Vísir - 23.07.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 23.07.1949, Blaðsíða 4
4 fi I 8 I «1 Laugiwláí’iim 23. júlí 19:i9 VÍSIR DAGBLAÐ Ctg«fandir BLAÐACTGAFAN \TSIR H/F, Bitstjórar: KristjáD Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti ?. Afgreiðsla: Hverfisgöíu 12. Símar 1660 (fimm iínur). Lausasala 50 aurar. Félagspren tsmiðjan h.f. Belgjageröirt 15 ára. Fyrirtæki sem unnið hefur þrekvirki i þágu íslenzks iðnaðar. Hafði um tíma 60 manns i þjónustu sinnt. an 6,475 slk. og fer vaxandi Sildveiðar og kosringar. Mjög j>ykir mörgum nú horia uggvænlega um síldveið- arnar á þessu sumri. Cndanfarin sumur hafa þessar veiðar gengið svo, að einungis fáir bátar háfa fcngið svo mikinn afla, að útgerð þeirra hafi borgað sig. Menn höfðu þó yfirleitt eklti gef'ið upp vonina uni, að allt mundi í'ara vel um síðir, koma mundi goti síldveiðasumar, sem þurrka mundi hurl tapiö af þeim vesældarsumrum, sem gengið hafa yfir l>jóðina að þessu leyti undanfarin ár. Það cr gott meðan menn geta eða mega lifa í voninni, en Jjegar liarðnar á dalnum getur enginn lifað á henni til lengdar. Hún kemur ekki fyrir brauð í harðæri. Þrjár vikur eru nú liðnar af þeim skamma tíma, sem síldveiði hefur venjulega staðSð liér á landi. Á því tíniabili hafa aflabrögð verið þanuig, að síldarverksmiðjur lands- manna hafa varla fengið tíu þúsund mál samtals. Verður það vissulega að téljast lítil búbót, ekki sízt af því, að íslenzku þjóðinni er nú meiri nauðsyn á því en nokkuru sinni fyrr, að vel veiðist, hvort sem síld á að vera aflinn eða annar nytjafiskur. Engum blandast því hugur um það, að þjóðin á í erfiðleikum. Hún hefur í rauninni harizt í blökkum undanfarin tvö ár, þótt vonin hafi jafnan lifað með hénni og haldið viða með henni þeirri trú, að allt mundi lagast hráðlega til dæmis nú í sumar. Áætlanir hafa verið gerðar, en þær hafa f'æstar getað staðizt, því að hjarlsýnin hefur ríkt hvarvétna. Raunsæið hefur skort og ekki verið hugsað um það, að gott getur verið að vera við því búinn, að eitthvað fari öðru vísi en ætlað er. Svo cr nú komið, að margt heflir farið öðru vísi en inenn ætluðu, fleira og ineira en þjóðinni er hollt eða hún getur risið undir, þegar allt virðist síga á ógæfu- liliðina. En um sania leyti og á þessum erfiðleikum stendur eru flokkarnir að undirbúa nýjar kosningar eða virðast vera að gera það, ef ráða má af þeim teiknum, sem á himni eru. Þeir gera ekki ráðstafanir tit að mæta hættum og erfiðleikum, heldur leggja árar 1 hát, skjóta málunum til kjósenda og vonast til að þeir reynist réttdæmir. Kosningar valda ævinlega uppjausn meðal þjóðárinnar. Þá fer allt úr böndum. Það er því meiri ábyrgðarWuti að efna til kosninga á þessum timum eu yfirleitt annars. Þjóðin hel'ur ekki ráð á því að eyða og dreifa kröftum sínum í kosningabaráttu. Hún hefur meiri þörf fyrir að sameina krafta sína en npkkuru sinni annars og hún mundi ekki hregðast ef forustan væri örugg. En forustan hefur brugðizt og þá fyrst og fremst sá hluti hennar, sem hæst ber og hefur vitanlega veg og vanda af þeirri kosninga- samvinnu, sem staðið hcfur i rúmlega tvö ár undanfarið. Dómurinn yfir „forustu forustunnar“ verður þungur. Belgjagerðin haí'ði i þjón- uslu sinni um 60 manns þeg- ar bezt vegnaði, og gátu í'á fyrirtæki á þeiin tima stært sig af þvi, að geta veitt eins mörgum eða flcirum verka- mönnum og konum atvinmi hér í bæ. Stofnendur og fyrstu eig- endur voru Jón Guðmunds- son og Guðrún Vigfúsdóltir. Fyrstu framleiðsluvörurnar voru lóðabelgir, fiskytir- breiðslur og segl. ístenzku lóðabelgirnir Jiafa reynzt mjög vel, eftir þeim brcfum og unnnælum að dæma, er fyrirtækinu liafa borizt frá viðskipta- möunum um land allt, fram , á þcnnan dag. ouk Einars Gíslasonar Halldórs Vigfússonar. Oií Starfsmanna- fjðldi. Þegar framleiðslan hófst næstu tvör ár. Á tímabilinu 1940—1942 þrefáldast fram- leiðslumágnið, og árið 1915 cru framlcidd 45.598 stk., cða sjqfalt meira en árið 1936. En frá árinu 1945 hefir framleiðslan farið ört minnk andi, og árið 1948 er fram- leiðslumagnið áðeins 16.154 stk. Ástæðáö til samdráttarins er eingöngu sú, að verk- smiðjan hefir ekki fengið gjaldeyris- og innflutnings- levfi fyfir eínivörum til fatn aðar nema af mjög skornum fyrir 15 árum, unnu aðeins skammti, siðustu 2—3 árin. 3 við fyrirtækið, en á árun- um 1936—1938, unnu þar að jal'naði 8 manns. Flest var starfsfóikið árið 1941, eða Snydef í Aþenu um 60 manns, en er nú að cins 23 manns. Vélaeign. Fyrsta vélin, sem fyrirtæk- ið cignaðist var seglasauma- vél. Nú á verksmiðján 45 saumavélar (þar af 23 í borðum). 2 skinnvélar. 2 John Sriyder, f jármálaráð- lierra Bandaríkjanna, er komitin til Aþenu til þess að kynna scr f járhagsvandræði Grikkja. Tilkynnt hefir v.erið i Washington. að ekkert hafi verið ákveðið um fjái'hags- jaðstoð til Iianda Grikkjum, en hins vcgar mun sendi- Skjól fatugerðin stofnuð. Er tíinar liðu í'ram færði Belgjagerðin úl kvíarnar á t'ramleiðslusviðinu og lióf frámleiðslu fatnaðar. Voru það vinnuföt, einkum hlífð- arföt, sportfatnaður o. fl. Árið 1941 var sá þáttur írain leiðslunnar orðinn svo um- fangsmikill, að eigendurnir ákváðu að stofna sérstakt gærusaumavélar. 2 hnappa-j 1 áfestingarvélar (vélin festir/ éina tölu 3 sek.) 2 hnappa- hcrra Bandankjamanna í galavélar (vélin fullgerir| AÞcnl‘ farf tiJ Wfshingtnn hnappagatið á 10 sck.). 2,meS Sn>dcr raSherra tvístunguvélar. 1 leðurstangs.Sefa fulltruadeild þmgsms ., , u ! skýrslu um Grikkfandsmál- vel. 1 íalapressuvel. Enn- . J fremur 3 rafmagnshnifa j 3n‘ auk ýmissa annarra saum- áhálda, er létta vinnuna og auka hraðánn. Efnivaran. Efnivaran til lóðabelgj- hlutafélag, Skjólfatagerðina (anna er flutl inn erlendis frá, | h.f., er annast verksmiðjuna. Iciðsla iyriríækisins hefir 'verið allskonaf frakkar og jkápur og var framleíðslan t. d. árið 1912, 10.500 stk. af þessari vöru. Síðan hafa báð- ar verksnuðjurnar verið starfra'ktar Idið við hlið og af sönni eigendum, en það cru auk stofnendanná tveggja, þrír synir Jóns: Guðni, Árni og ,Vaklemar skyhli l'ata-jen forstöðumenn verksmiðj Aðalfram- 1 usíurríli i fjrrir höftt rið Hótttt. Vín. — Austurríska stjórn- in hefir ákveðið að láta gera anna hala lagt ríka áherzlu allmikla höfn við Dóná r á að nota i nnlenda efni-| stað þcirra hafna, sem Rúss-. vöru til framleiðslunnar að; ar ha(a fengið til sinna um_ öðru leyti, eftir þvi sem1^^ Ráða Austurrikisinenn töng eru á. Munu nú 40% at' keyptri efnivöru til annar- ar framleiðslu en belgja vera innlcnd, aðallega ull- ardúkar og gærur. Framleiðslan. Árið 1936 var framleiðsl- ekki yfir neinni höfn við fljótið á hernámssvæði Rússa og er það verzlun landsins lil mikils haga. Hin nýja höfn verður gerð fyrir Marshallfé. • (Sabinews). BIRGMAL ♦ -Gisting í pokum. n Wfaður nokkur, seni þekktur er í’yrir sendisveinsstörí' sín í þágu nokkurs hluta Framsóknarflokksins, hel'ur tekið sér fyrir hendur að verja það fádæma hneyksli, sem gcrðist austur í Hveragerði fýrir fáum vikum, er menn, sem teknir voru úr umferð, voru hafðir i pokum stund- uni saman, jafnvel meira en h.álfan sólarhring. Lýsli hann yfir því, að ráðið til þess að koma betri skipan á skemmt- analíf landsmanna væri að hafa yfirleitt jioka til taks, hvar sem niemv kæmu saman, ef svo skyldi lara, að vín sæist á einhvcr.jum hinna viðstöddu. \ ísir birti gréin um meðferð á manni einum, er fyrir því varð, scm framsóknarsendisveinninn taldi svo ágætt. Hiin stcndur óhögguð, þrátt fyrir skrif gegn henni. Það or ekki hægt að mæla því bót, að manni sé stungið í poka eins og blindum hvolpi, sem ætlunin er að drekkja, en kannske hugmyndin sé fengin af því. Þelta mál verður að ranusnka og pokamemiingin mun ætíð verða brenni- mark á þeim, sem að henni stóðu, jafnvel þótt drukknir menn ættu í hlut. t’aíS er afi dofna smáni sani- an yfir bæjarlífinu. Æ íleiri fá sumarleyfi sin og hvert’a á þrott tir Itænuni, annaðhvort til annara laudshluta eða af landi brott. Flestir leitast við að komast til annara landa, en gistihúsin hér heitná standa auð eöa því sem næst. Fólki finnst þau krefjast svo hárrar greiöslu fyrir mat og gistingu, að bet- ur horgi sig að fara til annarra landa, jafnv.e! þótt ]>vi fylgi, að greiða verði 75% skatt fyrir gjaldeyri þann, sem liiö opin- bera selnr mönnttm, sem ætla til annarra landa. Það er margt, scm veldur því, að fólk reynir nú heldur að komast til annarra landa en að skoða landið sitt. Ein ástæðan er sú, að greiði allur er mjög dýr hér á landi, svo að hjón komast aldrei af með minna en hundrað krónur á sveitahóteli. Er það ekki lengi að draga sig sainan i þúsund krónur, ef úti- vistin er ekki þeim mun skemmri, því að ekki erti far- gjöldin með bílunum alveg gef- ins. Og er þá ekki reiknað nteð börnunum, sem ekki má skilja eftir heima, ef þeim hefir ekki verið komið í sveit á vegttm K.K.Í. eða hægt er aö skilja þau eftir hjá vandámönnum. Það er því síður en svo gefið að gerast gestur á sumardvalar- hótelum okkar og ekki nema von, að fólk reyni að finna aðr- ar leiðir, sem j>að telur tiltölu- lega ódýrári miðað við þá skemmtun, sem hægt er að fá. Svo er það annað, sem hef- ir áhrif í þá átt, að fólk reyn- ir eftir mætti að komast til annarra landa. Það er vöru- skorturinn hér heima. Fólk er orðið leitt á því að fá ekki nauðsynlegar vörur eða ekki með öðrum hætti en að standa lengi í biðröðum. * Erlendis eru búðir að fyllast af allskonar varningi, meðan búðirnar eru að tæmast smám saman hér heima og erfiðleik- arnir á öflnn allskonar nauð- synia íara vaxandi. Einkum munu menn hugsa sér gott til glóðarinnar að fá á sig ýmis- konar fatnað í útlöndum, þvi að skömmtun hefir víðast verið afnumin a honum, þótt verðlag sé vitanlega hátt. Eu l>að er þó aldrei eins hátt og hér, svo að hagnaður er aí slikitm við- skiptum erlendis. * Þessar utanferðir manna eru.því einskonar flótti frá eymdinni hér. Eymd er kann- ske of sterkt orð, en um hitt er ekki að villast, að flest lönd eru nú Gósenlönd í samanburði við ísland, sern, lifði þó við allsnægtir fyrir tveimur árum, þegar eymdin var í öðrum löndum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.