Vísir - 05.07.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1949, Blaðsíða 4
4 R I S I R Þi’iðj lulagiim 5. júlí 1949 DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12, Símar KitiO (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Litlar síldarfréttir. Engar leljandi JVéttir haí'a horizt af síid, það sem aí' er vertíð. Flcstir bátanna, sem síldveiðar íetla að stunda á sumriuu.eru þegar komnir í vciðistöðvarnar eða á miðin, en aðrir í ]>ann veginn að Ijiika búnaði sínum. Lkki alls fyrir löngu révndi sjávanilvegsmálaráðherra að greiða götu þeirra, sem erfiðasta eiga aðstöðu iil veiðannu, með því að leggja til við forsetavaldið, að setl yr'ðu bráða- birgðalög um framlengingu á lögboðnum greiðslufresti út- vcgsmanna. sem gilt hal'ði til 1. þ.m. og l'ramlengja hann til haustins. Var svo gerl og kann að því að vcrða nokkur úrbót. Menn eru kvíðandi fyrir vertíðinni vegna ilirar revnslu undaníarinna ára. Satt er það að vísu, að oft hefur sildin látið á sér hæra fyrr á sumrinu, en hitt er jafnsatt, að er luin hcíur komið scint, hefur veiðiskapur ol't reynzt mikill og varanlegur. Framleiðsla sílilaraíurða gctur íiumið geysifjárhæðum, sumir segja um hundrað milljónum króna og allt þar vfir, og nú er öllum viðbúnaði lokið í landi til moltoku og vinnslu síldarinnar. Kommunistar efndu víða til verkfalla áður en síldveiðar áttu að het jast, en með því að Alþýðusamhandssljörn hafði átt frumkvæði að aukinni kaupkröl'ugerð í þeim lélögum, sem tclja má á hennar bandi, reið kauphækkunaralda vfir landið allt, seiii draga mun stórlega úr hagnaðarvon útvegsmanna, auk þoss sem síldarverð hefur verið iækkað hóflega-miðað \ið aila aðstöðu. Verkl'allsalda sú, er reis með vorinu, er. yfirstaðin, enda liefur verið samið úm launahækkun við öll stærstu félögin, en af ]>ví njóta smærri i'élögiu góðs svo sem að otan greinir. Hinsvegar verða allir laimþegar að gera sér þess l.jósa grein, að einmitt að þessu sinni veltur á miklu að vel takisl um' afkösl og franileiðslu, mcð því að þá er nokkur vou tit, að þjóðin í heild, að engri stétt undan- skilinni, komist h já að þola tiilinnanlegar raunir. Síldar- afurðir eru greiðseljanlegar víða um lieim og mega heita eftirsóttar. Svo sem sjá iná á því, að allt til þessa hefur það verið svo, að í viðskiptasamniugum okkar \ið aðrar þjóðir licfur sala flestra annarra sjávarafurða verið l>und- in við ákveðið magn lýsis. Að undanförnu hefúr verð á í'eitmeti farið lækkandi á heimsmárkaðinum og það mjög vendega. Stafar það at' því að framhoð á feitmeti er tekið að svara mjög til eftir- spurnar, enda liafa ýmsar þjóðir, svo sem Brelar og 11., lagt allí kapj) á að auka feitmetismagn sitt með ræktun eða rányrkju. Verðlækkúii hefur engin áhrif á islenzka íramleiðslu i ár og ættu menn því ótrauðir að leggja allt kapp á framleiðsluna að þessu sinni. Hiin má iieita seld g'óðu verði fyrirl'ram og áháettan á sumarvertíð má því heita aðeins ein, en það er aflalevsi. Því verður á engan hátt varist, en sú væri sökin þyngst, ef afli rcyndist góð- ur, en aðgerðaleysi og kjarkleysi kæmi í vcg fyiir að aflinn yrði nýttur svo sem efni gæti staðið tii. Sjálfsagt er fyrir úlvegsmenn að gæta allrar varúðar, cr þeir undirbúa sumarvertíðina, þannig að tjón þeirra geli reynst sem minnsl, el' illa fer. Segja má að í þessu efni sé Jiægar að Jcénna hcilræðin, en lialda þau. Bíði menn með skipin alhúin lil veiða, þár til aflafréttir berast, en hafi ekki jafnframt tryggt sér skipshafnir, geti svo farið að mannekla hindri að skipin komist úr höfn. Sjómenn eru engu síður svartsýnir en litvegsmenn, og hafa fengið illa rcynslu á undanförnum árum. Mörg cru þess dæmi, að þauivanir sildveiðimenn haí’a að þessu sinni kosið þann kost að ráða sig tii landvinnu, ]>ar cð kaup væri þar öruggara, og hefur þetla valdið nokkrum vandræðum 1 ýinsum veiðistöðvum. Eigi þjóðin að verjast atviunu- stöðvun verður hún að sýna viljann til þess. Ella skapar hún atvimiustöðvunina sjáll' og væri það versta vítið. Skemmtiferð templaia loft- leiðis nm næstu helgi. / /n s.l. helyi ætlaði Ferða- f.élag Tcmplara að cfna lil flugferður austur í Ilorna- fjörð, cn ftcirri fcrð varð að fresta sökum óhagstæðrnr ueðráttu. Ferðafélag Temptara lief- ir þí. ákveðið að fara þessa ferð n. k. laúgardag 9. júlí, ef veður levfir og na*g þátt- taka fa'st. Mun verða lagt af stað með Dougiasflugvél ki. .‘5 e. h. og flogið austiir að Kirkjuha-jarkiaustri og stað- næmst þar ef'tir því sem tíminnn ieyfir. Flogið verð- ' 11r til Hornafjarðar um kvöidið og gisl þar. Á sunnu- (iaginn mtin svo verða farið á bílum auslur í Ahnaniiá- skarð og austur i Lón, eða jafnvei austur að .lökulsa í Lóni, nuin þar verða snúið við lil Hornaí'jarðai' og far- ið inn að Hoffelli. Siliur- hergsnáman skoðiið og ftirið inn að Hoiíellsjökli. I ni kvöldið verður svo flogið iii Reykjavikur. Ohælt nnm vera að fullyrða, að þetla cr ,rnjög glæsileg skemmliferð. ; Einnig ráðgérir F. T. að far- in verði skeinmtiferð á liíi- um n.k. laugardag inn á Þórsniörk. Verður i'arið fiá G.T.-iiúsinu ki. 2 e. h. og ek- ið á mörkina uin kvÖldið og tjaldað þar. Suniuidagurinn verðtii' svo nolaður til að skoða fegurstu staðina og umhverfi á Þórsmörk. E. T. mun leggja lil tjöld el' þess ei' éiskað, en annars verða farþegai' að hafa með sér svefnpoka og mal, og vera vel skóaðir. Allar upplýsing- ar fást í Bókahúð Æskunnar og er þar einnig tekið á ínóti pöntuinim á farmiðuin. — Unglingaráð Frh. af 8. síðu. um iþróttanna og leiðinni tii að verða góður. andlega og iikamlega heillu'igður íþrótta- maður, svo og frá siiuii eigin íþróttareynslu. 7. Að hefjasl lianda um það ]>egar á komandi hausti, að stofnaður verði í skólum allra stærri hteja félagsskap- ur barna og unglinga til varnar við ótióflegri sælgæt- is- og skcnuntanafikn. pen- ingagræðgi, revkingum, á- fengisnautn, iðjuleysi, rangli á götum úti, svartri hlaða- sölu, hú’miiðaokri o. fl. ji. h. Skal þessn hagað þanuig,! að sljóru félgsskaparins, eiiikuni hinna einstöku deilda, sé falin ÍHknunuin s.iáli'um. Gefa verður hörn- j íununi ta'kifiei'i til að starfa, I bæði við stofnun félagsins og svo áframaldaudi innan livers I félags. Fullorðnir skulu að- , eins koma fram sem leið- ibeinendur og ráðgjafar lil að afla Jiörminum híisnæðis og; aunars. sem til féiagsins þarf.' > Félagsskapur þessi skal leitasl við að sjá hörnunum fvrir Íiollum skemmtimum og annarri dægradvöl, sem þau að einhverju leyti geta verið virkir þálttakendur í. 8. í sambandi við liin ýmsn afskipti Unglingaráðs af skólaæskunni skal leitast við að vekja ferðalireyfingu meðal barnanna, sem um ' ieið vciti þeim tækifæri til að kvnnast sinu eigin landi. Gætu sliólar og iiéruð skipzt á héipum, en einnig þvrfti að ! gefa börnumim kost á iiti- iðgum og fjallgöngum. Smám saman ætli ]>etta að gela orðið æskulýðshreyfing, sem hinir fullorðnu hefðu cngin hein afskipti af. l'm slíkt eru íncrk dæini frá öðr- um löndum. 9. Unglingaráð mun m. a. kynna sér, hvaða íþróttafélög hafa nnglingadeíidir innari sinna vébanda, og stuðla að stofnun slikra deilda, Jiar sem þær eru ekki til. Við formenn unglingadeildanna mun ráðið hafa nána sarri- vinnu. Svo fljótt sem auðið verður, mun ]>að slofna til námsskej.ðs fyrir formenn imgmcnnaféiaga og ung1 lingadeilda iþróUafélaganna: Yirðist nauðsynlegt, að slík námsskeið verði haldiií reglulega í liinum ýinsu i'jórðungum landsins. 10. Til þess að lirinda í framlcvæmd ofanskráðiuh ái'ormum og öðrum þeini, er unglingaráðið kann að setja hér, skal það með lilstyrk í. S. í. leita samstarfs við þær stofnanir, félög og ein— staklinga. sem það álitur, að síutt geli að álmgamálum þess. I nglingaráð nuin eiiik- um leita sámstarl's við iþróttafulltrúa ríkisins og við skólana. 11. Ungilngaráð leitast við að kvnna sér seni bezt hlið- stæða starfsemi í öðrum löndum, liagnýta þá reynslu, sem þar er fengin, og liáfa stöðuga samvinnu við sams- konar stofnanir erlendis. Unglingaráð hefir leitað samstarfs við ýmsa aðila imi þessi mál, bæði fjær og nær og efnt til umræðufuiida. i>á iiefir verið gerð athugun á ])ví, livort félagalieimili þau, sem íþróttafélög hafa komið sér upp, mundu fáanleg ef til kæmi, fvrir tómstundaheim- li eða íþrótlaliciriiili, og liefir það fengið góðar undirtektir. Ráðið liefir beitt sér fyrir því við íþrótiabanda]ag Rvikur, að ])að hlutist til um, að' íþróttafélögin efn lil býrj- endanámskeiða í íþrótlum og leikjum fyrir unglinga, þar sem þátttakendum verði skipt niður í flokka eftir aldri og getu. Kennslan verði látin fara fram sem víðas' um bæinn. Þá niim ráðið ennfremur beita sér fyi'ir þvi, að hrá<V lega verði liaidið námskeið fvrir unglingalciðtoga. Ýmislegt fleira hefir Ung- lingaráðið á [u'jiuuuuuu, enda má segja að störf þessi séu enn í byrjiin. ♦ BEIIGMÁL ♦ Þessa dagana má víst segja, a6 sumarleyfi Reyk- víkinga, séu nú að komast á ( hámark, og bráölega mun sú stétt manna, sem á daglegu og lélegu máli eru nefndir „grasekkjumenn", setja sinn auðnuleysislega svik á bæ- inn. Þá munu ópressaðar buxur og ófægð fóthylki ein- kenna karlana, sem heima sitja, meðan konurnar halla sér makindalega í einhverri hlíðarbrekku, móti sól, við fuglakvak og lækjarnið. * ílvar, sem íiiaður litur í dag- blaö, blása viö nianni auglýs- ingar, sem gefa til kynna, að venjuleg vinna hefir tekið hin- imi mestu stakkaskiptutn, og lúnir inenn fá kingþráða hvíld, fjarri vs og þys, erli og kvahhi. „Lokað til ió. júlí," „lokað vegna suinarleyfa," er viðkvæð- ið. og Jteir, sem heima sitja. vita varla <-ilt rjákaudi ráð, hvérnig þcir eiga að verja kvöldinu. I’að er næstum gagns- laust að ætla sér í bíó, Gamla- bíó og I iarnar-bíó loktið, og hin bíóin hafá ékki verið upp á marga fiska, hvað myndavai snertir uú að tindanförnu. Og úr því að eg er farinn að tala urn híó, get eg' ekki á mér setið að skamast svolitiö át at Tripoli-bíó. Kg hrá mér ])ang- að í fyrrakvöld og ætiaði að skemmta mér við að sjá mynd, sem har hið hræðilega nafn ,,'Ognir óttans". Hún hlaut að vern eitthvað til Jiægilegrar taugaæsingar. Það var nu það. Annar hver maður í myndinni virt- ist vera geggjaður, óhugnan- legar radrlir heyrðust, þétt- ur skógur, langir, myrkir gangar, kyrrlátt vatu með tilheyrandi duldum skelfing- um og myrtum negra. Allt var þetta „ágætt“, alveg prýðilegt og álitlegur bak- grunnur válegra atburða, eti sá var ljóður á, að varia skildist nema helmingur talsins í myndinni, sem tíl þessa hefir verið mér veru- legt atriði til skilningsauka. Eg íór út úr því ágæta híói, en kevpti mér prógramm um leiö, til þess aö komast aö raun um, hvað hcfði raunverulega veri'ð svo ógnþruugið í mynd- inni. Ekki þarí að taka fram, að menu voru að tínast iun í bí- úiö j kortér að minnsta kosti eftir að myndin hófst, en það gerði lítið til, þaö hcyrðist sjaldnast nema ógreinilegt „habl". Er eitthvað að sýning- artækjunum, eöa var myndin eitthvað biluð ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.