Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 6
Föstudaginn 29. júlí 1949 V I S I R Bílar eru góðir, - en hestar betri. Þeir voru spurðir, hvort Jieim þœtti ekki erfitt að ferðast á vegunum hér, þeir mundu betra vanir vestan hafs. „Nei,“ sögðu þeir ein- um rómi, „það er ágætt að aka um landið, því að bii- stjórarnir .eru öruggir og gætnir.“ „En þótt gott sé að ferðast í hilum,“ hætir Vilhjálmur við, „er þó skemmtilegra að ferðast á hestbaki. Þegar eg kom hingað fyrst, árið 1994, sat eg mest á Landsbóka- safninu og við.aði að mér fróðleik um land og þjóð. Eg hreyfði mig litið. En þegar eg kom árið eftir, þá keypti eg mér tvo hesta og fór'ríð- andi víða um land. Það er hægt að kynnast landinu miklu betur, þegar farið cr riðandi.“ , Bókmenntirnar. „Menntalíf á sviði bók- mennta,“ sagði Vilhjálmur, „er blómlegra hér en nokk- urs staðar. Eg las það í N. Y. Times, rétt áður en eg fór hingað, að Svíar státuðu af því að vera önnur mesta bókaútgáfuþjóð i héimi —- næstir íslendingum. Senni- lega éru íslendingar ekki á midan öðrum þjóðum á öðr- um sviðum en þessu en það er lika mikilsvert. Annars halda sumir ís- lendingar, að allt sé bezt í Bandaríkjunum og þeir verða undrandi, þegar við segjum þeim, að hér sé margt betra en vestan liafs. Það er líka eftirtektar- vert, að ísland er eina land- ið, sem notar ekki til fulls „kvóta“ sinn fyrir innflytj- endur, mcnn, sem vilja setj- ast að í Bandaríkjunum. Hjá öðrum þjóðum eru biðlistar. Þetla sýnir, að Islendingar liafa meiri trú á landi sínu en menn annarra þjóða og að þeir eru ekki eins rót- lausir.“ Það eru cnn hetjur----- Þegar talað liafði verið á víð og dreif um hinar miklu og öru framfarir, sem hér hafa orðið og þéir Guðmund ur og Vilhjáhnur höfðu ekki húizt við að væru eins mikl- ar og raun ber vitni. klykkti Guðmundur út með þessum orðum: „Það eru enn hetjur á ís- landi eins og forðum daga.“ Og svo bætti hann við: „Eg er 10 árum yngri en þegar eg kom!“ Blaðamenn hóðu siðan konur þeirra að segja nokk- ur orð að skilnaði og sagði þá frú Ina Grímsson: „Eg hefi komið hér einu sinni áður, árið 1932. Það var um vetur og erfitt um allar ferðir, en samt förum við ríðandi til Þingvalla. Eg vissi ekki, hvort við mund- | um nokkuru sinni komast (hingað aftur og cg vildt ekki fara héðan, án þess að hafa ;séð þenna stað. Mig langar til að þakka ölhtin, sejn hafa á einhvern I , . , ihatt átt þátt í þ\T, að við , höfum gctað farið þessa för. Hún hefir verið okkur til ánægju á allan hátt og niun okkur ekki úr minni iiða. Vihli gela , talað íslenzku. Eg hefi vilað lengi um ást ykkár á hókmenntum *>g það gleður mig,að hún skuli vera óbreytt þrátt fvrir margvís- leg umbrot í lieiminum. Eg hcfi haft mikla ánægju af ! að skoða listasöfnin hér og aiil, sem að. list lýtur, lvg (heíi einnig glaðst yfir að sjá, að landbúnaðurinn er sterk- ari þáttur i lífi landsmanna cn eg hafði haldið. Hjá okk |ur í Dakota er búið sannar- lega landstólpi. Bæirnir eru líka svo fallegir, þar sem þeir standa við rætur fjall- anna og mér finnst það til fyrirmyndar, hvað borga- börnin eru víða að suinar- Iagi á sveitabæjunum. Eg mun ekki fara dult með það, þegar eg kem heim, að framfarir eru hér á háu stigi menntun mikil, landið fag- Framh, á 7. síðu. litiðniundiir ^rímsson: Ég er tíu úrutn yngri en þegar ég kown hingnö. „Það er margl beha á Islandi en í Amer- íku"f segir Vilhjálmur Stefánsson. Eiris og getið var í Visi í gær, gafst þá ekki tóm til að gel'a ítarlega um viðtal j>að, sem blaðamenn ottu við jjá Guðmund Grínísson, Vil- hjálm Stefánsson og konur þeirra þá um morguninn. Skal ú liermt nánar frá því. Guðmundur er fæddur hér, eins og menn vita, en var á íjórða ári, er liann fluttist með foreldrum siniun vestur um liaf. Blaðamenn spurðu hann, hvort hann myndi nokkuð eftir bernskuárun- um hér heima og kvaðst hann muna eitt atriði. Það var þegar hann og foreldrar hans voru á leið frá Borgar- nesi til Reykjavikur, er halda skyldi af landi. Þetta var árið 1882 og ekki um annað en opna háta að ræða, ef farið var sjóleiðis. „Eg man eftir bátsferðinni,“ sagði Guðmundur brosandi, „því að eg var svo afskap- Jega liræddur.“ Vilhjálmur er liins vegar fæddur í Nýja-íslandi í Kan- ada. Þeir hittu báðir marga ætíingja sína hér heima og var báðum haldið samsæti, þar sem 30—40 venzlamenn voru .samankomnir til að fagna hinum mætu frænd- um sínum. K-F.r.K. Sumarstaxf K. F .U. K. Sunnudagiun 31. júlí verö- ur haldin guSsþjónusta í Sumarbúöum K. F. U. K. í Vindáshlíð. Síra Bjarni Jónsson prédikar. Allir vel- komnir, bæði konur og karl- ar. — Séð veröur fyrir ferð- urh kl. 1 e. h. á .sunnudag fyrir þá, sem þess óska. — Farið verður frá húsi félag- anna, Amtmánnsstíg 2 B. — Þátttaka tilkynnist á föstu- dag kl. 5—9 e. h. og laitgar- dag kl. 1—5 e. h. í sima 3437 og 81569. Stjórn Sumarstarfsins. VÍKINGAR, NOTIÐ HELGINÁ VEL og farið í Skiðaskálann til að njóta góða veðursins um leið og þið gerið félaginu gagn með þvi, að gera skál- ann hreinan og fallegan fyr- ir næsta vetur. — Farið verð- ur frá Ferðaskrifstofunni kl. ijí á laugardag. Skíðanefndin. A m55£8SS& FARFUGLAR! UM VERZLUNAR- MANNAHELGINA VERÐUR FARIÐ: I. Brúarárskarðaferð 30. júlí til r. ágúst. F.kið að út- hlíð í Biskupstungum, geng- ið upp í Skörðin og gist þar. Sunnudag gengið um Róta- sand að Hlöðtifelli (1188 nr.) og gist ttndir Skjaldbreið. Mánttdag gengið á Skjald- breið (1060 m.) niðttr á Hofmannaflöt. II. Hringferð um Borgar- fjörð. I,attgardag ekið fyrir Hvalfjörð í Húsafellsskóg og gist þar. Sunnudag geng- ið t Surtshelli. Mánudag ek- ið niðttr hjá Barnafossi um Uxahryggi til Þingvalla og Reykjavikur. — Allar ttpp- lýsingar gefnar í skrifstof- ttnni. Franska spítalanum (bakhús) við Lindargötu í kvöld (föstudagf kl. 9—no. Nefndin. ÞRIÐJA FLOKKS mótið Föstudagskvöld kl. 7.30 keppa Fram og Vikingttr. — Úrslit. — Mótanefndin. ÍÞRÓTTAVÖLLURINN verður lokaður sttnnud. 31. ágúst og mánttd. i. ágúst. Vallarstjóri. ÚRSLITALEIK.UR lands- inóts III. flokks fer fram á GrímsstaðarholtsYellinum í kvöld kl. 7.30 tnilli Fram og N’ikings. — Mótanefnd. ~ £amkcmt — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Beta.nía. Sunniidaginn 31. júlí Almenn samkoma kl. 5 e. h. Cand. theol. Ástráð.ur Sigursteindórsson talar. All- ir velkömnir. TAPAZT hefir græn krakkapeysa með silfurlituð- um hnöppum á leiðinni Skólavörðustig 36 inn í F.in- holt. Vinsamlegast skilist á Skólavörðustíg 36. (552 ?*ií FÁEINIR riienn geta feng- iö fast fæði á Óðinsgötu 17 A neðri hæð. (556 MÁLARI óskast. — Uppl. í stma 4129. (555 STÚLKA óskast til hrein- gerninga. Vinnutími fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverð- inum í Gamla-bíó eftir kl. 5. MIÐALDRA maðtir, van- ur afgreiðslustörfum, óskar eftir pakkhús- eða. lager- störfum. Tilboð, merkt: „Pakkhús—417“, sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. (505 HREINGERNINGAR. — Höfum vana menn til hrein- gerninga. — Sími 7768 eða 80286. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. (499 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428. ÚRVIÐGERÐIR, fljótt og vel af hendi leystar. — Úrsmíðaverkstæði Eggerts Iiannah, Laugaveg 82 (inng frá Barónsstíg). (371 LAX.VEIÐIMENN. Ný- tínd.ur ánamaðkur til sölu á Bræðraborgarstig 36. Simi Ö294. (55C LAXVEIÐIMENN. Ána- ntaðkar til sölu. stórir, ný- tíndir. — Skólavörðuholt, Bragga 13 við Eríksgötu. — Sími 81779. (549 LAX- OG silungsveiði- menn. Stórir og góðir ána- niaðkar til sölu á Sólvalla- götu 20. — Simi 2251. (551 ÓSKA að fá leigðan eða keyptan brúðarkjól, helzt með slöri. á háa stúlku. — Uppl. í síma 80148. (547 BÓKHALD, endurskoðurt, skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 1 LÍTIÐ kvistherberg i til leigat. — Uppl. eftir kl • 5 ' sima 6353. (553 ÁNAMAÐKAR, st órir. nýtíndir, eru alltaf til i Von- arporfi. Simi 4448. (540 STOFUSKÁPAR, klæða- skápar og rúmfataskápar, kommóður og fleira. VerzL G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (127 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sím 2926. fooo GUITARAR. Höfum á- vallt nýja og notaða guitara til sölu. Við kaupum einnig guitara. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. KAUPUM; Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. tl. Sími 6682. Kem samdægurs. — StaB- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (243 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álrtraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- varr. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Simi 6126 DÍVANAR, allar stærðir,, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugöti 11. Sími 81830. (321 STOFU SKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borö, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — RARMONIKUR. Höfunu ávtllt harmonikur til sölu og kauprm einnig harmonikur háu verði. Verzlunio Rin, Njálsgötu 23. (254 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (306 ÁNAMAÐKAR til sölu. — Sími 80231. — Sendum. (531 EG VIL KAUPA 6—3 manna tjald. Má vera notað, en ekki fúið. Uppl. i Kjöt- búðinni Von. Sírni 4448. (539 KVENÚR. Á aðeins nokk- ur stykki óseld. — Eggert Hannah, úrsmiður, Laugaveg 82 (inng. Barónsstíg). (369

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.