Vísir - 05.07.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1949, Blaðsíða 1
89. árg, 145. lbl. Þriðjudaginn 5. júlí 1949 Ein af í'ullkomnustu þrýstiloftsvtlum Breta, sem talin er einhver hraðfleygast vél í heimi. Hundrað skip bíða af- greiðsíu í London. Engin lausn á verkfalli hafnarverkamanna. Q' jn: Alvarleg vandkvæði eru farin að stafa af hafnarverk- fallinu í London og lig'gja nú 100 skip í höfn og bíða af- greiðslu. AHverulegur liluti þessara skipa er með matvæli, sem liggur undir skemmdum, ef ekki verður Iiægt að afgreiða þau bráðlega, en likur eru ekki lil jæss. Verkfall Jætla Jiefir vakið mikla óánægju meðal annara verkamanna því vegna stöðv- un skipanna hefir atvinnu- leysi skapast mcðal þeirra. Eins og skýrt liefir verið frá áður, er verkfall þetta gert i samúðarskyni við kanadiska sjómenn, er eiga i verkfalli. A'erkfalfið Iiófst fvrst ineð því að hafnaiæerkamenn í Lon- don neituðu að afgreiða tvö kanadisk skip, er konm til T.ondon. t Kommúnistar. Isaacs verkamálaráðlierra lírela skýrði þinginu frá því i gær, að tjónið af verkfall- inu væri orðið gifurlegt. Hélt hann Jjvj íram, að kommún- istar stæðu að haki því og hvalti alla lýðræðissinnaða verkamenn til Jicss að Iiverfa aflur til vinnu og láta ekki kommúnistá hafa sig að fifl- um. Hafnarverkamenn greiddu i gær atkvæði um það hvort afgreiða skyldi kanadisku skipin tvö, er verk- fallið spratt út af og var sú tillaga felld. 2000 hermenri á leið til Hong Kong. Bretar hafa ákveðið að senda aukið herlið til Iíong Kong til J)ess að gæta eigna brezkra J)egna þar. 2000 brezkir hermenn lögðu af stað í dag áleiðis þangað. líkkert hefir spurzl til sildar, hvorki í nólt né í morgun, að hni er fréltarit- ari Visis á Siglufirði Ijáói hlaðinu Uuisl fijrir hádetji í da</. í niorgun var vest-norð- vestan hræla á Siglufirði, en ágætt veður i nótt og aðslæð- ur allar hinar ákjósanleg- ustu til veiða, en hvergi hól- aði á sild, livorki lijá is- lenzka sildveiði flolamnn, sem er drcifður allt frá Langanesi og alll veslur uml ir Selssker á Húnaflóa, ué heldur hjá þeim veiðileið- angrum erlendmii, sem til hefir frétzí. Allmörg norsk síldveiði- skip voru á Siglufirði um helgina, en þau eru nú kom- in á miðin, en Jiar hafa menn söinu söguna að segja: Sild- arleysi og ekkert, scm hend- ir fil, að síldar sé að vænla. Fréttaritari Visi á Siglu- firði sagði i inorgun, að menn væru engan veginn vondaufir, |><’)11 ekkert liefði frélzt til siklar. Nú hiðu menn átekta og verið gæti, að síldin kæmi þá minnst vonum varði. Scliiiman og Bevin ræðast við. Robert Schumann, utan- ríIíisráðheiTa Frakka fór í gaer til London til viðræðna við Bevin. Telja fréttaritarar að þeir hafi ræðst við um greiðslu- vandamál þjóðanna. Schu- mann fór aftur til Parísar í gærkveldi. Skákkeppnin hélt áfram i gær. Tvær umferðir eru búnar í flokkakepnni þeirri í skák, sem nú stendur yfir, og var síöari umferðin tefld í gær- kveldi. í gæi’kveldi sigraði sveil 11500 m. hlaupi a ]] | ÍJ Cll 1 l ) l . I, . ■ ... T . , 1 f I Eggcrts Árnienningar standa sig Finnlandi. 1 Magnússonar Gilfers með Frjásíþróttamenn úr Ár- manni kepptu í fyrradag- í Karkaapee í Finnlandi og náðu ágætum árangri í nokk- urum greinum. Guðmundur Lárusson varð fvrstur i 100 m. hlaupi á 10.8! sek. og Iíörður Haraldsson annar á 10.Í) sek. Stefán Gunnarsson varð sjöundi í 4.17.0 min., sveitlen Finninn sem varð fyrst- 2V> ’ ur. hljóp á t.02.2 mín. Bjarni vinningi gegn 1 V^. Sveit Guðmundar S. Guðmunds- sonar sigraði sveit (iuð- mundar Pálssonar. Sveit Baldurs Möllers átti frí. í fyrstu umferð sveit Gilfers sveil Pálssonar 3:1, en Linnct varð annar í 1.10 m. grindahlaupi á 18.1 sek., en Fimúmi YirÚanen varð fyrsiur á 15.9 sek. Ragnar j Björnsson vann í langstökki, sigi’aði' stökk 0.58 m.t cn annar varð Guðm. sveilir Bjarna Magnússonar og Ðaldurs Möllers urðu jafnar, 2:2. Sveit Guðm. S. Guð- mundssoanr átti þá frí. Næsta umferð verður tefld annað kvöld. Halldóir Lárusson, stökk 6.46 \svaldur JtVnsson sigraði m i kúluvarpi, kastaði 10.19 m. Loks varð Halklór Sigur- gcirsson annar i spjótkasli, kastaði 56.98 ni„ en Finninn Alppi fyrslur, kastaði 63.03 nietra á frjáls- §ær. ÍVlargrél fVfargearsd. 14.11= bætli íslandsmét sitt b kríeigbkasfi. Frjálsíþróttasambancl ís- lands gekkst fvrir móti í rrjálsum íþróttum hér í bænum í gær, og var þar m. a. sett nýtt íslandsmet í kringlukasti kvenna. Var það Margrét Margeirs- dóllir KR„ sem bælti |iar sitt eigið mel frá I'innamólinu á dögunum. Kasíaði hún kringlunni 29.28 m., cn gamla melið hennar var 28.98 m. Annars var mótið haklið fyrst og fremst i tilcfni af Jiví hve niargir ij)róttamenn ut- an af landi voru staddir hér- i hænum, þar sem Jieir voru að koma al' landsmóti U. M. Samkomulag um tvö atriði. F. í. — Þvi miður fóru marg ir |)eirra úr ha'iium í gær, og Iiinir voru ekki u]>plagðir sem skyldi, en J)ó má tei.ia árangur eftir vonum góðan. Crslit i einslökum grein- urn vorii J>essi: 100 in. hlaup. I. Sievar Magnússon F.II. 11.5 sek. 2. Stcfán Sörensen l.R. 11.7 sek. 3. Guttormur Þormar U.Í.A. 11.9 sek. 'iOO m. hlaup. 1. Guðjón Jónsson U.Í.A. 55.5 sek. 2. Skúli Skarphéð- insson U.M.S.K. 55.9 sek. 3. Stcfán Björnsson Í.R. 57.2 sek. 1500 m. hlaup. 1. Jón Andrésson Í.R- 4:36.0 mín. 2. .Tónas Jónsson H.S.Þ. 1:38.0 mín. 3. Óskar Jónnsson A. 4:38.8 min. Fulltrúar utanríkisráð- herra fjcrveldanna komu saman á fund í gær til þess að ræða friðarsamninga . Austurríkis. A þessum fundi náðisl- samkomulag um tvö mikils- verð atriði. í fyrsta lagi sam- þykklu fulltrúarnir að fjór- veldin skyldu öll taka ábyrgð á landamærum Austurríkis og i öðru lagi, að Júgóslavar skyldu fá allar eignir Austur- ríkis í Júgóslavíu í striðs- skaðabætur. K.R. flokkurinn. ser’ fcr til N'oregs í vil nnni sem le’ð, tók bátt í fyrstu keppni sinni í Hönefoss á sunnudayirin, Mjög óljósar fregnir hafa horizt af J)ví móti, en frétzt hefir þó að Gunnar Husehy hafi horið sigur úr hýtum í kúluvarpi á 15.56 m. Ennfremur hafði Sigurður Björnsson unnið. 400 m. hlaupið og Torfi Brvngeirs- son stangarstökkið. Um á- í'angur þeirra er blaðinu ekki kuimugt. I gær og í dag keppa K.H.- ingarnir á frjálsí})fóttamóti á Bisletleikvangnum i Osló. HásLökk. 1. Jón Ólafsson U.I.A. L70 m. 2. Eiríkur Haraldsson A. l. 65 m. 3. Arnljólur Guð- numdsson U.M.F.R. 1.55 m. Langstökk. 1. Stefán Sörcnsen l.R. 6.57 m. 2. Friðrik Friðriksson Sclf. 6.25 m. 3. Sigurkarl Magnússon Strandas. 6.09 m. Spjótkast. 1. Hjálmar 4'Orfason H.S.Þ. 50.83 m. 2. Villijálmur Páls- son H.S.Þ. 50.57 m. 3. Gunn- laugur Ingason A. 49.86 m. Krint/lukast. 1. Gunnar Sigurðsson K.R. 42.21 m. 2. Jón Ólafsson U.t. A. 41.61 ni. 3. Bragi Friðriks- son K.R. 41.20 m. 100 rn. hlaup kvenna. 1. Haídis Ragnarsd. K.R. 15.0. 2. Sesselja Þorsteinsd. K.IT. 11.5. 3. Soffía Finnhoga- dóllir U.M.S.Iv. 14.7. Lant/stökk kvenna. 1. líafdis Ragnarsd. K.R. 4.27 m. 2. Kaarliv Kristjánsd. lv.R. 1.18 m. 3. Fríða Þórðar- dóltir U.M.F.R. 4.01 m. Kringlukast lwenna. 1. Margrél Margeirsd. K.R. 29.28. Steinvör Sigurðard. U.M.F.R. 27.51. 3. María Jóns- dótir Iv.R. 25.23. 4X100 m. boðhl. kvenna. 1. A. sveit K.R. 57.7 2. R sveit K.R. 59.3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.