Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 7. júlí 1949 Skipulagið Dagbók. ....... Fimmtudagur, 7. júlt — 192. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóð kl. 4.00. Síödeg- istló'ð kt. 16.25. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni, simi 5030. Næt- urvörður er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. íl Síra Carðar Svavarsson, prestur í Laugarneskirkju, er fluttur aö Hrisateig 9. Við- talstími hans er frá kl. 4—5 alla virka daga nenia laugardaga. - 1 Hjónaefni. Xvlega hafa opinberað trú- loíun sina ungfrú Unnur Axels- dóttir. Hringbraut 52 og Hjört- ttr Hjartarson, Baldursgötu 3. Syngur á Akureyri. Stefán lslandi. óperusöngv- ari, bélt söngskemmtun á Akur- eyri nú fyrir skemmstu. Hús- fyllir áheyrenda var er fögnuöu söngvaranum mjög vel. Varð liann að syngja mörg augalög. Honttm bárust og blómvendir. Nýtt knattspyrnufélag hefir verið stofnað hér í .Reykjavík og nefnist það „Knattspyrnufélagið 1949“, skammstafað K-49. í bráöá- birgðastjórn félagsisn eru þessir metin: Itigjaldur Kjartansson. íorm.; Svavar Þórhallsson, rit- ari, Ovc Jörgensen, gjaldkeri. Sýning S. í. B. S. Xú fer hver að verða síðast- ur að sjá hiná merkilegu hand- iðasýningu Sambands íslenzltra berklasjúklinga í Listamanna- skálanum. Sýningunni lýkur um næstu helgi. Dr. Helgi P. Briem, sendiíulltrúi íslands i Stokk- hólmi er staddur í Reykjavík ttm þessar nntndir. Verðttr liann til viðtals j utaiiríkisráðuneyt- imi föstudaginn kl. 2—4 e. h. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit- in (Þórarinn Guðmundsson stjórnar) : a) ,,i\íaritana“, for- leikttr eftir V'allace. b) Þrír uppskerudansar eftir Edward German. c) Tango eftir Albeniz. — 2045 Dagskrá Kvenréttinda- félags íslands. — Upplestur: „Bernsknárin", framhald sögu- kafla eftir Þórunni Magnús- dóttur (höfundur les). -— 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.15 íþróttaþáttur (Sigttrpáll Jóns- son). — 21.30 Einsöngur: De- auna Dttrbin sytigur iplötur). — 21.45 A innlendum vettvangi (Emil Björnsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur) : a) Píanókonsert nr. 2 í A-dúr eftir Liszt. b) Symfónia nr. 5 í D-dúr eftir Vaughan Williatns. —- 23.05 Dagskrár- lok. Eiríkur Magnússon, bókbindari, Höfðaborg 35, er fimmtugur í dag. Eiríkur er einn af kunnustu forystumönn- um sundiþróttarinnar hér á landi og hefir yfirleitt látið sig jþróttamál miklu skipta. For- maðttr Sundfélagsins Ægis var ltann um fjölda ára, auk þess hefir hann átt sæti í fravn- kvæmdastjórn íþróttabandalags Revkjavíkur o. fl. Eiríkur ^r vinsæll máður og vel látinn. 1 Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Keflavík 5. júlt til Hamborgar, Kaujnnahnahafnar og Gauta- borgar. Dettifoss kom til Rvík- ttr 1. þ. m. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith og Hull. Goðafoss er í Kaup- mannahöín. Lagarfo.ss kom til Reykjavíkur 3. þ. m. Selfoss kom til Noröfjaröar 4. ]>. m„ losar á Austíjörðum og Norð- ttrlandi Tröllafoss fór frá New Vork 28. f; m. til Reyhjávíkttr. Vatnajökull kom til Reykja- víkur í gær.ifrá Alaborg. > Veðrið. Lægð vfir Súður-Grænlandi. Hæð yfir Atlanfsliafi milli Nor- egs og íslands. Horíttr: SA-gola, siðar kaldi. Skýjað en úrkomulítiö. Gélíkuldi? Ef kuldi við gólfin ]tín kvalið þig hefir í vetur. þá kunnum við ráð til að notfœra kerfið þitt betur. Kf hringirðu í síma ellefu fjóra fjóra, þá fá niuntu lttg á ofnana •— smáa og stóra. Til sölu Barnavagn (enskur) Boltasnitti (U.S.A.) Bilayfirbreiðsla 4x5 m. Rörhaldari 3” Iúðbolti og fl. Uppl. Laugaveg 79, kjallara. Rafvirkjar Rafmagnstengur kr. 13,90 Hainrar (200 gr.) - 3,15 Rafmagnssnittisett 5/8 - -1 Vi". VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Simi 81279. mikla skáldlist í sér íólgna. .. . . Efni leiksins er elcki liægft að skýra frá i blaðinu vegna þrengsla. en mvndin er svo skýr og greinileg, að fólk mun eiga mjög hægt með að fylgjast með frá nþphafi til enda. .... R. — £1nátki — „Góöi maður, vilduð þér ekki leggja til fitnm dali til útfarar jazzhljómlistarmanns ?“ „Geriö svo vel, hér eru 30 dalir. Vilduð þér ekki gera tnér þann greiða og jarða sex.“ Dóttirin: „Hefiröu heyrt það pabbi? Lögreglan hefir tekið fastan mesta hótelþjófinn í bænum!“ Faðirinn: „Hvaða hótel rak hann ?“ Þjónninn: „Var eg búinn að láta ýðúr fá matseðílinn?“ Gesturinn : „Haíi eg fengið hann er eg húinn að eta hann.“ ilrcAAyáta nr. 796 • Tii gagns og gantans — (jettu hú — 105 : Eg er í öllu og öllu á, allstaðar sjáanlegur, fleiri en hundrað heiti á,. hvergi þreífanlegur. Ráðning á gáttt nr. T05: Litur. tfr Viii fyrir ZS árufn. í Gamla Bíó var í gærkvöldi sýnd mjög fögur kvikmynd, setn heitir „Eva“. Þó er það ekki gamla Eva, sem allir þekkja úr ritn- ingunni. — Jafnvæl þótt Gatnla Bíó hafí oft sýnt góðar myndir þá má eflaust segja, að þessi rnynd sé ein af þeim allra beztu, sem við höfum séð og má líká segja, hún í engu síandi að bakí leikjum, sem sýndir ertt á; venjuiegum leikhúsum. —4- Myndin er samin eins og full- kotiinasti sjónleikttr og hefir Margt er unnið svo vand- lega, að það verður aldrei fullgert. Lárétt: 2 U'rigdómurinn, 5 málfræðingur, 6 missir, 8 kaffi- bætir, 10 líffæri, 12 greinir, 14 sjór, 15 bera, 17 fangatnárk, 18 biudi. I.óðrétt: 1 Útgengileg, 2 reiö, 3 vefð, 4 fæðtt. 7 pfennt, 9 'fönn, 11 Gfænmeti, 13 skel, 16 for- setuing. Lausn á krossgátu nr. 798. I.árétt: 2 Óskar. 5 arfi, 6 Una, 8 F.F., to andi, 12 lak, 14 nál, 15 ötur, 17 R.e., 18 talda. Lóðrctt: 1 Samflot, 2 ófu, 3 sina, 4 rækileg, 7 anrt, 9 fata, rx dár, 13 kul, 16 R-D. Framli, af 1. síðu. við Hverfisgötu verði tekin á leigu, ef um semst. Vitatorg verði skipulagt sem bifreiðastæði. Svæði við Shorrabraut, milli Hverfisgötu og Skúla- götu meðfram Gasstöð. A þeim hluta HverfisgöUi. þar sem breidd hennar er mest, að Barónsstig, verði afmarkaðir reitir simnan megin götunnar. Rifreiðum verði leyft að standa á hin- um afmörkuðtt reitum um takmarkaðan, sluttan tíma, en bannað að nema staðar, þar sent gatan hefir eigi fulla breidd. Löð hak við húsin nr. 86 við Laugaveg. Atlmgaðir verði möguleik- ar á því, að fá lóðina nr. 75 við Laugaveg til afnota sein bifreiðastæði. Lóð við Grettisgötu fyrir austan Austurbæjar-bíó. Svæði austan Rauðarár- stígs, milli Guðrúnargötu og Flókagötu. Lóð við Bergþórugötu milli Sundhallar og Mjólkur- stöðvar. Við Snorrahraut. veslan megin, í grennd við Mikla- torg á N’Sentanlegri I.and- spitalalóð. Við Sorrabraut, vestan megin, lijá Skátaheimilinu. A Barónsstíg gegnt T.éifs- götu. Á’ið Bergþórugötu með- fram Sundhöllinni. Við Njarðargötu, beggja végna Leifsslyttunnar. Óðinstorg verði skipulagt sem bifreiðastæði. Lóðin nr. 16-18 við Bergs- staðastræti verið tekin á leigu fvrir bifreiðastæði. Ræma af lóðinni Laufás- vegi. 31, Hellusundsmegin, verði. tekin á leig'u fvrir bif- réiðastæði. Ennfreniur gæti koinið til grekia hornlóð á Grundarstíg Hellusundi. Ræma af lóðinni Skál- holtsstígur 7, Miðstrætismcg- in, verði tekin á leigu fyrir bifreiðastæði. Rrunarústir við Amt- mannsstig verði ruddar og svjcðið skipulagt sem bif- reiðastæði. Ennfremur gæti komið til grcina hornlóð Amtmannsslig*^' Skólastræt- is. Vesturbær. N’ið Ilriugbraut meðfram kirkjugarði sunnanverðum. Við Hringltraul og Suður- götu, norðan og vestan Þjóð- minjasafnsins. Svæði vestan Hofsvalla- götu, sunnan Reynimels. Svæði við Brávallagötu næst fyrir vestan bið ný- byggða starfsmánnahús Elli- heimilisins. Tekin verði á leign lóð eða löðaræmur við Ásvallagötu, milli Hofsvallagötu og Bræðraborgarstigs. Landakotstún við Hávalla- götu, milli Hólavallagötu og Blómvallagötu. I.óð Reykajvikurbæjar við Garðastræli gégnt Ránar- götu. Atbugaðir verði möguleik- ar á því að fá svonefnt ,,Glasgo\v“-port til afnota fvrir bifreiðastæði. Við Ægisgafð, vestan ver- búða. Hjartkær sonur okkar, Hlö6ver Örn, verður jarðsunginn frá Ðómkirkjunni föstu- daginn 8. þ.m. Athöfnin hefst frá heimili hans Hofsvallagötu 21 kl. 1 e.h. Blóm og kransar afbeSnir. Þeim sem vildu heiðra minningu hins látna á einhvern hátt skal á það bent, að stofnaður hefir verið sjóður á vegum Knatt- spyrnufélags Reykjavíkur, er ber nafn hins látna. Minningarspjöld fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bækur og ritföng Austurstræti 1 og hjá Verzluninni Óli & Baldur Framnes- veg 19. Guðrún Árnadóttir, Bjarni Tómasson. Jarðarför Hjalta Jónssonar, konsúls, fer fram frá Fríkirkiunni föstudaginn 8. júlí kl. 4,30. Athöfninni verður útvarpáð. Þeir, sem hefðu hugsað sér að minnast hins látna með blómum, eru vinsamlegast beðnir að minnast dvalarheimili aidraðra sjómanna. Eiginkona, börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.