Vísir - 23.07.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 23.07.1949, Blaðsíða 8
JLHar Bkrifstofor VlsfM sra Sattar I Austurstræti ?. — Næturiæknir: Simi 5030, — Næturvörður: Laugava«< Apctek. — Sími 1618. Laugardaginn 23. júií li)49 Hafnarverkamenn í London hefja vinnu á mánudag. Sjómannasamband iianada óskar ekki eftir lengra samúðarverkfalli. Hafnarverkamenn í don hverfa aftnr iil vinnn sinnar d máiuidaysmorgun, ef fullvíst er, að ekki verði gripið Ail ncitina refsiað- (jcrða g.egn þe.im, er fgrir bvi stóðu. Var þettu sam- þykkt d fundi í austurhluta Lundúna (eins og getið var í Vísi i gær), cftir að tit- kynnt hafði verið, að Sjo- mannasarnband Kanada æskti ekki eftir lengra sam- úðarverkfalli. Á fundinum, er sam- jiykkli að taka aftur upp vinnu, voru um eða yfir öOOO manns og var samþykktiu uær einróma. í gaer vöru um 156(M) verka menn frá vinnu og 122 skip biðu aðgerðalaus á Lundúna höfn. Um 11000 hermenn og sjóliðar unnu að losun og lestun við höfnina, en þeir munu hætta vinnu á mánu- daginn, er verkamenn talca við. — Engar óeirðir hafa orðið í sambandi við verk- áfali þetta, en mikið tjón hef- ir orðið við að skipin hafa legið aðgerðalaus, matvæli legið undir skémmdum, og mikilvægar vörusendingar tafizt. Innanríkisráðherra Breta, Chuter Ede, skýrði neðri málstofunni frá því, að þrír flugumenn kommúnista, Hollendingur og tveir Banda ríkj amenn, hefðn verið tekn- ir höndum og verið vísað úr landi, þar eð sannazt hefði ; á þá, að þeir væru til Bret- lands komnir til þess að koma af stað æsingum með- al hafnarverkamanna i Lon- ou og vinna að verkföllum við brezk skip. Menn þessir Var það met? Oft hafa biðraðir við verzlanir hér í bænum veiið tangar, svo sem menn vita. Líklega hafa þó öll iriet hérlend — á þessu sviði ver- ið slegin í fyrradag er Skó- verzl. L. G. Lúðvígssonar tók að selja léttan slcófatnað frá Tékkóslóvakíu. Var ösin svo miltil, að biðraðir voru bæði fyrir ofan verzlunina og neðan. Um eitt-leytið náði sú efri framiijá dyruni Mál- arans og sú neðri niður fyrir Bókaverzlun 'Sigurðar Krist- jánssonar. 1 gær var sömu sögu að segja. Loii-jmunu þegar vcra farnir fr Bretlandi. Stjórnarherinn grsski tekur mik- ilvægt fjall og undirbýr nýja sókn, Nær ijalli, sem Kveðjusýning Lingfara Ármanns Linghátíðarfarar Ármanns efna til kveðjusýningar í Tivoli annað kvöld kl. 9. Ármannsstúlkurnar 12. er tii þesssarar hátíðar fara, j svndu í fimleikasalnum að1 I. mánudag og Halogalandi s. t'yrir fidlu luisi hrifningú áhorfenda, og var riiál manna, er á þ;er horfúu, að þær sýndu kvenlega mvkt ög fegurð eins og hún getur bezl verið í leikfimi. Stúlkurnar leggja al' stað héðan á mánud. með flug- vél til Stokkhólms, og er því siðasta tækifærið að sjá þær að þessu sinni i Tivoli annað kvöld. Guðrún Nielsen leikfimi- kennari stjórnar flokknum, en undirleik á píanó annast Esther Jónasdóttir. haia haft í 3 ár. Hefur bráðlega sókn á ný. IIer grísku stjúrnarinnar hefir ndð d vald sitt fjulli einu, sem uppreistarmenn hafa rdiðið yfir í þrjú dr. Er fjall þetta nærri landa mærurn Júgóslavíu, lieitir Kaimaklsjalan og er 7ö(K) fct á hæð. Það er um 100 km. fyrir norðvestan Saloniki og segir i tdkvnninnu frá her- ýiU« (stjorn Grikkja, að laþsvert áj teykilega jþ,.jðja hundrað uppreistar- * manna hafi faltið eða verið teknir böndum i bardögun- um um fjallið. Ilafði orustan staðið i nokkra daga, er upp- reistarmenn sáu um síðir silt óvænna og leituðu und- an. Þegar uppieistatnienn hófu hernaðaraðgerðir sínar árið 1916 var íjall það, sem getið er hérað framan, mjög mikilvægt vegna þess, að íþróttamótið í gærkveldi. Mikill mannfjöldi var á íþróttavellmuni í gær og náðu keppendur yfirleitt góðum árangri. í 200 m. hlaupi varð sigur- vegari Haukur Clausen á 11.7 sek. 800 m. hlaup:’Óskar Jónsson (K.R.) 1:55-5- 400 m. griiidahlaup: Sigurð- ur Björnsson (K. R.) 56.1 sék. — Er þetta nýtt met. Langstökk. Tor.fi Bryngeirs-1ai lllaIuia son (K.R.) 6.68 mín. Hástökk: Halldór Lárusson (Á.), 1.70 m. Kúluvarp: Gunnar Httseby, 16.24. m. er í því fólgin, að allt sorp er sett í vélasamstæðu, sem blandar sorpinu saman, tin- ir á sjálfvirkan hátt úr því stóra hluti, dósir og annað ur máhni, malar og tætir í se talinn allmikill' sundur t>að’ sem ef tir verður* og blandar vel saman að nýju. Or sorpinu myndast efni. áþekkt mold, og nefnistj .JUþýðuráð' Berlínar vill fresla kosningum þcir komu fyrir birgðastöðv- um í hliðum þess. Síðan •færðu þeir aðalstöðvar sínar, vestar,' fyrst ti 1 Vitsi- og síð- an Grammosfjalla, sem oft hefir verið getið í fréttum frá Grikklandi síðustu mánttði. Fregnir frá Aþémt herma, að þetta sigur fyrir stjórnarherinn gríska, en meira sé um vert fyrir liann að sækja á vestar eða í Vitsi-Grammos-íjöllun- Um. lJar hafi uppreistar- menn enn talsvcrt lið og þótt þexr heri Júgóslava þeim sök um, að þeir hjálpi nú Grikkj um, þá muni það ekki hafa áhrif á styrldeika uppreist- ] armanna á síðarnefnda staðnum, þar sem Jieir geti fengið lið og birgðir frá Al- haníti. I.oks herma fregnir frá Grikklandi, að stjórnarher-1 Uano-verksiniðjiinum inn inuni ætlu sér að hefja Kauptnaiiiiahöfn. enn eina sökn gegn uppreist- hetta er Clarence House í-London, en bar búa Elisabei prinsessa og maður hennar, heUcginn af Edinborg. Sorpeyiingarstöð kostar 3.1 miiljón króna. Ætti að gela tekið til §tarfa á næ§ta ári. Nel'nd sú sem fjallað hefir Verði strax hafizt handa um urn sorpeyðingarstöð fyrir byggingarframkvæmdir og Rvíkurbæ hefir fyrir nokk- smíðar vélanna, ætti sorpeyð- urru skilað iiliti og leggur ingarstöðin að geta tekið til til að reist verði svokölluð starfa vorið, eða a. m. k. Dano-sorpeyðingarstöð aust-: síunarið, 1950. an Elliðaái’svogsins. | Stofnkostnaður við stöðina _ ... ... v er áætlaður ca. 3.1 millj. kr. .Jin.?arat ^Cr íslenzkar og reksturskostnað- ur sem næst kr. 17.20 á hverja smálest af sorpi. Augu þeirra munu opnast. Aþenu. — Leros-eyja, ein Tylflareyja. hefir verið val- in sem skólastaður fyrir _ v. anga uppreistarmenn, sem Dano-kompostPaðermikiSistjórnarherinn teknr notað sem hitagjafi í gróður- reiti og sem áburður i garða, á tún o. s. frv. Það er selt mjög til jarðabóta i trjágörð- um, ávaxtagörðum o. s. frv. og rná rækta í því hvers- konar ávexti, jurtir og blóm sem er. um. Hafa 360 ungir menn, sem voru í her uppreistarmanna, verið fluttir þangað og verður þeim sannað með fræðslufyrirlestrum, að starf þeirra í þágu kommúnista sé elcki til heilla fvrir grisku Tilboð hefir borizt hingað þjó8ina> hekh.r' sé^ þeir um soi peyðingarstöð trá h|jnf| verfæri alheimskomm 1 ,umsmans. Er tilhoðið miðað við uin líður. Þá er ætlunin áð kreppa að þeim og hrekja Hið svonefnda „alþýðu-\ |>á upp í svo ógi’eiðfær ráð“ í Berlín, er Kússar fjallahénið, að þeir verði að armönnum, áður en langt Ou.000 íbúa bæ og að afköst; Itlljfl C||æ? i>.', 0« stöðvarinnar sén 90 sinál ái W Ol ■■•lll ^lll • stöðvarinnar séii 90 sriiál. aí klst., en núveraiidi sorjgnagn | hér er um 77 smál. á dag. Boi'gari til Vísis í nokkur hringdi gær og kimríaði Ennfremur er miðað við, að undan því, að hann hefði standa að, hefir skorað d ríki j hafa lia*gt nra sig í vetur,! Dano-verksmiðjan smíði að- fengið súra mjólk. Vestúr-Þýzkalands, að f resta meðan flutningar eru með kosningum þeim. er fram erfiðasta móti. E,r vorar ætl- ciga að fara 1). ágúst næsi-1 ar stjórnarherinn síðan að komandi. - jvera reiðubúinn til sóknar Jafnframt skorar ráð á ný, jafnskjótt og aðstæður þetta á vestur-þýzku ríkin leyfa og þá á að ganga á ao vinna að Þýzkalands!! eirf ngn' milli bols og hö'fuðs á konnn únistum. eins „specialhluti“ í vélasam- j Það getur varla talizt af- stæðuna, en Vélsmiðjan Hcð- sakanlegt, ef rétt er frá skýrt inn vélarnar að öð'ru leyti.’og ekki er miklum hitum (Verði allar vélarnar smiðað- um Jietta að kenna. Virðist ar lijá Dano, minnkár stofn- svo, sem eitthvað sé bogið kostnaðurinn um 190.000.00 við „systemið“ hjá Mjólkur- kr„ en gjaldeyrisnotkun samsölunni, þrátt fyrir nýjn cykst uin 800.000.00 kr.). —- mjólkurstöðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.