» strax aftur os gerði nýja árás. Es- kil héll þó lífi os skreið beini í kofa sinn scm var í háifrar rriíílu fjarlægð. ;„Þe"ar eg kom í kofann„“ sagði WaH- quist, „var ljótl að sjá. Höf uðleðrið var því nær flesið af manninum og hann hafði 55 ör á likamanuni. En hann náði sér. Þeir eru seigir Lapparnir.“ Angló hét piltur 18 ára að aldri. Hann var að slátra hreini og skar nærri í sund- ur blóða'ðina í la'ii sér upp við nára. Bróðir Hans hafði árið áður séð lækninn sauma saman sár eftir exi á sér sjálfum og tók nú skónál og seymi. sem Lapparnir hera jafnan á sér, og saumaði sár- ið saman eftir heztu getu. Faðir J»eirra hljóp langa leið til þess að komast í síma og ná i lækninn. Og læknirinn varð, að fara langa leið fót- gangandi, sunistaðar varð hami að vaða skafla, annars staðar stiklaði hann þufurn- ar i 'mýrarflákumim og átta lchildcustundir var hann að komast til sjúkhngsins. Wallquist sá þegar að flókna aðgerð þyrfti til J»css að bjarga lífi piltsins og var eina ráðið að flvtja hann eft- ir fljóti. sem var í þann veg- inn að ryðja sig. Bátur var fenginn og var honiun rennt í reipum niður í árgljúfrin, en þangáð liafði pilturinn verið horinn. Sumstaðar voru viðarhrannir j fljótinu urðu ræðararnir að lyfta horiuin vfir J»ær, annarstað- ar var áin á ísi og nrðu menn- iruii> ]>á að renna lioniun eft- ir ísniiin og styðja hann. háð- um megin, en stökkva síðan upp i liann þegar ísinn brotn- aði undan J»eim. Sjötin og tveiin kluklcustundum eftir að slysið vildi til, var lækn- irinn búinn að skila Angol á sjúkrahús i Stokkhólmi. Iléraðsbúar segja óteljandi sögur af vaskleik lians og ó- sérplægni. Þess eru dæmi, að hann liafi hlýjað sjúklingum með iikaina sínum í hörku- frosti, J»angað- til hann gat komið J»eim á sjúkrahús. Síðustu 20 ftián hefir harih látið gefa öllum ungbörnum l úherk úli n-i nnspyautingar og hefir dauði af völdum berkla í í.applandi minnkað um 80 af hundraði. Þegar Wallquist lcom til Arjeplog liafði liann aðeins algengustii læknisáliöld í tösku siuni. En síðan hefir hann stöðugl nuddað við stjórnina um að biett vrði úr vandræðuhi þar nyrðra og nú heíir J»ar verið komið upp sjúkrahúsi með 50 rúmum. Áuk J»ess hefir hann mi þrjú iílil sjúkraskýli og Jjrjár farand hjúkrunarkonui', sem líta eftir sjúkum í héraðinu. Har.n hefir og látið koma upo J»ægilegu elliheimili og heima';statsk()la fvrir hörn j'eh'ra í appa sem lifa hirð- ingjalifi. Þegar Þjóðverjar ruddust irm í Noreg árið 19‘0 fékk HitJer j'á hugmynd að láta íeggja járnbraut riorður á nyrztu nafir og var þá sópað saman þúsundurn af vínnu- þrælum og J»eir íiuttir til Norður-Noregs. Þessir fang- ar voru af ölhim þjóðuiu, ör- Væntirigarfúllir riienn og þjáðir, sem hættu lífi sínu til þess að geta flúið til Svíþjöð- ar. En við- lándamærin var 2500 ferkilómetra svæðk. af óbvggðu landi. Wállqipst taldí nu þá Lappa og Syia seni dugmestir voru á að að- stoöa landamæra-verðina, því að l»eir voru fámennir. Þi’játíu mannlausir Lappa- lcöfar voru teknir í notkun og þar var fyrir lcomið s j úk ragögnum, stígvýl um, sokkum, ullárpeysum, á- breiðum, mat, el<liviði og eld- spítum. Yegvisár voru settir upp og flóttamönnum leið- beint á átta túngumálum. Stútt-bylgjustöð var þar til- búin til að lcalla á hjálp. Sjálfboðaliðarnir voru stöð- ugt á ferli og sæist einhvers- staðar spor eða slóð eftir ! flóttamaim, fói’u allir J»egar að leita að hinum skjálfandi vesaling. Sumir fulidust of seint og aðrir flnnast aldrei. En ná- lcvæmni, fyrirhyggja og snilli læknisins björguðu fjölda manns. Af fimm Jxús- undiini voru aðeins sex, sem ckki var hægt að hjálpa. Hundruð manna misstu hendtir. fætur, liandleggi, |eyru. Aðrir þoldu ótrúlegar hörmungar en lifðu Jkí, t. d. jungur Pólverji, hann ráfaði um berfættur í 19 daga. Hann hafði kalið á tánum og' tók af sér stigvélin til að nudda fætur sina, en komst ekki aftui’ i stígvélin. Lappi eiim , fann tékkneslcan mann, kvik- nakinn, í margra gráða frosti — liann liafði áður gert til- raun til að flýja og J»á tóku gestapo-menn af honum föt- in. Þó þólti það furðulegast, er liðsforingi frá Ukrainu féll niður uin ís á vatnsfalli. Þetta var uin þaust. Hann gat brölt i land og lagðist fyrir lil þess að hvíla sig en fraus þar nið- ur og gat enga björg sér veitt. Landamæravörðúr, Lapp- lendingur, rakst J»ar á hann eftir heilan sólarhring. Þótt ótrúlegt megi virðast liélt liann lífi, en taka varð af honum háða fæturna um knéið. i Líf og starf dr. Wallquist hcfir verið ötnilega nvtsamt og larsælt. Og hann hefir líka ritað átta víðlesnar bælc- ur í „fiistundum siiuun“. j Hann hcfir gert langvarandi tilrauiiir, séni hafa óspart | verið lot'aðar. og sýnt frani á að Ia'iiiingjar væri orsök að ékennileguin sjúkdómi, og eiunig greint hvaða sjvilt- dómur J»að vævi tularemia. En ef til vill }»ykir honnni J»ó vænst um að hafa tekið á möti *!(>(!<> lnaustum ung- börnum, i litla sjúkralnisinu, J>ar séin aðeins var hev og nakin fjallshlið fvrir 20 ár- u m. (Ralph WaJlace, — Reader Ðigest). —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.