Vísir - 27.07.1949, Síða 4

Vísir - 27.07.1949, Síða 4
4 V 1 S I II Miðvikudagmn 27. júlí 1940 D A G B L A Ð Ctgefandi: BLAÐADTGAFAN VTSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstrseti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1(5(50 (fínun linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hi, Viðureign Norðurlanda og U.S.JL Talið að Bandarikjamenn sigri með 20 stiga mun. isit’st dinfftinnm laisntn lt>tju Verðfelliitg gjaldeyrisins, Þegar rætl var á styrjaldaráruniun um fjárhagsvanda- málin, sem fxamundan hiðu, kuimi þegar iram tvö sjónarmið. Bandaríkin kröfðust þess, að gengi gjaldevris- ins yrði trvggt, en Bretland vildi hagra-ða gihli gjaldevris- ins, eftir því, sem nauðsvn krefði. Hagfræðingurinn Keynes taldi rétt að gel'a alþjóða fjárráðinu rétt til að fyrirskipa gengislækkuu eða gengishækkun, eítir jxví. sem astæður lægju til. I Bretton Woods varð sjónannið Bandarikjanna slerkara og í samþykktum álþjóðagjaldeyrissjóðsins er svo kveðið á að skrá skyldi gjaldeyrinn þegar i upphafi og mætti þá breýta verðgildi hans, án samþykkis stjórnar sjóðsins, að mjög óverulegu leyti til samrauniiigar, en óskir um verðgildisbreytingar skyldu hornar fram al sljórn hlutaðeigandi lands, en ekki alþjóðastoinun, sem um málin fjallaði. Baunin lieluv,sannað að hvorki alþjoða- bankinn né gjaldeyrissjóðxirinn hafa getað levst gjaldeyris- vandamálin, jafnvel þótt Bandaríkin Jiafi hkiupið undir bagga, enda verðgildi gjaldeyris flestra landa í éivissu. Nýlega var þess getið í fréttum að stjórn Bandaríkj- anna hefði horið iram óskir um verðfclliugu pundsins miðað við dollar, en það )>ýddi verðl'ehingu alls gjahleyris á sterlingsvæðinu. Styðst slík ósk við þau i-ök að útflutn- ingur allmargra Evrópulanda na>gi þeim ekki, en hann megi örfa mjög verulcga með gengisfalli og di-egið yrði á þann veg úr lranileiðslukostnaðinum, þannig að Evrópu- löndin yrðu samkcjipnisl'ær. Þetta er vafalaust x-étt, en gengislall hefur ýmsar aðrar aflciðingar, sem athugunar þurfa. Gengisfall leiðir af sér hækkun innflultra vara, en þeim mun tilí'innanlegra verður slík verðhækkun, sem fleiri vörutegundir þarf að flytja inn og þeim inun meira magn, sem inn er flutt af vörunum. Af gengisfalli leiðir að allar neyzluvörur hækka í verði.hér í landi, sem og vélar, kol, olíur og allar aðrar vörur, sem við þurfum að sækja til útlanda. Atvinnuleysi er nú tiepast um að ræða í Evrópulöndum, en af því leiðir aftur, að strax munu bornar i'ram kaupliækkunarkröi'ur, sem knúðar verða fram með idlum Jjeim þuiiga, sem samlök launþega ráða yf'ir. Stjórnmálaflokkarnir mimu svo ýmist styðja slíkar kröfur beinlínis, eða þora ckki að standa gcgn þeim, cn þá er Jiagræðið af gengisfellingu orðið vafasamt óg ef til vill ekkert. Þótt gengisfail geti kómið úti'Iutningsverzluninni að nokkrum notum, má liehiur ekki glevina að verðlag á er- lendum markuði er breylingum háð. Verðlagið fer óðum lækkandi, en ai' því geiur leitt, að taka yrði gengisskerð-j ingu til Jiragðs að nýju lil samræmíngar, en aí' þvi leiddi að þjóðirnar myndu giata öllu trausti á gjahleyri siíkrar þjóðar, en í'járflótti myndi jai'nl'ramt stórskaðu Iiana, svo sem reynsla i'rönsku þjóðarinnar sannar, sem og revnsla annarra þjóða, sem við svipuð örlög hafa átt að búa. Er hér einkum ræít um mátið frá íslenzku sjónarmiði og ska! þvi ekki frekar farið út j aíleíðingar gengisl'alls almennt. Ættu þessar hugleiðingai' cinnig að nægja til að sanna mönnum, að gengisskerðing er tvíeggjað vopn, sem vel getur sniiist í hendi þess, sem þvi bcitir og reynst þeim skæðast, sem veikastur er í'yrir. Stórj>jóðir, sem komið liata upp hja sér fjölþiettiun iðnaði og annari útflutnings- framleiðslu, geta et' til vill bagnast á gengisíáíli, en það geta smáþjóðir ekki, sem flytju út cinhæl'a vöru, einkum el slík vara er ekki sérlega eftirspurð og bæta má iTr skorti á henni með ýmsum móti. Orðrómiirinn um skerðingu íslenzku krónunnar tiel'ur vaíalaust þcgar halt ailvíðtækar afleíðingar, hæði beinar -og óbeiiiar. Menn trua því almennt að gengið verði í'ellt. Þó mælir því í gega að rikissl jórniu hel'ur þegar el'nt lil verulegra lántaka í pundum, sem væntanlega yrði ekki í ráðist, et' gengisskerðing stæði fyrir dyrum. Gengisskcrð- ing gal átt i'étt á sér, meðan þjóðin átti stónniklar eilemtar innistæður, en alls ekki, búi hún að tiltölulega þungbierum erlendum skuldum. í dag heí'st keppni í frjlls- um íþróttuin niilli Norðiar- tandanna og líandaríkjamui og gem íþróttablöð á Norð- urlönduni sér mjög tíðrætt um keppnina. íþrótlahlaðið „Sportsmand- en’* í -t)sló í'itai’ s. 1. nuTnu- dag langa grcin iun keppti- ina og gerir greinurhöíund- ur ráð I'yrir, að Bandaríkin sigri með 20 sliga rnun. hljóti 2Í2 stig, en Norður-j löndin samtals 222 stig. 1 grein „Sportsinaiideu“ segir m. a. svy: „Eg livsl l'astlega við þre- i'öldum sigri Bandaríkjanna í 100 m„ 200 og 100 m. hlaupiun, nema el' óhapp henli einhvern at' keppend- um þeirra í þessum giéhium. Andy Slanl'ield, er keppir í ars liggur l.jost i'yrir, hvernig Úrslitiu í liinum hlaupunum verða. Mal Whitfiehl mun færa Bandaríkjiinitin sigur- inn í 8(HJ m„ en luinn varð Olvmpiumeistari í þeini grein í London í l'yrra. Hann varð og þriðji maður í 400 m. Bezti túni hans í 800 m. er 1.49.2 mín. og í 4(HI ín.1 -4G.fi sék. Næstir Whítíield verða vafalaust þeir Pruitt og Brovvn. Norrænir sigrar. Eg" býst l’asttega við, aði Norðurlöndin eigi 3 fyrstu menn í 1500 m„ 5000 m„ 10.000 m. og 3000 m. hindrunarhlaupi. Aðeins í eiimi af þessum greinum, 10.000 in. lilaupi, liefir a- 100 og 200 m. hlaupuiuim, Bandaríkjamaður náð betri vann tviii'aldan sigur á meist- árangri, en sá, sern er léleg- aramótinu i Fresno, tiljólp astiir af norrænu keppend- á 10,3 sek. og 20.1 sek. Það uiiuin. Það cr Fred Wilt, sem er varla annar en Mel Patton, hljóp vegalengdina á 31.05 sem er lionurn fremri á þess- min. Bandaríkjamcnn húast um vegalengdum. Hinsvegar við miklu af Wilt í þéssari hafu þeir Work og Peters kcppni, segja jafnvcl, að ekki náð eins góðum árangri, hann hafi bætt tíma sinn um en eru samt sein áður örugg- heila mínútu frá því á banda- ir mcð 10.5 sek. og 21. sek. í rísku meistaramótinu, er 200 m. Jal'nvel bezti sprett- hann náð l'yrrgrcindum hlaupári á Noiðurlöndum, rangri. Haukur C.lausen, mun ekki hafa nokktun sigurmögu- Rune Larson leika í kepjini við þessa einasta vonin, — en . . . inenn.... j Bandaríkin vinna 110 grindahlaupið auðveldlega. Óvissa um 800 j Þcir Dillard o'g Craig Dixon m. hlaupið. eru háðir öruggir með 14 I öllum hJaupunum eru | sek., eða hetri tima, og sá það íaiinvertilega aðeins tvö, j þriðji vérður l)ick Attlescy, sem eru „spemiandi" og þarjsein venjulegn hlevpur á 14.1 sem siguriim getur verið ó-j 14.2 sek. Litlir möguleikar viss. en það cru 800 m. hlaii{)jeru f'yrir Norðurlöndin i f'g 400 in, grindalilaup. Ann-jþessari grein. m. Ef Rime . Larson væri í sama „formi“ og í fyrra, hefði hann vissulega signr- möguleika í 400 m. grinda- hlaupinu, þrátt fyrir það, að Dick Ault, sem hleypur vegalengdina á 54.3 sek., er betri í ár en nokkru sinni íyir. Bezti tími Larsous i ár er 54.3 sek„ cn hvei* veit hvað hann gerir þegar hann kemui' í harða keppni. Hann er nefnilega cinn ai' þeim, sem á erfitt með að „t'inna sjálfan sig“. Og svo er það Huseby. Ai'rek Husebys í Hauga- sundi á dögunum, er tiann kastaði 16.41., gerir kiTlu- varpið sannarlega athvgiis- vert, en samt sem áður er erfitt að reikna með sigri þar. Þeir Fuchs og Lambert hal'a hvað eftir annað kastað yfir 17 ni. í ár, en hver veit iivað Hiisebv gerir þegar til kastanna kemui ? Það liggur jafnvel við að ætla, að heims- met Fonvilles komist í mikla liættu í keppninni á- Bislet. Sleggjukastið er ekki ör- ugt, enda jiótt Bandaríkja- maðurinn Felton hafi náð betri árangri, en Norðiir- laudamenn. En hann er ekki öruggur, eins og svo margir Bandaríkjamenn, svo eg reikna með tvöföldum nor- rænum sigri i sleggjukasti. Búast má við tvöföldiun sigri Bandaríkjanna í há- stökki, en að þriði maður verði norræn, sem að líkind- um verður Áhmann, en þeir Skúli Guðmundsson og Poul- sen ciga eftir að sýna hvað í þeim býr. Norðurlöndin hljóta |»re- l'aldan sigur í þrístökki, en sú iþrótt hefir aldrci átt miklu fylgi að fagna í Banda- ríkjunum. Iiinsvegar liljóta Bandaríkin sigur í lang- stökki, þar sern kejipendur þeirra stökka um 7.50 ni„ en mótherjar þeirra ekki nema 7 m. Frh. á 8. siðu. BERGMAL > Það hefir veriö mikið tala; um barnaleikvelli aö undan- förnu, einkum vegna þeirxar tillögu, sem fram hefir kom- ið hér í blaðinu, að komið verði upp leikvelli með nýju, dönsku sniði, eða skranleik- velli, eins og það hefir al- mennt verið kallað hér. * 1‘etta uiál liefir feugif) góðar undirtektir og Hannes á liorn- inu hefir meðal annars veitt því ötula-n stuðnitig, Er sjálfsagt aö þakka það, þvj að mál ná sjaldnast framgöngu hér í bæ eða hérleiidis neina yej sý/róib undir. < )g það verður afi halda áíram að róa, þvi aö þetta mál er vel þess vert. a?S því sé gaum- nr geíinn og ky>f>sanilega barizt fyrir því. Bær.inn á líka a'ð taka málið upp á sina arma og eg' veit, afi þeir, sem hafa umsjá mefí barnaleikvöllunum fyrir liönd lians, intinu fúsir til a'S ljá málinu lið. Þaö er mála sannast, að litla fólkið er sístarfandi og þð er þess mesta skemmtun, að geta verið að. A vísu eru til nokkurir leikvellir hér í bænum og fleiri í undirbún- ingi, en enginn þeirra er skranvöllur, allir venjulegir leikvellir — með gamla lag- snu. * I’ar eru aíi vísíi niarg’skonar viðfangseftii fyrir litla fólki'ð, en skranvöllnrinn hýður upp'á alit önnur hugðarefni og senni- lega. betur við hæfi margra bara en þeir vellir, sem nú tíðk- ast. Þar tmmdu líka stærri börn en ]>au, sem almennt eru á leik- völlum bæjarins, tina sér við skranið, ganilar vélar, bila óg þftr fram eftir götunum, en þeg- ar börn eru komin á visst ald- ursskeið leita þau út á götuna — af hinum venjulegu leikvöll- um, sem eru ekki lengur „spennnadi'* i augum þeirra. Þarna ætti því að fást völl- ur, sem fyllir upp í eyðu — tekur við barninu, þegar það er hætt að hafa gaman af að moka sandi og þess háttar og vill fást við þau tæki, sem það sér að fullorðna fólkið umgengst daglega og hefir í þjónustu sinni. * Slíka velli heíir vantað hér og við liöftmi yitað, að eitthvað liefir vautað á ]>essu sviði, en það var bara ekki fyrr en við kvnntumst þessum erlenda leik- velli, sem við gerðum okkur þa'ð Ijóst, að ]iar var lausnin á þessu njáli. Það mætti segja mér, að jafnvel all-stálpaðir strákar tmitidu sækja talsvert á þenna leikvöll, eu ella mundu þeir áreiðanlega vera á götmmi og sennilega læra margvislega ó- knylti. Að lokum þetta: Eru menn ekki sammála um, að koam þurfi upp slikum skran- völlnni og sem víðast i bæj’um?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.