Vísir - 05.07.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 05.07.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 5. júlí 1949 Þirðjudagur, 5. j'úlí, 190. dagur ársins. .1 1 Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 1.30. Síödeg- isflóö kl. 14.10. Næturvarzla. Nætúrlæknir er í Lækna- varöstofunni, sími 5030. Nætur- vöröur er i Lyfjabúöinni Iöunni, simi 7911 Næt.urakstur annast Hreyfill, sinii 6633. Fiskasýningin. Mikil aösókn hefir veriö aö undanförnu aö fiskasýningunni í sýningarsal Asmundar Sveins- sonar, Freyjugötu, enda cr sýn- ingin hin merkilegasta. Eru á henni fj-öldi erlendra og inn- lendra nytjafiska, sem mjög fróðlegt er að skoða. Sty'Öjum sjúka til sjálfsbjargar. . Þessa dagana stendur yíir handíöa- og listmuna-sýning Sambands islenkra berklasjúkl- inga i Listamannaskálanum. Iír sýning þessi hin íjölskrúðug- asta og vel þess virði, aö henni sé gaumur gefinn. Tilgangurinn meö sýningunni er sá, að kynna framleiðslu berklasjúklinga fyrir almenningi, en hún hefir fyrir löngu hlotiö viðurkenn- ingit almennings, enda eru fáar vörur eins efti.rsóttar og þær vörur, sem berklasj.úklingar framleiöa. Ættu sem flestir aö skoða sýningu S.Í.B.S. og ööl- ast þannig örlitla innsýn i líf og starf þeirra, er berklaveikin þjáir. Vinnustöðvun frá 7. júlí. Verklýösfélag Djúpavogs hefir boðað vinnustöövun hjá atvinnurekendum frá og meö 7. júlhhafi sanmingar ekki tekizt fyrir þann tíma. Samningaum- leitanir munu hafa átt sér staö aö undanförnu, en hafa ekki boriö árangur. Líkn. Ungbarnavernd Líknar — Templarasundi 3 — er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3-J5—4 e. h. 1 Skrifstofur Hitaveitu Reykjavíkur veröa lokaöar í dag. þriöjudag. — Ef alvarlegar bilanir koma fyr- ir er fólk vinsamlega beðiö að hringja \ síma 1524. t Flugið. í gær var flogiö til Vestm,- eyja (2 feröir), til Sands (2 ferðir), til Akurevrar, Flateyr- ar, ísafjaröar, Skálavíkur, Siglufjarðar og Hólmavíkur (1 ferð). í dag verða farnar áætlunar- ferðir til Vestm.eyja (2 feröir), Akureyrar, ísafjarðar og Pat- reksfjarðar. Á morgun verða farnar áætl- unarferðir til Vestm.eyja (2 ferðir), til Akureyrar. ísafjarð- ar, Siglufjarðar. Kirkjubæjar- klausturs og' Fagurhólsmýrar. ,,Geysir“ kom frá Lodon og Amsterdam aðfaranótt mánu- dags meö 41 farþega. Fór i rnorgun til K.hafnar meö 44 farþega; væntanlegur lieim um kl. 17 á morgun. ..Hekla" er væntanleg frá Paris í dag. Meðal farþega „Geysis'ý sem kom aöfaraótt s. I. mánudags frá London ög Amsterdam var hollenzka knattspyrnuliðið „Ajax“. Óhagstætt flugveöur var fvr- ir síðustu helgi og var því litið flogið, en í fyrradag batnaöi veðriíi. Þann dag fóru flugvélar Loftleiða 13 feröir héðan úr Reykjavík til 10 staða úti á landi. í dag fljúga flugvélar Flug- félags íslands áætlunarferðir til eftirtaldra stafia: Akureyrar (2 ferðir), Sigluf jaröar. Kópa- skers, Vestmannaeyja og Kefla- víkur. í gær var flogiö frá Flugfé- lagi íslands til þessara staða: Akureyrar (2 íerðir), Nes- kaupstaöar, Seyðisfjaröar, Jsa- fjatðar, Siglufjarðar, Vest- mær, Laugaveg 51, og Guðjón Hjörleifsson, múrarameistari, Austurgötu 23, Keflavík. nmnnaeyja og Keflavikur. Á mörgun eru áætlaöar ferð- ir til Akureyrar (2), Isafjarðar, VTestmannaeyja, Iveílavíkur, Siglufjarðar. Kirkjubæjar- klausturs, Fágurhólsmýrar óg Hornafjarðar. Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, fór í morg- un til Prestwick og London meö 35 farþega. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 18.30. Hvar eru skipin? Brúarfoss íer frá Rvk. i dag til Akraness, Keflavíkur og út- landa. Dettifoss kom til Rvk 1. júli. Fjallfoss kom til Rvk. 30. júní. Goðafoss er í Khöfn. Lagarfoss kom til Rvk 3. júlí. Selfoss fór frá Hamborg 30. júní. til austur og norðurlands.. Tröllafoss íór frá New York 28. júnj til Rvk. Vatnajökpll kom til Álaborgar 29. júní; fór 1 þaöan 1. júli til Rvk. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Tónleikar : Kvartett í ernoll (Úr lífi rnínu) eftir Smetana (plötur). — 20.45 Er- ingi: Merkar smáþjóðir; I.: Baskar (Baldur Bjarnason ma- gister). — 21.10 Tónleikar: Norrænir söngmenn syngja (plötur). — 21.25 Upplestur: Filippía Kristjánsdóttir les frumort kvæöi. — 21.45 Tón- leikar: ..Vatnasvítan" eftir Hándel (plÖtur). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.05 Vinsæl lög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. VeÖrið. Suðvestur af Grænlandi er djúp lægö á hreyfingu austur á bóginn. Horfur: SV-gola eöa kakli fram eítir degi, siðan S eða SA- kaldi eöa stinningskaldi. Rign- ing eöa súld er liöur á kvöldið. Trúlofun. S. 1. laugardag opinberuöu trúlofun. sína ungfrú Steinunn Á. Þorsteinsdóttir verzlunar- Kappreiðaz hjá AkranesL Hestamannafélagið Neisti á Akranesi gekkst fyi'ii’ kappreiðum á sunnudaginn á nýjum skeiðuelli, sem kom ið hefir verið upp slcammt frá kaupstaðnum. AIls voru 23 hestar reynd- ir á kappre’iðunum, 20 á slöklci ogJ3 á skei'ði. í stökk- keppninni har sigur úr liýi- um Glynuir (10 vetra) eig- andi Guðnnindur Ólafsson frá Berghvík á Kjalarnesi. Stökkspretlurinn var 350 metra. Skeiðið 'fór þannig, að þcir þrir licstar er runnu það. stukku allir upp, svo um cngin verðlaun var að ræða í þvi. Veður var mjög óhagstætt og völlurinn þungfær vegna rigninga. Fjöldi nianlis sótti þó mótið, sem fór ágætlega fram að öðru Icvti. Bíl-body á vörupalli 8 manna til sölu, einnig vörubílábreiða Sanngjarnt verð. Uppl. Bergstaðastríeti 31. Matsveiitn getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. í síma '6234. * Til gagms og gamans * Cjettu m — 104. Eg er hús með aungum tveim i mér liggja bræður íimm; í hörðum kulda hlífi eg þeirn, þó hríðin verði köld og grimm. Lausn á gátu 103: Svipa. W? VíáI fyrit* 35 árutn. í skeyti frá Seyðisfirði 5. júlí 1925 segir svo: „Þýzka tog- arann Skagerrak frá Geeste- múnde rak upp á sker undan Austurhorni í gær í mikilli þoku. Menn hjörguðust á skips- bátnum aö Iivalsnesi og eru nú -komiiir til Eskiíjaröar. Lýsisbræösluhús Stangeiands brann fyrir nokkuru. Branú’ talsvert af lýsistunnum. Vorið hefir veriö hiiS erfiö- asta til 'sveita. Er veöráVta óhemju köld og ’mikill gras- brestur fyrirsjáanlegur." £tnœlhi — Tveir menn voru í hörku- riírildi út af gildi bókar nokk- urrar. Loksins sagði annar þeirra, sem var rithöfundur: „Það er ekki von að þú kunn- ir að meta ritverk, þar sem þú hefir aldrei skrifað neina bók.“ Þá svarar hinn: „Það er al- veg rétt, eg hefi heldur aldrei verpt eggjum, en þvkist þó hafa hetra vit á eggjaköku en u kk- ur hæna." Pabbi sagði drengmmn: „Hva<- er sjaldgad bók?“ Faðiri:.::: er L’: . seni þú fæi aftur etiír ao haía lá- aö 1 .“ „Þetta yar itijög vínsælt íágj sem hann var að syngj::.“ ,.Já, |að var það áður en ha.uii söng þafi." MwÁÁaáta hk 799 Nokkrir ungir menn í þess- um bæ stofnuðu í gærkveldi nýtt knattspyrnufélag, er þeir nefna' „Knatíspyrnu- félagið 1949“, skammstafað K-49. Var kosin bráðabirgðar sljórn og hlutu þessir kosn- ingn: Ingjaldnr Kjartansson, formaður, Svavar Þórhalls- son ritari, Ove Jörgensen gjaldkeri. Markmið félagsins er að reyna að ltoma upp góðum knattspyrnuflokkiim til að geta háð kcppni við hin eldri félög í þessum bæ. Þeir, sem vilja gerast með- limir að þessum félagsskap gjöri svo vel og senda okkur nafn og heimilisfang sín í pósthólf 484. í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl. 13—23. Kvikmyndasýningar kl. 6,30, 8,30 og 22. 30 tegundir erlendra fiska og fjöldi innlendra teg- unda, auk annarra dýra, svo sem salmöndrur, eðl- uir, froskar, snákar, skjald- bökur og krókódíll. ■ m 1 1 s H t ’ B 1 IZ .5 ii' K \ íW Reglusaman Matsvein vantar á hringnótabátinn Reyni frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 81939 eða Höfðaborg 49. Lárétt: 2 Vera, 5 ’smjörlíki, 6 flóki, 8 fangáinark, 10 hluti, 1. : stakk: . 14 íeröast, 15 jini. 17 ósamstæðir, 18 missir. Lóðf’étt: 1 Ánægð, 2 tíina, 3 igur, 4 liggjándi, - — hvíta, löjfiir Því iiæira sera apaiiöttur- inn klifrar, því greinlcgar sést á honura rófan. (Spakmæli). 7 væta, 9 hvíta, 11 þvertré, 13 tind, 16 frumelni. Lausn á krossgátu nr. 793: Láréí i : 2 Ástjn. 5 ausai 6 urg, 8 í I.K., ro Ar'al. 12 arm, 14 öla, Í5 GaTir; 17-Lu. 18 Aguar, L<V Tf: r \ anhaga, 2 Ásu, 3 Sarr. . uýtlau.s, 7 gró, 9 Krag, 11 all, 13 man, 16 Ra. trésmiðameisíari, lést að heimiK sínay Vonarstræti 8, 3. júlí. Jarðaríorin fer fram frá Domkirkjunni, fimmtudagiíin 7. júlí og hefst að heirnih hans kl. 1 e.h. Fyrir hond aðstandenda, Anna Guðmundsdóttir, FIosi Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.