Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 7
Föstudaginn 29. júlí 1949 V I S I R T Endurminningar Churcliills. Framh. af 5. síðu. að Þjóðverjar fengju að koma upp herstöð á Kanarí- eyjum. Suner, Falangistinn og Þjóðverjavinurinn, neit- aði meira segja að ræða þetta, en varð þess í stað tíð- ræddára úm þörf Spánverja fyrir nýtízku hergögn, mat- væli og bénzín og um íúllhægingu á landakröfum Spán- verja, á kostnað Frakka. Allt væri þetta nauðsynlegt, áðui’ en Spánn gæti látið þá von rætast að gerast þátt- takandi í styrjöldinni. Eftir því sem eldmóður Spánverja dvinaði og kröfur þeirra jhkust, fann Hitler æ meiri þörí' fyrir hjálp þcirra. Hann var mjög fylgjandi ráðagerðinni um árás á Gi- braltar. En skilmálar Spánverja voru of harðir og i lok september brutust aðrar hugmyndir um í kollinum á honum. Hinn 27. september var þríveldasáttmáli Þjóð- verja, Itala og Japana undirritaður í Berlin. Hér opn- uðust enn aðrir möguleikar. Nú ákvað dér Fúhrer að varpa persónulegu áhrifa- valdi sínu á vogarskálina. Hinn 4. október hittust þeir Mussolini í Brennerskarði. Hitler talaði um hina háu kröfur og tafsamt framferði spænsku stjórnarinnar. Haírn óttaðist, að ef hann yrði við kröfum Spánverja, myndi það hafa Ivennt í för með sér: Bretar myndu hertaka Kanaríeyjar og franska nýlenduveldið i N,- Afrikur mýndi snúast í íið með hreyfingu dé Gaulles. Þetta myndi knýja möndulveldin til þess að víkka athafnasvæði sitt mjög alvarlega. A hinn bóginn gat hann ekki gengið fram hjá þeim möguleika að harin fengi herveldi Frakka i lið með sér í herför meginlands Evrópu á hendur Bretum. Mussolini ræddi ráðagerðir sínar um hertöku Egiptalands. Hitler bauð honum sér- staklega þjálfaðar hersveitir til þeirrár árásar. Musso- lini taldi sig ekki þurfa á þeim að halda, að minnsta kosti ekki fyrr en að lokaþættinum kæmi. I sambandi við Rússa komst Hitler svo að orði: „Það er nauðsynlegt, að menn geri sér Ijóst, að tortryggni mín í gai’ð Stalins er engu minni en tortryggni hans til mín“. Að minnsta kosti ætlaði ðlolotov að koma til Berlínar innan tíðar og yrði það verkefni foringjans að beina útþenslustefnu Rússa í áttina til Indlands. Fundur Hitlers og Francos. Hinn 23. október fór Hitler alla leið til spænsk- frörisku landamæranna í Hendaye til fundar við einræðis- herra Sþáriar. 1 stað þess að finnast mikið til um tilslak- anir og vinsemd Hitlers, kröfðust Spánverjar ýmisíegs, sem var „ekki í nokkru hlutfalli við styrk þeirra“, eins og Hitler sagði við Mussolini. Spánverjar kröfðust breyt- inga á Iandamærunum í Pyreneafjöllum, þeir vildu fá frönsku Katalóníu (franskt landsvæði, er var eitt sinn í sögulegum tengslum við Spán, en er fyrir norðan PyreneafjöII), Algier frá Oran til Blanco-höfða og nær allt Marokkoríki. Viðræður þessar, er voru túlkaðar, stóðu í 9 stundir. Árangur þeirra varð aðeins loðin yfirlýsing og gengið var frá úndirbúnirigi hernaðarlegra viðræðna. „Heldur myndi ég láta rífa úr mér þrjár eða fjórar tennur, en að þurfa að ganga í gegnum ]>etta aftur“, sagði Hitler við Mussolini síðar i Frórens. —o— Franco var nú orðinn sannfærður um, að styrjöldin myndi dragast á langinn og cngan vcginn viss um sigur Þjóðverja. Hann bcitti öllum hugsanlegiun ráðum til þess að draga allt á langinn og setja fram hinar freldégústu kröfúr. Hann var nú svo öruggur um Suner, að hinn 18. október var hann gerður að utanrikisráðherra og var brottvikning Beigbeders túlkuð sem sönnun fyrir hollustu Francos við möndulveldin. 1 nóvember var Suner kVaddul’ til Bei’chtesgaden og Hitler lét í ljós óþolinmæði sína yfii’ því, hversu það drægist, að Spánn féeri í striðið. Þegar liei’ var komið hafði þýzki flugherinn tapað oi’rustunni xun Bretland. talir höfðu sínum hnöppum að hneppa i Grikklandi og Noi’ðui’-Afi’íku. SeiTano Suner bi’ást'ekki við, á þann hátt sem við var búizt. Þess í stað i-æddi hátíri lengi uixx fjárhagsþrengingar Pyi-eneaskaga. Þrern vikum síðar var hinn þýzki flotaforingi, Canaris, scndur til Madrid til þess að ganga frá einstök- uin atriðúm í sambandi við styi’jaldai’þáttlöku Spánar. Hann stakk upp á því, að þýzkar hersveitir skyldu fara vfir sþænsku landamærin liinn 10. janúar, en árásin á Gibi’altar skyldi hafin lúnn 30. janúar. Flotaforinginn varð steinhissa, er Fi’anco tjáði lronum, að ómögulegt væri fyrir Spánverja að fai*a í sti’íðið á hinum tiltekna degi. Caudillo virtist óttast missi Atlantshafseyjanna og spænsku nýlendnatma í hendur brezka flotans. Hann lagði cnnffemur áhei’zlu á, að matarskortur væri mikill og gctuleysi Spánar til þess að þola langvinna styrjöld. Taka Suez sett að skílyrði. . Þegar landgöngu Þjóðverja á Bretland virtist sícgið á fi’est um óákveðimi tirna, setti Franco fram nýtt skil- yrði. Hann rnyndi ekki hi’eyfa sig fyrr en Suez væii í höndum möndulveldanna, því að fyrr gæti hann ekki vex’ið viss um, að Spánn yrði ekki að eiga i vopnaviðskipt- um, er dfægjtíst á langinn. Hirití 6. febrúar ritaði Hitler Franco bréf, þar sem harin skoraði á hann lengstra orða að standa sig eins og maðúr, án frekari tafa. Franco svaraði og lét í Ijós ævai’- andi hollustu sína. Hann hvatti til þess, að haldið yrði áfi’am undirbúningi árásai’innar á Gibi-altar af fullum ki’afti. Þá bætti hanli því nýmæli við, að einungis skyldi verða notaðar spænskar liersvéitir til þessa fyrirtækis, búnar þýzkum vopnum. Jafnvel þótt öllu þessu yi’ði komiö í kfing, gæti Sþatíri éltki farið i stríðið vegna fjárhags- ástæðna. Ribbenti’op skýrði foi’ingjanum fra þv', að Franco hyggði alls ekki á styi’jöld. Hitler vaij rlveg gáttaðui’, en nú hafði Ixonxun hugkvæmzt árásin á Rússland og ef til vill hi’aus Honum hugur við að fara að dæmi Napo- leons, að reyna innrás i Spán um leið. Töluverður spænsk- ur liðssafnaður hafði verið dreginn saman með Pyi’enea- fjöllunum og honum þótti öruggai’a að halda sér við gönxlu aðfci’ðina við þjóðii’nar: „Eina í einu“. Þannig tókst Franco að slá öllu á frest með kænsku, svikum og fyi’irslætti og halda Spáni utan við stýrjöldina, Bretum til ómetanlegs hagi’æðis meðan þeir stóðu einir. F. í. H. Almennur dansleíkur véfður haldinn í Breiðfii’ðingabúð í kvöld. Aðgöngu- nxiðar seldir eftir kl. 8. Gtiðm. Grímsson Framh. af 6. síðu. urt og gestrisnin óviðjafnan- leg. Eg vildi geta sagt þetta á islezku, því að liún túlkar betur en enskan það, sem mér býr i brjósti.“ Landafræði og saga nátengd. Frú Evelyn Stefánssoxx kvaðst vonast til þess að geta komið liingað sem fyrst aft- ur. Hún liefði kynnzt landi og þjóð nokkvxð, lært dálitið i tungunni og vildi læra meira. „Það er annars ekki hægt að kynnast íslenzkri landa-- fræði,“ sagði hún, „án þess að fræðast jafnframt um sögxi þjóðaiinnar og skáld- skap hennar. Hver staður á sína sögu unx atbui’ði og nxenn. Viða liafa skáldin komið og kveðið. Eg er undrandi yfir því, hvað vélár eru mikið not- aðar hcr til að létta öll störf, bæði á lieimilum og utan ] þeírra. Þegar á það er Ktið, * að þetta liefir allt gerzt á 25 —3Ö ái’Uiri, þá er það undra- vert. Skrifar hún bók um ísland? Frú r tefánsson var spui’ð, hvort luin mundi ekki hugsa sér að ski’ifá bók um Island. „Hér er margt svo nýstár- legt og mei’kilegt, að það þyrfti tiu ára rannsóknir, áður en hægt væri að setjast við skriftirnar fyrir alvöru. En liver veit? Og eg vil minnast á mat- inn ykkar. Eg er orðin svo nxikill skyi’vinur, að eg get aldrei fengið nóg af þvi. Mig langar til að læra að búa þaö til. Viðhöfum sennilega feng ið að reyna 25 mismuuandi tegundir af súpunx og hverja annarri betri. En bezli mat- urinn er liarðfiskux*, hangi- kjc' og skyr og ekki má gleyma laxinxun og öllum fiskinum. Allir liafa verið svo góðir við okkur og gætt þess, að ekkert markvert færi fram- hjá okkur á ferðunum um Iandið. Og svo lxöfum við vei’ið leyst út með gjöfum r. Suncu^hi) — TARZAIM — m Nú skildu leiðir með krókódílunxun. Annar synti að Tarzan, hinn til dr. Phil og Nita komu nú auga á krókó- „Yaraðu þig, Tarzan,“ kölluðu þau. Zee, dilinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.