Vísir - 22.06.1949, Side 11

Vísir - 22.06.1949, Side 11
V 1 S I H Miðvikudaginn 22. júní 1949^ IJ (ZcAawftd ItlarAkall t :íw;Í'-i!'( ;V/» n.-i ,i.a • ;.vh »•'• • ‘f ‘ 6 f»,; tnv > i 'f.iuuff S | HEMi T O G A YNJ A N g EEE I 63 | ffBllllllllllllllKllllllllllllllllimillBIIIIIIIIIIEEIIimillllllllllKlíð „Þið sýnið hvort öðru fullt traust?“ „Já, svaraði Ahna og brosti, „eg nýt þeirra forréltinda, að geta talað frálslega við hann.“ „Eg verð að játa, að eg liefi aldrei fyrr hitt konu, sem keinur eins vel fvrir sig orði og þér og jafnframt —‘e Hann horfði heint framan í hana og liún horfði djarf- lega á hann í móti. , „Eg var ekki gömul, Iierra minn, ]>egar eg lærði að reikna og skrifa — og gera mér grein fyrir livað í mönn- um býr.“ Waterly var maður ekki hár vexti. Flestar konur voru hærri en liann, en þessi fagra kona var aðeins lægri en íiann. Hann tók utan um hana. „Og þér getið gert yður grein fyrir hvernig karlmenn eru?“ spurði þann. Alma kinkaði kolli. . Tigj r-Jim leið eins og hann hefði fengi$ rokníjglöðrung; '^Jaiywgætíf þésis^að'Eiéiíi cRki á ser fyrá.eh AVálóljlý' vai; ■ -V • ■ 'i J. ' ' „í í . i >.»•■• L J i. ^ •iarmn. „Hittumst lieil,“ sagði hann og stökk fram úr fylgsni ;kinu.d?,Aðéins'eíim'-k‘oísfe''l>im'? dúfáú .iriiií.*‘ ‘v.‘ ,|,> : | ' ’ Og lianii rak henni roknádððriingé-svo áð hún rauk úm , koii: . ;•' ;' V.Vertu ekki vondur, Tiger, þeita var ekki neitt.“ < „Var ekki ncitt, ha? Þetta er kannske ekki neitt lieldur ?“ Og' hann rak henni hvern löðrunginn á fætur öðrum. Er hún var að hníga niður þreif liann i hana og byrjaði á nýjan lcik. „Hættu, Jim“, sagði liún í l>ænarrómi.“ Hann hafði barið liana fyrr, og hún hafði notið þesn, en nú var öðru máli að gegna. Hann var búinn aö missa stjórn á sér. Hann var óarga dýr. „Já, þú biðst griða. Þú, sem ert vön að segja, að þú elskir mig. Og iegst svo lágt, að halla þér út af á leguhekk liús- móður minnar — tæfan þín.“ „Heyrðu hvað eg liefi að segja mér til varnar,“ íepti hún. „Eg geri það þín vegna — þú færð peningana.“ Tigcr-Jim starði á liana andartak af megnri fvrirlitn- ingu. „Hirtu sjálf hina skítnu sliillinga, sem þú aflar þér T sagði hann, sneri vlð henni baki og fór. XX. Bónorð — og játning. Waterty fór að»fitla við lcápu hennar, gerðist æ djarfari. bjóst við mótspyrnu, sem ekki kom, og allt í einu dró liann hana með sér inn í hvíldarátofuna við hliðina á skrifstofunni, þar sem veggir voru Iiuldir silkitjöldum. „Ó, herra — herra,“ andvarpaði Alma, en gerði enga mót- spyrnu. Og Waterly lokaði Jyrunum og snéri lyklinum í lásnum. Þegar sama kvöld sendi liertogavnjan Tiger-Jim eftir silkitösku, sem him hafði glcymt í skifborðsskúffu sinni. Tiger-Jim var argur í skapi vfir að þurfa að reka þetta cr- indi. Hann hafði verið búinn að ákveða áð heimsækja Iiina porlúgölsku ástmær sina þetla kvöld. A úrkomu- kvöldum var liann vanur að heimsækja hana. Aðeins prentararnir sáu „hvíta geithafurinn“, sem þeir svo nefndu koma og fara inn i skrifstofu hertogaynjunn- ar. — Hann leitaði að silkitöskunni og fann hana. Hanri iæmdi úr lienni ú borðplötuna, cn í henni var ekkert nema ilmvatnsglas, púðurdós og fleira smávegis — engir ]>en- ingar. Tiger-Jim setli þetta alit í töskuna aftur. Allt i einu var sem hann kipplist við. Hann lagði við hlustirnar. Hverjir voru að skemmta sér i stofunni þarna við hliðina á. Það var ekki neinn vafi, að þarna var einhver aðalsmaðurinn og ein af þessum „finu dömum“ að skemmta sér. — Það var tekið í snerilinn. Eins og elding skaust Tiger- Jim undir skrifborðið. Þaðan gat liann séð fætur karl- inanns og gráan kjólfald. „í riæsta skipli vérðurðu að koma heim til min. dúfan miri“, sagði hann.’ „Þér eruð dásamlegur — það skal eg gera.“ Það var eins og augun ætluðu út lir höfðinu á Tigcr- Jim. Það var Alma — og apinn hann Waterly. „Og nú er vist bezt, að eg fari að taka til.“ „Við hittumst aftur á mrogun, dúfan min. Hittumst heil.“ „Hittumst heil, kæri Monlford.“ „Áðeins einn koss ennþá.“ James Denforth hafði tekið ákvörðun um að fára i heim- sókn nokkra, en eirilivern vcginn var það svo, að liann átti erfitt með að hrinda þessu áformi í framkvæmd. Hann frestaði því margsinnis þennan dag, „eg fer eftir klukkustund,“ sagði liann við sjálfan sig, „ég dreg ]>að dálítið lengur“, og þar fram eftir götunum, cn allt i einu tók hann rögg á sig, lét söðla liest sinn, og lagði af stað. Um Rotten Row fór hann á harða stökki, og fór þá að koma litur í vanga liins unga áðalsmanns. Yetrarloftið var svalt og hressandi. Percv mundi ekki verða gröm vfir þvi. þótt liann kæmi i'réiðfötum á fund hennar. Það var orðið áliðið dags, en ekki svo áliði'ð, að- menn þyrftu að koma samkvæmis- klæddir. ' Honum var mikill léttir að þvi, að engh-gestir voru lijá hertogaynjunni. Að vísu var liún ekki ein. Herbergis- þerria var hjá henni, með kappa á höfðf óg liún vár með hvíta svuntu. Heriogavnjan og þerna lierinar sátu þarna fvrir framan arininn og James Deriforth gat ekki varist því að hugsa, að þetta væri fögur sjón. Hvað voru þær að gera ? Þær skyldu ]>ó ekki vera að spá i spil, hugsaði liann. ..Það er væntanlega ekki ungur, ljösltærður maður i spilunum?“ sagði hann glaðlega. Percy rétti honum hönd sína. „Það er orðið langt síðan við höfum sézt, Beau. Hvar hefirðu verið. Þa'ð eru þó nokkrir dagar siðan er furidum okkar bar saman.“ ..Eg var nórður í landi að veiða villisvín,“ sagði Beau. Hertogaynjan sneri sér að þernunni og mælti: „Þér megið gjarnan fara, Alma.“ Aliria tók saman spilin og fór siria leið. Beau hellti sherrv í glas lianda sér. „Því hefði eg aldrei trúað um þig, Percy, að þii létir spá fyrir þér?“ „Eg er ekki trúuð á þess háttar.“ sagði Pércy og brosti. „En það cr gaman að láta Ölinu spn fvrir sér. Allir hennar Rafvéitiir Framh. af 4. síðu. o-fa'sa''strauin_ (]>orþ/'iðnáð- árfyrirlæki o. flíj,' svð'iííínt se aðlátái té’slíkaii straum ef nauðsyn krefur, éii á sveitabýlum eruyfirleitt ,<gert ráð fyrir einfasa spennistöðv- um. Þar sem svo hagar til, að nokkrir bæir standa nálægt Iiver öðrum við 3-fasa iínu, kemur þó til greina að leggja til þeirra 3-fasa kerfi. Nauð- synlegt er því að rafvirkjar, sem taka að sér raflagnir i sveitum, snúi sér til raf- magnsveitna rikisins várð- andi þetta atriði, og sama á við um innflytjendur. Enn- fremru er áríðandi að bænd- ur gæti þess, hvort um 1-fasa eða 3-fasa kerfi er að ræða, áður en þeir láta leggja í hús sín eða festa kaup á tækjum. (Frá rafmagnsveitum ríkis- ins). C. /2 SunouqkAs Þrgar Tarzan Brouzon vísksi að Nita var i höndmu Ciors fiýt) u , ]>eir sér af stað, þvi uð'þeir vissu. aá nú mátti engan tima missa. í sánia niuhd: u.ifði di. Zee lt4:izt að loka apana in-ui <>g vpru þ.e.iv ú .ivipiir frelsi sinu-. Þegar l’tiif sá a<\ systir hans var aftur taiigi, úffj iuuui úr vöndu að ráðs og eriitt nj. i' <8 ueila dr. Zcc. Jafnvel þótt Nitu mótmælti, trcysti licir <t sér ckki i ; þess að neita dr. Zee iii) jKÍðni hans iil þess að útvega hon- um ineira af eiturlj finu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.