Vísir - 13.07.1949, Qupperneq 4
V I S I B
Miðvikudagim) 13. júli 1949
VXSXR
D A G B L A Ð
Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VISIB H/F,
Hitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteiim Pálsson.
<* Skrií'stofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimní línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprenlsmiðjan h.f.
Hver á sökina?
Fáheyrð réttargæzla
á tuttugustu öld.
Mtunnsókn ú hnetjkslis-
tnúlinu veröur strax
frntn t*ó fttra.
Fyrir í'áiun árum gekk |)að glæpi næst að almannadómi,
ef vikið var að }>vi að þróun þjóðmálanna væri á ýmsa
lund ískyggileg, en J)ó ,ekki sí/t á sviði efnahags- og at-
vinnumála. Forystumenn sfjórnarflokkanna gáfu tónimi
og allir, sem vetlingi gálu valdið í flokks)>jónustunni tóku
undir og J)á sumir meira af vilja en mætti eins og gengur.
Ku nii cr eins og enginn vilji lengur við [)að kannast, að
þjóðinni hafi verið taliu trú mn i síðustu kosningum, að
allt væri eins og það ætti að vcra, en gull og grænir skógar
hiðu l'ramundan i krafti nýsköpunar og aukinnar tækni. •
Deyfðin og máttleysið setur svip sinn á þjúðlífiö öðru
fremur. Almeimingur er orðinn bölsýnn og forystumenn-
irnir hálffylltir örvæntingu.
Rómverjum Jiótti striðshamingjan hverful, enda mun
svo jafnan reynast, hvort sem stríðið er háð með hlýi og
J
stáli eða andlegum vopnum. Því er J)að, að þeir menn,
sem bjartsýnastir voru fyrir fáum árum, ganga nú fram
fyrir skjöldu og vara við þeirri óheillaþróun, sem á sér
stað innan þjóðfélagsins og lilýtur að leiða til fjárhags-
hruns eða rótfækra ráðslafana til þess að koma í veg fyrir
það, en sem hitna munu með tilfinnanlegiun þunga á öllum
stéttum, enda er of seint hafi/t handa. Ríkisstjórnin ogt
flokkar þeir, sem að henni standa, hal'a lýst yfir að þ.jóð-
arnauðsyn krefðist að unnið væri gegn dýrtíð og vaxandi
verðhólgu. Haft hefur verið á orði að launahækkanir og
verkföll til að knýja þær fram, gengju gkepi næst. J>ar
sem þjóðarhúið mætti ekki við slikum tiltækjum. Kaup-(
hækkunaralda hefur farið hringinn í kringum landið á(
þessu vori, án þess að gegn slíku hal'i verið gerðar ráð-
stafanir. Miklu frek-ar hafa l'lokkarnir hvatt til aukinna
kröfugerða, og þá þeir flokkarnir ekki sízt, sem ríkis-
stjómina stvðja.
Alþingi ályktaði, rétt fyrir þinglausnir, að varið skyldi
nokkrum milljónum króna til upj)bótagreiðslná á embættis-.
laan. Kjármálaráðherra lýsti j)á yl'ir því, að greiðslur þessar
rnyndu inntar af hendi, ef fé væri til umráða. Fullyrt
cj- að lausaskuldir ríkissjóðs sé nu svo stoi-felldar, að þ;er
hái eðlilegri útlánastarfsemi bankanna. Þrátt fyrir það
hefur j'íkissljórnin ekki einvörðungu gengið inn á að
verða við ályktunum Alþingis, heldur hefur luin einnig^
hæklrað grunnlaun símamanna um fimmtung, enda hót-j
uðu J)eir verkfalli, ef kröfum þeirra yrði ekki sinnt án
ój>arfrar tal’ar. Nú skal fiam tekið að kröfur hinna opin-(
beru þjónustumánna eru vafalaust sanngjarnr, og j-íkis-,
stjórnin getur ekki annað gert, en orðið við J>eim, lil Jjess
að kaupa sér stundai'ínð og verjast stórtruflumun í at-j
vinnulífinu. En öll Jæssi })i*óun er öfugþi’óun, stórhættuleg
í eðli sínu og þeim mun háskasamlegri, sem lengra líður. j
ÖII jíjóðin bíður eftir síldarfréttum. Mönnum er ljóst
að síhiin getur bjargað í bili, en bregðist hún er voðinn ^
vís, þegar á komandi hausti. Síldin lætur vissulega á sér
síanda. Einhvei'jar spurnir hafa menn venjulega haft al'
henni í byrjun júlímánaðar, en þess eru J)ó dæmi, að húij
hefur komið seint, en gefist þó vel. En J)jóðarbúska])ur,
sem byggist á algjörri óvissu um alla afkomu, getur
læpast talist heilbrigður né skynsamlegur. Islen/ka Jjjóðin
gæti búið betur, ef hún aðeins skildi sinn viljunartíma.
Kaupstreita hjargar engu í bráð né lengd. Krónufjöldinn
hefur enga Jiýðingu, ef verðgildið og kaujmiátlur krón-
unnar rýrnar stöðugt. Launþeginn er að engu betur á vegi
staddur en öll útflulningsframlciðslan stendúr ver að vígi,
])eim niun hærj-i sem launin verða og annar ÍTamleiðslu-
kostnaður. Aljungi hel'ur beint og óbeint skapað ríkjandi
ófi'emdarástand á undanförnum ánnn, vafalaust i trausti
Jjess, að J)að myndi þess megnugt að bæta fyrir brotin er
nauðsyn krefði. Ár eltir ár hefur jjað brugðist vonuin
manna, en þó allra freklegast nú í vctur. Kosningar eru
Jramundan, en í sambandi við kosningaj' ríður óttinn ekki
við eintevming, og kjósendafylgið er lauslátt og fallvalt
cins og stríðshamingjan. Þeir, sem vita á sig sök, hafai
ríka ástæðu lil að óttast, en kjósendurnir ættu að geta*
kveðið upp dóm um hvcr eigi sökina.
ylSIR hefir borizt eftu-
farandi grein, frá greind-
um og gætnum borgara,
varðandi réttargæzlu á
sjöunda landsmóti Ung-
mennafélags Islands, sem
haldið var nýlega í Hvera-
gerði.
Höfundur greinarinnar er
sjálfur hinn mesti ríeglumað-
ur, jiannig að grein hans ber
ekki svo að skilja, sem hann
mæli áfengisneyzlu bót. Hins-
vegar lýsir hann í gi eininni
aðförum löggæzlumanna,
sem eru mun háskasamlegri
en Jílilfjörleg neyzla át’engis.
Vill Vísi bcina þeim tilmæl-
um til réttra aðila, að rann-
sókn í málinu verði tafarlaust
fyrirskipuð, þannig að þeir
hljóti skömm, sem það eiga
skílið. Fer greinin svo hér á
eftir:
EnnJ>á er mönniun í fersku
miinú þær hönnungar, sem
fangar nazista fengu að Jx>la
í síðasta stríði. Mcnn fylltust
heilagri vandlætingu þegar
fréltist af jnngingum fang-
anna og ruddaskapur t'anga-
vai'ðanna, enda hafa þélr nú
íléstir fengið sína refsingu.
Ótrúlegt má þykja að hér sé
mönnum misþyrmt af ís-
lenzkiun löggæzlumönnum,
J)annig að lili þeirra geti ver-
ið teflt í tvisýnu, en þvi mið-
ur ér J)að staðreynd. Slíkt og
þvilíkt gal ált sér stað í hinu
friðsæla Ilveiageiði fyrir
skömmu. Sjöunda landsmót
l'ngmennasambands Islands
fór J>ar fram. Auðvitað var
öll ölvun stranglega bÖnnuð,
en þvi núður urðu nokkrir
menn til J>ess að sýna sig þar
undir áhrifum víns. Þessir
inenii hafa ef til vill verið
gegndvepa í kalsa rigningu
eða vilja hæta uj>j) lclega
skemmlun og komist i læri
við vínsala, sem löggæzlu-
mennirnir konui ekki auga á.
Samkvæmt iitvarj)sfrétt
voru rúmlega tuttugu menn
teknir úr umferð og Jieim
komið fyrit* i gistingu. Það
er ,,gi»tingin“, sem liév verður
gerð að umtalsefni. Það er
sjálfsagt að fjarlægja menn,
sem sýna sig áherandi ölvaða
á ahnannafæri, cn það er ekki
leyfilegt að refsa J>eim með
likamlegum jiýndingum. llm
leið og þessir mcmi voru
komnir inn i ,.gistihúsið“
voru J>eir umsvífalaust sellir
i poka. bundið kvrfilega fyrir,
dregnir eftir hörðu sleingólfi
og látiiir dúsa J>ar i Jx’ssum
umbúðum lil morguns.
Hvernig hefði farið cf ein-
hver þessara manna hefði
verið lialdinn illkynjuðum
lungna- eða hjartasúkdómi?
Það er lán ef ekki hefði illa
farið. Hægt er að ímvnda
sér hvernig liðanin hefir ver-
ið að liggja í Jætlum jioka á
glerhörðu gólti og ná varla
andanum fyrir loftleysi.
Við skuliim fvlgja píslar-
göngu eins Jiessarra ínanna.
Það er ungur og liraustur
maður, annáiaður fyrir dugn-
að, hjálpseini og góðmensku
um allt Suðurland. Hann var
lekinn faslur, vegna Jxss að
liægl var að sjá, að hann var
undir áhrifum víns. Hann á
vont með að sælta sig við
meðferðina, enda óvist að
hann beri sitl barr eftir Jvetta.
Hægur og stillur fór hann
með löggæzlumönnunum og
sýridi engan mótjuóa á leið
til „gistihússins“, sem reynd-
ar var gamall íshús.
Þegar J>angað kom var tek-
ið af honuni peningaveskið lil
geymslu. I því var allmikið
af peningum. Honuni var þá
um og ó, J>vi að hann vissi
ekki hvcrskonar menn Jætta
voru, cn núsjafn er sauðiir i
nlörgu fó. Aður en liann vissi
áf var honuiú hrundið niður
og hann færðúr i þessar \-ið-
bjóðslegu umbúðif, sem eru
(illunr mönmim og skepuum
ósamboðnar. Rciðin svali
lionuin í brjósti og líðanin
var óbærileg. Þeir, sem fvrir
pyndingunum stóðu. fengu
að heyra álit lians á þeim.
Með fádæma kröftum tókst
lionum að stíta gat á pokann
og anda að sér hreinu lofli,
en J>að mátti ekki.
Var Iiann nú tékinn, setlur
í handjárn, honum Imoðað
saman þarnúg að höfuð og
fætur voru saman og færður
í poka á ný og bundið Jxmnig
um að liann gal ekki rétt i'ir
sér né hreyfl sig lúð íninnsta.
Var hann nú dreginu eftir
löngum gangi og settur imi
i gluggalausan ísklefa. Hið
litla loft sem }>ar var, var ef
til vill mengað kolsýru eða
öðru eiturlofti.
Vegna vinsælda Jjessa
manns þá reyndu margir að
fá liann lausan. Þeir \issu
eltki þá hvilikt mannúðar-
verk þeir voru að vinna, cn
Jæir mega vita Jiað nú. Fvrir
fortölur Jiessara manna var
Jæssi pislarvottur látinn laus
kl. 2.30 um néútina, Jyjakaður
á sál og líkama og mátti J)að
ekki seinna vera.
Það er rétt að laka ffam,
að þessir IögregluJ>jónar voru
ekki frá Reykjavík, flestir
immu þeir vera úr sveit; í
því samhandi væri fróðlegt
að vita hvernig Jxir haga sér
gagnvart dýi'unum, sem þeir
umgangast.
Okkur fersl ekki að býsn-
asl yfir liinum illræmdu
þýzku fangavorðum, meðan
við Jxiluni þvílíkan fantaskaj)
af íslenzkuni lögi'eglumönn-
um. Þetta á ekki að Jiolast.
Þessir menn og J>eir, sem á-
byrgð á þeim bera, verða að
fá réttláta refsingu og fyrir-
byggja verður i eitt skipti
fyrir öll, allar pyndingar og
barsmíðar í sambandi við
handtökur manna.
BERGMAL ♦
Þær fregnir hafa gengiö
líósum logum um bæinn nú
undanfarið, aö efnt yrði til
hins merkilegasta
knattspyrnuleiks, sem sé
milli reykvískra leikara og
blaðamanna. Ýmsir hafa
komið að máli við mig og
spurt um þetta, en því mið-
ur veit eg ekki meira í þessu
máli en hver annar.
*
Hins vegar er eg Iiandviss
mn, að slíkur kappleikur yrði
fjölsóttur. Sannleikufinn er sá,
að enda ])ótt hér niegi sjá fjöl-
niai'ga kappleiki á hverjti sumri,
milli þaulæföra knattspymu-
manna, inulendra og erlendra,
lieíir yantaö einhvern kappleik
á horð viö ]>ann, sem aö ofan
getur. T’aö er alkunna, aö í
liópi Jeikara eru mai-gir menn,
sem einti sinni þóttu einna
styngastir bæjarbúa j þessari
íþrótt, eöa að minnsta kosti
mjög hlutgengir menn á vellin-
um. Af „gamla skó!auum“ Jiótti
Brvnjólfur Jóhannesson ekki
ónýtur, og segja mætti mér, að
Haraldur A. Sigurösson stæöi
fyrir sínu í markinu.
*
Blaðamenn geta vafalaust
teflt fram brúklegum knatt-
spyrnumönnum, eldri og
vngri, og vitað er um marga
þeirra. að þeir kunnu góð
skil á knetti fyrir nokkurum
árum og eru ekki dauðir úr
öllum æðum. Eg nota tæki-
færið til þess að skjóta því
ao stjórn Leikfélagsins og
Blaðamannafélagsins, að
þeir efni til slíks kappleiks,
eins og orðrómurinn greinir
frá.
*
Erlend.is eru kappleikir sem
þessir háðir á hverju ári, t. d.
milli ofangreindra aöila. eöa
a.nnarrá stéita, og þykir jaínan
gaman aö. Er ágóöi þá venju-
lega látinn renna til einhvers
góös málefnis, er áhorfendur
styrkja meö því aö sækja kapj>-
leikina. Aö vísu er hætt við því,
að knattspyrna téðra aðila
myndi ekki þykja algerlega
fyrsta ílokks, hvað þá heldur
meistaraflokks, en skemmtileg
gæti hún orðiö. Þarf ekki
aö efa, aö Reykvíkingar myndu
fjölmenna á völlinn til þe§s aö
sjá leikara og blaöamenn þe\ sa
uni völlinn, sjiyruandi knettin-
um í vígamóði. Hitt er svo éf til
vill annaö mál, aö hætt yröi viÖ
því, að einhverjir fengju ill-
kynjaöar harösperrur og ann-
arlega kroppsverki að loknum
leik.