Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 25. júní 1949 Laugardagur, 25. júní, — 176. dagur árs- ins. I Sjávarföll. Árdegisflæöi var kl. 5.30. — Síödegisflæöi verSur kl. 17.55. Næturvarzla. Xæturlæknir er í LæknavarS- stofunni, simi 5030. NæturvörS- ur er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Litla-bilastöðin, sími 1380. — Helgidagslæknir er á morgun Ejörgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sími 34x5. - Sumargistihúsið að Laugarvatni tekur til starfa i dag. Húsa- kynni eru þar ágæt, eins og xnenn kannast við af fyrri dvöl þar. Tekið er á móti srnærri og stærri hópum. \ Jónsmessuhátíð í Njarðvík. Félag Suðurnesjamanna gengst fyrir Jónmessuhátíð i samkomúhúsi Njarðvíkur á morgun. Bláa stjarnan sýnir hina vinsælu revýu „Vorið er komiö“, en um kvöldið veröur almennur dansleikur undir stjórn Þorbjörns Klenxenssonar og konu hans. I Eining, mánaðarblað um bindindis— og menningarmál, júní—júlí tbl. er nýkomið út og ílytur nxargar greinar, er varða bind- indisstarfsemi auk frétta af starísemi góðtmplara. Blaðið lxefst á fróðlegri grein um Há- skóla íslands, eftir Pétur Sig- urðsson háskólaritara. Ritstjóri er Pétur Sigurðsson erindreki. x Aflasölur. Hinn 20. þ. m. seldi Bjarnar- ey afla sinn í Grimsby, 2674 kits, fvrir 81U2 stpd. 'og Kald- bakur í Aberdeen sama dag, 4625 kits, fvrir 9045 stpd. Hinn 21. seldi Elliðaey í k'leetwood, 5787 vættir fyrir 7447 stpd., en Goðanes hin 23., 4128 vættir, fyrir 4688 stpd. Hinn 21. þ. m. landaði Venus i Bremerhaven, 210.282 kg. og Egill Skallagrímsson í sömu borg 210.88 kg. Hinn 22. þ. m. landaði Óli Garða í Brenxer- haven, 168.695 kg. og Akurey í Cuxhaven, 276.780 kg. Hinn 18. þ. m. seldi Siglunes i Fleet- woodioo3 kits fvrir 1521 stpd. I Hjúskapur. í dag verða gefin saman í lijónaband í dómkirkjunni af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Guðrún Erla Jónasdóttir, Mána- götu 8 og Baldur Jónsson, úr- smíðanemi, Sigtúni 59. Heimili ungu hjónanna verður á Mána- götu 8. Messur á morgun. Dómkirkjan. Messað kl. 11. Sira Bjarni Jónsson. Frikirkjan. Messað kl. 2. Síra Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað á morgun kl. 2. Graðar Þor- steinsson. Hvar eru skipin? Rikiskip: Esja var væntan- leg til Rvk. í morgun að austan og norðan. Hekla er væntanleg á ytri höfnjna í Rvk. um kl. 14 í dag. Herðubreið er á Vest- fjörðum á norðurleíð. Skjald- breið er á Breiðafirði. Þyrill er i Rvk. Oddur er á leið frá Rvk. tii Austfjarðahafna. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin fermir i Amsterdam. Lingestoom er i Færeyjum. Flugið. í gær fóru fiugvélar „Loft- ieiða“ h.f. til lsafjarðar(2 ferð- ir), Vestmannaeyja, Akureyrar, Flateyi’ar og Þingeyrar. í dag verða farnar áætlunar- ferðir til Akureyrar, ísafjarð- ar, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja, Sigiufjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Fagurhólsmýr- ar. Geysir fór i gær kl. 8 til Prestwick og Kaupmannahafn- ar með 42 farþega. Væntanleg- ur aftur kl. 5 j dag. Flugvélar Flugfélags ísiands flugu í gær til eftirtaldra staða: Akureyrar (2 ferðir). Vest- mannaeyja, Kirkjubæjarklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Keflavikur og Siglu- fjarðar. í dag verða áætlunrferðir frá Flugfélagi íslands til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Kefla- vikur. Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, fer kl. 8.30 til Kaupmannahafnar með um 30 farþega. Flugvélin er vænt- anlegur afttir til Rvk. á sunnu- dag kl. 17.45. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 „Vorið er komið. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: 10 kr. frá Á. E. 20 kr. frá G. Á. (gamalt áheit). 60 kr. frá N. N. Veðrið. Hægviðri, léttir til. GÆFAN FTLGIB hringunum frá SIGURÞÖB Hafnarstræti 4. M*rg*r gerSir fyrirUg*j«»dI. Til gagns og gatnans • Vr Vtii fyrír 30 árum. Kattspyrn var mjög vinsæl í Reykjavík árið 1919, ekki síð- ur en nú, en eftiríarandi bend- ir til þess, að farið hafi verið eftir öðrum reglum í keppni. Þar segir svo: „Þau urðu úr- sLitin í knattspyrnu úrvals- flokkanna í gær, að varaliðið bar vist eiginlega sigur úr být- um. Ákveðið hafði verið, aö leikttrinn skyldi háður í tvo hálftíma, en að þeirn tíma liðn- um hafði varaliðið sett 3 mörk, og aðalliðið 2. Þá var tíminn framiepgdur um 15 mínú.tu’r og á þeim tíi ótti aðalliðið sig og setti knöttinn tvisvar í mark. Flokkarnir voru alveg óæfðir saman, og geta verður jiess. að Tryggva Magnússon vantaði í aðalliðið. Kappið var lika meira 1 varaliðiuu/1 Sem sagt: Það mun hafa þótt óhæfa að láta varaliðið vinna. £ptœlki — Skakkir flöskumiðar. 1 Miami höfðaði rnaður nokk- nr mál gegn lyfsala, sem hann sagði aö hefði ruglað saman tveim lyfseðlum, er hann hefði komið með í apótekið. Hafði maðurinn í heilt ár hellt maga- mixtúru í hárið á sér, en tekið daglega inn nokkrar teskeiðar af hármeðaii. — (jettu uú ~ 96. Dýr ineð augum sjö eg sá, sextán huldi maga, fjórtán stóð það fótum á féll því ei til baga. Ráðniiig á gátu nr. 95 : Vax. HnMgáta hk 7S6 Krossgáta nr. 786........... T.áréít: 2 Húsgagn, 5 blekkja, 6 hljóða, 8 endi tg, 10 berir, 12 afhenti. 14 fö n, 15 sjávardýr- ið, samhljóða, r kven- mamií nafn. T.óðr tí : : nkov : 2 ber, 3 nrs.-.a, 4 við jarðarfói. 7 bors, 9 skís,.,h, gja, 'T greinir, 13 sérgn m, 16 ónef ur. Síðasti dagur prestastefnunnar. Untrt&ðiMr ag ályktanir. Fundur hófst í Fyrrad. í Há- skólakapellunni kl. 9.80 með morgunbænum, sem sr. Sig- urbjörn Einarsson dósent annaðist. Kl. 10 flutti sr. Guðm. Sveinsson á Hvanneyri fróð- legt erindi um áhrif Ras Sjamra textanna á biblíu- rannsóknir síöustu ára. Hef- ir séra Guðmundur stundað bebresktmám við Kaup- mannaliafnarháskóla í vetur. Ras Sjamra töflurnar fund- ust 1929 og næstu ár í Sýr- landi af frönskum vísinda- mönnum. Hefir nú verið upp- lýst, að textarnir á töflunum eru forn-kanversk helgirit. Hafa rit þessi orðið biblíu- fræðingum til skilnjngsauka á ýmsum torskildum atrið- um í gamlalestamentinu, og ritstil semeiska þjóða yfir- Ieitt. Dró ræðumaður fram dæmi þessa. Að erindi sr. Guðmundar loknu lióf sr. Jón Auðuns um- ræður um kirkjuna og út- varpið. Umræður urðu fjör- ugar og allheitar á köflum. Helgi Hjörvar^ skrifstofu- stjóri útvarpsráðs, var á fundi þessum og tók þátt í umræðum. Biskup las og skýrði frv. til laga um endurreisn Skál- holtsstaðar, sem til er ætlast, að lagt verði fyrir næsta Al- þingi. Sr. Hálfdan Hclgason pró- fastur flutti skýrslu uni barnaheimilissjóð Þjóðkirkj- unnar. Hefir sr. Hálfdán unn- ið fyrir sjóðinn af sérstakri kostgæfni og ósérplægni. Þá er ályktanir prestastefn- unnar höfðu verið samþykkt- ar, ávarpaði biskup prestana og fóru síðan fram fundar- slit í Háskólakapellunni með sálmasöng og bæn biskups. Um kvöldið voru svo prest- arnir gestir biskups og frúar hans í Gimli við Lækjargötu. Þar ávörpuðu 6 prestar bisk- upinn í tilefni af 10 ára bisk- upsvígsluafmæli hans, sem er 25. þ. pi. og flutti honum, biskupsfrúmii og heimili þeirra heillaóskir sínar. Svar- aði biskup árnaðaróskunum með hlýjum orðum. Ályktanir prestastefnunnar: I. Kirkjan og útvarpið. Um leið og Prestastefna íslands þakkar samstarfið milli kirkju og útvarps liing- að til, telur lmn eðlilegt og rétt, að biskup landsins hafi framvegis umsjón með messuflutningi presta í Rikis- útvarpinu. Ennfremur að kirkjunni verði yfir vetrar- mánuðina ætlaður hentúgri tínii í útvarpi, þar sem flutt vcrði erindi kirkjulegs og trúarlegs efnis. Felur Presta- stefnan biskupi, að ræða við stjórn Ríkisútvarpsins um það, á hvern hátt þessu megi verða heppilegast fyrir komið í framkvæmd og skipa að öðru leyti málum þessum, í samráði við Ríkisútvarpið, á þann veg, er liann telur bezt henta. 1 II. Um kirkjuþing. Prestastefna fslands skorar á ríkisstjórnina, að hlutast lil um, að frv. það um kirkju- Frh. á 8. siðu. Þegar liamingjc /agninn ! Lausn á krossgátu nr. 785: rem;ur vel, loðir öfund.og óþverri við hjólin. - í>að er auðveldara að rama uam- ingjuuni en að fá hana heið- arlega (Spakmæi;). Lárétt' 2 Stöng, 5 árna. 6 æft, 8 ak, v lags, 12 gos, 14 I uy 15 untm, 17 ló. 18 vammi. Lóðrétt 1 H.ídagur, 2 snre, 3 tafl, 4 grasrót, 7 tal, 9 kona, * l.gúl, 13 sum, 16 N.M. Skrifstofur Vatns- og Hitaveitunnar eru fluttar í Austurstræti 16, 4. hæð (áður skrifstof- ur bæjarverkfræðings) Sími 1520, eins og áður. Matsveinn óskast ú 12 hundruð mála síldveiðiskip. Uppl. í síma 7855. Mtafskinnm er í glugganum. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.