Vísir - 13.07.1949, Side 6

Vísir - 13.07.1949, Side 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 13. júlí 1949 S. enn opin 8 sækja um náms- styrki ur Snorra- og Kanatfasjóðum Um s. 1. már.aðamót var íitrunninn umsóknrí'restur um námsstyrki úr Snorra- sjóði og Kanadasjóði. Að l>essu sinni koina rúm- lega 4 ]>ús. kr. lil úlhlutunar úr livorum sjóði. Eftirtaldir númsmemi sóltu uni stvrki úr Snorrasjóði: Kristinn Björnsson/ stúdent, til náius i sálarfræði í Osló, Benedikt iSigurðsson, til nánxs i véla- verkfræði í Þrándlieimi. Magnús Bergþórsson, til náms í rafniagnsverklVæði í Þrándheimi, Skúli Xordal, til náms í húshyggingarlist i Þi’ándheimi og Ingvar Ein- rasson til náms í haf-fræði i Osló. Ur Kanadasjóði sótLu eftii- taldir um stvrki: Iijörgvin Törfason, til náms i fiskiðn- fræði i Montreal, Ásgéir Jónsson, til náms í verkfræði í Montreal og ennfremur Kxástjana Helgadóttir, lækn- ir, til framhaldsuáms í lækn- isfræði i Winnipeg. Verkfall stáliðnað- armanna í Banda- ríkjunum. Verkfall er Iiafið í stáliðn- aðinum í BandarikjunUm, eftir að sóttnningar voru út- rnnnir og samkomnlagsum- leitanir hofðu mistekizt. Philip Murray, forseti CIO- verkamannasambandsins lýsti yfir því i Washingtoii i gær, að 50 ]>úsund verka- menn í þessari iðriaðargrcin myndu leggja niður vinmi þcgar í stað, en alls yrðu um 500 þúsund menn i verkfalii ]>egar á liði haustið, ef eklci hefði tekizt að komast að samkomulagi fyrir kfóber- 3ok. Verkfall þetta er talið hið.alvarlcgasla. kvenkjólar, sportbuxur, mjög hagkvæmt verð, barnakápur, harnakjólar og hvítav hcrraskyrtur úr silkilérefti. Verzlun Olafs Jónssonar, I.augaveg 08. toeiísk samarlöt (gabardin) lítið sem ekk- ert notuð til sölu á Grettis- gölu 31 niðri til vinsti-i i rá kl. 7 8 > kvöld. FÖTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. VÉLRITUNARKENNSLA. Kenni vélritun. — Einar Sveinsson. Sími 6585. (584 LANDSMÓT 3. flokks heist 20. þ. 111. I’átltökutil- kynningar séti komnar til K.R.R. fyrir 18. þ. m. FARFUGLAR! FerS í Heiðarliól um næ.stu helgi. Sumarley fisferftir: 16. til 23. júlí. Feríi um V e s t u r - S ka f t a f e 11 s s ý s 1 u. 16; til 24. júlí: Vikudvöl í Þjórsardaí. 23. júlí til x. ágúst: Viktt- ch'öl í Þórsmörk. Farmifiar í feröir þessar seldir á skrifstofunni í J'ranska. spítalanum viit I .indargötu í kvökl kl. 8 til 10. — At.hu: Þeir sem ekki greiöa f.'irmiðana \ kvöld eiga á hættu aS migsa af ferðinni. — . Nefndin. Vegna fjölda óska og mikillar aðsóknar verður handíða- og listmunasýn- ing- S.Í.R.S. ennþá opin í 2 daga. Nýr enskur swagger, brúnn, á meðal kvenmann til sölu miðalaust á Fram- nesveg 25, sími 81393. — HREINGERNINGAR. — Höfum vana menn til hrein- gerninga. — Sími 7768 eöa 80286. PantiS í tima. Árni og Þorsteinn. (499 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Lauíásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (I15 AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvóttahúsi'S Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428. ÚRVIÐGERÐIR, fljótt og vcl af hendi leystar. — Úrsmíðaverkstæði Eggerts Hannah, Laugáveg 82 (inng. frá Bárónsstig). (371 EINHLEYP kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá ein- um eba tveimur mönnum. — Tilboð sendist Vísi, merkt: ..Framtið — 394“'. (259 UNGUR, réglusanmr maöur meö minna bílpróf óskar eftir einhverskonar bílkeyrslu. Tilbofi sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt : ...Vbyggilegur — 395" •(262 STÚLKA, eða kona, ósk- ast til hjálpar \dð lnisverk um mánaðar tíma frá 25. júlí. Uppl Klókagötu 5. (2(:>5 SUMARHEIMILIÐ aí> Jaðri vantar stúlku í eldhús nú þegar. — Uppl. i birðimii, Spítalastíg 10, kh 4—5. (273 KENNI akstur og með- ferð bifreiða. — Uppl. í síma • 8x360. (2751 FUNDIZT hefir merkt kvenúr. Upþl. í síma Ö334- TAPAZT hafa gleraugu. Vinsanilegast skilist á Grett- isgötu 63. Sími 5226. 1(258 GRÆNN steinn úr eyrna- lokk tapaðist 7. þ. m. frá PIó- tel Skjaldbreiö að Hólavalla- götu 3. Góðfúslega hringið í sima 3501,__________(257 GYLLT kvenúr tapaöist síöastl. mánudag á leið: Laugaveg'ur í miðbæ. Vin- samlegast skilist í Glæsi, Hafnarstræti 5. (269 LÍTIÐ kven-gullúr tap- aðist laugardaginn 2. þ. m. Vinsamlegast hringið í sima 81863. (271 PENINGAVESKI, íneð tveim erlendum ávísunum og öðruin pappfrum, tapaðist aðfaranótt mánudags. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma 6x530. Fundarlaun. LÍTIÐ herbergi til leigu á Háteigsvegi 24. — Uppl. i síma S152]. (276 VANDAÐ útvarpstæki til sölu. Uppl. i síma 5147, eftir klukkan 5. (280 FIMM bfldekk, 550X19’’. eru til söltt. líinnig karl- mann.sreiðhjól. — Uppl. á Lindargötu 2iý, kl. 7—9 í kvökl. (-79 LAXVEIÐIMENN. Ána- tnaðkar til sölu í Höföaborg 20-_________________(-77 VEIÐISTÖNG til sölu. — Sími 80426. < —74 STÓRT og gott barnarúm til sölu á Skúlagötu 64, 111. hæð, eftir kl. 7 í kvöld. (272 LAX- og silungs-veiöi- menn : Stórir og góðir ána- maðkar til söltt á Sólvall- gotu 20. Sími 2251. (270 HREINSAÐ fiður til solu á Hverfisgötu 65 A. (268 LAXVEIÐIMENN. Ana- maðkar til sölu eftir kl. 5 í <lag á Leifsgötu 23. ( 267 STÚLKA óskast'viö iiti- og inni-störf, Uppl. í síma 474O. (266 SUMARKÁPA, ný (út- lend) Ijós. meðalstærö. til sölu míðalaust' á Bragagötu 26, Til synis nxilli kl. 7—8 i kvöhl og annað kvöld. (264 GÓÐUR barnavagn ósk- ás.t keyptur. -— Uppl í sima 80493. (263 RAFMAGNSELDAVÉL ti! sölu á réttu verði i Stór- Eolti 22. Sítni 3942. (26.1 GÓLFTEPPI, útvarps- tæki, myndayélar, sjónaukar, veiöisténgur, ö ’ 'sá'umavélar, barnavagna og fléira gágn- legra nnma, kaupum við og seljum j umboðssölu. Verzl, Klapparstíg 40. Sími 4159. STOFUSKÁPAR, klæða- skáþar og rúmfataskápar, kommóður og fleira. Vrerzl. G. Sigurðssonar & Co., Grettisgöíu 54. (12.7 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sím. 2926. (000 BÓKHALD, enáurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hreríisgötu 42. — Sími 2170. 707 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — StaB- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. (245 KAUPI, seí og tek í um- boðssölu nýja og notaöa vel með farna skartgripj og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- varr. Uppl. á Rauöarárstig 26 (kjallara). Sími 6126. DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími S1830. (321 STOFUSEÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin BúslóS Njálsgötu 86. Sími 81520. — HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu og kauprm einnig harmonikur háu verði. Verzlunio Rín, Njálsgötu 23. (254 HÖFUM ávallt fyririiggj- andi ný og notuS húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. ' (306 GUITARAR. ViS kaup- umjxýja og notaða guitara. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. ______________________ 692 KAUPUM fíöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chernia h.f. ro?v (205 KAUPUM ílöskur, ílestar tegundir: einnig sultuglös. Sækjum heim. Venus. Sími 47U.U4 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sítni 5395. — Sækjiim. OLÍUFÝRING, sein ný (complet) til sölu. — Uppl. i síma 70Í9. (244 KVENÚR. A aðeins nokk- tir stykki óseld. — Eggert Hannah, úrsirxiður, Laugaveg 82 (inngi. Barónsstíg). (369

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.