Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 8
ftBar Bkrifsiofttr ?ish DHttac f Austurstræö 7. —- Föstudaginn 29. júlí 1949 Næturiæknir: Sfmf 5030. — Næturrörður: -*LaugavegB Apótek. — Sími 1618. Örn Clausen efstur eftir fyrri hluta tugþrautar. Nýtt heimsmet é kúluvarpi sett b gær. Örn Clausen er efstur i 'iXtOO m. höóhlaitp: tugþrantarkeppninni í Oslo 1. Bandariska svcitin 11,2 eftir fgrri hluta hennar. Uef- 2. Norðúriandasveitin 12,3 •ir hann 3977 stig, þrem stig- um meira en næ.sti maður Tugþraut (5 greinar): Mondschcin, B. 1. Clausen, í. 3977 Afrek Arnar voru Jiessi, en 2. Mondscliein, B. 3974 til samanhurðar eru afrek 3. Matlrias, B. 3855 lians er liann selti meíið i 4. Alhens, B. 3799 yor: 5. Tánnander, S. 3601 lOOm.lilaup 11.1 (11.0) 6. Eriksson, S. 3559 Langstökk 6.79 (6.76) Kúluvarp 10.37 (12.98) »400m.lilaup 50.6 (51.5) Bandarikjaniaðurinn Jam- es Fuchs setti heimsmet i kúluvarpi i gær, kastaði 17.79 m. Gunnar Huseby varð fjórði', kastaði 15,84. Þetta nýja met í kúluvarpi vakti mjög mikla hrifningu áhorfenda. — Annars voru úivslitin í gær sem hér segir: ÍÍO rn. grindahlaup: 1. Dixon, B. 14,2 2. Attlesey, B. 14,8 1 3. Ault, B. 15.2 4. Suivivuo, F. 15,4 5. Johannsen, S. 15,5 6. Lundberg, S. 15,6 m , 1Sleggjukast: 1. Eriksson, S. 52,48 2. Tamminen, F. 51,47 3. Söderquist, S. 49,68 4. Monggomery, B. 46,90 5. Kelton, B. 33,58 '6000 m. hlaup: í. Koskela, F. 14:35,6 2. Wilt, B. 14:38,2 3. Ahidén, S. 14:48,6 4. Aschenfelter, B. 14:49.4 5. Mákeia, F. 14:56.0 6. Breutzler, B. 15:25.6 'Kúluvarp: 1. Fuchs, B. 17,79 2. Thompson, B. 16.44 3. Lampert, B. 16,30 4. Huseby, í. 15,84 5. Nilsson, S. 15,75 6. Jouppila, F. 15,32 Hwe&áS? 'Langstökk: 1. Douglas, B. 7.47 2. Bryan, B. 7,45 3. Ailiara, B. 7,10 4. Strand, S. 7,02 5. Valtonen, F. 6,91 6. Mclin, S. 6,88 , '800 m. hlaup: 1. Whitfieid, B. 1:1-5,8 2. Bentsson, S. 1:52,2 3. Lindgárd, S. 1:52,5 4. BroWn, B. 1:52,8 5. Pruitt, B.. 1:53,4 6. Woifhralit, S. 1:53,6 — Bæjarsjúkra- húsið Frmmh. af 1. s(0u. Bústaðavegs, milli Mjóu- mýrarvegs og Seljalandsvcgs annai*svegar og Háaleitisvegs hins vegar. Áður en frekari ákvÖrðun er tekin er nauð- synlegt að framkvæma jarð- vcgsrannsóknir á Jieim stöð- um, er hélzt koma til greina. Nefndin telur nauðsynlegt að loð sjúkrahússins verði allt að 12 hektarar að stærð. Néfndin telur að ekki vérði hjá J>ví komizt að reisa sérstaka lnistaði i'yrlr starfs- fólk, J). á. m. yfir alla hjúkrunarnema stofnunar- innar og helming hjúkrnar- kvenna og starfsstvdkna, eða yfir samtals mn 120 manns. Á Landspítalalóðinni. Samkomulag mun hafa náðzt milli ríkis og Reykja- ýíkurhæjar um Jiað að koma upp farsótta- og sóttvarna- hiisi á Landspítalalóðinni og á Jiað að geta rúmað saman- lagl 60 sjúklinga. Ekki hól- ar enn á neinum fram- kvæmdum á þessu sviði og telur nefndin það illa farið, J)ví að hrýiia nauðsyn beri tii að koma Jjvi upp hið skjótasta. Gert er ráð fyrir, að hæj- arsjúkrahúsið verði 55—57 þúsund rúmmetrar að stærð og heildarkostnaður við byggingu J)ess, að meðtöld- um innanstokksmunum, verði um 30 milljónir króna. Nefndin telur þörl'ina fyr- ir þetta sjúkrahús vera ír.jög hrýna og bendir i J>ví sambandi á, að á undan- gengnum 14 árum hafi íhú- um Rvíkur fjölgað ura 22 þúsund. eða um 40%, en á sama tíma hafi almenn sjúkrahús í hænum lítið sem ekkert aukizt, ef. undánskil- in er fæðingardeildin nýja. Bretar þurfa 25 miUj. gleraugu. Samband augnlækna i Bretlandi tclur annan hvern Brcta þjást af einliverskon- ar augnsjúkdómi. Myndi þvi þurfa um 25 milljónir gleraugna, ef allir, er Jiyrftu þeirra með, hæðu um þau hjá gleraugnasölum lands- ins. Iþróttakennaraskólastúlkurnar ís- lenzku vekja hrifningu í Svíþjóð Mtafai sýnt irisrur* riö fkíjtrfan uröstír. Kucnnaflokkur iþrútia- kennaraxkólans á laugar- uatni, sem fór á Lingiaden i Reykvíkingar geta fer&ast mikið um helgina. MLa. efnir Ferðaskrifstofan til sjö ferða. Mikið verður um ferðalög | verður farið um helgina í út úr bænum Verzlunar- langferð til Austur- og Norð- urlandsins. Fesrðafélag Islands fer í tvær 2VÍ> dags ferðir, báðar vestur á Snæfellsnes. I ann- arri þeirra verður nesið skoð- að að sunnan og gengið á jökulinn ef bjarter veður, en í hinni vcrður farið út i Breiðafjarðareyjar og síðan ekið vestur í Grundarfjörð. Farfúglar fara annársvcg- ar i gönguferð um Brúarár- skörð. á Hlöðufell og Skjald- breið og þaðan til Þingvalla, en hinsvegar í bíl og göngu- Krýsuvík, Hveragerðis ogiför um Borgarfjörð. gist í Þingvalla. Allar J,essar ferðir Húsafellsskógi og gcngið i verða farnar á sunnudaginn. Surtshel]i Hvorttveggja 2*4 mannahelgina að vanda m.a. efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til 7 helgarferða, auk langrar orlofsferðar. Ferðafétag Is- lands efnir til 2ja ferða, Farfuglar tii 2ja ferða av, Auk Jjess-fará ýmis smærri félög og hópar i lengri eða skemmri ferðir. Ferðaskrifstofan cfnir til eftirtalinna ferða um næstu lielgi: Eins dags ferðir til Gullfoss og Geysis, austur í Þjórsárdal og til Selvogs um Bá eru Ivær ferðir, sem taka 2V2 dag. önnur austur á Þórsrnörk, en hin vestur á Snæfeilsnes: Farið verður um Iívalfjörð vestur að Stapá ,og Lóndröngum og síðan til Ólafsyíkur, en á heimleið ekið um Kaldadal. Tvær fjögurra tlaga ferð- ir hefir Ferðaskrifstofan á- kveðið, aðra vestur um Dali og vestur i Réykhólasvéit, en hina auslur að Kirkjubæjar- klaustri og Fljótshverfi. Þá dags í'erðir. liorsisf úr EaindL Róm (LP). — Rúmenslíur hershöfðiníri, sem hafður var á haldi í heimalaiidi sínu, hef- ir flúið. til ítalíu. 'Var hershöfðingi þessi, Petrescu að nafni, hermála- ráðherra síðuslu mánuðiná sem Mikael Rúmeníukonung- ur sal ao völdum.. Stokkhólmi, hefir nú þegar sýnt þar tuiuegis og uakio óskerta athygli og hrifningu. Lingliátiðin var sett í fyrradag og var opnunarhá- líðin mjög virðuleg. Þátttak- cndur i mótinu cru um 15 þúsund karlar og konur frá samtals 16 þjóðum. Meðal annars sýna þrir íslenzkir íþrótlaflokkar lij sambandi við mótið og þar af tveir fimleikaflokkar kvenna, apnar frá Ármanni, cn hinn frá íþróltakenaraskólanum á Laugarvatni. Þriðji flokk- urinn sem fór var glírnu- flokkur frá Armanni. ' Nú hefir skeyti borizt frá Stokkhólmi þess efnis að kvennafíökkur Iþróttakenn- araskólans á Laugarvatni liafi Jiegar sýnt tvisvar und- ir stjórn frú Sigríðar Val- 'geirsdóttur og hafi sýnirigar flokksins vakið óskerta hrifn ingu og aðdáun áhorfenda. | I>ykir islenzka kvenleikfim- ^ in vera mjög góð og vekur mikla athygli. Stúlkurnar sýna fimleika við undirleik, en undirleik- inn annast frú Jórnnn Viðar og hefir hún sjálf tekið hijómlistiria saman með hliðsjón af æfingununi. [ í skey-ti því sem barst Iringað til Iandsins scgir enn- ! fremur, að stúlkununv liðí ölluin vel. Byrjað er að liöggva upp hvezka orustuskipið Royal Sovereigu, sem er 29,150 smál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.