Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 6
y i s i r Laugardagiixn 25. júuí 1949 45 Danmörk. Frh. af 5. síðu. borgina athyglisverða, m. a. entum og kennslu þeirra i ráðhúsið. Um byggingu þess er ekki íylgt neinum gömlum ráð- húsafyrirmyndum, enda lítur jxað nýstárlega út. Hið fyrsta sem maður rekur augun í ei‘ lurninn. Hann er allhár og utan um hann er steinsteypu- .grind, 4 ferkantaðar súlur á hverri hlið, tengdar saman með slám að ofan og þver- hitum í mismunandi hæð. Geysistór klukka er í turnin- um. Til að sjá er eins og verkpallar standi enn við turninn og lionum sé ekki iokið. , og gefur fullkomna hugmynd Þpgar inn er komið, verður j um bprg á þeim tímum. fyrst fvrir geysistór forstofa, Þetta finnst mér eftir- sem nœr upp úr öllum hæð- J breytnisvert. Að láta ekki um hússins, þegar komið er ræktunarsemina við hið háskólanum, og margt er þar fleira að sjá merkilegt, en bregðum nú snöggsjánni á gamla bæinn, sem er þarna skammt frá. Hann er safn af gömlum húsum, sem Árósa- búar hafa keypt víða um Jót- land, rifið niður og flutt á einn stað í Árósum. Þar eru hús frá 15.—18. öld og mynda þau til samans heilan bæ í gömlum stíl, með verzl- unum, tollbúð, íbúðarhúsum, ýmsum iðhaðarmannahúsum o. fl. Allt er þetta búið við- eigandi innanstokksmunum upp stigann á aðra hæð, blasir við útveggnum móti stigapallinum afar stórt mál- verk, málað á vegginn, sem sýnir hin ýmsu aldursskeið, menn geti skoðað það og virt gamla og úrelta tefja innrás nýja tímans á hinum starf- andi svæðum borganna, held- ur safna j>ví saraan, svo táknmyndir, vinnu, visinda og lista og loks i baksýn kennileiti borgarinnar. -—- Skýjað var, þegaf við kom- iim í húsið, en á meðan við skoðuðum málverkið brauzt sólin fram úr skýjunum og jjósið féll inn um stóran glugga á málverkið. Það var, engu líkara en, að allar per-1 * * sónur og myndir málverks- ins lifnuðu úr dauðadái við sólarljósið, svo fagurt varð það. Af pallinum er gengið í fyrir sér gamla tímann, án þess að, J)að hindri þrónn hinna lifandi borga. Allt ])etta og margt fleira, sem við ekki sáum, er ávöxt- ur þróttmikils athafnalífs daínandi liorgar, sem stefnir hátt og virðist vilja fóma einhverju fyrir heilbrigt menningarlíf jal'nframt því, sem efnahagsstarí'seniin er efld af kappi. Fimmtugur fiskibær við Norðursjó. geysistóran sal, sem er í áhnuj Á nýárs dag i vetur varð út frá forstofunni. Mijli sal-j Esbjerg 50 ára. X'esturströnd arins og forstofunnar eru að- J Jótlands . er svipuð suður- eins J)ykk tjöld, sem draga strönd Islands. Þar eru nátt- jná til hliðar í fullri hæð og úruhafnir. Þegar höfnin i bæta þannig forstofunni við Esbjerg var byggð mynduð- salinn, en i honum eru tón-just því skilyrði til þess að leikar háðir og þessháttar. þar skapaðist stórbær. Enda Húmar hann óstækkaður umj hefur sú orðið raunin á. Á 1000 manns i sæti. Fyrir enda fimmtugsafmælinu telur bær- salarins er gluggi, sem nær.inn uin 50 þús. íbúa, sem upp undjr loft og tekur alla nær eingöngu bvggja tilveru sína á sjórium. breidd salarins. Á báðium lang hliðum haus eru vegg- svalir í Jxreni hæðum. Al' þeim er gengt í vinnuher- bergi bæjarskril'stofunnar. Arósaháskóli, sem er næst- yngsti háskóli Norðurlánda, er byggður í sama frjálslega Eg kom |)angað. um dag- inn og skoðaði höfnina. Aðallega er henni skipt í þrenn t: Englandsbryggj una, vöridiöfnina og fiskihöfnina. Auk Jæss er ferjuhöfnin og gamla fiskihöfnin. Við Eng- ast í þessa 10 klukkutíma, sem siglingin tekur, og a 111 niður í farfuglasvefnsali fyr- ir 10 manns, ]>ar sem l'arið kostar 60 krónur. Þessi skip ásamt höfninni mynda ,„vest- urdyr“ Danmerkur - segjg Esbjergbúar. Vöruhöfnin rúmar fjölda skipa, en nú virtist hún al- veg tóm, en þó lá jxar brezkt beitiskip og 4 þús. lesta flutningaskip. Fiskihöl'nin aftur á móti úði og grúði af hinum blámáluðu vélbátiun Esbjergara. Eru J)eir flestir frá 40 60 iestir að stærð og méð svipaðan skut og bát- arnir, sem Islendingar hafa keypt af Svíum. Langflestir stunda þeir togveiðar eða „snurrevoð“. Eg hitti tvo sjómenn á einni bryggjunni og rabbaði ofturlítið við þá. Þeir sögðu, að elcki væri nema um fjórð- ungur flotaus inni nú. Ilinir væru á veiðum. Togtúr tek- ur um tvær vikur og selja bátarnir aflann í Englandi. Tekjur sjómanna eru að meðaltali 9— 10 Jnisund kr. á ári, en J>eir heppnustu komast upp í 15 - 20 þús. kr. Og yfirmenn hærra að sama skapi. Stærri bátarnir eru alls milli 5 og 600 og svo eru fáeinir cnn stærri, t. d. stærsli togkúttari Norður- landn, Greenland, sem mi stundar veiðar við Grænland, segja sjómennirnir, en Es- bjerg er einna fremst danskra bæja í útgerð á Gramlandsmið, enda stærsta fiskihöfn Norðurlanda. Þeg- ar allir hátarnir eru inni, er höfnin gersamlcga full. Sagt er að Esbjerg hafi ckki sem bezt orð á sér um siðsemi. Oft sé þar kátt á hinum ýmsu skemmtistöðum á kvöldin. Hvað hæft er í þessu veit eg ekki, en oft fylgja hressilegar skemmtan- ir hinu erfiða striti sjó- mannsins, sem oft er unnið við vosbúð og ill starfsskil- yrði og jafnvel í beinni lífs- hættu. Það gildir einu, hvort )>að Framh. á 7. síðu. nýtízkustíl og ráðhúsið. Aðal- landsbrvggjuna lágu 2 dýi hátíðasalur hans er áfar sér- ustu skip Sameinaða Gufu-1 kennilegur. Er hann byggður skipafélagsins, Kronprins úr múrsteini og er steinninn Frederik og Kronprinsesse alls ekki þakinn neinu öðrn Ingrid, sem bæði ganga í á- • efni, lieldur sjálfur notaður ^ ætlunarferðir til Harwich. til skrauts með röðun' í múr- HiS sið’arnefnda er alveg nýtt inn. Salurinn er sexstrendur, og byrjar ekki áætlunarferð- breiðastur um miðjuna. Ann-1 ir lyrr en 17. |).m. Hitt er .ar gaflinn, sá sem snýr út í tveggja ára gamalt. Þetta eru garðinn, er allur einri gluggi.1 glæsilegir farkostir. Skoðaði j Vel hátt er til lofts og söng- .ég nýja skipið og virtist mér pallur er ofarlega á hinum það eitt hið fegursta að hún- gaflinum. Risþak er á saln-Jaði ölhun, sem ég hefi séð. VíKINGAR, 4. FLOKKUR. ÆFINGAR í DAG afi HlíSarenda. Mjög áríð- andi æfing. Mætiö aílir viö AlþingjshiisiÖ kl. 2. um. Steinsteypusúlur bera veggina og loftið uppi, mæt- ast þær í mæniás úr sama efni, er liggur eftir endilöng- um mæni hússins. Einkum l'annst mér húsgögn fögnr að lögun og ckki sízt litavali. Skipin taka milli 3 og 400 farþega hvort, ineð drotlningarklefa, sem kostar Mjög er vel séð fyrir stiid- 400 danskar Itrónur að ferð- VALUR. ALLIR FLOKKAR, SJÁLFBOÐA- vinna ld. 2 í dag. Takiö meö ykkur lirífur og skóflur. Nefndin. VÉLRITUNARKENNSLA. Kenni vélrittin. — Einar Sveinsson. Sítni 6585. (584 STOFA til leigu meö hús- gugnutn um óákveðimi. tíma fyrir reglusaman karlmann. Tilböð, merkt: „353”, send- istVísi fyrir mánudagskvöld. (635 ÓSKA eftir harnakerru.— . Uppl. í síma 5501. (6.23 GÖTA-bátavél, 2)4 ha., í góðu lagi, til iöiri á Einars- stööum viö Grímsstaðahqlt. (625 JAKKAFÖT tii sölu. úr dökku, ensku ^fni, miðalaust, á 13—15 ára dreng. Tæki- færisverð. Frakkastíg 22, I. hæö, kl. 3—7. (627 HREINGERNINGAR. — Höfum vana merin til hrein- gerninga. —• Sími 7768 eða 802S6. Pantiö í tíina. Árni og Þorsteinn. (df)9 NOTAÐUR barnavagn, énskur, til sölu. Eiririig nýtt dekk, 17X450. — Uppl. á Fjólugötu 13, kjallara. (628 , RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsiö. — Síini 2656. (115 RÝMINGARSALA. Selj- um í dag og næstu daga mjög ódýran herrafatnað og allskonar húsgögn. Foru- verzlunin, Grettisgötu 45. — Sími 5691. (498 SUMARDVÖL getur stúlkubarn, ^ja—8 ára feng- iö á sveitaheimili nálægt Reykiavík. Sími 6585. (600 NÝR, enskur gítar til sölu. Skipasund 66. (595 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 STÚLKA óskast í mánað- artíma eða lengttr eftir sam- komulagi. Uppl. í Dráptt- hlíð 32, uppi. (626 V ÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegai og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 TEK aö ntér aö slá bletti kringum hús, meö sláttuvél. Uppl. i síma 7209. (629 KAUPUM — SELJUM STÚLKUR geta fengiö atvinnu við saumaskaþ og frágang. — Uppl. hjá Jóh. Karlsson & Co.. Þingholts- stræti 23. (630 FYRRA fimmtudag fannst kven-armbandsúr, merkt. — Vitjist á IJverfisgötu joS, herb. 6, kl. 6—7 e. h. (622 KARLMANNS reiöhjól. vel með fariö, til sýnis og sölu.á Freyjugötu 47 (aust- urdvr) eftir hádegi í dag. (631 TIL SÖLU ný kvenkápa (swagger). Uppl. i Garöa- stræti 47, eftir kl. 1. (633 LAXVEIÐIMENN. - Ánainaöbar til sölu á Bræöra l)orgarstíg 36. Sími 6294. (Ó34 mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. fooo KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuö .hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Staö- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. (245 KAUPI, seí og tek í um- boössölu nýja og notaöa vel meö farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, SkólavöruSstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álrtraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg 26 (kjallara). Símj 6126. DÍVANAR, allar stæröir. fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321 TIMBUR, notað, til sölit. Ennfrémur gluggar meö í- festu gleri og cldhúsvaskur, nýr, emailleraöur, stærö 40X45.011. Sörlaskjól 19, — Bitni 53'M-________ (,636 NÝ kjólföt lil sölu á stór- an mann, miöalaust. Góö laxastöng til sölu á sama staö. Kamp Knox 13 C frá l.-l. 5 til 8.__________(ú>37 NÝLEG sumarföt á liáan og gratman mánn til sölu eft- ir kl. 8 í kvöld á Leifsgötti 5. !. hæö t. v. (638 1 LJÓSBRÚN herrafiit og í dötnukápa til sölu í Barmahlí'ð. 32, kjallara. (639 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóöa, borö, dív- anar. — Verzlunin Búslóö Njálsgötu 86. Stmi 81520 — HARMONIKUR. Höfum évallt harmonikur vil sö'u og Kauprm etnnig harmonikur hau veröi. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. ',254 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskál inn, Njálsgötu 112. Simi 81570.(306 MÓTATIMBUR til sölu. Einnig ágætt i klæöningu á timburhús o. fl. — Uppl. í sínia 4089 pg 3840. (473 KAUPUM ttiskur Bald orscötu 30. (141

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.