Vísir - 13.07.1949, Síða 5

Vísir - 13.07.1949, Síða 5
Miðvikudaginn 13. júlí 1949 V1S1R 5> MARGÞÆTTU LIFI. Páll Ol afsson konsúll íslands í Færeyjum, segir frá. Útgerð og erill. f eri'iðir. Er inér ljúl't að minn- Árið 1919 fór eg fyrst að ast tveggja sátiasemjara rik- íást við útgerð, og 1920 varð isins i þvi sambandi, þeirra eg framkvæmdarstjóri i'iski- (Georgs heitins Ólafssonar veiðahlu tafélagsins sem þá var nýstofnað og átli 2 togara, „Kára Sölmundar- „Kára“, | bankastjóra og Björn lög- manns Þórðarsonar, unnu og „Austra“ son Árið 1924 keypti eg úl- gerðarstöðina í Viðev at' Handelsbankcn í Kaup- mannaliöfn fyrir h.f. „Kára“. i þeir báðir störf sin með mestu ]>rýði, enda lókust allt- af samningar að lokum. Þeg- ar á logaraverkföllum stóð i Reykjavík var oft róstusamt i bænum, en sjómenn og út- Útgerðarstöðin i Viðev var j gerðarmenn héldu fundi nótt brot úr gamla Milljónafclag-'sem dag. Eitt sinn bafði eg inu, sem var lagt niður. Alltjhoðað til útgerðai manna- var i niðurníðslu á stöðinni,; fundar i Kaupþingssalnum. enda hafði hún ckki verið not þetta var um hásumar og álli uð í nokkur ár. Til Viðeyjar fundurimi að hel'jast um há- flutti eg skip félagsins, starnl- degisbilið. Tlg sáknaði Magn- selti hús og bryggjur og raf- úsar Blöndahls á iundinn, lýsti slöðina. Stóð þá „Kára- en brátt kom i Ijós Iivað félagið‘‘ með blóma. Er eg hafði stjórnað „Kára“ í nokk- ur ár. fluttist cg aftúr til Reykjavikur, og stofnaði li.f. „Fylkir“. Við verðum nú að fara fljótt yfir sögu. Auk þeirra fyrirtækja sem eg hefi nefnt var eg á Reykja- víkurárunum annar. eigandi dvaldi hann, þvi luaðboði koin og tilkynnti að komm- únistar væru að sálga Magn- úsi úti á torgi. Lítið varð úr ræðuhöldum en allir ruku á dyr. Er út var komið sáum við að hópur manna liafði slegið liring um BlöndaTil á torginu heint á móti IJverpooUiúsunum. s.f. „Kópur'- og gerðum við' Magnús stóð í miðrj þvög- úl samnefndan togara, fram- ^ unni og varði hendiir sinar að kvæmdarstjói’i huuveiðarafé- fornum sið, hafði hann staf lagsins h.f. „Armann“, enn- fremur framkvæmdarstjóri sinn einan að vopni. Við út- gerðarmenn gerðum áhlaup iélags isl. holnvörpuskipaeig- á þvöguna og náðum Magn enda og formaður i öllum samninganefndum sem fjöll- uðu um vinnudeilur, siðustu 10 árin sem eg var í Revkja- vik. Brautarhoíl á Kjalarnesi j heldur þt’>tl keyplum við pabbi á þessuni, ugur mjög. árum, seljandinn var Jóhannl Átti útgerðin eins mikhim frá Sveinatungu, seldi liann skilningi að fagna á þessuin úsi úr höndum árasarmanna, hafði hann brotið ibenhólt- stai' sinn á andstæðingunum og héít á handfanginu einu, en lilul sinn Tét liann ekki að íann væn blóð- Iiöfuðbólið með ölluni lijá- leigum og áliöfn. Ráðsmaður í Brautarliolti varð Ólafur sonur Bjarna prófasts i Stein- árum og nú gerist? Fjarri fór því, var útgerð- inni jafnan jþyngt með skött- um og tollum eins og frekast nesi, én hinn ötuh ráðsmaður Jvar linnt, enda var hún kom- giftist síðar Astu, yngstu svst- (;n { rúslir er síðasla stríð; ir minni, og seldum við feðg- ainii' lionum J>á Brfmlai holl. 1 yerft a sjávarafurðum var Timburverzlunina h.f. sluilduin sama og ekld neitt, „Skógur iak eg eiiinig, en og stundum voru þæ.r óselj- varð að leggja hana niðui 1 ardegar ) d. get eg sagt yður, vegna þess að eg lékk ekki a^ eg varð cinu sinni að einn einasta eyri í gjaldeyris- ( borga o0()0 kr fyj ir að kasla leyfi, var það veitt öðrum f000 sildartunnuin i sjóinn i scm ekki voru í vandræðum við öflun slíkra leyfa. Höfðuð þér tíma til að sofa meðan þér bjugguð í Reykja- vík? öft var svefiitiminn naum- ur og voru margir fundirnir einkum svéfnspillar, en eg bókáði alltaf alla fundi sem eg hélt í ]>águ útgerðarinnar og voru þeir eitt árið 265. Sáttasemjari í vinnudeilum. Sanmingar um launakjör tóku oft langan tima og voru Kaupmannahöfn. Á árunum fyrir síðasta slrið sátu isl. útgerðarmenn eins og beiningamenn i bönk- unuin beiina og reyndu að knýja út rekstrarlán svo út- gerðin stöðvaðist ekki. Sá róður var svo þungur, að sumir biðu Iians aldrei bæt- ur, en öðrum reið liann að fullu. Útgerðin var si og æ rekin með tapi og flest út- gerðarfyrirtæki i landinu voru í raun og veru gjald- þrota, ef upp hefði verði gert. Árið 1936 kom eg auga á leið lil ]xsss að lála logaraúl- gerð mina bera sig, en Út- vegsbankinn vildi ekki í'allast á að veita mér reksturslán, kvaðst hafa komist að þeirri niðurstöðu, að eg ætti fyrir skuldum, svo eg fengi ekkert lán. Þannig var ástandið á því herrans ári 1936, maður sem átti fyrir skuldum gat ekkert lán fengið og þótti mér þá ekki annað ráð vænna en selja eignir mínar, greiða skuldir og hverfa af þw búnu úr landi lil ]>ess að leila nýrra miða. Stríðið skellur á. Næstu 3 árin dvaldi eg oft- asl í Kaupmannahöfn, vann eg þá m. a. að undirhúningi ýmiskonar alvinnurekslurs i Færeyjum. Sá undirbúningur kom að lillu lialdi, þvi stríðið skalt á áður en nauðsynlegar vélár voru fengnar til fvrir- tiekjanna, og hinn 13. april 1910 er Englendingar hcr- námu Færeyjar lokaðist eg þar im>i. Mildur mín var þá, ásamt börnum oklcar, heima i Bevkjavik, nema elzla syni okkar, Stefáni, sem ]ni var við tannlæknanám j K.höfn. t desember 1939 með síð- * nstu ferð „Lyru“ milli ts- lands, Færeyja og Noregs koni Ólöf dóttir mín til Þórs- hafnar, mér lil ómetanlegrar gleði. Skömmu áður en slríðið hófsl liafði eg Iiafið umhoðs- og heildsölu fyrir eigin reikn- ing i Færeyjum, en brátt þurftj eg að levsa annað og meira verkefni, sem hafði mikla þý'ðingu bæði fvrir ís- lendinga, Færeyinga og Eng- lendinga. Fiskflutningar Færeyinga. Er sti-iðið skaíl á vorú Fær- eyingar þannig scttir, að þeir gátu ekki notað gömlu fiski- miðin sín, hins vegar fiskuðu Istendingai; mikið, en skorli flutningaskip til þess að koma afla sínum til Eng- lands. Eg bcitti inér þá fyrir viðskiptum sem urðu bæði íslendingum og Færeyingum að miklu gagni i Færeyingar sendu fiskiskip sin lil íslands og keyptu þar nýjan fisk af íslendingum, sem þeir fluttu ísaðan á enslc- an marlcað, urðu þelta er j timar liðu milljónaviðskipli. ■ Samtimis þessu rak eg heildverzlun mína og stofn- aði útgerðarfélag mitt (Ót- j ver Ltd. j sem nú hefir Græn- • landsskip í förum til fiski- veiða. lslandsför á ófriðartímum. Frá Færeyjum fengu helzt engir að fara á sb-íðsárunum, en árið 1942 fengum við dótt- ir min sérstakl leyfi lil þess að fara til íslands. I júlimánuði 1912 lögðum við af stað frá Þórshöfn með færeyskri skútu, skipstjórinn var frá Vestmanhavn og höfðum við viðkomu þar. Er við sigldum inn Vest- manhavní jörðinn sáum við að Fbereyingar voru að reka [ grindarhvalartorf'u inn eftir j firðinum, en frá slíku liverf-| ur enginn Færeyingur fyrr en drápi torfunnar er lokið. i aSá er háttur Færeyinga, er gi-indardráp ber að höndum, að öll hús eru látin standa op- in og geta menn farið inn hvar sem vera skal jafnt á ' nótt sem degi, og liéimtað mat og brennivín og er grind- in liggur dauð í fjöru dansa grindamenn innan uin hval- skrokkana. Nóltina sem við vorum i Vestmanliavn kom engum dúr á auga. Skipstjórinn bauð okkur heim, allt var f'ullt af gunn- reifu fólki og cins var um borð i skipinu, svo livcrgi var svefnfriður. Næsta dag létum við i haf og siglduin fram lijá f.jölda tundurdiifla lil Scyðist'jarð- ar. Er lil Seyðisfjarðar kom vakli útlit okkar allmikla eftirtekt. Eg var með alskegg niður á bryngu, Olöf var í hvítum geitaskinnsfeldi, en ferðafélagi okkar Páll Pat- ursson, sem nú er kongsbóndi i Kirkjubæ, var i færeyskum þjóðbúningi. Ameríkani einn vék sér að mér og spurði hvort við væruni eklci Rússar. Eftir mánaðardvöl lieima lél 'eg aftur í haf nieð' færeyskri skútu, var ]iá farið að dimma nótt og lýsti skipverjar með vasaljósum út l’yrir borð- stokkana að næturlagi til að forðast tundurduflin. Færeyjar á stríðsárum. Þér ldjótið að liafa frá mörgu að segja, sem íslend- ingar tiafa aldrei heyrt l'yrst ]>é>- voruð i Færeyjunf öli stríðsárin? * Margt gerðist þar semlítt cr skráð enn, en stikla verður á stórum dráltum i venjidegu viðtali. Eins og eg gat um áður liernuindu Englendingar Færeyjar í april 1940, þá burl'u ljós úr öllum gluggum og götuljós voru slöklct, og; birtust þau ckki aftur fyrr en að stríðinu loknu. Færeyingar misstu kring um 50 skip á stríðsárunum og um 140 menn fórust með skipunum. Var þeim ýmist sökkt við Færeyjar eða á leið milli landa. Þýzkar flugvélar g'erðu oft árásir á eyjarnar og voru þær einkum alvar- legar fyrstu stríðsárin. Þótt árásir þessar væru einatt liætUdeg'ar, var sem einhver óskíranleg heppni héldi jafn- an blífiskildi yfir Færeying- um, og skal eg nefna nokkur dæmi þcss. Meðal tveggja eða þriggja. finuskra millilandaskipa sem Þjóðvcrjar söklclu við Fair- evjar, var stórt í'arþegaskip scm hét „Kaloine Thorden". Var það að fengnu leyfi Þjóð- verja og Englendinga á teið til Ameríku með fjölda far- þega þar á meðal marga ríka Gyðinga. Er „Karoline Tlior- den“ var á leið í Nolseyjar- firðinum varpaði þýzk f'Iug vél sprengju á skipið, stóð' ]>að brátt í björtu báli, engan. farþega sakaði, en fáir memx af skipshöfninni fórust. Fær- eyskir smábátar björguða fólkinu úr hinu brennandí skipi, en er ]ieir voruaðkonm að hryggju lélu Þjóðverjar kúlurnar rigna yfir bátana, en án ]>ess að drepa eða særa einn einasta. Skolhríðin úr landvarnarbyssum Englend- ingar var svo áköf að himin- inu virlist slanda i björtu. báli. Framh. á 7. síðu. Undirrituö vátryggingarfélög vilja hérmeð vekja athygii skipaeigenda á því Að vátryggingar skipa cru cigi í gildi nema að iðgjöld séu greidd eða um þau samið, og jafnfranit tilkynnum vér, að um gjaldfrest á iðgjöldum, annan cn þann, sem álcveðið er í vátryggingarskírteinunum (t.d. ársl jórðungslegar afborganir), verður bér el tir eigi að r<eða. Viljum vér scrslaklega bcnda veðhölum á að atbuga þetta. Reykjavík, 11. júlí 1949. Almeimar tryggingar h.L $ j óvótry ggingarlél a lsland§ ii.f.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.