Vísir - 02.07.1949, Síða 8

Vísir - 02.07.1949, Síða 8
Wfer skrifstofor Vísia era fluttar f Austurstræti 7« — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, simi 1330. Laugardaginn 2. júlí 1949 80 skip bíða afgreiðslu í London. London. l'm átlaiiii skip bíða mi af</reiðslu i London vegna vérkfalls hafnarverka- manna. VerkfalliS vir'fiist stöðugt hreiðast út og samkvæmt síðustu frcttuni i gærkviihli höfðu 7(>()í) hafnarvcrka- mcnn lagt niður vinnu. — Isaacs, yerkaiýðsm.rli. Brcta licfir hvatt hafnarvcrka- mcnnina að hcfja vinnu aft- ur, kvað hann það vera þjóð Jarnauðsyn fvrir Brcta. | Isaacs gaf i gær brczka þinginu skýrslu um þá á- kvörðun slarfsmanna rikis- járnhrautanna „að fara sér hægt við vinnuna“. 12.344 faiþegar íerðuðaid með flug- ■ * arsms, Félagið flixtti 50i2 farþega í jðxií s. L „EN ORIGINAL“ Ljósmynd Kaldals, sem. vakið hefir mikla eftirtekt á sýningunni. Norræna Ijósmyndasýningin kemur hingað í vetur. Fer hringferð um Morður- iöndin fimm. Hingað til lar.dsins er væntanleg á næstunni nor-' ræn ljósmyndasýning með um 400 myndum eftir at- I vinnuljósmyndax-a l'rá Norð- urlöndunum fimm. Þessi sýning var upphaf- lega opnuð í Kaupmanna- höfn 5. apríl s.l., en á síðan að flytjast milli allra Norð- uiiandanna og meðal ann- ars liingað til lslands. Sýningin var upphaflega væntanleg hingað til Reykja- víkur á hausli komanda, en bæði er það, að erfitt mun hafa verið að fá hér viðun- andi sýningarsal í Iiaust og lika tekur J)að sinn tíma að fiytja sýninguna milli liinna einstöku landa og ganga frá henni á hverjiun einstökum stað. Al' þessu öllu saman leiðir, að óvíst er hvört sýningin verði opnuð hér fyrr en eftir áramót eða vel ekki í'yrr en eftir ára- mót eða jafnvcl ekki fyrr cn ! í fcbrúarmánuði n. k. Mun j Islendingum tvímælalaust jjykja fengur að slíkri sýn- ingu, enda fá þeir þar gott tækifæri tii bess að lcynn- ast ljósmyndatækni frænd- þjóða vc.rra og bcra hana saman við kunnáttu og lisl- fengi hinna manna. íslenzku í’ag- Hingað til landsins hafa, cnn scm komið cr, ekki bor- izt mörg blaðaummæli um ])cssa sýningu, cn hirisvegar tekur fagrit danskra at- vinnuljósmyndara „Danslc Fotografisk Tidskrift", upp sýnishorn af nokkrum helztu blaðaummælum um sýning- una. Þar er aðcins nefndur einn ljósmyndari með nafnij en það cr Jón Kaldal i Revkjavík. I því sambandi cr getið einnar myndar haris „En original“ og sagt að cf menn vissu ekki að það væri Ijósmynd, myndi þcir álíta það vcra áður ó- þekkt andlitsmálverk eftir Rcmbrandt svo I'allcg v.eri myndin. SænsJii ljósmyndarinn Welinder skrifar gagnrýni um sýninguna og tclur land-1 lagsmyndir yl'irlcitt standa andlitsmyndunum framar: Birlir hann jafnframt nokkrar inyndir, cr hann telur clt iitcktarvei'ðar og þ. á. m. aridlitsmynd cfíir Glaf Magnússon og útimynd cí'tir Halldór E. Arnórsson. Þá má ennfrennir geta þess, að hið heimsþekkta „Ge vaert“-I jósmyndasölu- IVIega ráðstafa l/4 hluta inn- eignanna að eigin geðþótta. London í gær. Sir Stafford Cripps, fjár- málaráðherra Breta er kom- inn aftur til London frá París. í París sal Cripps ráð- stefnu þeirra landa, sem njóta . . aðstoðar . .Marshall- lijálparinnar og var þar rætt um greiðslur milli landanna. í skýrslu, sem Cripps gaf AttJee, forsætisráðherra Breta segir m. a. svo, að algjört samkomulag hafi náðzt á fundinum, að Mai*shall-lönd- unum og lieimilt að nota allt að cinn fjórða hluta af inn- eignum sínum í Bretlandi á þann hátt. scni þau óska sjálf'. firma í Hollandí, hefur skrifað umboðsmanni sínum hér, firmanu „Sveinn Björnsson & Ásgeirsson“, varðandi þessa sýningu og segir þar m.a: Noregur, Finnland og ls- land sýndu í'agurt landslag og myndir, er báru vott um frjótt ímyndunarafl og hneigð til rómantík, en tæknin virtist stundum ó- viss, er hæfði ekki því, er fólst í myndinni. Noregur og Island eiga ágætum og mjög listfengum ljósmynd- urum á að skipa, er gnæfa hútt yfir slarfsbræður þeirra; nci'na má Ingeborg Ljusncs 'Osló, Olav Lystad, örstavik, Claus Monge, Kirstiansund, Kaldal, Rvík og Edvarð Sigurgcirsson, Akureyri. Starfsemi Fluglélags ís- lands hefir vaxið riijög að i udant'örnu. Á s. I. ári jukust fólksflutningar félagsins um 65% miðað við árið 1947. Miklir fárþcgaflutningar i bafa verið mcð flugyélum FlUgfclags íslands í jún.í-1 mánuði. Samtals bafa verið l'lutlir í mánuðinum 5012 farþcgar, þar af 1344 innan-| j lands og t>68 á milli landa. j jllefur fclagið aldrei fyrr f 1 u11 svo marga farþega í þcssuni mánuði, cn tii sam- anburðar má geta ])ess, að í júlí í fyrra ferðuðust alls, I.'í.'JcS farþegar með flugvél-1 uni félagsins, þar af 4150, innanlands ög 208 á milli landa. Þá hafa póst- og vöru- flutningar einnig orðið mikl- ir i mániiðinum. Á milli staða innanlands bafa verið flutt 8205 kg. af pósti og 20.682 kg. af öðrnm flutn- ingi. Til og frá útlöndum voru i’Iult 245 kg. af pósli og 1380 kg. af öðrum flutningi. Frá Reykjavík til útlanda ferðuðust -‘181 farþegi mco GuIIfaxa, cn til Rcykjavíkur 287. Flestir farþeganna fóru fil Kaupmannahafnar, cða 148. Þá fóru 106 til Osló og 127 til PrestAvick og London. Flugdagar i inánuðinum voru samtals 28. Frá þvi um áramót, eða á fyrstu 6 mánuðum þcssa árs, Iiafa flugvélar F. 1. flutt samtals 12.3-14 farþega, þar af 10.554 innanlands og 1.790 til og frá útíöndmn. Á sama tíma í fyrra flutti fclagið alls 9.302 í'arþega, 8.815 innan- lands og 487 á milli landa, og hefir því farþegatalan auk- izt um 33' < frá því i fvrra. Þá hafa verið fiull alls um 53 tonn af pósti og um 50 tonn af öðrum flutningi það, scm af er þessu ári. Aðálfundur Flttgl'élags ís- lands 1949 var lialdinn i Kanpþingssalnum í Reykja- vik þann 24. júni. Fram- kvæmdastjóri félagsins, Örn O. Jolmsón, flutti skýrslu um starfsemi þcss á ávimi 1948 oggrcindi frá því Iiclzta í rckstri félagsins. Gat liami ])ess m. a., að aldrci fyrr bcfðu flugvélar félagsins flutt eins mikið af farþeg- um, pósti og vörum á cinu ári og s. 1. ár, og befðu t. d. fólksflutningar aukist um 65'/( miðað við árið 1947 og vöruflulningar félagsins rösklcga þrefaldast. Þá liafði ekkert slys orðið á árinu. í árslok 1948 átti Flugfélag íslands alls 9 flugvélar, sem gátu flutt samtals 165 far- ])ega. Á árinu eignaðist fé- lagið cina nýja flugvél, en það var „Gullfaxi“, scm kom Iiingað lil lands þann 8. júli. Tekjur af flugi árið.1948 námu samtals kr. 5.959.962,55 cn halli á rekstrinum varð kr. 12.522,73. Stjórn félagsins var öll endurkosin. Merkileg dönsk uppgötvura Samkvæmt frásögn Ber- liligske Tidenden s. 1. sunnu- dag hafa Danir gert mjög merkilega uppgötvun, scm sé ])á að hægt sé aðýeiða fisk við Grænland. m Bretar ciga núna einhverjar fullkomnustu þrýstilcftsflug- vélar, sem tii eru. Þessi þrstiloftsvél, sem myndin er ef, er af gerðinni Hawker og hefir vængi, sem hægt er að leggja saman og er ætluð fyrir flotann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.