Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 5
Firnmtudagirm 7. júií 1949 v rs i r Mnrtítrt ii/tt tjrnfirr (luuiim Ferft til Hartmannswillerkopf í Vogesafjöflum, þar sem 30,000 Frakkar féllu árin 1914-18. En þegar til átti að taka, fundust aðeins lik tóif þús- und manna. fælur öðru og frá þeim má skyggnast niður á Ftínarfljól og fylgjast með mannaferð- um á því og handan ]>ess. Vafalaust hefði verið erfiU að komast inn i Frakkland á þessum slóðum, en Þjóðverj- ar kunnu að Iiagnýta sér ]>á staðreynd, að virkin náðu ckki nema að helgísku landa mærunum og sniðgengu ]>ess- ar voldugu. viggirðingar. Basel, 20. júní. Það er tæpra tveggja ldukkustunda ferð héðan frá Basel til eins blóðugasta víg- vallar fyrri heimsstyrjaldar- innar, Hartmannswillerkopfs í Vogesafjöllum. Mig langaði til að komast Jiangað, þegar eg frétli um þenna slað og af þvi varð sunnudaginn 12. ]). m., að eg fékk að sjá þenna sögulega VÍgS'ÖlI. Það er engum vandkvæð- um bundið að komast inn fy'rir frönsku landamærin. Áritun á vegahréf er óþörf fyrir íslenzka horgara og eft- ir fimm mínútur er maður frír og frjáls á iranskri grund. Leiðin liggur nu um flatneskju norður með Rín og er fyrst ekið nokkurn spöl j... , :..v • 1 Bandarikmmcim, sem komu eftir þjoðvegi, sem er haltrar . •> x I ra Skotgöt á hverju húsi. Það var ekki barizt hér 1010, þegar Þjóðverjar sigr- uðu Frakka, en ])ó sésl varla nokkurt hús á ]>essum slóð- um, sem her ekki skotgöt sem menjar siðustu stvrjald- ar. Hvenær var ]>á harizt hér? annarrar aldar ganiall, því að Napoleon mikli lét leggja hann endur fyrir löngu vegna herflutninga sinna. Af hreidd vegarins má sjá, að Napoleon Iiefir verið maður forsjáll, en ti! prýði liefir hann látið gróðursetja tré meðfram veg- inum báðum megin og eru þau nú búin að öðlast gild- lcika og tign fullorðinsár- anna. Þarna er enguni vand- kvæðum hundið að spyrjast (il vcgar því, að þótt verið sé í Frakklandi, talar þarna hver maður þýzku. Mikill munur á húsakosti. Eg hefi getið þess áður, hversu hreinlegt allt sé og snyrtilegt Iiér í Sviss, hvort sem um sé að ræða stærstu borgirnar eða smáþorp. í Frakklandi er annað uppi.á r leningnum, ]>ví að hirðulevsi virðist þar einkenna horgir og ]>orp. Itúsin eru leiðinleg ásýndum, litir daufir og Ijótir og þril'naður virðist ekki í- þyngja ihúunum að neinu ráði. Hinsvegar virðist fólkið hugsa meirp um útlit sjálfs sin en híbýla sinna, þótt ]>að sé ekki almennt eins vel klætt og i Sviss eða til dæmis heima á Islandi. En sleppum þrifnaði og klæðaburði, þvi að nú hcr mannvirki fyrir augu, sem atlir hafa heyrl nefnd — Maginotlínuna. llún átli á símim líma að verja Frakk- land fvrir innrás af hálfu erfðafjenda þcirra, Þjóð- verja, og var byggð meðfram landamæruiffim frá Sviss til Belgíu. Er um lirið ekið framhjá hverju virkinu á Miðjarðarhafi sumarið 194-1, sóttu á eftir Þjóðverj- um norður og auslur eftir Frakklandi og að Rínarfljóti. Frá ]>eim hardögum eru ]k*ss- ar menjar hamfaranna. I litlu bæjunum cru tiltölu- lega fá hús algerlega i rúst- um, en mörg eru mannlaus, af því að vélbyssuskothi'íð Iiefir bulið svo á veggjunum og etið úr þeim, að ekki er. talið óhætt aðhafasl viðinnan þeirra. Öðru vísi er uin að lilast í Mulhouse (Múlhaus- en), stærslu borginni, sem farið er um á leiðinni frá Basel lil Yogesafjalla. Þar hafa brýr verið sprengdar og hús jöfnuð við jörðu á stór- um svæðum, en illgresi þek- ur múrsteinahrúgurnar, í þvi efni gefur Mulhouse þýzkum horgum ekkert eflir. Bardagarnir virðast hafa farið hratt frmhjá minni bæj- unum, án þess að gefizt hafi tóm ti! að vinna þar óbætan- leg't tjón, en i Mulhouse helir slríðsguðinn stigið trylltan dans simi að vild. skína á jarðveginn nenia á einstaka stað. Suins staðar er brattinn svo mikill; að steinveggir eru meðfram veginum, lil ]>ess að slysahættan sé minni. \’íð- asl byrgir skógurinn allt út- sýni, en allt i einu birtist rúm- gott bílastæði framundan og cr þar margt stórra lang- ferðabila frá Sviss og Frakk- landi, Slaðurinn, sem komið er til, heitir Vieil Armand og er ]>að nafnið á næsta hæðar- kolli við Hartmannswiller- kopf. Þar er grafrcilur þeirra tilttölulega fáu, sem fundusl af öllum þeim fjölda, er lét ]>arna lífið. 30,000 manns félhi á þessum stað. l'rakkar hafa gert þarna glæsilegt grafhýsi og fyrir utan það stendur letrað stór- ! um slöfum: „Komumenn! I Muiiið, að á þessum stað létu 30,0(10 menn lil'ið fyrir Frakkland 1911 18.“ Er grafhýsið i hlíðarslakka, sem veit í austurátl. Yfir dyrum ]>ess er lelrað: „Hér hvila hermenn, sem dóu fyrir Frakkland“. Þegar inn kemur verður fyrst fyrir einskonar fordyri og þar segir á litlu spjaldi: „Komumenn! X'irðið , minningu þeirra 12,000 ! niaiina, sem hér livila, með , því að ganga hljóðlega um.“ En á veggjum fordvrisins eru nöfn eða einkennistölur j allra þeirra hersveita, sem I tóku þált í bardögum þarna árin 191 I 18. Sjálf grafhvelfingin er hringmynduð og hvíla bein liinna föllnu undir gólfinu, en á veggjum eru Ietruð til- vitnanir úr ritningimni og huggunarorð til ]>eirra, sem misstu ástvini sina á þessum sléðum. Sérstök útskot eru til minningar um þá hinna föllnu, er voru mótmælcnda- trúar eða Gvðingar, en allir livíla þeir jafnt. (rrafhýsið er glæsilegt, þóll ]>að gnæfi ekki háll yfir um- hverfi silt og þar virða allir Upp til fjalla. En nú taka Vogesafjöll við. Þau eru ekki há, en hliðarnar \ eru víðasthvar brattar og vaxnar þéttum skógi, svo að þær mega teljast nær ófærar. N'egurinn Iilykkjast upp eftir þeim og eru á honum víða krajípar hugður, sem minna skemmtilega á Kamhana í gamla daga. En lengra nær samanburðurinn ekki, því að utan vegarins er ekki mosi og hraungrýti eins og heima, heldur teklir skógúrinn þar strax við og trén vaxa svo þétt, að sólin nær ekki að hónina um að hafa hljótt um sig. Óþekktir hermenn. Neðar í hliðarslakkanum, að baki grafhvelfingunni, er lcgslaður 18 1909 her- inaiina. Lítill kross er á leið- um um 1500 þeirra. Er þar getið nafns mannsins, sem undir hvilir og dagsins, er hann féll, ef um hann var vit- að. Á sumum krossunum var aðeins nafn, engin dagseln- ing, en eitt var eftirtektar- vert, að nær allir Jiessir men féllu fyrstu níu mánuði stríðsins. Þá leituðu Þjóð- verjar mest á, en svo breytt- ist slríðið í skotgrafaliernað og ]>á dró úr mannfallinu. En þarna eru fleiri nienn grafnir, því að sex slórir reit- ir eru þarna i legslaðnum. Er aðeins cinn slór minnisvarði á hverjum reitanna og á þá er letrað: „Hér hvíla 64 ó- þekktir liermenn“. En hvar eru hinir? Þarna féllu 30,000 menn lík tólf þúsunda fundust og sum ó- Jiekkjanleg. llinir voru horfn- ir, gersamlrga þurrkaðir út. þegar tóm gafst -til að skyggn- asl um í valnum og rcyna að jarða þá, sem fundusl. Ilví- líkar liamfarir hvílík viður- 9 styggð! ÍJtvörður fjallanna. Austur af legstaðum tekur við brekkan upp á Ilart- mannswillerkopf, sem er austasti hnjúkurinn á þessuin slóðum, einskonar útvörður Vogesafjalla. Hnjúkur ]>essi er að flalarmáli. hcldur stærri en Öskjuhliðin, en hann er Iiærri og hlíðarnar virðast brattari. Þar var djöflagangurinn mestur, djöfulgangurinn, sem gat af sér ávöxtinn i \rieil Armand. Þjóðverjar ættuðu sér að komast vestur yfir fjöllin og fyrsla skrcfið var að ná þess- um hnjúk, þvi að þá áttu ]>eir ekki eins undir högg að sækja. Frakkar tóku hraust- lega á móii, en lánið lék við hpripa sitt á hvað. Þjóðverj- ár náðu hnjúknum, en voru. hraktir af honum aftur. Þeiin tókst cnn að lirekja Frakka af honuiu, en fengu ekki aö vera þar um kyrrt lengi. Þannig gekk þetla fram i>g aftur s.jö sirinum; unz hvergi var sting'andi strá á þeiin. stað, ]>ar sem áður uxu liá vaxiii bein tré og náttúran ein réð ríkjum. Árangurinn var á annaa hóginn 30,000 fallnir, auk. allra hinna særðu og lim leslu. Eg veit ekki, hvað Þjóðverjar lögðu mikið i söl urnar, því að Frakkar láta. þess hvergi getið, en senni lega hefir blóðtaka þeirra verið álíka. Það er eins og allir Reykvíkingar — nú cða ]>ar um bil. Menjar f stríðsins. I En nú hefir náttúran feng- I ið að vera í friði í mannsald- ur og hún hefir verið ötul við a.ð græða sér þau, seni menn irnir veittu henni þarna i heimsku sinni. Gröðurinn er kominn svo vel á veg, að lág- vaxinn, sjálfsáinn skógur \ þekur nú hnjúkinn allan. Þ<> fær hann ekki að hylja minn • ismerkin, sem eru á efsla. kollinum, fagurt krossmark, bautastein og lágmynd, Iiöggna i nakinn klettavegg, til minningar um sveit franskra hermanna. sem gekk sérstaklega vasklega. fram og lilaut viðurnefnið „rauðu djöflarnir1' fyrir hug- prýði sína. Allt annað má og á gróðurinn að þekja. En ef farið er út fyrir stig- inn, sem liggur upp á hnjúk- inn ]kí hlasa hvarvetna við i ’ 1 ^ manni menjar stríðsins. Kol- ryðgaða r ga ddav í rsl’læk j ur , leynast í grasinu, hvert sem gengið er. Járngaddar standa upp úr því hingað og Jiangaö og enn markar gi-einilega fyrii skotgröfum Grafhýsið í lrieil Armand og Hartmannswillerkopf í baksýn. og sprengjugigum. í skjóli þeirra vaxa hæstu trén. Og ef vel er að gáð er ekki <>- sennilegt að sjá megi innan um liávaxið grasið í skotgröf- unuin gömlu hálffallnar dyr á jarðhýsi, sem hermennirnir hvrðust i miíli hríðanna. Síðasti þátturinn. Hildarleiknrinn siðasti 1939 15 lór ekki alvej? framhjá þcssum stað. Hinir látnu fengu ekki að hvíla i frlði. Þýzk stcírskotaliðssveil t<>k sér stöðu á Harlmanns- willerkopf á undanhaldinu fvrir Bandaríkjamönnum og. hóf skotlirið á sveilir ]>eirra. sem komu vestan yfir fjöllii:. Bandaríkjamenn svöruðu og; ein fallhyssukúlan liæfði framhlið grafhýsisins. Nokk- ur vélhyssuskol hæfðu hana einnig og sést þcssa greini- lega merki. En nú ríkir ]>ar friður H. P. {

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.