Vísir - 15.08.1949, Blaðsíða 4
« i s i a
Mánudaginn 15. ágúst 1949
irassse.
DAGBLAÐ
Ctgefandi; BLAÐADTGAFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Kxistján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
. Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iinur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hvað dvelur Orminn langa?
Ein tillaga af mörgum.
pramsóknarflokkurinn • beitti sér fyrir slituin stjórnar-
samvinnunnar, og hefur fengið þeim vilja sínum fram-
gengt, að efnt verður til haustkosninga, sem flokkarnir
hafa vafalaust allir óskað eftir wndir og niðri í. Slíkar
kosningar eru óhjákvæmilegar og þjóðarnauðsyn, og má
að þvi leyti segja, að Framsóknarflokkurinn hafi vel
gert, er hann gaf efni til kosninganna. Hitt er svo annað
mál, HVort rökstuðningur flokksins fyrir athæfi sínu fái
staðizt eðlilega gagnrýni, og skal það lítillega athugað.
Framsókn hefur birt í Tímanum þær tillögur, sem
hann hafði fram að bera og krafðist að aðrir stjórnar-
flokkar tækju afstöðu til. I einskonar forspjalli fyrir til-
lögunum segir svo: „Framsóknarflokkurinn ítrekar enn
á ný, það sem áður hefur verið grejnilega tekið fram af
hans hendi, að hann telur ástandið þannig í atvinnu-,
fjárhags- og dýrtiðarmálum, að enga hið þoli, að gerðar
séu nýjar ráðstafanir til viðreisnar, til jjess að koma í veg
fyrir laæppu, atvinnuleysi og fjárliágslegt öngþveiti“. F.kki
verður séð, að hér sé lun hý sannindi* að ræða, sem jjjóð-
inni hafi verið dulin til þessa. Hver einasti maður vcit,
að ástandið í atvinnumálunum er orðið óþolandi, cnda
knýjandi nauðsyn að gera róttækar ráðstafanir til þess að
bjarga útfhitningsframleiðslunni við. Þetta veldur ekki
nokkrum ágreiningi milli flokka, en hinsvegar eru ekki
allir sammála Framsókn um jjær tillögur, sem flokkurinn
hefur fram að færa, enda sýnast jjær varhugaverðar.
Skal hér vildð að fyrstu tillögunni, sem varðar verzlunar-
málin.
Framsóknarflokkurinn krefst, að tekin verði upp ný
stefna í verzlunarmálunum, sem tryggi neytendum og
framieiðendum, sem mest fi'jálsræði til að velja á milli
verzlana, enda verði komið í veg fyrir okur og svartan
markað. Jafnframt sé unnið að Jjví, að gera framkvæmd
innflutnings og gjaldeyrishaftanna og skömmtunar sem ó-
dýrasta og auðveldasta, meðan nauðsynlegt telst að heita
slíkum ráðstöfunum. Tillögu sína í verzlunai’málunum
rökstyðja Framsóknarmenn með frumvarþi, sem fiokkur-|
inn bar fi’am á síðasta AlJjingi, sem miðaði að Jjví öðru
frekai' að skapa svartan markað og óhóflegri s]jillingu og 1
öfugþróun í verzlunarmálunum, en orðin er. Var þar.gert
ráð fyrir, að þau verzlunarfyrirtæki, er hefðu yfir skött-
unarmiðum að ráða fengju innflutning í samræmi við Jjað
magn, sem þeim hefði tekizt að komast yfir. Opnaði þetta
að sjálfsögðu allar gáttir fyrir ósæmilegu braski með
skömmtunarmiða, sem myndi ekki létta fyrr en allar
nauðsynjar væru tryggðar nógsamlega handa neytendum.
Slíkt hrask myndi leiða af sér, að höft og hömlur yrðu
miklu síður alnumin en ella, þar eð Jjeir, sem að fríð-
indunum sitja vilja sjaldnast af þehn láta, og virðast
Framsóknannenn eða fyrirtæki þeirra sízt vera undantékn-
ing i þeim efnúm, enda by^gir flökkminn óg fýrirtæki
hans tilveru sína á serréttindum og fi’íðindum frá opin-
herri hálfu.
Framsókn lætur í það skína, sem hún vilji afnema höft
og hömlur. Væi’i það góðra gjalda vert, ef af heilum hug
'vxei’i mælt. I'rumvarp flokksins og tillögui', sem fram hafa
komið á Álþingi, miða beinlínis í öfuga átt, en af ávöxt-
unum vei’ður að þekkja þá og dæma Jjá eftir verkunum.
SpiIIingunni í viðskiftunum verður aldrei úti'ýmt, nema
því aðeins, að vopnin vex’ði slegin úr höndum þeirra lítil-
þægu einstaklinga, sem helgað hafa ævistarf sitt svörtum
•mai’kaði, en það verður ekki gert með öðru móti en því,
að tryggja nægan innflutning nauðsynja, þannig að full-
nægt verði eftii-spurninni á lÖgmætáö hátt. Jafnframt
yterður að ganga svo frá refsilöggjöf og framkvæmd henn-
ar, að meim geri sér ekki leik að ósómanum, en fái i'étl-
mæta refsingu fyrir lögbrot og siðleysi, eftir því, sem við
á í hverju falli. Framsóknarflokkurinn leggur ríkari á-
herzlu á viðhald og framkvæmd haftanna, en verzlunar-
frelsið sjálft. Er Jjað ekki óeðlilegt, enda fyllilega skýrt
Jbér að ofan.
var eitt sinn sagt. Hvað tefur
hyggingu sjómannalieimilis-
ins, Jjví nú fer vist öllum
gömlum sjómöhnum, sem
gátu búist við og þurftu aS fá
Jjar húsaskjól, aS finnast
löng biSin eftir byrjuninni.
Það er minnst á Jietta mál á
hverjum Sjómannadegi, af
forystumönnum JjjóSarinnar
og sjómönnúm Jjá lýst, og
Jjeir lofaðir fyrir dáð og
dugnað, éins og líka vera ber,
Jjví hvaða stétt þjóðfélagsins,1
leggur jafn mikið á sig og
eins oft lífið i sölurnar, eins
og sjómaðurinn, fyrir af- j
korau sinni og Jjjóðarinnar í
heild. Er Jjað ekkí að vera i
fremstu viglinu, þegar þarf
að berjast við bylji og myrk-
ur, rok og rjúkandi holskeflu.*
Vildi ekki einhver af þeim,
sem bæst galar og mestu lof-
ar yfir gómsætum veigum á
Sjómannadaginn, en drepur
aldrei hendi í kalt vatn, koma
i eina slíka ferð og hvort
honum myndi þá ekki finn-
ast Iiann eiga skilið að fá
nætui’stað á hinu fyrrnefnda
heimili. Eg get hugsað, að
einhver segi, Jjegar liér er
komið lcstrinum: „Þessi
maður veit ekki, hvað liann
er að segja, Jjví Jjað vantar
peninga“. En ég veit, hvað
ég syng. Það hefir verið
ráðizt i margt fyrirtækið Jjó
stórt sé, með minna fé en
tvær milljónir. Svo Jjyrfti nú
ekki að leggja undir alla
bygginguna i einu. Róm var
ekki byggð á einum degi, en
varð Jjó stórborg. Eg vildi
segja Jjeim hinum sömu, að
líta um öxl. Myndi ekki fé
koma víða að, Jjegar ahúenn-,
irigur sæi að byrjað væri á
verkinu, Jjví liálfnað er verk,
Jjá hafið er. |
Eg geri ráð fyrir, að i
ekki minna máli hafi verið
skipuð nefnd. Á hún aUtaf
„kojuvakt“, Jjví aldrei heyr-
ist um framkvæmd úr þeirri
átt ? i
Á hverjum Sjómannadegi
er sendur maður fram fyrir
skjöldu til að lofa lóð undir
hið fyrrnefnda dvalarlieimili.
Nú* í vor sem leið, sagði sá.
ei’ Jjá tróð upp, að riú stæði
bara á Fjárhagsráði. Á ekki
bærinn landið hér umhverfis,
en ekki Fjárhagsráð? Getur
ekki bæjarráð sagt: „Hér
hafið Jiið lóð á viðkunnanleg-
um stað“. Ekki ætti Jiað að
kosta gjaldeyri, en að vera
að karpa um það fram og
aftur, hvar heimilið eigi að
standa, hlýtur að gefa til
kynna, að lítið er fram-
kvæmt, því slíkt er að deila
um skegg keisarans. Mér
heyrist bæjarráð alltaf vera
að úthluta lóðum undir hin-
ar og Jjessar byggingar, já,
og hallir t.d. æskulýðshöll,
skautahöll o.ll. ÆUi það væýi
meiri Jjörf á að byggja hvíld-
arheimili fyrir gamla og út-
slitna sjómenn, eins og slika
leikskála.
Ef einhverjum dytti i hug
að skrifa á móti þessu, sem
hér er sagt og reyna að ein-
hverju leyti að, gera fram-
takssemi sína kunna í Jjessu
máli, er honum það velkom-
ið fyrir mér, og mun eg ekki
fara að taka upp þá háttu,
sem nú tíðkast, að fara að
karpa, og vildi eg sízt verða
til Jjess að eyða dýrmætum
tíma þeirra, sem um þessi
mál fjalla í blaðaskrif. Þeir
hafa víst iióg við tímann að
gera, smbr. áðurgreint.
Eg hefi hér aðeins látið í
ljósi sanngirniskröfu frá hin-
um mörgu gömlu sjómönn-
um, frá mínum sjónarhól
séð.
Gamall sjómaður.
Franco féll
fyrir borð.
París (UP) —Það er haft
fyrir satt, að Franco hafi
verið næm drukknaður fyrir
skemmstu.
Tók hann sér sumarleyfi
og fór til San Sebastian. Þar
drap liann m. a. tímann með
Jjví að dorga rétt við land-
steinana. Svo stór fiskur
beit ó, að hann dró Franca
útbyrðis, en honuni varð
ekki meint af5 Jjótt liætt væri
kóminn.
Söluturn.
J^llir kannast viS ganila sölu-
turninn viö Arnarhólstún.
Mun hann draga nafti sitt af
gerð byggingarinnar, sem er
turnlag, en um leiS prýSilegt
nafn á þeirri smáverzlun, sem
á' Noröurlijndum eru nefnd
„Iviosk'*.
:*í
©iilutiirninn okkar selur margs-
V k.onar sniávörur og hress-
ingu' en er liáSur sömy við-
skiptavenjum og hver (innur
verzlun í bæiium, og sama lok-
unartíma.
Hinsvegar er JjaS taliS mikil
nauSsyn víöast um heim, jafn-
vel í smærri bæjum, aS slikir
söluturnar séu opnir á ákveðn-
um stöSum, við aSalgötu, leng-
ur en venjulegar verzlanir. Þar
eru seld blöð og bækur, tóbaks-
viirur 0. s. frv., allt fram aS
miönætti, til mikilla þæginda
fvrir borgarana og ferðamenn.
Þar er einnig almenningssími.
B
æinn okkar vantar nauSsyn-
lega eitt slíkt þarfaþing. —
Fyrir all mörgum árunt var ósk-
aö eftir timabundnu leyfi til
þessa aö reisa söluturn á Lækj-
artorgi .Stóöu aö því nokkurir
ungir verzlunarmenn. — Mun
bæjarstjórn hafa séS einhverja
annmarka á fyrirtækinu, og
ekkert varö úr því.
Fyrir nokkuru síðan fullgerði
húsameistari bæjarins upp-
drætti að farþegaskýli strætis-
vagna á I^ækjartorgi. Mig
minnir að Jjar sé einnig gert
ráö fyrir verzlun og síma, en
ekkert hefir frekar veriS hafizt
handa.
*
^iö Jjurfum að fá nýjan sölu-
turn, vel settan i miðbænum,
tengdan síma, og leyfi til við-
skipta frarn aö miðnætti. Vafa-
laitst munú margir vilja bjóöast
lil Jjess aö taka slikt fyrirtæki
aö sér, Jjví engin hætta mundi
á tapreksrti, og stærð gamla
söluturnsins við Anjarhólstún-
iS mundi vel nægja.
❖
JEjfia hvernig væri það annars
aö dubba ujjp á hann, og
gera aðgengilegan fvrir kvöld-
viSskipti ?
Staöurinn er ágætur, og ligg-
ur vel viö hinu fjölfarna Lækj-
artorgi. Auk Jj'ess er söluturn-
inn gamli íyrsta sambærilegt
verzlunarfvrritæki í bænum, viö
hina erlendu „kioska“.
*
Almenningsþjónusta í úthverf-
um. - Sjálfstæðir bæjarkjarnar.
Hreyfill hefir tekiö upp þá
ágætu Jjjónustu við bæjarbúa.
að setja upp útibú leigubifrei'ða
i hverfum. sem liggja utan aS-
al byggSarinnar, og hið fyrsta
Jjegar tekiö í starfrækslu í
Langholtinu.
Er þaö til mikilla þæginda,
enda er íbúafjöldi á Jjessum
staS eigi minni en í stærri kaup-
túnum úti um land. A samahátt
^ verður að stuðla aö 'því, að út-
j hverfin fái sem fyrst ýmsa
| nauðsynlega Jjjónustu, sem of
langt er aS sækja inn í eldri
börgarhlutann.
*
Langholtshverfiö er einnig
að fá Ivfjabúð. Póstur og sími
kemtir þar bráðlega meö útibú,.
og Landsbankinn hefir keypt
lítiö hús i hverfinu, þar sem
peningaviöskiti eiga fram að’
fara.
| KomiS hefir til greina að
reisa Jjar á næstunni samkomu-
^ hns, og hafa nokkurir aöilar
f.sptt upi Jjafi til bæjarráðs.,, en
afstaða ekki tekin ennþá. Ýms-
ar sérverzlanir munu rísa Jjar
upp áS.ur langt líSur, og mynd-
ariegur barnaskóli í byggingu.
I ^
Allt eru þetta nauSsynjar
, hinnar vaxandj byggöar, og
I eðlilegt að nýir bæjarkjarnar
myndist, þegar ibúafjöldi hinna
einsföku bæjarliverfa heíir náö
ákveðnu marki. Flestar Jjjóðir
gera ráð fyrir þeirri þróun i
skipulagi bæja, og þá einnig
tekin ákveöin takmörk land-
svæðis.
Skv. reglum, sem t. d. Bretar
nota, mundi vera gert ráS fyrir
því, aS Langholtsbyggðin og
LangholtshverfiS vröi bæjar-
kjarni, með öllum helztu nauö-
synjum og öpinberri fyrir-
greiSslu, sem sjálfstæöur bæjar-
híuti þarfnast. Þetta íiggur
einnig fyrir til athugunar i sam-
bandi viö skipulagið á þessum
slóSum, og heildaruppdráttur
I verði sendur bæjarráði.