Vísir - 22.06.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 22.06.1949, Blaðsíða 4
VISIR Miðvikiulagkm 22. júní 1949 Endurminningar Churchills. Framh. af 3. síðu, l>vi að safna eins mildu liði og unnt væri til að bcrjast gegn innrásarhersveitum ítala, en [>að var ekki lcleift nema með ]>ví að leggja mikið i luettu víða annarsstaðar og mest heima fvrir. Mér sárnaðí mjög, að hernaðarvfirvöldin skyldu sætta sig við þá dreifingu herliðsins, sem hafði ált sér stað. Vissulega þurfti að styrkja varnirnar við Bláu-Níl og gegn landamærum Ahessiniu, sem var á valdi ítala, en hvaða vit var í að halda 25.000 manna liði í Kenva, þeirra- meðal Sambands-stórfylkinu (Union Brigade) frá Suður-Afríku og tveimur stórl'ylkjum af ágætu liði frá Vestur-Afríku. Eg gerði allt, sem i mínu valdi stóð tií að fá lið flutt frá Singapore, og koma ástralska lierfylkinu, sem þar var til ]>jálfunar, til Indlands til frekari þjálfunar, undir átök í sandauðnum Norður-Afríku. Um Palestinu var öðru máli að gegna. Vér liöfðum þar allmikið af ágætu liði, en það var dreift úm allt landið, þeirra meðal ástralskt, nýsjá- Jenskt og enskt lið, og allar liersveitirnar sem þar voru, Jiöfðu nú fengið vélknúin liergögn og flutningatæki, nema „Household Cayalry“, riddaralverfylki, sein liafði Iiesta, en mörg riddaralierfylki héldu sínum gömlu nöfnum, eftir j að þau höfðu kvatt liestana og fengið vélknúin flutninga- j læki og hergögn. Eg vildi vopna Gyðinga í Tel Aviv, — I þar hefði komið til sögunnar lið, sem án efa hefði barist liraustlega, ef til innrásar hefði komið. En liér mætti eg : jnótspyrnu á hverju leiti. ' | I öðru lagi vihh eg vinna að þvi, að vér gætum athafnað oss að vild á Miðjarðarliafi, og að haldið væri uppi sókn í þvi skyni, gegn ítölum, sem voru veikir fyrir, þrátt fvrir mikla loftérásahættu, sem oss var búin. Nauðsynlegt var, J að Malta yrði óvinnandi virld. Mér virtist það stórmikil- [ vægt, að geta koinið skipalestum með lið og hergögn um ! Miðjarðarhaf, i stað þess að fara suður fyrir Góðravonar- | höfða. Það virtist mikið í sölurnar leggjandi til þess að ná j þessu marki. Ef herfyiki var sent frá Bretlandi til Kairo ! Góðrarvonarhöfðaleiðina var ekki hægt að sendá það fram i til orustu í þrjá mánuði. En þetta voru mikilvægir mán- | tiðir — hver stund dvrmæt — og vér höfðum fá herfvlki. ; Og loks var það evland vort, sem innrásarhætja nú í vofði yfir. Hvers.u Jangt gátum vér gengið í að veikja varn- ir vorar heima fyrir vegna stöðu vorrar i löndunum fyrir }>otni Miðjarðai'liafs? 1-fasa rafveitur heppileg- astar fyrir sveitir landsins. 3-fasa kerfið er 25% dýrara. Eins og almennt mun kunnugt, hafa rafmagnsveit- ur ríkisins nú á undanförn- um 3—4 árum lagt háspennu- véitur til ýmissa kauptúna og þorpa. Nú í sumar verður byrjað að leggja veitur til einstakra sveitabæja í nokkr- um sýslum, og eru þær fram- kvæmdir þegar hafnar í Ár- nes-, Rangárvallasýslum og í Borgarfirði. Til álita liefir komið, hvort sveitaveiturnar skuli vera 1- fasa eða 3-fasa. Rannsókn uiri þetta alriði liefir leitt i Ijós, að 1-fasa veitur eru nnin ódýrari, og liafa þær [ni orð- ið fyrir valinu. Veiturnar eru í aðalati'iðum ráðgerðar þannig, aAlögð er 3-fása lína 'frá aðalspennistöð áleiðis inn i sveilina og þvi næsl lagðár 1-fasa línur frá lienni til einstakra bæja. Sem dæmi má nefna veit- una um Flóa í Árnessýslu. Hún er ráðgerð þannig, að frá aðalspennistöðinni við Selfoss verður lögð 3-fasa línatil Gaulverjabæjar. Frá þeirri linu verða lagðar tvær 3-fasa álmur, önnur til Sand- víkur og hin austur á móts við Bullastaði. Frá þessum 3- fasa linúni Verða svo lagðar 1-fasa linur lieim'á bæiiia. í eftirfarandi töflu er til sam- anburðar sýndar kosliaðar- áætlanir fyrir það kerfi um Flóánn. sem hér licfir verið lýsl og 3- fasa kerfi. Er ]>á reiknað með að kerfið nái til um 140 bænda. Kerfi 1 -fasa 3-fasa Héildar- kosín. kr. 3.270.000 4.060.000 Þar af erl. gjaldevrir kr. 1.070.000 1.430.000 Eg hafði mikinn áliuga fyrir því, að liópur ráðherra, scm allir höfðu kynni af styrjaldarrekstri, legðu sig fram til að vinna að þessum málum. í hréfi til Sir Edward Bridges lagði eg til, að skipuð yrði fámenn ráðherranefnd iil að athuga ]>essi mál, og skyldu eiga sæti í henni: Eden hermálaráðlierra, Ameiy Indlandsmálaráðherra og Lloyd nýléndumálaráðhei'ra. Þeir skvldu koma saman á fundi til að ráðgast um gang styrjaldarinnar ]>ar eystra og horfurnar, og til þess að verá mér ráðgefandi sem land- vai4iaráðherra, uin tillögur, er eg legði fyrir stríðsstjórn- x'na, Eg bað Sir Edwárd um að ganga frá þessu og tjáði Jionum, að Eden liefði fallist á að vera formaður nefnd- arinnar. I nefndinni gerði Éden grein fyrir því liversu mikill skortur væri liðs og liergagna þar eys-tra, og að yfirliers- höfðinginn þar Jiefði af þessu nliklar áJiyggj ur. Ráðlierra- nefndin lagði lil, að vélaherfylkið sem lcomið var til Egiptalands yrði eflt (í því voru færri menn en vera áttu), og að það fengið öll nauðsynleg Iiergögn, en á það skorti xnjög, og að unnið væri að nndirlxúningi þess að senda annað vélalierfylki til austur þangað, undir eins og lxorf- nrnar lieima fyrir lcyfðu. Hinn 31. júlí var Eden kómiim að niSurstiiðu um [>að, að unnt væri að senda nokkuð af skriðdrekum til Egipta- lands í lok seplember yrði að senda þá JMiðjarðarhafslchV ina og önnur hergögu, sem beðið var eftir. Þrátt fyrir vax- andi innrásai’hættu var eg þessu fvllilega samþykkur. Hér var úr vöndu að ráða, hér~var mál sem erfitl var að taka afstöð uliJ, en eg lagði það fyrir síríðsstjórnina livað eí'tir annað. Rætt við WaweU. . > , Mér fannst hrýn nauðsvn að ixeðá persónulega við AVavell hina alvarlegu atburði. sem í aðsigi voru i Libýu- auðninni. FJg hafði aldrei hitt þennan virðulega hershöfð- ingja, sem svo mikil ábyrgð livíldi á, ög eg hað hermála- ráðherrann að bjóða lionum til Lundúna til vikudvalar, jþegar tækifæri gæfist, til þess að ræða við hann. Hann kom liinn 8. ágúst og ræddi við herforingjaráðin mörgum sinnum og við mig og F.den persónulega. Vandamal herstjórnarinnar í löndunum við auslurhlutó Miðjarðarhafs og á þeim slóðum voru ákaflega flókin. l>au voru hernaðarlegs, stjórnmálalegs, efnahags og fram- kvæmdarstjórnarlegs eðlis. og bar oft mikið i íniih' hínna inörgu, sem um þau fjölluðú; Það gekk misjafhlega að ráða fram úr þessum málum, og eftir árs reynslu þótti mér og samstarfsmönnum minum ekki annað fært en að dreifa ábyrgðinni af þéssum málum á fleiri en áður, [>. e. milli yfii-hershöfðingja, ráðherra með sérstöku umboði og aðstoðar-hershöfðingja. Þótt eg væri ekki Wavell fvlli- lega sammála um dreifingu og notkun mannafla, og birgða o. s. frv., taldi eg réttást, að hann héfði áfram herstjórn- ina mcð liöndum. Eg dáðist að hinuru göðu eiginleikum hans og fannst mjög til um hversu mikils álits margra góðra manna haiín naut. Árgangurinn af viðræðunúm við herforingjúráðin varð sá, að Dilí hershötðingi skrifaði mér með fullu sanxþykki Edeils hinn 10. ágúst, að hérmálaráðuneytið hefði liafið undirbúning að þvi að senda þegar til Egiptalands mikinn liðsafla og birgðir, m. a. vélaherfylki sem liafði 52 skrið- dreka og fótgönguliðs skriðdrekasveil, sem lxafðr 50 skrið- drcka til umráða. Þessar liersveitir og fleiri átli að senda af stað imdir eins og skilyrði væru fyrir hendi.." Eftir var aðeíns að ákveða livort sigla skyldi skipúuum suðiir fyrir Góðrarvonarhöfða eða austur Miðjarðarhaf. Eg lagði harl að flotamáferáðuneytinu, að hætta á að sigla skipunum íílistur vfir Miðjarðarhaf. M.ikiö var um þetta deilt, en stríðsstjórnin hafði þegar samþykkt að senda liðsauka þennan og hirgðir, en lagði [>að á vald fíotamálaráðuneyiisins inaða leið yrði fyrir valinu, eflir að komið væri á múts við Gibfaltar. - Vér gátum frestað ákvörðun um þetta til liins 26. ágúsl, en þá niúndum vér verða márgs vís'ári um fýrirtVúgaða árás ítala. Engum lima niátti Japilla. Fyrk- pss var-ástatt sem manni, sem orðið hefir fyrir miktum áföltum og mjög er aðþreyttur, en þó verður að láta öðrum í íé af blóðforðá sinum. Vér stöppuðum í oss stálinu — .vitandi það, að um framtíð vora og tilveru var að ræða. Það vakti hroll i brjóstum vorum, að verða að taka ákvörðunina. En það var réttmætt að gera það. Og er fil kom hikaði enginn. __ o-fasa kerfið er sam- kvæmt þessu um 25% dýrai a en 1-fasa kerfið og gjaldevr- isþörf þess sem næst 35% meiri. t kostnaðinum eru taldar með háspemiulínur, lágspennulinur, spennistöðv- ar, inntök og inælar, en aftur á móti ekki innanln'isslagnir og lagnir milli Iiúsa á sama bæ. Til almemirar tieimilis- notkunar, liilunar o. fl. er 1- fasa kerfið heppilegra í sveit- um, þar scm ekki þarf að jafna álaginu niður á fasana eins og nauðsynlegt er þegar um littar 3-fasa spennistöðvar er aö ræða. Hinsvegar eru 3-fasa hreyflar ódýrari en 1- fasa hrevflar og 3-fasa kerfið að þvá levti heppilegra. Þess l Ixer þó að gæia að hrevflar í heimilistækjum, svo sem þvottavélum, ísskápum, hrærivélum o. s. frv. eru ein- fasa. Sem dtemi uin verðmuninn á 1-fasa og 3-fása hreyfluin, 1400 snún/min.. er hér til- greint titboð frá ensku fyrir- tæki, dagsett 13. des. 1918. Tithoðið ér þaimig: Hreyfill Fob-verí S i kr hö 1-fasa 3-fasa 242 177 % 255 201 1 158 275 2 576 312 3% 786 425 5 885 505 7% 1040 ■ 635 10 1250 740 3 Afgreiðslutími var 2 vikur og kostur gefinn á 10% afslætti, ef keyptir vrðu margir lireyflar. Enda þótt 3-fasa lireyflar seu ódvrari en 1-fasa, vegur verðmunurimi hvergi nærri á móti þeini kostnaðarmim, sem cr á 1-fasa og 3-fasa kerfi í sveitum. Til |>ess að svo yrði þyrfti hreyfilnotkim að >erða margfalt meiri en lik- legt er að til grcina komi. Eins og þegar er getið, cr hhili af liáspennulínunum 3- fasa, jafnvel þótt um 1-fasa kerfi sé að ræða. Reynt er að haga svo tit að þessar linur liggi i námunda við þá staði, sem sérstaka þörf iiafa fyrir Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.