Vísir - 05.07.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 05.07.1949, Blaðsíða 8
BHar skrifstofor Vísis en fluttar í Austurstræti T. — Þriðjudaginn 5. júlí 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingól^s Apótek, sxmi 1330. Ungiingaráö krefst ieik- valla og tómstundaheimila. Efnt verðair tSi foyrjendanáBn- skeiða s iiþréttum og Eeikjum Unglingaráð það, sem Iþróttasamband íslands kaus á sínum tíma tii þess að koma fram með tillögur v:m bætandi áhrif á uppeldi ung- linga, hefir nýlega skilað áliti sínu til sambandsstjórnarinn- ar. Unglingaráð þetta, sem skipað er Jieim Matthíasi Jónassyni (form.), Ólafi S. Ölafssyni, Þórgilsi Guð- mundssyni, Ásu Jónsdóltur, Frímanni Helgasyni og Sig- ríði Yalgeirsdúttur, telur, að nauðsjm beri til þcss að glæða hjá hörnunum al- hafnalíf og starfsgleði og bægja þeim frá iðjuleysi og sleni. Ráðið telur, að börn og unglinga skorti mjög tækifæri lil þroskavænlegra athafna i tómstundum sín- um og kemur þar af leiðandi fram með eftirfarandi tillög- ur: 1. Að koma upp Ieikvöll- um með hæfilegum leik- og íþróttatækjum handa hörn- urn á skólaaldri (7—15). — Gæzlumaður, sem lánaði tæki, fengi leikhópum við- fangsefni, skipli liði, jafnaöi ágreining o. s. frv„ þyrfti að vera á hverjum velli. Til mála gæti komið, að börn greiddu örlítinn inngangs- eyri. 2. Að haí’a áhrif á bæjar- stjórnir, að þær komi á fót tómstundaheimilum (eða ,,iþi'óttaheimilum“) handa skólabörnum, sem engu hafa að að bverfa heima þann tíma dagsins, sem þau eru ekki i skólanum. 3. Að hafa áhrjf í þá átl, að leikfimi verði iðkuð í barna- skólum með börnunum þeg- j ar frá byrjun skólatímans; að hún verði gerð svo fjöl- breytt og skemmtileg, að líörnin fái ekki leið á benni; að útileikfimi verði iðkuð að svo miklii leyti, sem frekast -verður við komið; að skyldu- bundnir sundtimar dragisl ekki frá skyldustundum í leikfimi. 4. Að hlutasl lil um það, að íþróttafclögin á hverjum stað reyni að ná til sem mests hluta unglingá í því skyni, að þeir verði uppeldisáhi’ifa iþróttanna a'ðnjótandi, en þau láti sór ekki nxegja með að velja aðeins þá unglinga úr, sem liklegir eru til mikiíla iþróttaafreka. Ef (il vill ætti að Ieita samvinnu við verka- lýðs- og nemendafélög um þátttöku starfandi unglinga í iþrþttum. Að vinna enn- fremur að þvi að Iryggja unglingum rétt lil leikfimi ]•( og iþróttaiðkana við skólaj Fyrsfa fiugferð til Eæreyja. Flugfélag Islands sendi á sunnudaginn flugvél til Fær- eyja eg er bað í fyi’sta skipti, sem íslenzk flugvél hefir lent þar. Flugvélin var „Skýfaxi“ (Catalinabátur) og fór hé.ðan kl. 9 ái’degis. Fyrst var flog- ið til Isafjarðai’, cn þar tók vélin 20 manna hóp ísfiskra knattspyrnumanna, sem fóru keppnisför til Færcyja. Frá ísalirði var haldið til Reyðar- fjarðar og tekið þar benzín, þar sem ekki var unnt að fá benzín í Færeyjum. Til Færeyja kom flugvélin 5,30 síðdegis á sunnud. og íór þaðan aftur kl. 2 í siuu iram að vissum aidri, n(',tt. Hingað kom vélin í morgun kl. 7 og gekk ferðin í hvívctna að óskum. Far- þegar voru 20, en 1 manna áhöfn, og flugstjúri var Anton Axelsson. Byggt fyrir 9,1 miilj kr. á 10 árum. ByggingaféEag verkamanná hefur á næsfunni foyggingu 40 nýrra siiáða. Ryggingaifél. verkamanna ari en í hinum fvrri flokk- á 10 ára afmæli í dag. Á þéssu árabili hefir það reist 40 íhúðarhús með 132 ! þriggja herbcrgja ibúðum og 28 týcggja herbergja íbúð- um. Láta nnm nærri að um enda þótt þeir séu hætlir skólanámi og vinni við ýms slörf. 5. Að vinna aö þvi séi- staklega að glæða fþróltalíf lelpna og vekja atlxygli leik- finii- og íþi'ófta-kennara á æskilcgum mismun á leik- fimiæfingum og iþróttum lclpna og drengja, þannig, að telpur fái að æfa léttar, stigmálsbundnar (rliytmisk- ar) Iireyfingar við nuisik, en forðist fremur þær æfingax’, sem mikil líkamleg árevnsla eða jafnvel aflraunir fylgja. G. Að vinna að þvi að gkeða skilning æskunnar á sönnum anda iþróltanna og hugsjónum þeirra: hreysti, hófsemi, drengskap. í þessu skyni skal beita hinnii fullkomnustu upplýs- ingalækni, svo sem kvik- myndum og skuggamynd- um fi’á iþróttamótum, úti- leguni, göngu- og skíöa-ferð- um, sundiðkunum o. s. frv. Skal leggja mikla áherzlu á liið heilsufræðilega gildi íþróttanna. Þá skal og fá þekkta iþróttamenn til að flytja stutt erindi fyrir ung- lingaliéipa og skýra þar frá Frh. á 1. s. EVIoskva tiEkynn- ir viðskipta- samning. 1 Moskva hefir verið til- kynnt, að eins árs viðskipta- áætlun hafi verið gei*ð milli Rússxx, Pólverja, Finna og’ Tékka. Samkvæmt áætlun Jiessai’i sclja Fixxnar Rússum trjávið en fá í staðin kol. Mý mynt í T rieste. Júgóslavar hafa ákveðið að skipta um gjaldmiðil á her- námssvæði sínu í Trieste. I stað ítölsku lírunar vei’ð- ur diriar, júgóslavneska myntin, gjaldmiðill á her- námssvæðinu. ítalir hafa mótmælt þessari ákvörðun Jugóslava og segja hana fi’eklegt brot á samningum. umim. En jafnhliða ti’eystir félag- ið starfsemi sína á margvís- legan hátt með tilliti til langrar l'ramtíðar. Unnið er að skipidagningu þeirx-a , , . svæða, sem félaginu er ætlað. 1 þus. íbuar seu nu til husa ,, , . . . . , Revnt er að tryggia efm og i þessnm byggxngum, — Pa1 , , , . . Vl,. , hefir félagið ennfremur rcist | eitt vei’ziunar- og skrifstofu-; hús. , auka tækni við framkvæmdii svo sem kostnr er. Fer vai’t hjá því, að 10 ára reynsla um byggingar kunni að Stjórnin hefir fyrir nokkn. i „rciða vnokkuð íyrir Uln akveðið að hefja nu jiegai i ei’lcc.iTri félagsins i fram- byggingu 10 húsa við Stór-1 liðinnj holt og Stangarholt. Yerðaj Stjórn félagsills skipa nil þetfa 40 þriggja herbergja Guðmundm. I'. Guðmundsson íhúðir. Áætlað cr, að hvcr alþm forniaðlll% Bjarni Stef- íhuð kostti tim 120 þús. kr. .'insson verkamaðui’, Magnús Við l)að cr niiðað> að íhúðar- Þorsteinsson skrifstofumað- kaupandi grexði i úthorgun ur> Grímur Bjarnasóxi toll- 30% af kostnaðarverði, en orðm. ofí Alfreð Guðmnnds- eflirstöðvar grciðist á 42 ái’- son fulltrúi. Heildarkostnaður bygg- ingafélagsins á undanförnum 10 árum hd'ir numið ít.l millj. kr. um. Fjárfestingax’leyfi hefir þegar vcrið veitt, og er gert í’áð fyi’ir að byggingum vei’ði lokið á næsta ári. Bvggi nga rs j óður v erka- manna Iiefir og lofað veru- legurn lánsfjái’bæðum á ái’- inu 1949 og 1950 í þcssu Samkvæmt nýútkominni skvni, Hús þau, sem í þess- skýrslu frá Sameinuðu j)jóð- um flokki verða reist, ei’U imuin hel'ir árið 1948 vei’ið með nokkru öðru sniði en I mesta fi’amleiðslu ár í hehn- liingað til, og mun innrétting j inum frá því fyi’ir styrjöld- þeixra verða öllu hagkvæm- ’ ina. Fagnaðaiefni að fá hollenzka knattspymufiokkinn hingað". Landskeppni milli Hollands og íslands e. I. v. eftir 2 ár. Þetta er talin vera einasti hundurinn í heiminum, sem getur gengið á skéðum. — Hann er auðvitað í Amei’íku. Hollenzki knatíspyrnu- flokkurinn Ajax var boðinn velkominn í hádegisverði að Hótel Garði í gær. Bjöi’gvin Schram, forinað- ur móttökunefndar, bauð gestina velkonma og mælti á enska tungu, en það mál skilja Hollendingamir allir og lala. Kvað Bjöi’gvin Jiað vera ísle.nzkum knattspyrnu- unnendum fagnaðarefni að fá hingað svo góða gesti, sem vafalaust myndu sýna okkur góða og drengilega knatt- spyrnu og væntanléga myndú Hollendingar einnig1 fá að revna hið. sama af f I Islendjnga hálfu. Emifrenuu’ fluttu stuttar ræður Sehoevaarts, farar-i stjóri Hollcndinga og Volk- j érs gjaldkeri Ajax, s\ o og Jón Sigui’ðsson, formaður Knattspyi’nusambands Is- lands, sem sagði m. a. í ræðu sinni, að vonir stæðu til, að Iiáð 3’rði landskeppni í lcnatt- spyrnu milli tsiendinga og Hollendinga eftir eitt eða tvö ár. — Islendingar lnópuðu fer- falt húrra fyrir gestunum, ekki að efa, að bæjarhúa fjölmenna á völlinn í kvöld, ef veður vcrðui’ skaplegt. cn liollendingar svöruðu með þvi að skipa sér í hvirf- ing og hrópa hvatlegt „húrra“ á Ajax-vísu, með skeinmtilegum tilburðum, er vöktu mikla ánægju við- staddra Islendinga. Fj’rsti leikur Hollending- anna verður í kvöld, við Is- landsmeistarana Iv.R. og er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.