Vísir - 15.08.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 15.08.1949, Blaðsíða 1
39. árg. r.Ilnudagiíín 15. ágúst 1949 179. tbl, Helsmkimóiio: [Sigurður Þingey ! ingiir Norður- ■ n ■ i í 290 líi. bringu 1 sundi. ■ Á norræna sundmótinu, sem hófst í gær, sigraði Sigixrður Jónsson Þingeying- ur í 200 m. bringusundi, á 2 mín. 49,1 sek. íslandsmet hans er 2 mín. 44,4 sek. t morgun barst forseta ISI, Ben G. Waagí, skeyti um þetta frá Erlingi Pálssyni, farai'stjóra íslenzka sund- flokksins, og segir þar enn- fremur svo: Ari Guðmunds- son varð þriðji í 400 m. skrið- sundi á 5 mín. 9.3 sek. (ís- landsmel hans er 5 mín. 4.7 sek.). I 4x100 metra boðsundi (þ. e. baksund, ' flugsund, bringusund og skriðsund) varð sveit íslendinga sú þriðja. Siindmófinu lýkur í Jvvöld. Þátttakendum líður vel og , . \. scnda ættingjum, vinum og samberjum lieztu kveður.' 16 ám piltur deyr áf vo5a- skoti. Það hörmulega slys varð s. I. laugardag, að 16 ára gamall piltur varð fyrir voðaskoti og beið bana af. Piltur þessi, sem hét Ragn- ar Lárusson, héðan úr Reykjavík, var að vinna við símalagningu norður í Fljót- um. Var hann ásamt nolckr- um félögum sínum að hand- leika byssu inni í tjaldi því er liann bjó i, er slcot hljóp af byssunni og lenti í kv.iðarholi hans. Pilturinn var þegan í stað fluttur í sjúkrahúsið á Akur- evri, en siðan með flugvél hingað til Reykjavíkuc og. lagður inn í Landsspítalann. Þar lézt hann nokkru siðar. ÁframhaEd á góðri síldveiði í morgun - afiinn er 200.000 hl. Veður goti og sjó- menn vongóðir. Aflinn nærri þrefaldast t ÚsÍÍÍiiíiBM Kauplagsnefnd hefir fyrir skemmstu reiknað út vásitöl- una fyrir júlímánuð. Segir í tilkynningu um þetta í síðasta Löghirtinga- hlaði, að vísitala framfærslu- kostnaðar 1. júlí hafi reynzt 326 stig. Er hún óhreytt frá næsta mánuði á undan. a Sakvæmí því sem Mann- Lalsskrifstofa Reykjavíkur skýrði Vísi frá í morgun, or 33.101 kjósandi í kjör- skrá hér í Reykjavík við Alþingiskosningar, sem fram eiga að íara í ,októ- bermánuði. — Einhverjar breytingar geta orðið á kjósendatölunni, þar sem kærur koma ævinlega fram, þegar kjorskrár eru látnar liggja frammi. Við kosningarnar 1946 voru 29,385 manns á kjör- skrá hér í Reykjavík. Þingið í Strassburg. Churchill vil! engar takmarkanir. Á fundi ráðgjafaþings Ev- rópuráðsins í girr kom til nokkurra umræðna vegna þess að tímatakmark hafði ve.rið sett fyrir lilkijnningu málla, er fldltrúarnir vildú ræða á þinginu.. Hafði Churchíll orð fyrir þeim, er óskuðu meira frélsi og fannst tímatakinarkið of naumt skammtað. Cliurchill mælti ennfremur eindregið gegn því, að málefnafjöld- inn, sem taka megi fyrir á þinginu verði takmarkaður af þingheimi. „öll mál, varð- andi framlíð Evrópu“ eiga að ræðast á þessu þingi, sagði ChurchilJ. a Olle Tandberg æfir s:g af kappi fyrir keppnina Við Wakjott í hnefaleik. Þeir eiga bráðlega að berjast um titilinn annar bezti hnefaleikamaður í þungavigt og' sá, er sig.rar getur skorað á Charles, heimsmeistarann. Ingrid Gulltorp, sem myndin er af, íéfir sig' með Tandberg í Valádalnum í Svíþjóð, en hún æfir sig í því áð „sippa“. Einhver shersta flugvélin, sem lent hefir á Réykjavfkur- flugvelli, var hér á ferðinni um helgina. I fyrradag komu hingað þrjár sænskar fliígvélar til þess að sækja sænska þátt- lakcndur á yrkisskólaþing- inu, er bér hefir staðið yfir. Meðal þeirra var •fjögurra hreyfla flugvél af Cloud- mester-gerð, eða DC-6, cn J*ær eru talsvert stærri en Skymastervélarnar. Hinar tvær voru af Skymaster- gerð. Flugvélarnar sneru aftur til Svíþjóðar í gær. ÖCf m3Rna Minnstu muuaði, að stór- slijs grði, cr iítil fiugvél nauð icnti á sandinum unda.n Þgkkvabæjarkhuistri á laug- ardag, cn fyrir snarræöi flug mannsins, Ólafs fíachmdtihs, tókst að afsiijra því. Flugvél þessi, sem er lílil tvíjieki.a af Eleet-gerð svo- nefndri, hafði l'arið úr Reykjavík með einn faiþéga, áleiðis til Neskaupstaðar. -— Flugvélin hafði lent í Vcst- mannaevjum, og Jiaðan var ferðinni heitið til Ilorna- fjarðar. Er vélin var undan Þvkkva- bæjarklaustri hrotnaði skrúf- an (spaðimi), en flugvélin var J)á lágt á lofti, vegna þess hve lágskýjað var og illl . skyggni. Fyrir neðan var hraungrýii og sandur og voð- ■ inn vís, ef reýnt vrði að nauð- | lenda með venjulegum hætti. Tók flugmaðnrinn, ólafur Bachmann það ráð, að lenda flugvélinni á öðrum vængn- um til þess að taka mesta höggið.af. Tókst þetta vel. Mennirnir sluppu ómeiddir, en flugvélin gerónýttist. Þvk- ir niesta mildi, að þarna skuli ekki hafa orðið bana- slys. á viku. í morgun var heildarsíldar- aflinn orðinn 200 þúsund hektólítrar, samkvæmt þeim upplýsingum, sem Vísir afl- aði sér hjá hinum ýmsu síld- arverksmiðjum, sem tekið hafa á móti síld í sumar. A sama tírna í fvrra nani heildaraflinn 256 þús. ld. —- Um síðustu helgi nam heild- araflinn hinsvegar ekki nema um 70 þúsund hl„ svo við hafa hætzt í vikunni urn 130 þús. hl. Seildarsöltunin var á miðnætti s. 1. laugardag sam- tals 19.501 tn„ en á sama tíma í fvrra var búið að salta í rúmlega 36 þús, tn. Hér á eftir fara þær upp- lýsingar, senr Visi tókst að fá í morgun varðandi veiðarnar. % Raufarliöfn. í gær og morgun var mikil síld út af Raufarliöfn, við Langangs og Rauðunúpa. j Mörg skip fengu þar full- fermi í gærkvöldi og í morg- un var þar einnig góð veiði. Á Raufarhöfn bíða nú 10 skip með fullfermi, en þegar búið er að losa þau, verða allar þrær vcrksmiðjurnar fullar. | Hefir löndunarstöðvun því verið ákveðin frá og með há- degi í dag og mun verksmiðj- an ekki geta tekið við meiri síld næstu 5—6 daga. í morgun höfðu verksmiðj- unni á Raufarhöfn alls horist rúmlega 53 ])ús. mál. Veður var gott á miðunum i morgun, logn og hlíða. Eru menn vohgóðir um framhald á veiðunum. Dagverðarejri. í gærkvöldí sáust margar slórar síldartorfur norður af Hraunhafnartanga og við Svartastaðanúp, einnig við Langanes. Nokkuð mörg augu sáust einnig norðaustur af Grímsey og virðist síldin vera á leið vestur eftir. Flug- vél leitaði síldar í morgun að nýju og sá þá mikið af síld á sömu slóðum. \rerksmiðjan á Dagverðar- Frh. á 2. síðu. . rfá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.