Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 8
KE&f Bk'rifstofur Vísfei era flvttar i Aosturstræti T. — Laugardaginn 25. júní 1949 Næturlækmr: Sími 5030. —. Naeturtörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Spennandi íþróttakeppni á r Armannsmótinu í dag. Aukakeppni í stangarstökki, spjótkasti og 1500 m. hlaupi. Frjálsiþróttamói Ármanns í tilefni 60 ára afmælis fé- lagsins, heldur áfram á /- þróttáveUinum kl. 't í dag og má búast við harðri og skemmtilegri keppni i mörg- um greinum. Fyrst yerður képpt i 100 m. hlaupi. Þar eru skráðir iil leiks 10 keppendur. Einna sigurstranglegóstir munu þéir vera Örn Clausen úr ÍR. og Guðmundur Lárusson úr Ármanni. Þá er hástökk með 5 þátttakendúm. Má bú- ast við harðri keppni og jafnri. Tólf þátttakendur eru i 100 m. hlaupi drengjá og óvist um úrslitin, enda margt efnilegra hlaupagarpa þar. Þar næst er aukakeppni i stangarstökki, með þrem þátttakcndum, þar á meðal methafanum, Torfa Bryn- geirssyni, Finnanum Piet- kanen og Bjarna Linnet. — Síðan keppa fjórir KR-irtg- ar í 400 m. lilaupi, þrir Ár- menningar við Finnann Vest erinen i aukakeppni i spjót- kasti, en tvær KR-stúlkur keppa við Ivær stöllur sinar úr Arinanni i hástökki. Þá fer fram aukakeppni i 1500 mefra lilaupi, og keppir þar Finninn Haikkoia, er sigraði í fyrradag. I kringlukasti eru 11 þátt- lakendur, þar á mcðal met- hafinn, Gunnar Husebý. — Þá verður gaman að sjá Finnann Posti keppa í 3000 meira hlaupi við þá Slcfán Gunarsson úr Ármanni og Victor E. Munch, einnig úr Ánpanni. Að lokum keppa sjö sveitir i 4x1000 m. boð- hlaupi. Þess skal gctið að inn- gangseyrir fyrir hörn er mjög hóflegur, aðeins 3 kr. og má þvi vænfa þess, að yngstu iþróttaunnendurnir fjölmenni á völlinn. .4. morgnn fara hinir finnsku gestir að Gullfpssi, Geysi og lil Þingvalla í boði bæjarstjórnar Reykj^vikur, en á mánudag heldur Ár- inann þeim kveðjusamsæti í Breiðfirðingabúð kl. 8.30. — Prestastefnan, Framh. af 2. síðu. þing fyrir hina isleiizku þjóð- kirkju, sem prestastéttin og kirkjuráð hafa samþykkt, og sent hefir verið kirkjumála- ráðherra, verði lagt fyrir Al- þingi í haust, og væntir þess eindregið, að það verði sam- þykkt. III. Síra Finn Tulinius. Prestastefna íslands þakk- ar sr. Finn Tulinius, ritara Dansk-Islandsk Kirkesag, fyr- ir gött og drengilegt starf í þágu íslands og islénzku kirkjunnar. IV. Um fjölgun presta í Reykjavík. Vegna hins öra vaxtar Reykj avíkurbæjar telur Prestastefnan brýna nauðsyn bera til þess, að prestum verði fjölgáð þar, eigi sízt með tilliti lil vaxandi þarfar ú auknu sálgæzlustarfi. V. Skálholt og Hólar. Prestastefna íslands skor- ar á ríkisstjórnina, að beita sér fyrir því, að á næsta AI- þingi verði samþykkt lög um endurreisn Skálholtsstaðar, og veitt nauðsynlegt fé til þess, að endurreisa þar dóm- kirkju, og byggja ibúð fyrir yæntanlegan • vígslubiskup í Skáiholti, þannig að fram- kvæmdum þessum megi verða lokið eigi síðar en á 900 ára afmæli Skálholts sem biskupsseturs, árið 1956. EnnfremUr verði unnið að þvi með lagasetningu í sam- bandi við 400 ára ártið Jóns Arasonar, að Ilólar i Hjalta- dal verði framvegis aðsetur vígslubiskupsins í Hólastifti hinu forna. og komi lögin tit fraink.væmda við næsta vigslubiskupskjör. VI. Aukið prestastarf fyrir sjúka. Prestastefnan leggur til: t. að sérstakir prestar verði skipaðir tii þjónustu við sfærstu sjúkraliús landsins, eftir tillögum biskups. 2. að efnt verði til sam- talsfundar ineð prestum, læknum og hjúkrunarkonum mh samei’ginleg yerkefni. VII. Fræðsla um andiega heilsuvernd. Prestastefnan leggur til, að kirkjuráð íslands ráði á næsta sumri tvo nienn, prest pg iækni, til þess að ferðast um landið til þess að fræða söfnuði um sálgæzlu og nauð- syn andlegrar heilsuverndar, og verði slikum ferðum hald- ið uppi í framtiðinni. Söngskemmttm Þorsteins Hannessonar. Þorsteinn Hannesson á- perusangvari hélt söng- skemmtun 23. f. m. i Gainla Bíó. Á söngskránni voru löq eftir erlcnda og innlenda höf unda, ásaini nokkrum óperu aríum. Þorsteinn er nú nýkominn frá London, þar senr hann i liefir verið við nám undan-j farin ár og nú ráðinn Iijá Covent Garden í London,1 ^einni öndvegisóperu álf-j punnar. — Ekki er hægt að scgja annað, en að Þorsteinn ;liafi farið fram frá því, er hann hélt hér söngskemmt- un siðast, en maður bjóst við enn meiri framföium. Tónhæfni Þorsteins er ennþá ekki góð og alllof oft syngur liaun svo strákslega, að tpnnin vill verða nokkuð óhreinn. Textameðferð er einnig ekld upp á það bezta, en efalaust stendur slíkt til bóta. Hljómfallinu er einn- ig ábólavant óg cr það áber- alfdi í liáum tönum, en slíkt stafar af erfiðleikum með hæð raddarinnar. En þrátt fvrir þetta liefir Þorsteinn inöguleika á því að verða góður tenór, því að liann Jicfir breiða rödd og góða dýpt, en italskir kennarar myndu einna bezt geta skól- að Iiana til eins og þyrfti. Cli’io mai vi possa, eftir Hándel var bezt sungna lag- ið á hljómleikunum, enda var söngvarinn óþreyttur. Nokkurra erfiðleika gætti í arínnni Geleste Aida úr ó- perunni Aida, ehda nokkuð erfið aria og ekki á færi néma allra snjöllustu óperu- söngvara að gera lienni skil. íslenzku lögiri voru þokka- íega vel með fai’in, eh þó var , farið að gæta þreytu i rödd j söngvarans og nokkrum jsihnum Mjranii fyrir“ hjá ; lionuni, ei’ns og sagl er. Þó | ' ~ 4 I var Sverrir konungur emnaj llakiegast sunginn, vantaði j kraftinn og þá dramalík, er, felst i þ’éssu mikilfenglega lagi Svb. Sveinbjörnssonar.' í tveim síðuslu aríunum, Non piangere, Liu, úr Turan- dol cftir Puceini og Prize Song úr óp. Meistarasöngv- ararnir eftir Wagrier, virtist þol söngvarans þrotið. Aðsókn var ekki seni bezt, enda á óhentugum tima, en ábeyrendur klöppuðu söngv 1 aranum lof í lófa og honum bárust blómvendir, og söng bann aukalög. Fritz Weiss- happel lék undir, en piauó- leikarinn var ekki sá trausti Hra5frystihiísaeigendur vilja aukna vélavinnsiu. Telja þörf á að koma upp drelfingarkerfum erlendis fyrir hraðfrystan fisk. Framleiðsia frystihúsa innan Sölumiðstöðvar Hrað- frvstihúsanna varð rúm 24000 tonn af frystum fisk- í'Iökum og heilfrystum flat- fiski á árinu sem leið, að vérðmæti ca. 75 millj. krón- ur, miðað við ábyrgð. Allt þetta magn hefir nú þegar verið flutt út» Auk þess voru fiult út ea. 460 tonn af fiystri sild til Frakklands, 166 tonn af fryslum hrognum til Bret- lands og 813 lonn af sölluð- um þunnildum til ítaliu. Ilef- ir S.H. tckizt að vinna nýján :og göðan markað fyrir siðast- nefnda vöru i ítaliu, en áður rétlast að i'á frá Ameriku vel færan sérfræðing i þessum efnum. IV. Aðalfundur S.H. sam- þykkir að kjósa þriggja manna nefnd til þess að at- liuga möguleika á að koma fiskmatinu inn á annað form cn }>að liingað lil hefir vcrið framkvæmt á. Verksvið nefndarinnar sé meðal annars: að endurskoða reglugerðir fiskmatsins, að finna leiðir lil Jx’ss að Jjannig sé að freðfiskmatinu búið, að dagl. matið í húsun- um sé það öruggt, að lxægt sé að treysta þvi algerlega, á- var öllum þunnildum fleygt samt öðruni brcytingum. eða Jjau notuð i fiskimjöl. j y Á fundinum kom fram S. H. liefir rekið þrjár almenn ánægja yfir því, að skrifstofur erlendis i New rikisstjórnin skuli hafa kom- York, Amsterdam og í Prag, og ‘bafa sendimenn liennar lagt mikið kapp á að afla nýrra markaðá og lofar það starf góðum árangri, J>ó liins- vegar verðlag á vörum vor- um sé of liátt og umbúðir og pakkningar séu elcki heppi- legar lengur. A fundinum voru meðal annars samþykktar eftirfai- andi tillögur: I. Fundurinn felur stjórn S. H. að athuga möguleika á að koma upp dreifingarkerf- um erlendis fyrir hraðfryst- an fisk, þa r sem nauðsyn krefur. II. Aðalfundur S. H: felur stjórn S. H. að athuga við umboðsmenn sína hvort ekki sé hægt að finna öruggan markað fyrir heilfryslan smáfisk (ýsu ogþorsk). IIT. Þar seni allt bendir nú til þess. að ef til vill slandi fyrir dyrum ymsar breyting- ar á tVamleiðsLuhátlum fiystihúsanna, beinir aðal- fundur S. H. þvi til sljórnar S. H. að átbuga samræmingu viumia ðf erða f ry s tib ú sann a og i því sambandi að koma sem nieslu af- vimmnni inn á það, að vélar séu nofaðar við vinnsluna meira en nú er. I því sambandi vill fimdurinn benda á. að cf til vill væri ið á stjórmálasambandi við Spáu. Þess vegna samþykkti aðalfundurinn að fela stjórn S. H. að ræða við ríkisstjóm íslands um að athugaðir verði möguleikar fyrir við- skiptasamningi milli Islands og Spánar. Sömuleiðis verði atliugaðir möguleikar fyrir viðskiptasamningi milli Is- lands og hernámsvsæðis Bússa i Þýzkalandi. BifreiH §tolið á Akureyri. Frá Aknreyri hefir Vísi verið sínmð, að bifreið Flug- félags íslands, A-359 hafi verið stolið af Torfnnefs- bryggju. Bifrciðini var ekið aftur á bak á norðausturhorn liússins Kaupvangsstræti 3. Húsið er með timburgrind og klætt asbestplötum. — jBrotnaði bornstoð Iiússins og nokkrar asbestplötur í jkring, svo að stórt gat kom ^ á luisið. Bifreiðin mun einrt- ig hafa skemmst nokkuð. Stúlkur í nálægu húsi Iieyrðu brothljóð og litu út um glugga. Sáu þær söku- dólginn, er hann reyndi að komast undan, og gátu lýst klæðnaði hans.fyrir manni, sem bar þar að í bíl rétt á Komst bann á slóð förunautúr söngvarans í - • l þetta skipti, var livorki nægi- j eftir. lega öruggur né lagði nógu þess, er bílinn tók, og. til- mikla tilfinningu i undirleik kynnti lögreglunni. Reyndist sinn, sern hann þó qftasLþetta vera 18 ára piltur frá gerir. J ísafirði, ölvaður og ökurétt- Vivald. indalaus.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.