Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 7. júlí 1949 V I S 1 R 3 Brunsviga reikningsvéíar með sítálheilann. sem aldreii reiknar skakkt, fást nú afgreidd'ar mcð 14 daga fyrir-j vara. Jóh. Óiafáion & Co. Reykjavík. Beít aii auglysa í Vísi Mossm óskast til að gera í stand salinn frá kl. 7-12 árdegis. Tjjarnareafé h.L jr I lcírlcjii oý uíaii efíir séra JAKÖB JÓNSSON. Efni bökarinnar skiptist í þrjá aðalþætti: _ Greinar wn sex íslcnzk skiild, æx i þeirra óg skáklskap. Sérhver þessara greina er mikill fcng- ur fyrir alia, er láta sig búkmenntir einhvei'ju skipta. 2. Sjö ritgcrSir ýmislegs cínis, sem eiga erindi til allra liugsandi manna. — Meðal þeirra er ritgerðin Hjónaband og hjónaskilnaoir, rituð af náinni þekkingu höfundar á þessu mikla vandamáli, 3. Tiu prédikanir, scm flestar eru tengdar atburðum iíðandi stundar og hafa vakið mikla atiiygli og umtal, en þó engin eins og liin skorinorða ræða Með lýðrteöi — rnóli hersetu. í KIRKJU OG UTAN her vitni um djarfa hugsun. IÐUNNÁRÚTGÁFAN Pósllwlf 561 . Sími 2923. \\ i r\ Haraldur handíasti Hrói Höttur hinn sænski Mjög spennandi og við- hurðarík sænsk kvikmvnd. Aðalhlutverk: George Fant, Elsie Albiin, George Rydeberg, Thor Modéen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfteppahreinsimin Bíókamp, 7369. Skúlagötu, Sími MM TRÍPOLI-BIÖ m „Hakarimi írá Sevilla" Hin fræga ópera eftir G. Rossini. Fjöldi manns hefir ósk- að eftir að fá að sjá aftúr þessa heillandi mynd. Nú er allra síðasta tældfæri að sjá hana, því myndin verður innan skamms send til úilanda. Sýnd kl. 7 og 9. Glettixin náungi (That is my Man) Bráðsmellin ttmerísk veðreiðamynd. Aðalhlutverk: Ðon Ameche. Cathanne McLeod Roscoe Korns Sýnd kl. 5. til leigu á Mánagölu 12. Uppl. á staðnum kl. 6—8 í kvöld. MM TJARNARBIO MM Lokað Matharinn í Lækjargötu hefir ávallt á boðstólum I. fl. heita og kalda kjöt- og fiskrétti. Nýja gerð af pylsum mjög góðar. — Smurt brauð í fjölbreyttu úrvali og ýmislegt fleira. Opin frá ld. 9 f.h. til kl. II, 30 e.h. Matbarinn í Lækjargötu, Simi 80340. MMM NYJA BIO MMM Bíll tii söln Til sölu er 4ra manna híll í góðu standi. 'i'il sýnis á bílaplaninu hjá Hótel Vík kl. 6—7 i kvöld. lóhönmr Godden (The Loves of Joanna . Godden) Þetta er saga af ungri bóndadóttur, sem elskaði þrjá ólíka menn, og komst að raun um, eftir mikla reynslu og vonhxigði, að sá fyrsti þeirra var einnig hinn siðasti. . Aðalhlutverk: Googie Withers John McCallum Jean Iíent Sýnd kl. 9. VIÐ SVANAFLJÓT Hin fagra og ógleyman- lega litmynd lun tónskáld- ið Stephan Foster. Aðalhlutvcrk: A1 Jolson Andrea Ledds Don Ameche. Sýnd kl. 5 og 7. Samúðarkort dvalarheimili aldraðra sjómanna í Reykjavík fást í bókahúðum Hclgal'ells Laugavegi 100 og Aðalstræti 18. Fulltrúaráð sjómannadagsins. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á taugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eifji síðar en hf. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. — Fiskasýningin í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl. 13—23. Kvikmyndasýningar kl. 6,30, 8,30 og 22. — 30 tegundir erlendra fiska og fjöldi innlendra teg- unda, auk annarra dýra, svo sem salamöndrur, eðlur, froskar, snákar, skjaldbökur og krókadíll. Ná fer að verða hver síðastur, ef þér ætlið að sjá Fiskasýninguna. Henni lýkur á sunnudagskvöld. — Hollendingarnir Reykjavíkurmeistararnir Valur heppa í kvöltl kl. #.3Ö. £jáií Apemandi teik — AUit út á úctL •> . > •i y . 'b

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.