Vísir - 15.08.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 15.08.1949, Blaðsíða 5
Mánudaginn 15. ágúst 1949 V I S V B | Sr. Friðrik Mallg Ég var i kirkju, þegar séra ' Friðrik Hallgrímssón heils- aði söfnuði sínum i Dóm- kirkjunni. Hapn var þá ný- kominn heim eftir margra ára fjai-veru frá föðurlandi sinu. Fyrsta orðið, sem hann mælti, er hann hóf ræðu sina, var orðið ,-,þakklæti“. \ dag verður dóinkirkjan full af fólki vegna lians, og ofarlega i allra hugum verð- ur orðið „þakklæti". Á langri ævi og viðburðarikri embætt- istið hafði séra Friðrik áunn- ið sér marga vini, sem kveðja hann með þökk í huga. Því er raunar svo háttað um prestsstarfið, að þó að það sé öðrum þræði mjög ábcr- andi starf og unnið opinber- Hallgrímssonár má skipta 1 lcga, fremur en margt ann- tvo aðalþælti, þegar frá eru að. þá eru þó að jafnaði þeir skilin æskuár og fvrstu þættir starfsins, sem fram prestskaparár og hin allra fara í kyrþei, líklegastir til síðustu ár ævinnar, eftir að að skapa sterkust. og varan- ]iann hafði sagt af scr emb- legust tengsl milli prestsins áetti. Og þó var séra Friðrik og þcirra, sem njóta starfs þegar á ungum aldri riðinn lians. Það er hægt að rekja yið nýjung i kirkjuiifi jneð dagsetningum og árlöl- Reykjavíkur, scm nú er orð- um eilt og annað i embæltis-1 jnn fastur liður i kirkjulegu ferli 50 ára prests og pró- starfi i mörgum kaupstöð- fasts, en liitt ér á einskis vnn. Á ég þar við barnaguðs- manns meðfæri að gera þjónustúr, sem i þá daga grein fyrir þvi, hvert sporin munu hafa verið haldnar i hafa legið i leynum og góðtemplarahúsinu. Að því hversu mörg hjörtu kunna stóðu guðfræðingar, svo sem að titra af hljóðri þökk fyrir Haraldur Nielsson, Sigurður boðskap prestsins, þegar orð p. Sívertscn og cf til vill Krists var hið eina, sem hug- fleiri. Prestsvigslu tók hann anum gat svalað á sárri t2. október 1S98 og gcrð- stund. ist* fyrst prcstur Laugar- Opinberlega verður þökk- nesspitalans og síðan að Út- in fram borin i Dómkirkj- skáluin. En þá er það, að unni. Éinu siimi heyrði ég bann tekur þá ákvörðun að séra Friðrik segja, að ekkert þiggja köliun til prestsslarfs hús þætti sér vænna um en vestur um Iiaf. Það var árið dómkirkjuna. Við liana voru 1903. Upp frá því var hann tengdar helgustu minningar prcstur i Argyle-byggðunum hans eigin lífs frá barnæsku. i Manitoba til 1925, að hann Þar hafðj faðir hans verið varð prestur við Dómkirkj- prestur og biskup. Þar hafði una í Revkjavik. Þcgar ég hann sjálfur tekið skírn og kom vestur til Canada niu vígslur, og verið að lokum árum siðar, varð ég þess starfandi prestur um margra fljótt var, hversu mikil itök ára skeið. Allt frá barnæsku séra briðrik og fólk hans átti hefir liugur hans hneigzt að i Vcstur-íslendingum, og þá kirkjunni og því starfi, sem fvrst og fremst Argylc-bú- við hana var tengt. Hann var um. Þau 22 ár, sem séra fæddur og uppalinn Reykvik Friðrik var þar prestur, ingur, sonur Hallgríms finnsí mér, áð verið hafi Sveinssonar, er siðar varð bl’óinaskeiðið á ævi lians. biskup, og konu lians Elínar þá voru gróskutimar i hinu Hallgrímsson. Minningu for- islenzka þjóðfélagi fyrir vest eldra sinna rækti séra Frið- an. Landnemarnir eru farnir rik vel, og var þeim ávallt að sjá árangur af striti sinu, þakklátur fyrir góð uppeld- lYumbýlingsörðuglcikarnir isáhrif í bernsku. A æsku- óðum að liða hjá, en hugur heimilinu hafði lionum ekki fiestra þruhginn af framfara- aðeins verið innrætt virðing löngun, félagslífið mikið, fyrir helgum fræðum og and- Pkki sizl i sambandi við legri menningu, heldur einn- kirkjuna og aðrar menning- ig likamlegri vinnu. Erfði arstofnanir. Prestsstarfið í hann af föður sinum smíða- jslenzku byggðunum krafð- hneigð, og hafði yndi af þvi jst niikils. Með fuílri virð- að heita hamri og sög. Róka- jngu fvrir .sféttarbræðrum skápa og margt fleira smíð- niinum, hér á íslandi og öðr- ntsson iúdfu presta og prestskvenna og svo auðvitað safnaðanna sjálfra, i hínum islenzku ný- lendum vestan hafs. Hafa ís- lendingar þó ekki verið nein sérstök undantekning i þessu. Og prestar þessa tíma- \ bils þurftu auk þess að vera landnemar á sína visu, skipu leggja safnaðarstarfsemi, bvggja nýjar kirk.jur o. fl. Sumstaðar hafði starfið byrj- að i lágum bjálkakofa, en svo fljótt sem auðið var skyldi kirkja byggð. Kirkju- byggingarnar i Argyle-byggð inni bera þess vitni, að hinn ungi reykviski prestur lá ekki á liði sínu úti á sléttum Vestur-Canada. Eg hefi kom- ið inn i þessar kirkjur, og minnist ég þess sérstaklega kristinn söfnuð, var starfið meðal barna og unglinga, Ef til vill var þaö á þessu sviði, sem starf séra Friðriks var áhrifaríkast. Að sunnudaga- skólastarfinu gekk hann með þeirri atorku, að ég hcfi það fyrir satt, að hann hafi oft ckki talið cftir sér að leiða sjálfur slarfið í sunnudaga- skólanum, þó að hann ætti að messa þrisvar þann hinn sama sunnudag. Hann var lengi sá maðurinn i þjónustu kirkjudeildar sinnar, sem bar sérslaka ábyrgð á æsku- lýðsstarfinu, og samdi liann bæði þiblíusögur og fjölda blaðagreina, til hvatningar og leiðbeiningar. Mér er ekki grunlaust um, að sunnudaga- skólastarfið hafi mótað pre- dikunaraðferð séra Friðriks meira en hann ef til vill hef- ir veitt athygli sjálfur. Hann notaði mjög mikið af dæmi- sögum af ýmsu tagi i ræðum sínuin, svo að ýmsum þótti um eina þeirra, hve fagur- . , , , . , , ,oft veLmeð shkt að fara og lega hun bar vott um smekk- . ... stundum meistaralega. Eg visi og storhug prestsms, en , ..." .. . , fV , . man eftir dæmisogum, sem eltir hans raðum hatði í . , ,. , , ... , eg heyrði sera r riðrik segja i flestu ct ekki ollu venð far- Tý, , . , . . . , . ,v Domkirkjunm a skolaarum íð. Kirkuirækm hatði verio . , . , v, .. , .v ., . . nnnum, og testist svo etm goð liia sera. rriðnki, eins og v , . ,v , . .. ræðunnar i huga mmum, að raunar matti ganga að sem visu á þessu timabili. Þá var mikill hiti r trúmáladeilum, sem ekki verða raktar hér. Séra Friðrik liafði nokkura sérstöðu i kirkjudeilunum. Fyrir nokkrum árum athug- aði ég þær tillögur, sem liann hafði gerl, og fólu í sér nokk urskonar málamiðlun milli hinna striðandi flokka. Virð- ist mér nú, sem það hefði orðið að mörgu leyti affara- sælt, ef hans ráðum hefði verið fvlgt, en tiinarnir voru ekki slíkir, að jarðvegur væri fvrir málamiðlanir, og smeikur cr ég um, að séra ég man það til þessa dags. Man ég einnig, að ég lieyrði einu sinni séra Harald Niels- son laka séra Friðrik til dami ,is um prest, sem væri góð- , ur ræðumaður, án þess að nota mikið af Irúfræðilegum eða visindalcgum skýring- um. Þeir séra Haraldur voru náfrændur og góðir vinir, en citt af því, scm var ólikt með þcim, var cinmitt þetta, að annar var háskólakennari, sem í prédikun sinni mótað- ist mikið af fýrirlestrahaldi um visindalega guðfræði, Iiinn sunnudagaskólakennari með óvenjulega næma til- I*riðrik Iiali þá verið misskil- fjnnjníyu fyrjr hinu* barns- inn af báðum flokkum. Lip- urð hans mun þó sennilega hafa átt sinn þátt i þvi, að aldrei varð annar eins klofn- lega. Séra Friðrik var einn þeirra manna, sem var svo barnslegur í hugsun, að stundum gat stappað nærri ingur i kirkjulegu staifi Ai- a^ ]iann Væri barnaleg- ur i augum þeirra, sem gyle-byggðanna og sumra annarra byggða, þar sem menn fylklu sér meir um stefnurnar eins og þær voru hver annarri f jarlægastar. sjálfa skortir þessa guðsgjöf hins barnslcga lnigarfars. Hann gat orðið harnslega laður yfir því, sem honum Þegar litið cr yfir sögu liins ]}ótti faileíít, en einnig barns ' ðna, koma þar fynr nofn særður af ^ seni hon. na at bað- UJU ]}(->tti niiður. Hann kunni þau árm, vef vj.y sj^ j „(,)ð|.,1 vina hópi, lianH margra ágætismanna af báð- unf flokkum, en sem ég þjónaði veslan hafs, gat eg ekki varizt þeirri hugs- un, að hið rikjandi sjónar- og glaðyær, hvar scm yarð á vegi kunningja sinna. mið væri þá raunverulcga „Röm er sú taug. er rekka alstaðar orðið hið sama, sem (]reítur föðurtúna til“. Séra aði hann sjálfur i þágu heim- ilis síns. Var ávallt hið snyrti- legasta liandbragð á öllu, sem hann tók á. um, sem vinna að kirkjumál- uni, lilýt ég að segja það, að flestum mun örðugt að setja sig inn í, hversu mikillar Starfsævi séra Friðriks Jyinnu er krafðizt bæði af sé hið öfgalausa frjálslyndi p'riðrik yfirgaf starfssvið sitt séra Friðriks Hallgrimsson- G£y hina mörgu vini vestan ar. Eí til vjll liefir Argyle- ]lafs> ()„ tók við þjónustu við prestinum sjkátlazt í þvi, að Rómkirkjuna, sem fyrr segir, líœgt væri að koniast hjá bar- aga]]e<(a fyrir áeggjan ýmsra áttunni, og klofningnum, úr frænt]a ()g vina i Rcykjavik, þvi að þróunin einu sinni cnda engjn furða, þótl hug- , var koniin á það stig, en i urjnn þráði j)á kirkju, scm ^liinti skjatlaðist honum ekki, ]vann svo að segja var alinn j að draga mundi úr. öfgun- Upp j ]jað voru áreiðanlega um og hyorttveggja bóparnir hæði sæ]jr og sarjr dagai- i færast hvor nær öðrum í senn, er Jiau hjónin og börn þvi. seni mcstu máli skipti. |þejrra kvöddu hina vcstur- j Eitt af þvi, sem mcst rcið islenzku sveit og þorpin á á, þegar byggja skyldi upp sléttunni. Kona séra Friðriks, er nú lifir ntann sinn,er Bcnt- ina Björnsdóttir hreppstjóra á Búlandsnesi i Súður-Múla- sýslu. Börn þeirra, fimm að tölu, fæddust öll i Canada. Það er því meira en litið á- tal*, er þau lijónin kveðjagllt i senn, gifturíkan verkahring, fjölda persónulegra vina og fæðingarland barna sinna. En með heimkomunni til ís- Jands hefst annar aðalþáttur í starfsævi séra Friðriks Hall grímssonar. Þegar séra Friðrik verður prestur í Reykjavík 53 ára að aldri, er þar ólíku sam- an að jafna og þegar hann tók köllun safnaðanna fyrir vestan. Allir ytri starfshættir gjörólíkir. 1 stað sunnudaga- skólans tók séra Friðrik nú up aftur það slarf, sem hann á yngri árum hafði byrjað, og hafði um margra ára um of. En hann kunni líka \ skeið barnaguðsþjónustur i Dómkirkjunni. Nú fóru einn ig að skapast nýir mögu- leikar til að ná til fólksins, er útvarpið kom til sögunn- ar. Séra Friðrik var áhuga- maður um útvarpsmálefni, og þau árin, sem kirkjan átti fulltrúa í úvarpsráði, var liann jiar fuíltrúi henn- ar. Þegar tekin var upp sú venja að liafa barnatima í útvarpinu, var honuin oft falið að sjá um þá. Lagði liann mikla vinnu í timana, og skrásetti þá mikið # af barnasögum, sem síðar hafa sumav komið út i bókar- formi. Barna- og unglinga- bækur lians eru mikið út- breiddar og vinsælar mjög, Þær öfluðu honum vina í hópi þeirra bóklesenda, sem hugur sjálfs lians stóð næst. Hann rilaði og kristin fræðí handa fermingarbörnum og gaf út pislarsöguna, til notk- unar við föstumessur og hús- lestra. Séra Friðrik ávann sér traust og hylli stéttarbræðra sinna. Hann var lengi pró- faslur i Kjalarnesprófasts- dæmi, en þegar hið nýja prófastsdæmi í Reykjavík var myndað, varð hann dóm- prófastur. I stjórn Prestafé- lags íslands var hann frá 1926. Daginn eftir að séra Frið- rik andaðíst, ininntist ég þess af prédikunarstóli Hall- grímskirkju, að hann væri með tvennum hætti við rið- inn sögu prestakallsins, Hann hefði verið presturhjá þeim söfnuði, sem Hallgrims sókn væri vaxin út frá, og það hefði fallið i hans hlut sem dómprófasts, að setja hina lyrstu presta sóknarinn ar i embætti. Ég hefði gjarna mátt taka frani hið þriðja, að séra Friðrik var einna fyrstur manna til að vekja athygli á þörfinni fyrir nýja kirk j ubyggingu i. Reykjavik, og átti mestan þátt i þvi, að á sinum tima var hafin fjár- söfnun til nýrrar lcirkju. Upp frá því festi kirkjuhugmynd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.