Vísir - 15.08.1949, Blaðsíða 2
V I S I B
' Mánu<laginn 15. ágúst. tí)49
Mánudagur,
i c. ág'úst, — 'kly-i tllíg'ur ársins.‘
Sjávarföll.
Ardegtsflóö ,k.1. io„— síödeg-
jsflóö kl. 22.20.
Ljósatími
bifreiöa og' annarra ökutrekja er
frá kl. 21.25—3.40.
Næturvarzla.
Xæturlæknir er i Læknavarö-
stoíunni, sími 5030, næturvorö-
ur er í Reykjavíkur Apóteki.
simi 1760. næturakstur auuast
Hreyfill, sími 6633.
Árni Magnússon,
f ríkirkjti vöröur, Freyj ugötu
25 C, er 65 ára i dag.
Bæjarráð
hefir nýlega ákve'öiö, -aö fela
samvinnunéfnd ufn skipulags-
mál, að gera tillögur um skipu-
lag á Sjómannaskólalóöinni í
Rauðarárholti.
Komst til hafnar,
þrátt fyrir leka.
S. 1. föstudagsmorgun kom
nokknr leki aö vqlskipinu Alsey
er ;þaö vár á leiö til Hjalteyrar
meö fullfermi af síld. Tókst
skipverjum aó ltafa viö lekan-
unr, en neyddust til jiess aö
fleygja nokkru af aflanum. Var
um 150 máhim af síld kastaö út-
byröis. Asley landaöi svo um
1400 málttm aöj Hjalteyri s. 1.
föstudagskvöld.
Gert við símabilanirnar.
Svo sem kunnugt er varö al-
varleg bilun á landsímastreng-
nm, sem liggttr héöan frá
Revkjavík síöastliöiö fimmtu-
dagskvöld. Varö sambandslaust
viö V'estur-, Noröur- og Norö-
austurland urn nokkurt skeiö.
Var viögerðinni á linunni lokiö
algjörlega ttm hádeg'i á íöstu-
dag. Þaö vár vélskófla frá
byggingarfélögumun Erú og
Stoö, sem sleit strenginn er
veriö var aö grafa fyrir nýju
bæjarhúsunum viö Bústaöaveg.
Ungbarnavernd
f'aknar. Templarasundi 3. er
opin þriöjudaga pg föstudaga'
kl. 3.15—4 siöd.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 10 kr. frá A.S., 20 kr.
írá X., 25 kr. frá Steinu og
Gauju, io kr. frá S.F., 25 kr,
frá Á.J.
Veðrið;
Fyrir austan Island er grunnt i
lægöarsvæði. Háþrýstisvæöi j
suövestttr í hafi.
Horftu': Jfægvdöri, úrkomu-
laust, sums staðar léttskýjaö
síödegis.
Áttræð
er í dag Sigríöur Hjarnadóttir,
frá Miöengi,. nú til heimilis á
Njálsgötu 39 H.
í veikindaforföllum
sira Árna SigUrössonar mun
Hjfirn Magnússou prófessor af-
greiöa vottorð úr prestsjrjón-
ustubók h'ríkirkjusafnaöarins
og gegna nauösynlegum prests-
verkum fyrir hann. Veröur
hannaö jafnaði til viötals heima
hjá sér, Bergstaðastræti 56, kl.
6—7, alla virka daga nema laug-
ardaga, símt 6S36.
Sultuglös
Kaupum sultuglös mcð
loki, einnig neftóbaksglös,
125 og 250 gr. — Mótlaka
daglega kl. 1—5, Hverfis-
götu 61, Frakkastígs-
Verksmiðjan Vilco,
Sími (5205.
hólms-för
glímumanna
'jr
Armanns.
Eins og- áðtir hefir verið
skýrt frá var 12 manna
glímuflokki frá Ármánni
boðið til Svíþjóðar í tilefni af
Ling-hátíðahöldunum.
l’tn 70 þ.jóðir taka alls þútt
1 liútiðahöldum. Þútttöku-
þ jóðirnar sýna auk þess fiest-
ar þjóðáriþróttiv, sinar eða
þj óðda nsa. Sýnhtga rsvttðið
cr mjög stórl og nær yfir itm
100.000 fermelra.
Glímufiokkurinn iiafði
þáí'na 5 sýningar ú gríðar-
stóru útileiksviði. Sýningarn-
ar tók.ust úgætlega og var
mjög vel tekið af úliorfend-
um. Á einni sýftingunni voru
til <læmis um 17.000 áliorf-
endui' og voru glínuimenn-
irnir hvað eftir annað hytilir
meðau ú sýningunni stóð.
Arinars voru allar sýmngúrn-
ar vel sóttar, þrátt fvrir úr-
liellisrigningu einn dagimi
svo að menn muria ekki ann-
að eins i 53 ár, að því að
bliVðin seg.ja frá.
Var ferð j>essi Glímufélag-
inu Ármann lil sæmdarauka
og þálltakendunum til mik-
illar ánægju. Auk þess eru
ferðir sem þossar úvallt liin
bezla landkvnning.
Auðugar olíu-
lindir í Pódaln-
um.
It^iska st-jórnin, heíir látið.
fara £ram rannsókn á oiíu-
iindum í Pódalnum og' hefir
komið í ljós, að taisverð oiía
er þar í jörðu.
Fjúrniálarúðh. ítala, Kzio
5’anoni, skýrði frá þesstt ú
flokksfundi Kristilega demo-
krataflokksius i Fiuggi ný-
iega. Hann sagði, að unnið
væri að oliuborun ú tveim
stöðum og' hefði komið i
ljós, að olíumagnið væri sam-
bærilegt við beztu oliusvæði
í heimi. Ilúðlierrann skýnði
þó ekki frú hve magnið væri
mikið.
1 ráði er að leggja olíu-
ieiðslur frá þessum oliu-
brunnum til iðnaðartiérað-
anna utan Pódatsins.
manna og íslendingú á sviði
iþróttanna, sérstaklega knatt-
spyrnu nnar. F orráðamenn
tveggja bcztu félaganna í
Noregi, Örn og Vaúlerengen,
létu i .ljós mikirin úliuga ú
þvi að koma 'hingað til lands
'.dg jireyta keppm við islenzk
'knattspyrnufélög. Það er
einnig áhugamúl forvígis-
^ manna islenzkra knatt-
spyrnu, að aidva samrinmma
við Norðmenn.
Vilja auka íþrotta-
samvinnu við ís-
(and.
K.R.-ingar komnir
úr Noregsferð.
Knattspyrnuliokkur K.R.,
sem fór hina frækilegu för til
Noregs, kom heim þann 10.
I þ- m.
! Svo sem kuimugt ér síóðu
K.R.-ingarnir sig með úgæt-
um í þeim leikjum, sem þeir
j tóku þútt i í förinni. Þótlu
! norskum knattspyrnumönn-
unv mikið lil leikni Iv.R.-ing-
anna koma og voru sérstak-
Tii gagns ag gantans *
Htier ctti þetta ?
9:
]>ú bvarfst mér og-burt
í fjarska eí
en fann J)ig j>ó lnert
tor,
sem eg
sneri,
sem titrandi órn í auöum kór
og angan úr tómu ker.i.
Höfundur vísu ur. 18 er
Örn Arnarson, ,
Mt Vtii jftffir
árutn.
30
\
Svo segir í bæjarfréttum
ísis um miöjan ágústmánuö
áriö 1919: ..Hestar fældust fvr-
ir liádegi á Laugavægi í gær.
\ agniim rakst ]>ar á simastiga,
sem valt um, eu símamaöurinn
meiddist lítiö. Svo þutú liest-
arnir ofan í bæ og duttu loks
viö brunarústirnar, og var mik-
il mildi, aö ekki hlaust slys af.“
■— Ennfremur segir svo: „Til
vandræöa liorfir nú um allt
Suöurtand .sökum óþurrka, en
nú hefir s.vo aö segja rignt lát-
laust í 5 nránuöi. Eru hey oröin
svo hrakin til stórskemmda, en
fiskur enginn þornaö.“
— £mœiki
HrcMífáta hk &Z7
m
SÍLDIN.
Framh. af 1. síðu.
eyri hafði atls tekið ú móti
tæplega 13 þús. múlum í
morgun. Síðasta skipið, sem
landaði þar var Arnarnes með
.1953 mál.
Hjaltevri.
í morgun ltafði verksmiðj-
an ú Hjalteyri tekið ú móti
rúmlega 16 þús. málum og er
nú svo komið, að verksmiðj-
‘ an bíður eftir meiri síld.
jYerksmiðjan ú von ú uokk-
urum skipum þangað i dag.
Versmiðjan ú Seyðisfirði
hafði í mc^gun tekið ú móti
3200 múlum, verksmiðjan ú
Skagaströnd 2600, verksm. á
Djúpavík 2000 og verksm. á
Ingólfsfirði um 2000 múlum.
Siglufjörður.
Góð veiði var í gærkvöldi
við Rauðunúpa og fengu
mörg skip þar fullfermi. Á
ieið til S.R. á Siglufirði voru
i morgun Dagur. með 12(K)
mál cða sökkiilaðinn, enn-
fremur Runólfur og Jón
Stefúnsson. í morgun höfðu
ríkisverksmiðjurnar tekið ú
1 mpti um 20 þús. múlum og
Rauðka uin 11 þús. málum.
lega
Frumstæð sálfræði. Forstjóri
nokTsttr Jrurfti að fá sér ritara
og hugsaöi sér aö láta sálfræö-
iug. ..vyra yiö og,, gefa úrskurö i
uni stúlkuruar, sem ftóttu uiu
stööuua.
„Hvaö eru tveir og tveir?“
spuröi sálfræöingurinn. ...
„Fjórir," var hiklaust svariö.
Sama spurning var borin uj)p
fyrir næstu stúlku. „l’aö gæti
verið 22,“ svahiöi hún. Sú
þriöja svaraöi: ,,Þaö kynni að
vera 22, en j)aö gæti lika veriö
4-"
Þegar stúlkurnar voru farn-
ar leit sálíræöingurinn sigri
hrósandi á íorstjórann. ,,Sál-
fræöin er ekki í néinum vand-
ræötun meö j)etta. Sú fvrsta
svaraöi því setn beinusj lá viö.
Sú næsta hélt aö brögö væri í
tafli. En sú jiriöja vitdi ltafa
vaöiö fyrir neðan sig. Hverja
ættiö j)ér aö ráöa?“
Forstjórinn svaraöi strax:
„Eg ætla aö ráða þá, sent er
rö og
lirifnir af „framlín-
ttnni“, töldu ltana standa jafn
fætis heztu ,,framlinum“ ú
Norðurlöndum. Hraðinn var
mikill og skotfimi með ágæt-
um, en binsvegar var vörnin
veikari.
Móttfikur Norðmanna voru
nteð eindæmum góðar og
vildu þeir allt fyrir gestina
géra. I>að var farið með þú í
stutt ferðalög og sýnt hið
markverðasta ú hverjum sfttð,
sem J)eir gistu.
Norskir krialisþyniuménn
voru þess, eindregið fylgj-
Sjómenn
í nótahraki.
Talsverðum erfiðleikum
veldur nótaleysi skipanna, en
sum þeirra hófu veiðarnar
mjög iila útbúin Hafa mörg
skip spreng nætur sinr i of
stórum köstum og ertt þau
að sjúlfsögðu úr leik, meðan
ú viðgerð stendur.
Sjóntemi sem síldveiðar
stunda, cru tnjög vongóðir
um, að úframliald verði á
veiðunum; telja mjög síldar-
legt. Mikið af sít<i ltefir fun<l-
andí, að teldn væri upp nún-iizt með bergmúlsdýptarmæli
ari samvinna milli Norð- ú störu svæði við Langanes.
Lárétt: 1 T’akkiö, 5 arfa, 7
fangamark, 8 Jtakkir. 11 hlóm,
13 stormur, 14 kann viö, 16
tónn, 17 vatnsrennsli. 19 skápar.
Lóörétt: 1 H válafegund, 2
tveir eins, 3 smábýli, 4 greinir,
6 éignarfornafn, 8 hljóm, 10
eldsneyti, 12 á reipi, 16 dans, 18
íj>róttafeíág.
Lausn á krossgátu nr. 82Ó.
f.árétt: 1 Hrygna, 5 slá, 7
G. G., 9 æður, 11 dal, 132 ana,
14 Elíti, 16 Ag, 17 tóm, 19 glat-
ar.
Lóörétt: 1 Flugdeig, 2 ys, 3
glæ, 4 náöa, 6 Bragi, 8 gat, 10
Una, t2 líta, 15 nót, 18 Ma.
Jarðarför
Sigurða; Guðmundssonar,
trésmíðameistaVa,
Bræðraborgarstíg 13, sem lézt aðfaranótt
10. þ.m., fer fram þriðjudaginn 16. þ.m. og
hefst kl. 1 e.h. með húskveðju á heimili
hans, Bræðraborgarstíg 13.
Jarðað verður frá Ðómkirkjunni.
Vandamenn.