Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 4
4
V I S I H
Laugardaginn 25. júní 1949
D A G B L A Ð
Otgefandi: BLAÐAOTGÁFÁN VlSIR H/F.
Hitatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteina Páisson.
Skrifstofa: Austursti-æti 7,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þing og ráðslefnui.
iH
Hér í bíenum eru margar ráðstefnur haldnar þessa sólar-
inánuði, og raunar eru slíkir l'undir jafnframt haldn-
ir víðsvegar um land. Stéttir, hagsmunasamtök og stjórn-
málaflokkar ráða rúðum sinum, sem }jví betur gefast,
sem fleiri menn koma til fundar, elcki sízt ef vanda-
mál þjóðfélagsins á að grandskoða. 1 >ó11 hæpið sé að velja
simrarmánuðina tii innisetn, og haustmánuðir væm vafa-
laust heppilegri til hennar allra orsaka vegna, er |jetta
nú einu sinni orðinn siður, enda samkeppni mitli ýmsra
um sálirnar með tilheyrandi handauppréttingum og lófa-
taki. þegar þáð á við.
En stundum vill gamanið grána og friðurinn fara út
um þúiur. Sagt er til dæmis, að Framsóknarflokkurjim
hafi nýlega haldið fund mikinn á Hingvölluin, - hinum
þjóðlielga stað, jjar sem sögulégar minningar tala frá
liverri þúfu eða steini, að maður ckki tali um andardrátt
allra lautanna. Hrátt fyrir friðhelgi staðarins og allan
andblæinu, fór nú svo að þessu sinni, að cldi heitari brann
l'riðurinn skamma stund með ilkun vinum. Ágreiningur-
inn stóð aðaílega um stjórnarsamvinnuna. Afveksmenn á
AlJjingi, sein geta ekki litið glaðan dag, vegna stjórnar-
samvinmiimar, gengu fram fyrir skjöldu og gáfu Fram-
sóknarráðlierrumini úrslitakosti og skamman frcst tii að
verða við kröl'um um valdaafsal. Háðherrarnir vildu ekki
við slíkum boðum líla, eða töldu ekki rétt að Iiverfa
úr ríkisstjórn að svo vöxnu máli, enda væri ástæða til
slíks i rauninni engin.
Fimdur Framsóknarflokksins er afstaðinn og enn
loðir flokkurinn saman og ]>ó með nokkrum hrotalömum.
Líkindi eru til að Jjeir menn, sem óðir og uppvægir
livetja til kosninga, fái vilja sinum framgengt fyrir
Jiaustið og jjá hefjast nýir og hlessunarríkir tímar nýrr-
ar stjóvnarsamvinnu. AlJjýðui'lokkurinn teluv sig vilja
miðla málum, en gerir Jjað á Jjami veg, að enguni dylst,
að málamiðlunin er i'vrsl og fremst fram sett lil Jjoss að'
þóknast kjósendum í væntaulegum liaustkosningum, og
engum dylst, að ráðamenn flokksins telja slíkar kosning-
ar óumflýjanlegar. Viðbúnaður hefur verið Iiafður all-
nokkur í öllum kjörda:mum, enda hal'a frambjóðendur
jieg'ar verið ákveðnir víðast og cru teknir að undirbúa
jarðveginn, og svo sem Jjcr sáið munuð þér cinnig upp-
skera.
En |)egar liður á sumarið inim leikurinn færast út
um landið. l>á ríða hetjur um héruð og halda leiðar|>ing
cða stjórnmálafundi fyrir landsf jórðungana. Framsóknar-
flokkurinn hefur hoðað til slíkra l'imda l'yrir nokkru og
ef til vill hal'a þeir Jjegar verið haldnir sumsstaðar. Eu
áhuginn í sveitunum virðisl rénandi fyrir sljórnmáhinum.
Fyrir |>ví ber brýna nauðsvn til að fara með fleiri far-
andriddara en stjórnmálamennina eiua. 1 flokk með þeim
siást trúðar og leikarar og lausingjalýður. Svo er sung-
ið og. dansað, hoppað og híað, en |>ess á milli láta menn
skina í landsins gagn og nauðsynjar, cftir Jjví, sem
hjörtun slá örar og meiri gljái færist yfir holdið. Þá
eru gerðar samþykktir um margvístegar framkvæmdir í
sveituin landsins, ekki sízt þeim, sem eru auðugar af
éyðibýlum og allir eru að flýja. Þetta þykir góður siður
og líklcgur til mannal'orráða, ef vel er á Irompunum hald-
ið og atkvæðagreiðslum stjórnað' af nokkiirri röggsemi og
í'yrirliyggju.
1 Bretlandi er kjördæini eilt sokkið í sjó. Þangað róa
síðustu iiinhvggjarnir á háti til að k.jósa sér Jjingí'ulltrúa,
að því er sagt er. Isleuzku sveilirnar eru varla jafn illa
'komuar. nema |>á Hornstrandir nyrsf, en Jjar býr j)ó einn
vitavörðnr. F.f meiri árangur va*ri af fundarhöldiinum,
en raun sannar og barist væri lyrir hugsjónuin, cn ekki
eir.kahagsniunum, mvndi annar og alvarlegri hker hyíla
vfir landsmálafundunum hér og Jjar. Þá myndu sveilirnar
heklur ekki leggjast í auðn, né hæirnar offyllast af ör-
cigalýð, sem situr atiðum höndum í skammdeginu. I>á
væri Iieppilegasti tími þinga og rájfVstefna, því að myrluið
hæfir orðum, en sól og sumar gjörðum.
Ðvalarheimfli aidraðra
sjómanna.
Svar til „Gamals sjómanns46.«hafnalifinu, séð skipin koma
f Vísi 9. þ. m. fer „Gamáll °g fara.' En hinir .,a»rir“ lita
sjómaém- á flot og skrifar svo á, að hér sé um venjulegt
langa grein um dvalarheim-
ili aldraðra sjómanna. Hami
byrjar grein sina á J>vi a»
hann sé garnáil og bíði eftir
bælisvist óg spyr livenær
hann fái hana. Kftir Jjessari
Jjyrjun væri luegt að trúa, að
luuin af' eldmoði berðist fyr-
ir, að Jjetta áhugamál sjó-
maunastéttarinnar kæmíst
sem fyrst í framkvæmd og
þar ætti stélliu styrkan og
öruggan niann í fylkingar-
brjósti, sem livergi mymii
hopa. En Jjað Jiarf ekki lengi
gamalmeimaheimili að ræða, i .. ..
... v ,. , „gamli sjomaður
er ætti að vera sem fiærst . ... ..
, livaða hæli sem er,
sjo og ollu athafnahíi óg,!,.. , . ,
' ■ til þess livað þeir sja |>ar og
eina eða tvær ferðir, sem sjó-
mojm, til úilanda, til að njóta
þeirri lystisemda sem erlend-
ai’ hafnarborgir hafa upp á
að bjóða eða til að liá sér í
ákveðinn hlut, sém hægára er
uni þar en hér. En þetta eru
ekki sjómenn. Og þessum
mönnuin getur náttúrlega sii
raðað a
án tilliti
liinir ýmsu sjómenn hugsi og
áformi, þá breytir það engu
um |)á staðreynd að sjónienn-
að lesa til að sjá hver tilgang- »sem sjómenn geta unað sér
ur |jessa manns er. Hann er.'j-Vm.
ekki sá að sameina stéttinaj Greinarhöfundur kallar sig
um Jjú ósk sina að í'á Laug'- ..gamlan sjómann“ sjáanlega
arnesið undir dvalarheimili, til þess, að sjómenn og aðrir
sitt, eða lil að vekja samhug
ahnennings með Jæiiri ósk.
hávaða Jæss, eru ekki í hópi x ,, .
. ...... heyi-a. Og þott sa „gamh
siomanna, og þar virðisl þessi , . , v
. ° , . konu með þa fjarstæðu-
.,gamh“ eiga- heima og una . , . , '
? , , , , kendustu revfara-mn livermg
ser vel. En til jx'ss að Jiann
þurfi ekki að bíða lengi eftir
bælisvist, ætíi hann að sækja
sem fvrst um upptöku ágani-i. •. . r .v ,
1 ^ " írmr Jjurfa að dvelia a nam-
almennaliæb það sem her e>'junda vig hafið G„ ^
fyrir. I>ar ser han.i htið t.l ^ hevrÉ U1 t,esS. Af
sravar, og þar mun hann ekla ' .. * , ,,-
’ v “ ,t , tjotda niorguin sem eg þekki
skal eg nefna tvo. Annar var
skipstjóri. Hann á jörð
skammt frá bænum og
stundar bú þar. en kemur oft
til bæjarins. Og alltai' mun
liann þurfaað ganga meðfram
höfninni, sjá þar slcipiu og
Jjað atliafnalíf sein þeim
fylgir. Iíinn var bara óbreytt-
ur háseti um fjölda ára, en
verða sellui
veiðar, eða
til grásleppil-
aiinarrar iðju
ldusti frekar á hann. er liann
ræðir um Jjetta el’ni. en sjó-
ekki fram við s,jó“. Ilvort
tveggja er Jjetta misnotkuirá
Hann er að læða Jjví inn í maður hefir hann aldrei verL
1 )
liug sjómaima og amiarra, ið, það sésl bezt á j>ví tivað sumiar na vinim i landi. Frá
að J>að séu mjög skiptar skoð- j hann er ókunnugur skapgerð vinnustað sium sér hann til
anir um livar heimilið eigi að j og hugsunarhætti sjóinanna.1 iSjávar og er í nálægð við
standa og umfram allt, „alls j Hann er að burðast við að hami, en sér ekki sjó heiinan
útskýia at livaða astæðum að fra sér, Svo að á hverjum
menn á hinum ýmsu tínmm fri eða helgidegi-vei-ður liaim
sannleikanum. Sem sagt frájliafi farið á sjóinn, og gert’að fa sar göngutúr niður að
l>vi að hugmyndin um bygg-1 sjómeimsku að ævistarfi sj(’)num tii að v.ila hváð liann
ingu dvalarheimiliskomfram j síiiu. Og Jjrátt fvrir sjóveiki j sér> elns oí, jiann orgar þajj.
var Jjví valinn staðúr á Laug-i og ýmsa aðra vanlíðan liafi Þetta er skapgerð og lífsvið-
arnesinu, og um það hafa | Jæir getað feít sig vi» að. horf sjómannsins. Hafið lað-
verið bornar fram óskir við slunda sjóniennsku áfram, ar ]iauu ou dregur lil sín, ef
bæjaryfirvöldin, en ekki um en ekki vist margir tekið J>ví 1 ehki til atliafna |iá aðeins til
neinn annan stað. Upp á j ástfóstri við sjóinn, sem hafi1 að sj.t jiaðf heyra öldugjálfur
siðkastið liafa bæjaryfirvöld- ! svo laðað Inig Jjein a Jjangað.! j}ess ()g fuuia ihu ])ess.
in hoðið fram ýmsa aðra | Við vitum, að til cru ménn j Annars geluni við verið
staði, en J>vi liefir verið jafn- sem i'ara á sjóinn stuttan sammála hinum „gamla sjó-
skjótt hafnað. Þeir sjo-
menniinir vilja hafa stað-
inn við s.jó og helzt þar, sem
Jjeir geta fylgzt með at-
tíma, Jsegar ekki er atvinna U1ÍUUU“ um J>að, að hiðin er
annarsstaðai', en jatnskjótt ()rgU) 0f löng, og athafnir
og úr raknar eru J>eir farnir.
Og nú' til dags fara margir
Framli. a 7. síðu.
BERGMAL ♦
Svo bar viö ura daginn,
að tveir ungir menn hnupl-
uðu nokkrum túlípönum i
garðinum við Elliheimlið, að
líkindum í ölteitisgalsa, eins
og því miður kemur fyrir
I annað kastið hér í bæ. Eng-
um dettur í hug að afsaka
slíkt, og þarf ekki frekar að
orðlengja það. En nú vill
svo til, að þessir tveir ungu
i menn voru stúdentar og þá
virðist málið horfa öðruvísi
við.
i *
j Stúdentarnir sjálfir munu
I vafalaust vera fvrstu menn til
, ]>ess að harma té'S blómahnupl
og enginn stúdent er til |>ess
að verja það.
I En þétta mál, sem ekki virð-
ist, fljótt séð, vera svo merki-
legt, aö ástæða sé.til þess a'S
tönnlast á ]>\i.í smáletursdáik-
ttm 'révkviskra dagblaða dag
et'tir dag. virðist samt iiafa
I verkaö likt og livalrelt.i á fjorur
Hahnesar á horninu i AlJjýðu-
, bíatiinu ug \ íkvérja í Morgun-
blaöinu. Þárna konist Imifur
I-tahiVesar í feitt og þarf engan
1 að undra að lievra slikt úr
i horni háh’s, |»ví aft hami hefir
áftur haft yndi af þvi aft ófrægja
stúdenta. sbr. þegar hann birti
fáránlegt slúftttr um áramóta-
dansleik í háskólanum, en varft
síftar aft biöjast af.sf’ikmiar á því
í dálkum sírtum, Ifitt er öllu
leiftinlegra, aft Víkverji Morg-
unblaösins finnur ástæftu til aft
eiga samílot meft Hannesi í
Jjéssari þokkalegu iftju.
*
Hannes á horninu skegg-
ræðir ítarlega um þessi
óheyrðu spellvírki og stór-
þjófnað stúdentanna og birt-
ir væmið bréf frá einhverj-
um „G. H.“ sem er hið furðu-
legast plagg, sem sézt hefir
í dálkum hans. Þar er m. a.
talað um „kviku ófremdar-
ástandsins“ og „það ríði líf-
ið á, að almenningi sé gert
tjóst, hvað hann á í vænd-
um, þegar hann (hver?)
fremur svona athæfi.“
■ *
%
Aft sjálfsögftu leggur ,,(l. H.“
Jfannesar til, aft nöl'n viftkom-
andi verfti birt ..almenningi til
viövörunar". Þetta, sem tilfært
er hér, Jjarf ekki athugasemda
vift. Brayó fyrir Hanncsi á
hóminu. --f; F.n Víkverji er held-
tir ekki af háki dottinn. Kftir-
fárandi stendur orörétt í Vík-
verjadálki i fyrradag: „En síft-
an það fréttist, aft tveir stú-
dentar hafi Iæftzt inn í skrúft-
garö- Elliheimilisins 'vift Hring-
braut til aft stela blómum, heíir
mesti glansinn ’farift af hvítu
húfimum og ekki laust vift aft
fólki rrieft slík einkenni hafi
verift gefift hornauga á götun-
nm.“ Flestir telja sennilegt, aft
sá glans, sem stafa kanti af
hvítum húfuni tslenzkra stú-
denta dvíni ekkert aft ráfti
vegna skrifa Víkvcrja, lieldur
muni metiti varla fá ofbirtu i
augu af ljómanum af ritsmíft-
ittu ltans, eftir þessa frammi-
stöftu.
Sjí
Skynsamir menn myndi
frekar hugsa sem svo, í sam-
bandi viö þennan fáheyrða
túlípanastuld: Tveir ungir
menn hafa fengið sér full-
mikið í gogginn á sumar-
nóttu og fremja óafsakanleg
jirakkarastrik. Þau ber að
víta. En ætli mjöðurinn
verki ekki eitthvað svipað á
unga stúdenta og annað
fólk? Hugsið ykkur: Tveir
trésmiðir, tveir prentarar,
tveir skrifstofumenn, tvei.r
hændur, htyupla túlípön.um
við Elliheimilið. Haldið þið
að Hannes á horninu eða hina
skeleggi Víkverji, myndf
bregða svo við, sem raua
ber vitni, í slúðurkapphlaup.
inu? i