Vísir - 18.08.1949, Blaðsíða 1
182. tbl„
riiYLinludaginn 18. ágúst 1949
39. árg.
Mikil síld sást á Þistiífirði
í gærkvöidi.
En forfurnar reyndust þunnar
09 skipiai fengu Kífið
í hverju kasti.
Tito fær vélar
Mikil síld sást vað á Þist-
íifirði í gærkvöldi, að því er
fréttaritari Vísis á Siglufirði
tjáði Vísi í morgun.
Sagði frétlaritarinn, að
tugir sildartorfa hefðu' sézl á
svæðinu frá Langanesi og
vestur að Sléttu og voru
sumar hverjar skannnt i'yrir
utan Raufarhöfn.
Strax og þetta fréttist
streymdi mikill fjöldi síld-
véiðiskipa á þetta svæði, og i
morgun voru flestar skips-
íiafnir i bátum. Vciðin varð
þó ekki cins mildl og áslæða
var til þcss að lialda, þar sem
torfurnar voru mjög þunnar
og skipin fengu lítið í hverju
kasti. Meginþorri slcipanna
mun liafa fengið um 100 mál
á þessum slóðum, en þó er
vitað um eiit skip, sem fékk
ÖOO mál.
Nokkur skip fengu sild
fyrir ausfan Grímsey i nótt
og komu iþau til Siglufjarð-
ar í morgun. Mestan afla
hafði Sveinn Guðmundsson
eða 750 tunnur. Önnur sldp
höfðu minni afla.
Blíðskapar veður var á
öllu svæðinu fyrir Norður-
Jandi í rnorgun og mjög síld-
arlegt.
Heildarsöltun nemur nú
læplega 30 þús. funnum, þar
af liefir verið sallað rúm-
Jega 20 þús. tunnur á Siglu-
firði. í morgun var saltað á
öllum plönum á Siglufirði.
Ákveðið Iiefir verið að láta
fram fara gagngerða endur-
bætur á Ilvíta búsinu í
Washingíon og hefir verið á-
ætlað að viðgerðin öll muni
kosa 5.400.000 dollara.
Var um það rælf i nefnd
þcirri, sem sér uni oþinbéráf
byggingar hvort réttáfa væri
að byggja húsið Iveg íipp að
nýju eða láta úlveggi standa
og láta gághgérðár endur-
bætur fara fram á 'því að inn-
an. Truman lágði tiíáð húsið
yrðí ekki rifíð vegna sögulegs
gildi þess.
TrisstebÉr eta ís-
Óhagstæður verzl-
unarjöfmiður.
I júlí-mámiði vofu fluttar
inn vörur fvrir samtals 32,1
milljón króna, en útflutn-
ingurinn narrt mn 14,6 millj.
kr. Var viðskiptajöfnuður
því óhagstæður um 17,5
milljónir í mánuðinum.
Það, sem af er þessu ári,
ncmur iiiníiulningurinn sam-
tals 238,1 millj. en útflutn-
ingurinn 165,6 millj. krona.
Óhagstæður viðskiptnjöfnuð-
ur janúar-júlí er því 72,5
milljónir króná. Þcss her þó
að gæla, að ru'eð innflutn-
ingnuin eru talin ski]> fyrir
36 milljónir kröna, sem eru
ekki greidd af gjáldeyris-
tekjum ársins.
I fyrra var jöfnuður á inn-
og útflutningi ókkar fyrir
sama tímahil, éða því sem
næst: Innflutningur nam.
237,1 millj., en útflutningur-
inn 237,9 millj. króna.
f aðalatrið'um skiptist út-
tlutningurinh í júlí þannig:
Saltfiskur var fluttur út fyr-
ir um 2.4 milljónir (aðallega
til Tricste, 1 milljón, Portú-
gal 0.8 millj. og Rretland 0,5
millj.). Isfiskur var fluttur
út fyrir 4.7 milljónir, þar
af fyrir 3,1 millj. til !>ýzlca-
Iands og 1,5 millj. til Bert-
lands og 1,5 millj. til Brel-
uf fyrir uni 6,7 millj. króna,
þar af til Bretlands fyrir 5.4
millj. og Bandaríkjanna fyrir
4,3 millj. Verðnia ti útflúfts
fiskimjöls nam um 0,5 millj.
króna, aðalIegB til Tékkó-
slóvakíu og Israel. Aðrir út-
fluhnhgsliðir voru siiiærri.
Það hefir verið opinher-
lega tilkynnt í Washing-
ton. að stjórn Tiíos í Júgó-
slavíu hafi fengið keyptar
vélar í Bandaríkjunum,
sem.ætlaðar eru til vropna-
fi-amleiðsh'. Talið er að
Bandrík.jasijórn hafi Ieyft,
að slíkar vélar .vrðu seldar
Tito vegna þess hve ákveð-
inn hann hefir verið í bar-
átfunni gegn kornmin-
fornmkjuniim.
701 þátttakendnr í
meistaramóti Is-
Þessi mjTid var tekin af brezku flugkonunni Morrow-
Tait, er hún lenti á Keflavíkurflugvelli. í gærkveldi.
(Foto: P. Thomsen).
um
Beztu íþrótíamenn lands-
ins taka þátt í meisíarmóti
Islands í frjálsum íþróttum,
er fer fram á íþróttavellin-
um á laugadag, sunnudag og
mánudag.
| Þátttakendur verða 70 frá
11 félögum og héráðssam-
böndum og má því búast við
| mjög harðri og skemmtilegri
keppni.
1 Meðal þátttakenda eru að
sjálfsögðu kunnustu íþrótta-
menn Iandsins: Finnbjörn
Þorvaldssön, Clausen-hræð-
i ur, Jóel Sigurðsson, Torfi
Brýngeirsson, Gunnar Huse-
hy, Skúli Guðmundsson, og
hinn spreftharði Armenn-
ingur Guðm. Lárusson, svo
að bÖklcur nöfn séu nefnd.
Samtímis fer fram íþrótta-
képpni kvenna og er Iiúzt
við ao góður árangur náizt
í mörgum greinum.
íþróffafélag Reykjavík ur
sér úhi motið að þessu sinni.
I
Og
mikið umstang í sambamli vtð það“.
Brezka fEugkonan vill komast
héðan aftur í dag.
Borgarstjórí sæntdur ridd-
arakrossi Fálkaorðunnar.
Forseti tslands íiefir í dag
sænit Guiinar Tfioroddsen
borgarst j óra riddarakrossi
Fálkaorðunnar.
(Frá orðuritara).
GolfstraumurÉnri
um
stefnu.
Néw York. Golfstraunnu-
inn, sem venjuiega er um
100—110 km. frá strönd New
Jersey á sumrum, er nú tal-
inn vcra aðeins 30—10 km.
undan ströndinni. Hefir jæssi
breyting á ferðum golf-
straunisins orðið til þess, að
þeir meiin, er sjóinn stunda,
hafa veitt allskonar sjald-
gæfa hitabeltisfiska.
j .,/:// ucrð að konmst hcðan
d monjiin, hucrnig scm viðr- j
ar“, sai/ði hrczka flugkonan
’frú Richarcla Morrow Taii
j uið hlaðamanna frá Vísi i
(jierkucldi.
Ástæðán fyrir þessu er sú,
að i dag er ár liðið frá þvi að
hún hóf hnaltflug sitt og hcf-
ir oltið á ýmsu fyrir henni á
leiðinni. Hiin cr til tlæmis
'ekki i sömu flugvél og hún
hóf ílugið í og flogið lil Kan-
ada og þaðan i heimildar-,
leysi, þar sem yfirvöld þar
töldu för hennar mesta
hættuspil.
I Þegar frú Morrow-Tait
^ lagði af stað i hnattflugið
fyrir ári siðan ætlaði hún að
vera 200 flugtíma á leiðinni.
Frú Morrow Tait hyrjaði
að læra að fljúga árið 1946
og var það maður hennar —
vcrkfræðingur — sem stalck
[upp á þvi að hún gerði það.
D'att henni þá þegar i hug
(að fljiiga umhvcrfis Imötl-
inn og sparaði sér fé saman
til kaupa á kennsluflugvél,
sem nota mætti til slikrar
(farar. Förin hófst 18. ágúst í
jfyrra og var fyrst flogið til
Marseilles en þaðan til Möltu
og síðan auslur yfir Arahíu,
Indland, Kína, Japan, Aleut-
eyjar til Alaska. A lelðinni
milli Fairbanks i Alaska og
Edmonton i Kanada neydd-
ist frúin til að nauðlenda
flugvél sinni á Alcan-vegin-
um, sem Bapdaríkj amcnn
ruddu norður til Alaska á
stríðsárunum. Gekk nauð-
lendingin agællega, en þegar
flytja átti vélina á stað, þar
sem Jn'm gæti fíogið upp,
varð hún fyrir svo miklu
lmjaski, að hún eyoilagðist.
Skotið saman.
Flugvél sú, sein frúin flvg-
ur núna, er lceypt fyrir i'é,
sém ihúár borganna Seattle
Morrow-Tait í flugvélinni.
og Vancouver á Kyrraliafs-
strönd Kanada og Banda-
ríkjanna skutu saman. En
eklci var allt fengi'ð með flug-
vclinni, þvi að yfirvöld Kan-
ada hönnuðu frúnni að
fljúga yfir kanadiskt land,
eins og 'fyrr segir. Sinnti frú-
in því þó ekki og lenti í ó-
leyfi á Labrador og fór það-
an aftur með engu meiri
heimild yfirvaldanna.
Frh. á 8. síðu. j