Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1949, Blaðsíða 4
4 K I S I H Fimmtudaginn 7. júlí 1949 irisiR Ð A G B L A Ð Dtgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/F, Bitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Féiagsprentsmiðjan h.f. Lop á undan stornú. 7 Sumarfrí stendur vfir í stjórnmálabaráttunni, að því er virðist og fátt gerist þar stórra tíðinda. Lítilsháttar nagg birtist stöðugt í blöðunum, milli flokka cða ein- staklinga, en frekar eru þær deilur hragðlitlar og loft- kenndar. Ilelzt er deilt um það, hvort Alþýðutlokkurinn eða Sjálfstæðisl'lokkurinn liafi skorist úr leik í Fjárhags- ráði er rætt var um byggingu 200 ibúða i Rvík. Telur fnlltrúi Alþýðuflokksins að hann hafi lýst yl'ir því, áður en atkvæðagrciðsla fór frani, að hann myndi styðja töl- una 200, með nokkrum nánari skilyrðum. Er þó fulltrúa Alþýðul'lokksins í Fjárhagsráði vafalaust ljóst að stuðn- ingur hans gat ekki náð, nema til tölunnar einnar, en e.kki framkvæmdanna, með því að ríkisstjórn og Fjár- hagsráð töldu gerbylt öllum áæthinum, ef í svo viðtæk byggingarstarfsemi yrði ráðist. En hversvegna cr deilt um keisarans skegg. Allur al- menningur vcit, að Fjárhagsráð hcfur vcrið skipað til þess að halda efnahagsstarfsemi og framkvæmdum þjóðarinnar /skefjum, þaunig að ekki verði ráðist í meiri framkvæmdir en svo árlega, að líkindi sé til að þcim verði lokið, en fé ekki varpað á glæ í hálfunnin verk, sem hljóta að stöðvast um ófyrirsjáanlegan tima. Af þessum sökum, sein og að Fjárhagsráð virðist vilja rækja »törf sin af samvizku- semi, hefur ráðið svo l'yrir tagt, að ekki skuli girðingar gerðar, sumarhús né bifreiðaskúrar, steyptar stéttir við hús eða „utandyrahægindi“, nema því aðeins að til þess verði veitt leyfi lúns virðulega Fjárhagsráðs. Er þetta allt bannað fii þess að spara byggingarefnið, sem til er af skornum skammti, og ei heldur verður keypt til landsins umfram það, sem áætluð gjaldgeta leyfir, — en J)á áætlun semur Fjárhagsráðið sjálft að fram farinni ítarlegri skýrslusöfnnn, nákvæmri athugun og margvíslegum vanga- veltum. Þegar svo er búið í haginn sem að ofan er lýst, detlur engum heilvita manni i hug, að Fjárhagsráð geti gengið svo gegn öllum sínum áætlunum, að það samþykki stór- felldar byggingarframkvæmdir í kaupstöðum, hafi ]>að ckki'gert ráð i'yrir þeim í upphafi, einkum þar eð sá bógur fylgir skammrifi, að samkvæmt viðteknum venjum verður að levl'a jafnmárgar eða héhningi fleiri bygginga- framkvæmdir í sveitum en i kaupstöðum, og blessuð sé sveitamenningin. Menn verða að ganga út frá því, sem gefnu, að samkomulag hafi orðið milli stjórnmálaflokk- anna, væntanlega innan ríkisstjórnar og E,járhagsráðs, um að afgrciða málið á þann veg, sem endanlega vai' gert, enda yrði ekki gengið fcti framar til móts við óskir bæjar- stjórnar Reykjavíkur. Hcfur þetta viðhorf flokkanna einnig komið fram í skvrslu, gefinni af einum fulltrúa úr Iýjár- hagsráði, sem vafalaust er í öllum atriðum rétt og sönn, þótt einhver skrípalcikur hafi farið l'ram við afgreiðslu málsins innan ráðsins, sem ekki hefur verið unnt að taka alvarlega, með tilliti til þess, sem á undan var gengið. AE öllu þcssu má draga þá ályktun, að deilan um byggingarframkvæmdirnar. í Reykjavík, - sem Alþýðu- liokkurinn ásakar Sjálfstæðisflokkinn uin að hafa brugðið fæti fýrir, - sé algjör markleysa að öðru leyti en því, að hér sé um kosningabragð að ræða, sem á að ánetja einhverjar of auðtrúa og skynsemislitlar sálir til i'vlgis við Alþýðu- flokkinn. Sá flokkur hóf deilurnar án tilefnis, nema því aðeins að tilgangurinn sé að gera sig Iilægílegan, sem alltaf getur verið viðsjárvert, einkum l'yrir þá, sem vilja láta taka orð sín alvarlega, en aðrir hal'a talið marklitla aðila Þetta sýnir að Alþýðuflokkurinn hýst við kosning- um fyrr cnn varir, þrátt l'yrir friðsamlega viðleitni flokks- stjórnar og ráðherra. Búist l'Iokkurinn við kosningum, bcndir það til veikleika ríkisstjórnarinnar* sem er vissu- lega ekki aðgangshörð né átakaill, nema ef til vill i tolla og skatlamálum. líver veit nema að allt lognið í stjórn- málunum boði aðvífandi storm ? jtalir ern yndislegt fólk“, segir Guðmundur Daníelson, rithöfundur. maður sárhryggist af að heyra sjálfan sig fara gráum hversdagslegum orðum um það sem er skinandi og fá- gadt, það er e.ins og að bréyla vino rosso í blávatn. Leiðin lá síðán um Sviss til Parísar. en éftir viku dvöl á l^að er orðið nokkuð langt siðan Vísir hefir orðið (íuð- mundar Daníelssonar var, en svo var bað núna fyrir fáum dögum, að hann kom í eigín persónu inn úr dyr- unum, settist niður og spurði almæltra tíðinda. Við sögð- um honum frá skáldastyrkjunum og vorharðindunum, en snérum fljótt við blaðinu og tókum sjálfir að sþyrja: Hvernig er það, értú ekkij sinn hinn sanna andhlæ suð- nýkominn frá útlöndum,1 ursins. Á kvöklin skein tungl- löndum, ásamt valútunni hvar hei'irðu verið? ið á Miðjarðarhafið, og lár- minni frá viðskiptanefnd, eg Eg hefi víst verið í Kaup- j viðurinn stráði hlómum nið- sat eftir mcð endurminning- mannahöfn siðan eg kom hér ur. arnar einar saman. Þær hef þeim slóðum létti eg enn. Einn dag var eg svo aftur kominn til London og fann þá allt i einu að sumarið var eldci lengur með i för. - að það hafði orðið eftir í Suður- síðast, það cr reyndar ekki meira en svo að maður telji ')áð lil úllanda, ekkert er al- I Genova kynntist eg eink- eg nú skrifað niður á blöð um tveim mönnum: Ludwig éftir bezlu gelu, og liklega Lustig rilara islenzka kon- lætur Helgafell ])rerita ])ær gengara í Kaupmannáhöfn súlatsins, og Signor Edilo við tækifæri; þær heila cn Islendingurinn. j Sehisto. Lustig er Austurrík- Hvað ertu annars búinn að ismaður og mikill snillingur vera Iengi i þessu ferðalagi ? I rúmt ár. Fg fór i byrjun júní i fvrra. Svoleiðis var nefnilega, að yfirvöldin veittu mér ársfri frá barnakennslu, og þó með því skilyrði, að ég hypjaði mig úr laiidi og yeyndi að kynna mér eilthvað þarflegt, svo sem aðrir ís- Iendingar. Eg komst svo til Englands, en tolldi þar skamma stund og hélt yfir sundið til Parisar, langaði þó salt að segja meira til „Sumar i Suðurlöndum". Komstu svo heim frá Lon- iil sálarinnar. Ilann lánaði don í fyrrahaust? mér einu siuni, ]>egar eg var| Já, en aðeins snögga ferð, pcningalaus, fimmliu þúiund | til að sækja konu og harn, lírur. Eg vildi óska að við- því það liafði talazt svo til, að við byggjum í Kau])- mannhöfn yfir veturinn og eitthvað fram á suraar. Það var nefnilega eitl skilvrði fyrir ársfríinu, að eg seltist á skólabekkiim að nýju og skiptanefnd færi nú að leyfa mér að endurgreiða honum ])essa peninga, þvi að ekki er hann ríkur 'maður. ítalinm Edilo kenndi mér að elska og dá sina þjóð, þó hann lastaði hana sjálfur, rifjaði eittlivað upp fyrir mér. einkum stjórnmálamennina’ | Kennaraháskólinn varð l'yrir þvi Itann liafði misst alvinnu | valinu, og þar lenti eg i sína í vélaverksmiðjunni og tungumála- og hókmemita- Trans-Jórdaniu eða Rijúkíjú, (var nu lvftumaður i Rocea- { deild, setn ætluð var kénnur- en treysli mér ekki vegna sí- tagliala skýskafanum, og um í ársfrii, svo það kom felldra manndrápa þar aust- (kaupið lágt. Hann siing fvrir nállúrlega vel á vpndan. mig aríur eftir Verdi, þegar J Hvernig líkar þér viðöani ? liann átti frí. i Fyrirtaks vel. Eg verð að Svo hélt eg lil Elorenz og *segja að mér hefir ekki fallið hitti þar íslenzk skáld, svo til við aðra mehn betur; og að Róm, svo lil Napoli, svo til þeir séu vondir út í íslend- Capri, síðan lil Feneyja, ogj inga vegna pólitíkur, ]>að er siðiistu nótt mína í ítalíu hara islenzk nútímaþjóð- gisti eg í Casa dello Studente saga, cða deleiíum tremens, í Milano. Það var um miðjan eða jafnvel misheyrn. Ann- ágúst. ur frá. Hvað lagðir þú fyrir þig i París? Þetta sama og aðrir túrist- ar; æddi inn á söfn, kleif upp ,í turna, gekk i kirkjur, þrammaði um Búlívarðána og Avenjúin, ])angað til mað- I iir var orðinn svo af sér geng- | inn, að mður hikaði ekki við að telja sér trú um að maður þekkti París út og inn. að minnsta kosli ekki miður en Honoré de Balzac. Og síðan ? Síðan var eg orðinn leiður á París og fór til ítaliu, kom til Genova 29. júni og settist að i öðrum skýskafanum þcirra, á pcnsione Gratta- cielo. Þar var gott að vera. Þar — í skjóli Lígiíríslui Alpanna fann eg i fyrsta Hvað er þér minnisstæ'ðast frá ítah'u? Eg veit það ekki. Ætli maður segi ekki söfnin í Florenz, rústirnar i Róm, nátlúrufegurðin i Xapoli, Blái hellirinn og San Miehele á Gapri, Markúsarkirkjan. Canal Grande og andvarpa- brúin i Eenevjum. Nei, heyrðu, þelta er hara út í hött, — Italíudvölin var öll eitt samfellt ævinlýri, og ars kynntist eg ekki m.jög mörgum Dönum persónu- lega, og engum nafnkennd- um hér á landi, nema magist er Chr. Westergaard-Nielsen, sem eg umgekkst nokkuð og met mjög mikils. Hvað er að frétta af rit- störfuijum ? Hehhir fátt. Iig skrifaði ]>essa ferðabók, sem cg gat um áðan. og svo kemur, eins og ])ú veizt, héilabrotatima- bil og eitt og eilí pennaáhlaup Frh. á 8. siðu. BERGMAL ♦ Þessa dagana stendur yfir stórmerkileg sýning í Lista- mannaskálanum, sýning S.Í.- B.S. á handíða- og listmun- um berklasjúklinga. í ekki stærra húsnæði hefir tekizt að koma fyrir ótrúlega mörg- um sýnishornum af listfengi og smekkvísi berklasjúkl- inga, og þar fær maður glögga hugmynd um tóm- stundavinnu þeirra og mörg hugðarefni. * Hér verður ekki rakið þetta merkilega safn, né lýst hinum fjölmörgu niununi. En sýningin er stórfróöleg og niaöur , íær alj-gliigga innsýn i hvernig sjúklingar eyíSa tímantun, er þéir þurfa að dveljast lang- tlvfilum á hælum, tíma, cr ann- ars kynni að virðast lítt bæri- legur í þrotlausri baráttu við hinn skæða óvin. Maður dáist ekki síður að ótrúlegri þraut- seigju og þolinmæöi þeirra, er þarria sýna listmuni, en af hand- bragði og frágangi. Sumir munanna eru frábærlega vel gerðir. Þar má sjá hannyrðir kvenna, sem taldar eru af þeim er vit hafa á, afbragös; vel unnar. * Þarna sýna ágætir lista- menn, sem því miður féllu fyrir aldur fram, hin ágæt- ustu listaverk, eins og t. d. Emil Thoroddsen, Brynjólf- ur Þórðarson, að ógleymd- um snillingnum Guðm. Thor- steinsson. Þá eru þarna ýmsir útskorn- ir munir, unnir af ólærðum mönnum, en sem engu að síður bera smekkvísi þeirra og hand- bragði fagurt vitni. Þarna eru dýrindis húsgögn, veg'gtepj)i, dúkar, ábreiður og ótal margt, sem ekki tjáir nöfnutn að nefna. Og' siðasL en ekki sízt getur þarna að líta ágætt sýnis- liorn af vándaðri framleiðslu vinnuheimilisins að Revkja- lundi, en þar er nú verksmiðju- rekstur í stóruni stil með ný- tízku yélum. Enginu verður svikinn af því að lita inn á sýn- ingu S.Í.B.S. í Listamannaskál- anum og jafnframt geta menn haft það hugfast, aö með því styðja menn sjúka til sjálís- bjargar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.