Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudagimi 29. júlí 1949 Föstudagur, 29. júlí, — 210. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 8.50, — síö- idegisflóð kl. 21.10. Naeturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni; simi 5030. Næturvörð- ur er í lyfjabúðinui Iðunni; sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill; sínii 6633. Happdrætti Víkings. Knattspyrnufélagið Vikingur efnir til happdrættis til ágóða fyrir félagsheimili sitt. Vinn- ingurinn er heimilistæki,þvotta- vél, strauvél, hrærivél og ís- skápur. Dregið verður 30. sept. n. k. * Hleypt af stokkunum. Björgunar- og varðskipi Vestfjarða var nýlega hleypt af stokkunum i Danmörku. Var skipinu gefið nafnið María Júlía. Það verður fullgert bráð- lega. Tafði Heklu í K.höfn. Flugvélinni Heklu seinkaði nýlega í K.höfn af óvenjulegum orsökum. Þannig var mál með vexti, að einn farþeganna var svo drukkinn, að flugstjórinn varð að fá lögregluna til þess að fjarlægja hann. Bræðralag Fríkirkjunnar i Reykjavik efnir til skemmtiferðar til Her- disarvikur og Suðurnesja n. k. sunnud. kl. 8 Þátttakendur eru beðnir að snúa sér til Jóns Ara- sonar, Hverfisgötu 32. Bílasímar. Svo sem Visir hefir áður get- ið, ætlar bifreiðastöðin Hreyf- ill að setja upp fjóra nýja bila- símá. Þeir verða á eftirtöldum stöðum: 1. Á horni Lönguhlíð- ar og Miklubrautar. 2. Við Miklatorg á mótum Reykja- nesbrautar og Miklubrautar. 3. Við Hofsvallagötu og Reyni- mel. 4. Fyrir norðan Sundlauga- veg við Hrísateig. Standa vonir til, að símarnir verði koninir upp i næsta mánuði. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudag-a og föstudaga kl. 3.15—4 síðd. Veðrið. Milli íslands og Noregs er írekar grunn lægð. Veðurhorfur: Breytileg átt, víða rigning fyrst, en síðan norðaustan eða norðan gola eða kaldi, skýjað. Þykknar upp i nótt með suðaustan eða austan kalda. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss íór frá Rvk. i gærkvöldi til Gautaborg- ar og K.hafnar. Dettifoss- fór frá Boulogne 27. júlí til Ant- werpen. Fjallfoss er á Siglu- firði. Goðafoss kom til Bíldu- dals um hádegi i gær ; fer það- an til ísafjarðar. I.agarfoss kom til Rvk. 21. júlí frá Hull. Selfoss fór frá Raufarhöfn 24. júlí til Antwerpen og Köge. Tröllafoss kom til New York 25. júlí; fer þaðan væntanlega 30. júlí til Rvk. Vatnajökull kom til Rvk. 24. júli frá Hull. Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Glasgow til Rvk. Esja fór frá Rvk. kl. 10 í gærkvöldi austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið fer frá Rvk. í kvöld til Vestfjarða. Skjald- breið er í Rvk og fer þaðan á morgun til Vestm.eyja. Þyrill var á Vestfjörðum í gær. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin er í Rvk. Lingestroom er í Færeyjum; væntanlegur til Rvk. eftir helgina. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Ca- talina“, eftir Somerset Maug- ham; XVIII. lestur (Andrés Björnsson). — 21.00 Tónleikar : „Feneyjar og Napólí“, píanó- verk eftir Liszt (plötur). — 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). — 21.30 Einsöngur: Elsa Sigfúss og Einar Kristjánsson syngja (nýj- ar plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Vinsæl lög (plötur). — 22.30 Dag- skrárlok. ___ Áheit á Strandarkirkju, 7'^HÍ F<afh. Vísi: — 20 kr. frá X. 100 kr. frá A. G. 20 kr. frá Sulla. — Til Goðdalsfjölskyldunnar, afh. Vísi: 100 kr., áheit frá O. J. MINNINGARDRÐ Ástrjður Guðbrandsdóttir Tmaritið Breiðfirðingur. Tímaritið verður afgreitt eft- ir mánaðamót í Breiðfirðinga- búð, uppi. á kvöldin frá kl. 7.30 til 9 og hjá Kristjáni Lýðssyni, Holtsgötu 14. Simi 81668. Flugið. Loftleiðir h.f. 1 gær var flog- ið til ísafjarðar, Patreksfjarðar, Bíldudals, Sands og Vestm.eyja (2 ferðir). í dag er áætlað að fljúga til Vestm.eyja (2 ferðir), ísafjarð- ar, Akureyrar, Þingeyrar og Flateyrar. Á morgun er áætlað aö fljúga til Vestm.eyja (2 ferðir) ísa- farjðar, Akureyrar, Patreks- fjarðar, Siglufjarðar, Ivirkju- bæjarklausturs og Fagurhóls- mýrar. Hekla fór til Prestwick og Kaupmannahafnar kl. 8 í morg- un með 40 farþega. Væntanleg um kl. 17 á morgun fullskipuð farþégum. Geysir fer á mórgun til New York. Flugfélag íslands. Innan- landsflug: í dag veröa áætlun- arferðir til Akureyrar (2 ferð'- ir), Vestm.eyja, Keflavikur, Austfjarða, Kirkjubæjarklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Siglufjarðar. Á morgun eru áætlaðar ferð- ir til Akureyrar (2 ferðir), Keflavíkur (2 ferðir), ísafjarð- ar, Vestm.evja og Siglufjarðar. í gær voru íarnar. 5 ferðir til JTií gagns ag gamans • ífr Vtii fyrir 30 áruftt. Mikil sildveiði var á ísa- fjarðardjúpi fyrir 30 árum. Svohljóðandi^réttaklausa birt- ist þá í Vísi. Síldveiðar á ísa- firði. Frá ísafirði var símað í gær, að 12 bátar hefðú komið inn í gærmorgun hlaðnir af síld og var gizkað á, að nær 20 þús. turinur væru saltaðar. Svo mik- ið hefir nú borizt að af síldinni, nætur og daga, að fólk hefir ekki haft undan að salta og einn bátur varð að fleygja eitthvað 100 tunnum af þeim ástæðum. Salt er þar nægilegt; bæði hafa nokkrir bátarflutt salt héð- an og er nú nýkominn þangað saltfarmur beint frá útlöndum. Á Flateyri hefir komið nokk- ur sild á land og mikil á Álfta- firði og Hesteyri. Á þessum 4 stöðurii eru aö likindum komnar 35—40 þús. tunnur 0g er það mjög mikið, ])egar þess er gsett, að oft veiðist engin sild fyrr en í lok júlí eða fyrst í ágústmánuði. Utier crti þetta? Sterk eru rímin og stuðlaval, sem steinum sé raðað í festi. Ilugur er leiddur í hátíðasal, þar hirðmenn andans sitja við bál, og orð eru sem eldur gnesti. Almáttka dýra Óðinsmál — hve oft var ein hending svalandi skál og lífinu langferðanesti. Höfundur vísu nr. 5 : Jóhann Gunnar Sigurðsson. — £mœiki — Sagt er frá því, að í Feneyjum hafi á 16. öld verið gefin út sér- stök bæjarskrá, sem sérstaklega var ætluð ferðamönnum úr fram- andi löndum.. í skránni voru nöfn og heimilisföng 12000 gleði- kvenna sem þar áttu heima, en gleðikonurnar voru hluti af kvenþjóð Feneyja, sem komin var *bjc 80 S}IA iji k'rcAAcfáta hr. í/5 er hnigin í valinn fyrir aldur fram. Hún var dóttir Ólínar Andrésdóttur skáldkonu og Jiktist henni um margt. — Skáldhneigð var hún og bók- hneigð, en nokkur ljóða hennar birtust bæði hér i blaðinu og í ritum er kven- þjóðin gefur út, einkum sið- ustu árin. Fór hún dutt með skáldgáfu sína og hélt henni ekki fram, en naut miklu fremur að hlýða á aðra, en láta aðra ldýða á hennar skoðanir. Hallaðist liún þó ekki að nýjustu tækni í skáldskap, sem hún mat lít- ils, en taldi gömu skáldin eftirbreytnisverðari, skyld- ari eðli islenzkrar tungu. Firnin öll kunni hún af Ijóð- um og fór stundum með í þröngum vinahópi og skáld- skapur mun hafa verið Ijúf- asta umræðuefni hennar. Ástriður var af sumum talin sérvitur og hrást mis- jafnlega við gamansemi en gat þó verið gamansöm sjálf. Hún átti gott hjartalag og vildi Iijálpa i hverskyns vanda þeim, er útundan urðu í lifinu eða veikir voru. Oft lagði hún leið sína til sjúkra og las fyrir þá. Er mér skylt að minnast og þakka er liún sótti föður minn heim, — í hans longu Vestm.evja og 1 ferð til Kefla- víkur, Siglufjarðar og Ólafs- fjarðar. Millilandaflug: — Gullfaxi. millilandaflugvél F. í., er vænt- anlegur til Rvk. í dag kl. 17 frá Osló og Stafangri. Flugvélin fer í fyrramálið kl. 8 til K.hafn- ar með 40 farþega. M.s. Laxfoss fer aukaferð til Akraness mánudaginn 1. ágúst kl, 21,30 og frá Akranesi kl. 23. legu, — svo að segja dag- lega og las fyrir hann lang- ar stundir. Mér var ókunn- ugt um veikindi hennar og kom andlát hennar mér á óvart. Ástríður bjó í húsi móður sinnar, er hún erfði og lifði þar kyrrlátu lífi. Hún var ómannblendin að eðlis- fari og tók ekki verulegan þátt í félagsstarfi, en þó eitthvað á síðari árum. Mátti vafalaust telja hana ein- mana, enda var henni ekki gjarnt að blanda geði við aðra en þá, sem hún taldi einhvers verða í andlegum efnum. Vildi hún gjarnan una ein við eigin hugsanir,en leitaði ekki gleði út um borg og bý. Smásögur skráði hún nokkrar en birti fáar og þá ávallt undir dulncfni, sern hún óskaði ekki eftir að væri látið uppi. I sumum jóla- blöðum Vísis má finna sög- urnar hennar viðar. og vafalaust Þetta er stutt kveðja, fram borin vegna þakklætis og hlýrra minninga. Þar, sem góðir menn fara eru guðs vegir, en Astriður Guðbrands dóttir var „drengur góður“, svo sem sagt var til forna. Hún verður jarðsett i dag. K. G. H.f. Skallagrímur. Verzl. Blanda Bergstaðastroati 15 Simi 4931 Lárétt: 2 Mannsnafn, 5 snún- inga, 6 á fati, 8 samhlóðar, 10 hræfugl, 12 fugi, 14 umbrot, 15 fljót, 17 tveir eins, 18 íláti. Lóörétt: 1 Borgaraleg, 2 for- setning, 3 alda, 4 illska, 7 sér- grein, 9 skaut, 11 afli, 13 ætt- ingja, 16 kennari. Lausn á krossgátu nr. 814. Lárétt: 2 Krass, 5 aula, 6 ólm, 8 D. G., 10 laki, 12'bás, 14 raf, 15 æfin, 17 Ra, 18 Rafni. Lóðrétt: 1 Handbær, 2 klö, 3 rall, 4 skrifað, 7 mar, 9 gáfa, 11 kar, 13 Sif, 16 N. N. Sonur okkar Þórður Ásgeir, lézt á sjúkrkahúsi í New York, 28. júlí. Vaidimar Þórðarson, Inga Halldórsdóttir. Jarðarför mannsins míns, Hannesar Gíslasonar, fer fram laugardaginn 30. júlí. Hefst með hús- kveðju að heimili hins látna, Stóra-Hálsi, kl. 12 á hádegi. Jarðsett verður að Úlfljóts- vatni. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni í Reykjavík kl. 8,30. Margrét Jóhannsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.