Vísir


Vísir - 02.07.1949, Qupperneq 5

Vísir - 02.07.1949, Qupperneq 5
V I S I R 5 Laugardaginn 2. júlí 1949 WINSTON S. GHURCHILL 35. GREIN. Oiurehill triiði ekki á innrás í Bretland. Ástandið vai þó ískyggilegt og Bretar voru við öllu búnir. Septémberinánuðui' reyntli^ eins og juni, mjög á þrek og þpl þeirra, er báru ábyrgðina á st.yrjaldarrekstri Bretá. Loftorustan, sem þegar liefir verið lýst, geisaði enn af biuum mesla ofsa og nálgaðist óðum hómark sitt. Þegar Jitið er til baka sést, að sigur brezka flughersins 15. sept- ember markaði timamót. En þetta var ekki ljóst þá, og við gátuin heldur ekki vitað, hvort enn meiri loftárásir væru i vændum, né beldur hversu lengi þær myndu sianda. Yeðurblíðan olli því, að barizt var í björlu i mjög stór- um stíl. Til þessa höfðum við fagnað þessu, en þegar eg heimsótti Park flugmarskálk í 11. flugsljórnarumdæmi i Jjriðju viku september varð eg þess var, að liorfur liöfðu breytzt nokkuð, en greinilega þó. Eg spurðist fyrir um veðrið og var sagl, að góðviðri myndi haldast næstu daga. Þetta virtist samt sein áður ekki vera eins mikið fagnaðar- efni þá, eins og í byrjun mánaðarins. Mér fannst eg verða þess greinilega var, að veðurbrevting myndi ekkj vei’ða skoðuð sem nein ógæfa. Svo bar við, er cg.var í herbergi Parks ásamt allmörg- um herforingjum, að liðsforingi einri kom nieð þau skila- boð frá flugmálaráðuneylinu, að allar birgðir af De Wilde skotfærum væru þrotnar. í>ettá voru u|)páJialdsskotfæri orustuflugmannanna. Verksmiðjan, sem framleiddi þau, hafði orðið fyrir loflárás. Eg sá, að þetta fékk mjög á Parks; en bann svaraði af kat’Imennsku cflir andartak: „Yið börðumst við þá áður án þeirra, og við getum gert ]>að aftur.“ Eg átli margar viðræður við Dowding flugmarskálk. sem var vanuraðaka frá l'xhridge til Chequers (sveitasel- iirs forsa'tisráðlierra) um helgar og fann þá glögglega, að nú reyndi á orustufluglierinn til liins ítrasta. Tölur þær, sém eg rýndi i á viku hverri sýndu, að við liöfðum nægan flugvélakost, ef árásir fjandmannanua ykjust ekki. En andleg og likamleg áreynsla flugrnannanna var ekki sýnd á skýrslunum. Því að þrátf fyrir óbifandi skvldurækni og férrnfýsi flug- mannanna, sem oft áttu í höggi við ö (i sinnum fjölmenn- ari óvini, og þrátt fyrir yfirburði þeirra og áframhaldandi sigra þeirra en tjón óviuaima. er mannlegu þoli takmörk sett. Til er breiu og bein ögmögnun sálar og likama. Mér kom í hug, hversu Wellington hefði verið innan brjósts er leið á daginn i orustunni við Waterloo: „Annaðhvort yrði Guð eða Bliicher að koma til hjálpar.” Að þessu sinni vildum við ekki Bliieher. Innrás Þjóðverja. Meðan þessu fór fram virtist allt benda lil, að innrás Þjóðverja sta^ði fyrir dyrum. Á Ijósmyndum vorum höfð- um vér talið alll að ‘>000 vélknúnár flevtur í hollenzkum, belgískuni og frönskum höfnurii og árósum. Yér gálum ekki vilað með vissu, hversu margir stærri farkostir væru til vara í Rínaiósum, á Eystrasalti, en þangað var Kilarskurðurinn enn opinn. í athugun milini á iiinrásarvándamálinu hefi eg selt fram skoðanir minar og ályktnir, sem eg bvggði ])á Irú mína á, að við gætum afstýrt innrás ef til hennar kæmi og þar af leiðándi, að hún vrði ekki gerð. Engu að síður var ómögulegt að vera vollur að þessum vaxandi undir- búningi viku eftir viku, á ljósmynduni og í skýrslum leyniþjónustu okkar, áu þess að finna til nokkurrar skelf- ingar. Slíkl gagntekur mann smám saman. Yfirmenn hcrforingjaráðanna voru yfirlejtt þeirrar skoðunar. að innrás væri yfirvofandi, en eg var efins og liélt fram gagnstæðri skoðun. Að sjálfsögðn kappkost- uðum við að vera við öllu búnii’. Ekkert var vanrækt, sem unnt var að framkvæma með umhyggju og uppfinn- ingasemi foringja okkar og árvekni liinna miklu og vel búmi herja okkar og hinu ódrepandi þreki og hugrekki allrar þjóðarinnar. Um miðjan september virtist iimrásarhættan vera svo augljós, að liætt var yið að senda bráðnauðsynlegar her- sveitir til Austurlanda, sér í lagi., þar sem senda varð: þær suður fyrir Góðravonarhöfða. Eflir að eg liafði Jieimsótt varðstöðvarnar við Dover og fundið örlagaþrungið and- rúmsloftið þar, frestaði eg um nokkurar vikur að senda Ný-Sjálendingana og skriðdrekasveitirnar tvær sem eftir voru, til landaima fyrir botni Miðjarðarhafs. Samtimis því hafði eg á takteinum þrjú liraðskreið skip, „Glon-skipa- félagsskipin“ ef til þeirra þyrfti að taka og senda þau um Miðjarðarhaf. Lesandinn er beðinn velvirðingar á eftirfarandi orð- sendingu: Frá forsætisráðherranum til flotamálaráðhcrrans 18.9.40. Þér hljótið að geta komið upp nýjum flotamálafána. Mér sárnar að sjá duluna, sem nú er, á hverjum morgni. Mér létti mikið að sjá árangur þann, er náðist af hinu nýja flugmálafi'amleiðsluráðuneyti. Frá foi’sætisráðherranum tit Beaverbrooks lávarðar. 12.9.40. Tölurnar, sem þér gáfuð mér uin batnandi flugvéla- kost frá 10. maí til 80. ágúst eru stórkostlegár. Ef unnl væri að sýna svipaðar lölnr til 30. september, sem ekki er Jangt undan, vildi eg helzt lesa þær á stjórnarfuudi i stað ]>ess að senda þær i umburðarbréfum. Ef svo skyldi fara, að septemberlölurnar vrðu ekki til fyrr en seint í oklóher, mun eg lesa þær. sem eg hefi nú fyrir hendi fyrir sijórnina. Þjóðin stendur i þakkarskuld við vður og ráðu- nevti yðar. Frá forsætisráðherranum til Beavcrbrooks lávarðar. 25.9.40. Hinn undursamlegi árangur, er ]>ér liafið náð þrátt fvrir vaxandi erfiðleika, knýr mig til þess að biðja yður að flytja ráðuneyti vðai’ beztu ]>akkir og heillaóskir stjórnar Mans Ilátignar. Víkingahersveitir. Allt þetta sumar reyndi eg að hjálpa hermálaráðherr- anum i barátlu hans við hleypidóma hermálaráðuneytis- ins og hersins vegna víkinga- eða áhlaupa-sveitanna. Frá forsætisráðherranum til hermálaráðherrans. 25.8.40. Eg hefi hugleitt samtal olikar. .um kvöldið ag skrifa yður vegna þess að mér er sagt, að fyrirtælanir um vik- ingasveitirnar séu nú til athugunar. Ekkj skal skrá fleiri mcnn í [>ær og framlíð þeirra er í deiglunni. Þess vegna fannst mér eg verða að skrifa yður til ]>ess að láta yður vita, live sterklega eg er sannfærður um, að Þjóðverjar Jiafi liaft á réttu að standa, bæði í fvrra slríði og eins nú í notkun áldaupasveilanna. 1918 brutust þeir (Þjóðverjar) víða i gegn hjá okkur og ollu iniklu tjóni, og þar voru áldaupasveitir að verki og öll vörn Þjóðverja síðustu fjóra mánuðia árið 1918, hvggðist einkum á snilldarlega vel staðsettum vélbyssu- hreiðrum. Þetta hefir gerzt i margföldum slil í þessari slyrjöld. Fall Frakklands varð vegna aðgerða ótrúlega fámennra úrvalssveita, er búnar voi’u líinum beztu vopn- um, en meginþungi Jiýzka hersins kom á eftir og tryggði sigLirinn og hertók Frakkland. Ef um nokkura herför á að vera að ræða árið 1941 ldýtur hún í eðli sínu að verða bæði á láði og legi (am- phibious) og vafalaust hljóta að gefast mörg taekifæri til minni háttar hernaðaraðgerða sem hljóta að byggjast á því, að liði vcrður skipað á land að óvörum, léttvopnuð- um, liðlegum sveitum, sem væru vanar að berjast sjálf- slætt, í slað þess að véra hreyfðar úr stað á liinn [ning- lamalega hátt, sem siður er um venjulegar hersveitir. Þess vegna liniga öll rök að þvi, að við höhium áfram hugmyridinni um víkinga- eða áhlaupa-sveilir. Eg he.fi þcðið um 5000 fallhlífarheriiienn og við verðum að fá að minnsta kosti 10 þúsund þessara „fóstbræðra“, sem geta brugðið við með leifturhraða. Aðeins á þennan hátt er liægt að tryggja sér þær stöður, sem si'ðar gera mögu- legar meiri háttai’ aðgerðir venjulegra hersveila. Framh. á 7. siðu. Vísir gefur yður kost á að lesa margt, sem ekki er að finna í öðrum biöðum. V í SI R er eina blaðið, sem birtir greinar og heilar síður um heilbrigðismál. V I 8 I R er eina blaðið, sem birtir greinar og heilar siður um tæknileg efni og framfarir á því sviði í 1 1 § I VÍSIR er eina blaðið, sem birtir hinar stórmerku endur- minningar ChurchiIIs. VÍSSR er eina blaðið, sem leit- ast við að birta fræðandi og skemmtilegar grein- ar, jafnframt greínum um tæknileg efni og mál, heima og erlendis. Og svo er VÉSIR fyrstur með fréttirnar. rr

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.