Vísir - 23.07.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Laugardagimi 23. júli 1919 161. tbl. Islandi eru karlmenn oríinir fleiri en konur. íslendingum f jölgaði um 1,9% árið 1947, en fækkar i sýsiunum. / Hagskýrsliim er ýmisleg- i'ð þar áður 684. Stærsti an fróðleik að finna, m. a., 1948 var Keflavik með 2067 að í árslok 1948 eru kar-l- íbúa, en nú er þar kauptún menn í fyrsta skipti í meiri- eins og fyrr gétúr. íiluta meðal íbúa landsins, Mannfiestu leaupstaðir eða 09.293 eii kvenfólkið landsins (utan Revkjavíkur) samlats 09.209, en íbiíar \oru: Akureyri 6761 (6516 landsins samtals 138.502, eða árið áður), Hafnarfjörður 2567 fleiri en 1947. Hækkun-^i&99 (4596), Vestmannaeyj- in nemur 1.9% á árinu, 'en ar 3501 (3478), Sigliifjörður 3'Mihlas’ endwsrbœtwr á i Iiess sa Íassháíssh sífsies ss. 2.4%: árið úður. I kaupstöðum landsins voi'ti samtals 80764 (Kefla- vík, sem síðan er orðin kaup- staður, ckki meðtalin) en í sýslum voru 57738. I Reykja- vík töldust íbúarnir í árslok 1948 53.384 en 51.690 árið áð- ur. í sveitum landsins (verzl- unarstaðir með yfir 300 íbú- um ekki meðtaldir) voru 40.- 3103 (2972), ísafjörðúr 2830 (2895) og Akranes 2500 (2410). Mannflestu sýslurnar. .Gullbringu- og Kjósar- sýsla (með Keflavik) var mannflest, 7793 (7381), Þing eyjarsýsla 5758 (5763), Ár- nessýsla 5508 (5390), Eyja- ! fjarðarsýsla 4369 (4318) og ‘ohjt-i_____/ti *jn uiitn 961, en 41.146 árið áður og Suður-Múlasýsla 4139 (4161) nemur fækkunin því 0.4%,'Áðrar sýslur landsins ná Má segja, að íbúatala í sveit-^ekki yfir 40(K) ibúum. um landsins standi þvi sem næst i íítað. , ; Fækkar um helm- ing á ári. *'■ t sumum hreppum lands- ins hefir fólksfækkunin orð- ið óhugnanleg. Glöggt dæmi um það er Sléttuhreppur á Ilornströndum. Þar hefir fólki fækkað um helming á herju ári siðustu árin. — í árslok 1948 voru 43 íbúar í hreppnum, 1947 voru þeir 88, 19-46 164 og 1945 28-1. Selfoss í hröð- um vexti. Þorpið að Selfossi er í mjög hröðunt vexti. Þar Einsdæmi í Evrópu. Svo að vilcið sé að því, er fyrr var frá greint, mun Ís- land vera eina landið í Ev- rópu, þar sem karlmenn eru fleiri en konur. Zayim verði forseti ævilangtr Ankara. — Einræðisherra Libanons, Zayim, hefir ekki í hyggju að láta af völdum fyrst um sinn. Herma fregnir frá Beirut, að Iiami og stuðningsmenn _ lians hafi í undirbúningi laga- voru 879 íbúar árið 19-48. Ár- f rutnvarp, sein þeir ætla að ið áður voru þeir 821 og ár- ieggja fyrir þingið, en sam- kvæmt því verður Zayim kosinn forseti til dauðadags. Blöð í landinu tala um þetta og sum stinga upp á þvi, að hann búi svo um lmútana, að hann geti sett lög að vild sinni ■ og framkvæmt þau, til þess t»au eru mestu mátar þessi tvö. Krummi er að vísu mesti hrekkjalómur og rífur og tætir hárið á ungírúnni eða goggar í eyrun á henni, en hún tekur því öllu með hinu mesta jafnaðargeði og hlær að því. — Hrafn jæssi var tekinn úr hreiðri austur við Þjórsá í vor og nýtm’ hann nú góðs beina hjá brúai'sirtiðunum við ána. — Hann matast og sefur í mannheimum og unir sér hið bezta. Falangistar kreljast aínáms rlt- skoðunar og verðlagseítirlits. Gagnrýna suma láðherra Francos og vilja losna við þá. London. — Talsverða væladreifing hafi verið mjög furðu hefir vakið fregn, sem ó jöfn, svo að birgðir haíi hingað hefir borizt frá Mad- veriö miklar i sumum hérúð- rid um að héraðsforingjar. um, þegar nær ekkert var lil MEidgns « lt« ff €i rieijjfa nt falangista vilji afnám rit- skoðunár og perðlagseftír- liis. Menn þeir, sem hér er um að fæða, eru leiðtogar falan- gista i öllitni fimmtiu héruð- unv landsins. Hafa þeir set- tið á fjögurra daga ráðstefnu jí Madrid, en að henni lok- inni gái'u þeir út ályktanir, jsein sendar voru Franco. — 1 Héraðsstjórarnir áttu tal við I eirlræðisherrann, meðan á ráðstefnunni stóð, svo að tal- ið er, að þeir hafi samið á- ega malbikuð. Sffafin hefir venð gagngerð viðgerð á Menntaskóla- húsinu hér í Rvík og einnig er í ráði að malbika stéttma (plötuna) fyrir framan húsið og ems húsgarðinn að baki þess. Sem stendur er allt á tjá og tundri i Menntaskólan- um og veriö að rífa allar þiljur úr neðstu hæðinni, svo og rafleiðslur. Visir innti rektor Mennta- skólans, Pálma Ilannesson, frétta af þessum aðgerðum í gær. Sagði hann, að fyrst ogjfremst mundi verða skipt um allar raflagnir, þvi að þær hefðii verið orðnar gamlar og brýná nauðsyn hoi'ið til að endurnýja þær vegna eldhættu. Þá verða i öðru lagi „for- skallaðar“ allar stofur og gangar á neðstu hæð hússins en síðan verður það klætt krossviði uppundir loft. Und anfarna daga hefir verið unnið af kappi að þvi að rífa gömlu þiljurnar niður. I þriðja lagi verður lýs- ingu í kennslustofum og ú göngum breytt til muna og hún endurbætt. Loks er gert ráð fyrir að malbika „portið“ bak við liúsið, svo framarlega sem nokkur tölc verða á, og einn- ig hlaðið („plötuna1,) fram- an við það. Unnið verður af kappi að af sömu matvælum í öðrum. Efni ályktunar fundarins var i aðalatriðum það. að op inberir starfsmenn megi elcki gegna nema einu em- bætti, ainema slculi vérðlags |lþessum aðgerðum í sumar. eftirlit, framkvæma gagtt- syo þeiin verSi ,oUið &S_ gera breytingu á matvæla-1 dreifíngunni, auka hjálp til Þetta er aðeins atvinnUlausra. afnema rit- Uyrjunin skoðun og þeir ráðherrar ■ w eu skó*linn- teUur tiJ starfa Lissabon (UP) — Eldgos hafa undanfarið geisað á eyjunni Palma - dni. af 2 Kanan-eyjum. I umbótum, sem þörf er í land- Vellur lu-aunflaumur nuk- . t ■ , , i ínu. ill ur eldfjallinu u cyjunm. ‘ Er hraunveggurinn einnar lyktanirnar bans. með vitund skuli látnir fara frá, sem standi illa í stöðu sinni. Eleki gagnrýni á Franco. i baust. Annars er þetta eklci nema upphaf þeirrá við- gerða, sem fyrirhugaðar eru á skólahúsinu. Verður þeim haldið áfram næstu ár, utan- mannhæðar hár og rennur frain 60 metra á minútu. — Hafa íbúarnir verið látnir flytja úr tveim þorpum. Nýlega' er látinn í Bret- landi 104 ára gamall maður, seni talinn var elzti. tnaður landsins. Gagnrýni á ráðherra. í ályklun fimdarins kom fram talsverð gagni’ýni á suma ráðherra landsins, meðál annars matvælaráð- herrann. Þykir hann einkum hafa staðið iila í stöðu sinrú, en af því hafi leitt, að mat- Hjá héraðsstjórunum kom kúss sem innan. ekki fram nein gagnrýni á j Blaðið spurði rektor hvort Franco sjálfan, en svo er lit- JnoUUuð Væri nýtt að frétta í ið á þetta hér, að héraðsstjór , hyggingarniálum skóians, ai-nir hafi gert samþykklir! cn hann Uvað það ekki vera. sínar til þess að Franco geli , | þeim málum hefði ekkert sýnt flokki sínum að hauu gerzt, sem líðindum sætti. njóti stuðnings helztn Samkvæmt héimild í lögum manna hans, ef hann tetlur myndi húseiirtir og ióðir of- sig þurfa að hreiasa til inn |anvert við Meunta.skólann og an vébunda hans. Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.