Vísir


Vísir - 05.07.1949, Qupperneq 7

Vísir - 05.07.1949, Qupperneq 7
Þriðjudaginn 5. júlí 1949 V I S I R 7’ — Fiárhagsástandið Framh. af 6. síðu. reka á reiðanum þar til allt er komið i kalda kol; ekki verður þá samdrátturinn minni. Það er liart eftir liin sjö góðu ár, ef svo skyldi fara, að súlturinn einn geti kcnnt okkur að fara sparlega ineð fé. 4 ^i| Störf Fjárhagsráðs. 8. Eg' viðurkenni það hik- laust að starf Fjárhagsráðs og Viðskiptanefndár hefir orðið til mikilla bóta, en svo virðist sem þessar nefndir hafi við ranunan rei’p að draga og njóli sín ekki tii fulls, þótt þær vafaláust liafi fullan vilja tii þess að haga innflutningnum samkvæmt getu okkar og þörfum og vilji slcipta lionum niður með allri sanngirni. Þegar litið er á innílutninginn sýnir það sig að það eru ekki nauðsynjar og neyzluvörur er mesl taka til sín af gjaldeyrinum, nei, það eru byggingarvörur og nýsköpunarvörur og það er þeim tilheyrir og fleira og flcira. Hinn stóraukni útfiutning- ur sannar það að við þurfum ekki að iækka gengið vegna raunverulegrar vöntunar á erl. gjaldevri lil ýinislegra þarfa okkr, og þá kem eg aft- ur að því er bóndinn sagði við mig; við verðum í hili að fresta eða draga úr fjárfest- ingum eins og unnt er. Ríkið hefir byggt og bygg- ir fyrir tugi milijóna Iiús, sem að visu er æskilegt að koma upp, en sem i mörgum tilfcll- um mættu híða þar til betri ráð eru til og fjárbagurinn leyfir. Rikið á þar, eins og á öðrum sviðum, i lýðfrjálsum löndum, að ganga á undan og visa veginn. Skálabyggi ngar. Fjöldi hreppsfélaga er nú að byggja barnaskóla marg- falt dýrari en nokkur nauð- svn krefur^ vegna þess að rik- issjóður er skyldur til að leggja fram mikinn hlula at byggingarkostnaðinum, og svo er með fleira. ÖII Jiessi framlög, ábyrgðir og niður- greiðslur rikissjóðs eru orðin svo þungur baggi á gjaldend- um í landinu, að lil vand- ræða horfir, og meðan sjálft , Alþingi gengur á undan um það að leggja stórauknar gjaldabyrgðir á landsfólkið, lil þess að stanaa undir þeim byrðum er slílc og þvilík lög- gjöf hefir í för nieð sér. þá er ekki við góðu að búast. Þelta er því ólrúlégra þeg- ar þess er gælt að allir flokks- foringjar stjórnarflokkanna í áramótaliugleiðingum sinum og við örinur tækifæri, segj- ast leggja hina mesiu áherzlu á állan sparnhð á ríkisfé, en jiegar til kastá Alþingis .k’éiri- ur. ]>á verður allt annað uppi á leningnum^ þá er reyn't að finna uýja tekustofna (skatta á landsmenn) til jiess að standa uridir síauknum út- gjöldum rikissjóðs. Þetta má ejkki lengur svo til gariga, ein- hverntima missa gjaldendur þolinmæðina. Hafi eg skilið aðilraganda frönsku stjórarbyltingariun- ar rétt, þá Var það fyrst ög fremst skattaþvingunin er hratl henni af stað. Það voru horgaraflokkarnir er tóku forusLuna i upphafi, hitt er svo annað máþ að eftir að allt var ko,inið í uppnám, hrifs- uðu æsinganleririirnir völdin og gerðu byltinguná að h!öð- baði, jiar sem foringjar horg- araflokkamia voru leiddir á höggstokkinji þegar þeir reyndu að vinna friðsamlega að. þjóðféíágsumbótum. í okkár friðsama jijóðfélagi er varla liætta á áð til slíkra á- laíia komi, en jiess verður að krefjast, að ráðámcnn þjóð- arinnar á Aljiingi. haldi ekki áfram lengra á þeirri hraut að íþyngja landsmönnum með siaukmun tollum og sköttum, slíkt er ekki leiðin út lir ógöngunum, heldur hin, að s])ara og draga úr gjöldum ríkissjóðs, ])á væri hægt að lækka tollana, sem eru svo stór Iiður í dýrtíðinni. Þá lækkar dýrtíð og verðbólga smátl og smátt og allt gengur i rétta átt. Ef Alþingi gengur á undan með allan sparnað, þá fyrst er hægt að krefjasl hins sama af einstaklingum. Eg efast ekki um að við ís- lendingar viljum gera skv-ldu okkar lil þjóðþrifa, en þar verða ráðamenn þjóðarinnar að ganga á undan og gefa for- dæmið og þess verður þá einnig að gæla að ekkert mis- rétli eigi sér stað eða gæð- inga pölitík. Vilja ekki sparnað. Eg hefi stundum rætt])ella mál við einn af glögguslu fjármálamönnum Alþingis, sem gjarnan vill draga úr gjöldum ríkissjóðs, en liann tjáði mér að þrátt fv.rir margr konar viðleitni i því efni, væri reyndin sú, að ekki væri unnt að fá samkomulag um sparnað er nokkru verulegu némur. Eg veit hvernig i þessu liggur. Það er tillilið til st.jórnmálaflokka, stéttar- samtaka, kjördæma o. s. frv. Vissulega er allur riiður- skurður og sparnaður (>vin- sæll í hili, en þetta er þó það ráð sem aðrar þjóðir liafa tekið upj) og notað til þcss að rétta við fjárhag sinn og sem hefir reynst eina lækningin og þannig er það einnig hjá okku r. !). Eg liefi átl tal við tvo eigendur að vélhátum er slundað hafa ])orskveiðar eingöngu undanfarin ár og þeir liafa sagt mér að þorsk- veiðarnar Iiafi gefið sæmi- legan arð, af ])\ í að þeir hafi ekki kostáð dýra forstjóra í landi. Aftur á móti er það svo um liina mörgu er hafa lálið frevslast af stórgráðavoninni á sildveiðúm, að ])eir liafa komisl i fjárþröng vegna aflaskorts og fvrir hragðið hafa kauj) ríkissjóðs á liinum dýi’u vélhálum orðið landinu og ríkissjóði þungur haggi, því það er einmitt gullæðið i sambandi við sildina, sem veldur miklu um erfiðleika vélbátáeigendanna. En fari svo, sem allir vona, að góð síldveiði verði i sumai’, þá má ekki nota það fé gálaus- lega til að hálda áfram á sömu braut og undanfarið. Sú aukning í verðmætum i erlendri mynt er slcapast við litflulning sildarafurðanna, þarf áð verða varasjóður okkar til að mæta vanhöldum og til þess að geta staðið í betri skilum en nú er. Þetta stýrkir álil okkar í fjármál- um erlendis, sem nú skortir á að sé í góðu lagi. Þótt lúns- vcgar nýsköpunar tilrauriir okkar til að afla útflutnings- verðmæta, sé almennt viður- kenndar. Útg’erðin. Það má segja að eg tali af ókunnugleika um útgerð, en mér virðist hagkvæmt fvrir síldarskipin, að fara að dættl- um Norðmanna, og liafa með sr tunnur og salt i veiðiferð- irnar og salta sjálfir, þegar afli er rýr. Með þvi móti gera þéir veiðina óhkt verðmætari heldur cn að fara með hana i bræðslu, þetta gefur skip- verjum auknar tekjur, þar sem þeir sjálfir vinna við söltunina, og það er engin frágangssök á hinum stóru nýsköjnmarbátum að taka incð sér citlhvað af tunnum og salti í veiðiför. Hér hlýtur að vera verkefni fyrir þá er vil hafa á, að gangast fvrir umbótum á þessu sviði. 10. Það er á einkis færi að kipjia verðbölgunni og dýr- tíðinni i lag á skömmum tíma. Hér cr um sjúkdóm að ! röeða er gagntckið hefir okk- ar þjóðfélag og getur ekki læknast nema smátt og smátt. en það scm á ríður er, að byrja á lælcningunni. Þegar batinn byrjar vex vonin um fullan bata og ])á von verður að glæða. Lækningin verður að hyrja hjá þingi og stjórn, byrja með þvi að sjjara f<’ ríkissjóðs svo sem auðið er og um leið að lclta á tollum til þess að dýrtíðin minnki. Þá fyrst er Iiægt með nokk- uri’i sanngirni að krefjast þess að einstaklingar ])jóð- félagsins fylgi ])cssu fordæmi og sj)ari svo sem unnt er, þar með er gjaldeyrismálið leyst og þá stánda vonir til að unnt verði að viriná bug á dýrtið- inni, þótt það talci langan tíma, eins og komið ér. Sumarbækur va Tvær afar spennandi skemmtisögur . saútgáfunnar IVHIiénaæfiiitýrið og Béfarnir frá Texas eru komnar til bóksala. VASAÚTGÁFAN Aðalútsala: Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hafnarstræti 19. Hann hafði ekki orðið nógn fjQföt <. ■ til, því næm eyru Tarzans liöfðu !'< y*t hrópið. F.in flaska með cidfiiuu eliii þeytdst liutgt upp í ioftið og sprakk ineð há- vaða. Nita, scinr var aðfraiftkomin af lii’æðslu, hnipaði uj)j) jfir sig er hún lityrði iætin. Zec þrcif ruddak'ga lií henuar og lagðí höndina yfir munn hennai. C. . " - TARZ4N

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.