Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 8
AJlar abrifstofur Vísta htu flattar í Auaturstræö 7. — Næturíæknir: Símí 5030. — Næturvörður: Ingólfs' Apótek, simi 1330. Fimmtudaginn 7. júlí 1949 Rússar reyna að koma af stáð oppreist i Austur - Tyrklandi. Sakir bornar á Júgéslava. Valið í lands liðið. Kurdar s landarnærahéruðuu- um vopnaðir fékkneskuni riflum. Istaubul, Tyrklandi, nueri Rússlands, Iraks, Iran (U. P.). jennþá árið 1949 skipta |>ess- skák- inni. Þriðja umferð llokks- var tefld Sveit BaldUrs Möllers vann „ ... . , keppmnnar i skak Rus.sar qera itrekaoar til- ir menn um þoðerni nico . ... , Ii gærkveldi. raunir lil pess að koma af þvi ao iara ytir lil annars slað óeirðnm í Austur-Tyrk- lands án þess að nokkur , * • ....... . * , . sveit Kggerts (olters með o lancli a bann halt að reyna moguleiki se a að koma í . . .... , , l . „ , vmmngum geen 1. Soinuleio- að la hjoðllolek Kurda, er Veg fyrir það. i . y, ' i'i t, j l j is var sveit Guðmundar S. „ , | Guðmundssonar biiin að og flerskair. XJtvarp yriskra nppreistar- Sextán knattspyrne mem manna ber mi þær sa/dr á hafa verið valdir til þjálfun- Júgóslava, að jieir styðji ar lyrir væntanlegan lands- yriska stjórnarherinn i bar- leik milli íslands og Ðán- döyum yeyn nppreistarmönn mérkur. um. j Leikur þessi á að fara frani Segir idvarpið að grískur ■ Danmörku þaun 7. ágúst her. er Iiafi tekið mikilvægt n. k. Æfingum liðsins stjórn- fjall úr liöndum uppreistar- J ar þý/.ki þjálfarinn Buehlo. manna hafi komið frá Júgó- Þessir menn hafa verið vald- slaviu. Þar liafi énnfremur ir: Adam Jóliannesson. Her- fyrir nokkrum dögum verið'mann Mermannsson (inark- haldin herráðstefna grískra verðir), lvarl Guðmundsson, f rcgni i þar Injr, til þess að slita sig úr tengstum við Tyrki stofna sjálfstætt ríki Áreiðanlegar herma, að Rússar hafi í þessu skyni senl flugumenn yfir landamæri til þess að reyna að koma af stað sjálí- stæðisuppreist meðal Kurda. Kurdar sendir. Flugumennirnir, seni eru 'í þjónustu Rússa, eru ylif- ieitt Kurdar, sem byggja landamærahéruðin i Rúss- landi, en litlir erfiðlcikar eru að komast yfir þessi landamæri, sem skilja Rúss- land og Tyrkland, því héruð þessi eru bæði erfið yfirferð ar og mjög afskekkt. Ber árangur. t fregnum af þessuni !il- raunnm Rússa segir enn- fremur, að þeim hafi orðið nokkuð ágengt, því þeir leita einmitt á þann veik- leika fjallabúans, en það er að eiga góðan viffil. Tyrkir hafa aftur á móti rcynt að koma í veg fyrir að þessi herskái þjóðflokkur kæmist yfir vopn og bannað sölu á vopnum þangað og reynt að gera hjarðmenn þessa að góðum bændum. Landamæragæzla erfið. Tyrkneskir embættismenn, er þekkja héruðin i kringum Van-vatn í Tyrldandi, Te- briz í íran og Azerbajan- hluta Rússlands segja, að liér um bil sé ómögulegt að gæta landamæranna í þess- xun fjallahéruðum, því að lil þess þyrfti hermenn með að- eins nokkurra melra milli- bili eftir þeim öllum. Viðurkenna ekki landamæri. Kurdarnir er búa þarna i fjöllunum þekkja landa- mærahéruðin svo vel, að þeir láta sér algerlega standa á sama um viðurkennd 1 a ndamæri, 1 and amæravc rð i og júgóslavneskra ingja. herfor- Ef 1 an d am æ r a v e r ð i r myndu reyna að stöðva slíka Framh. á 7. síðu. Islendingar taka þátt í afmælis- hátíðahöldnm Winnipegborgaz; í tilefni af 75 ára afmælis- hátíðarhöldum Winnipeg- borgar í Kanada, sem nýlega eru afstaðin, var vestur-ís- lenzkum íbúum borgarinnar gefir.n kostur á að leggja sinn skerf til hátíðarhaldanna. Fólk, seni búsett var i borginni fvrir 1886 naut sér- stakrar virðingar og blunn- vinna sveil Bjarna Magnús- sonar og stóðu ieikar 2Afo'.y» í gærkveldi, en skák þeirra Bjarna og Guðmundar var ekki lokið Sveit. Guðmundar Páhnasonr sat yfir. Ails verða tefldar «5 um- i férðir á nxótinu og er þrcm þcirra nú lokið. Steindórs- prent 15 ára. Steindórsprent h.f. hév í Reykjavík á fimmtán ára afmæli um þessar mundir. Og í tilefni afmælisins hef- ir prentsmiðjan látið gera mjög smekklegan pésa, þar sein saga stofnunarinnar er rakin í aðalatriðum. Einnig Urðu fyrstir í Helsingfors. Ármenningarnir Guðm. I.árusson og Hörður Har- aldsson stóðu sig með þeim ágætum í Helsingfors á dög- unum að skipa þar tvö fyrstu sætin í 100 m. hlaupi. Þelia var á íþróttamóti sem haldið var 1. júlí í Itels- ingfors og margir erlendir íþróttamenn tóku þiitt í. Guðmundur varð fyrstur og Hörður annar. Sænska íþróttablaðið skýr- ir frá þessum árangri fstend (eru í rití. Jiessu myndir af ______, „ _______o inda a liátiðinni og auk l;eftS starfsfólki prentsmiðjunnar. ihganna og fer um þá mjög tiu mínútur. því gefnar gjafir til i_________________________________ Daniel Sigurðsson, Ilelgi Evsteinsson (bakverðir), jOli B. Jónsson, Sigurður Ólafs- son, Gunnlaugur Lárusson, Sæmundur Gíslason (fram- verðir), Ólafur Hannesson, Ríkarður .fónsson, Hörður óskarsson, Sveinn Helgason, Ellert Sölvason, Halldór Malldórsson og Akurnesing- uiiim Hreiðar Sigurjónsson (framliei'jar). - — ilalir.. Framh. af 4. síðu. sem ftéstum er auðveldlega hrundið við mikið tjón á pappir og bleki, og enginn veit hver úrslitin verða að lokum. En Gyldendalsforlag- ið gefur úl i haust „Á bökk- urn Bolafljóts“ í þýðingu Martins Larsen sendikennara, og nefnist bókin á dönsku „Jorden er niin“. Jæja, vertu nú sæll, Eyrarbakka-áætlun- arbíllinn leggur af stað eftir voru minningár um daginn. Á öðrum degi hátiðarhald- anna. 6. júni s. 1. var afuíæl-j is Georgs Bretakonungs minnzt með mikilli viðliöfn og skrautsýningu. Tóku ís- lendingar þátt í þeim og höfðu sérstakan skrautvagn í aðal-skrúðfykingunni lil þinghúss borgarinnar. í samhandi við afmælishá- tíðina var efnt til mikillar og veglegrar iðnaðarsýning- ar, er jafnframt var sögulegs c.ðlis. Var ölliini jijóðstofnum horgarinnár boðið að taka l'áll í sýningunni og þ. á. m. íslendingum. Var sérstök nefnd kosin af Islcndinga lvátfu til þess að annast und- irliúnig liins islenzka lilula €rípp§ segir: Gengi sterlingspundsitts verdnr ekki skert. Bretar takmarka imiflutning frá dollarasvæðinu. Sir Stafford Cripps fluÚi sem þegar hafa verið gerðir. neðri málstofu brezka þinys Gilti þetta bann einnig fyr- itis í yær skýrstu um (/ull- ir matvælakaup. forða oy doUaraeiyn sterl- inyssvæðisins oq sayði lutna Ný áætlnn. hafa farið hraðminnkandi tmdanfarna mánuði. Skýrsla þessi tiefir livar- vetna vakið feikna atliygli sýningárinnar. Vann bún að.ogekki sizt yfirlýsing Lripps því að safna vönduðum og fallegum inunum, er íslaiuli ínættu verða til sæmdáj*. Sömuleiðis útvegaði hún ís- lenzka þjóðbúninga á sýning- una. A skemmtiskrá sýningar- innar komu íslenzkar slúlkur fram í þjóðbúningum og um að Bretar myndu ekki grípa til þess úrræðis að lækka gengi sterlingspunds- ins. Síðan í april hefir dollara- eignin ípinnkað um 05 millj- önir sterlingspunda og liafa Bretar þvi ákveðið að ekki vcrði gerðir heinir nvir Cripps skýrði frá því að í september yrði gerð ný inn- flutningsáætlun, þar sem gengið yrði út l’rá því að all- ur innflutningur frá dollara- llöndunum yrði skorinn nið- I ur og myndi sá niðurskurð- iir eimiig koma niður á ým- issurn nauðsynjum. í því sambandi skýrði hrezka út- varpið frá þvi í niorgun, að málunum. og útfhitninginn til dollara- landanna. Stefna þyrfti að lækkuðu verðlagi, því á- stæðan fyrir dollaraskortin- um væri eklci aðeins ónóg framleiðsla heldur einnig aukið framboð á ýmsum vörulegundum, sem Bretar flyttu út. Standa ekki einir. Bretar standa ekki einir og geta hedur ekki einir leyst þau vandamál, sem nú eru aðkallandi. Þess vegna verður i London lialdin ráð- s t e f n a fj á r m á 1 ará ðh e r r a allra samvcldislandanna til þess að ráða frant úr vanda- eða alþjóðareglur. t eðli sínu j sungu þjóðsöngva. Ednsöng samningar um vöruk'aup frá eru þeir bjarðmenn, sem söng frú Pearl Johnson, en flytjast oft búferlum í stór- um hópum með kvikfé sitt o.tlt fram og aftur yfir landa- hún er dóttir f.yrstu konunn- ar af ísíénzkum stofni, sém fæ'ðst hyfir í Winnipeg. dollarasvæðinu og gildir bann i þrjá mánuði. Þó skýrði Cripps frá þvi, að staðið yrði við alla samninga1 enn að auka framleiðsluna tólmk yrði sú nauðsynja- vara, sem sparnaðurinn mymli fyrsf koina niður á. Aukin framleiðsla. I .agði fjármálaráðlierrami áherzlu á, að Bretar þyrftu í sambandi við matvæla- innflulninginn sagði Cripps, að ekki væri ástæða til þess að óttast lcornskort i Bret- landi, því þegar hefðu ver- ið gerðir samningar við Kanada um kaup ú þeirri vörutegund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.