Vísir - 18.08.1949, Blaðsíða 7
7
Fimmtudaginn 18. ágúst 1949
ingja, sem voru kallaðir fjair hershöfðingjann jafnskjótt
og við vorum komnir þarna.
Eg liafði ekkert að gera, meðan þeir sátu á ráðstefnu
og langaði mig því til þoss að skoða mig um í borginni,
cins og venja er ungia manna. Leitaði eg því Kristofer
nppi, en siðan gengum við saman niður til Fano — þvi
að herbúðirnar voru rétt utan við borgina, — og leituðum
okkur að cinliverri dægradvöl.
Menn gáfu okkur óhýrt auga og tautuðu fyrir munni
sér er þeir korau auga á okkur, en við sinnlum þvi ekki,
gengum niður að liöfninni og horfðum á skipin, sem þar
voru. Meðan við stóðum þar, var bátkænu róið frá skær-
málaðri galeiðu, sem lá við akkeri urn hundrað metra frá
landi. Við sáum, að í kænunrii var munkur og maður með
dumbrauða skikkju á herðum.
„Hó-hóJ“ sagði Kristofer, sem var allra manna frán-
eygastur. „Það er hann'.“
„Hver?“ spurði eg.
„Sá, sem sigar hundum á ungar stúlkur,“ svaraði liann,
„Grcifinn af Monte Cavallo? Eða Piero Riario?“
„Riario — og okkur er líldega réttast að liafa okkur á
brott, ef honum er ekki runnin reiðin.“
En eg fór mér að engu óðslega, því eg var nú farinn að
greina andlit bátsverja. Það var þó ekki Riario, sem eg
virti fyrir mér, heldur förunautur lians, munkurinn, þ\á
að eg kannaðist við kringluleita andlitið með grísaraugun
og mér varð um og ó, er eg sá hann. Þetta var maðurinn,
sem eg liafði staðið að þvi að leita i farangiá mínum i
Livorno.
„Við skulum finna stað, þar sem við getum liaft gætur
* á þeim, án þess að eftir okkur verði tekið,“ sagði eg og tók-
um við okkur síðan stöðu i dyrum daunillrar vöru-
skemmu, en þar bar nokkurn skugga á. Báturiim renndi
að bryggjunni og mennirnir stigu á land.
„Hvar eru þeir, sem áttu að hitta okkur?“ spurði Riario
allgremjulega.
„Verið þolinmóður, herra minru“ svaraði munkurinn.
„Enn er dagur á lofti. Við getum ekki komið fyrirætlan
okkar í frámkvæmd nema i myrkri.“
„Eg kann cldii við þenna eltingarleik, úr þvi að við vit-
um ekki hvað það er, sem við erum að veita eftirför.“
„Hver veit nema launin verði fagurlega vaxin og girni-
leg,“ inælti munkurinn lævislega.
„Eg hefi spurt yður áður, hvernig þér getið vita ]>að.“
„Eg vcit hvorki, livort hún er hér slödd né er til yfir-
leitt. Við erunt að eltast við leyndardóm og dulsýn. Við
erum ef til vill að eltast við andgust. En liver gæti gert
okkur eins erl'itt fyrir og raun ber vit-ni nema kona? Að-
eins fögur kona. sem beitir fegurð. sinni, getur afrekað
annað eins og raun ber vitni. Eg er aðeins sporhundur
Hans Heilagleika, en þefvisi min er mikil.“
„Enginn hefir séð hana,“ mælti Riario.
„Það var kona, sem kom við sögu i Englaridi. Sannanir
eru ti! fyrir því. Eg er lika sannfærður um, að luin hafi J
verið í Flórens og átt drjúgan þátt í flótta Énglcndingsins.
■V | í
Hann var að vísu risi á vöxt og afrenndur að afli, en samt
osjálfbjarga. Það er hægt að þekkja málverk cftir Botti-
celli á vinnubrögðunum, enda þótt hann hafi ekki sett
nafn sitt á það. Það er líka hægt að þekkja ráðabrugg
þessarrar konu á þvi, hversu mikilli kænsku er beitt.“
„Þér eruð viss um, að hún hafi komið liingað til Fano?“
„Eg 'veit ékkért með vissu, en eg liefi rakið slöðiná eins
og góður hundur í þeírri von, að eg væri á réttri leið. Eg
liefi áðstoðarsnuðrara hvarvétna, einnig hér í Fano, Þeir
hafa verið á verði og hafi komið hingað fögur kona og ó-
þekkt, þá munu þeir vísa okkur leiðina lil hcnnar.“
„Hvei-s vegna skyldi hún leggja leið sína hingað?“
Munkurinn yppti öxlum. „Maður verður að treysta á
tilviljunina í mínu starfi. Maður getur sér til um sitt af
hverju — vitlaust hundrað sinnum — en geti maður rétt
einu sinni, þá vegur það allt hitt upp. Þérsegið,aðEnglend-
ingurinn hafi farið til Trebbio. Gott og vel, kann að vera.
En víst er, að Giovanni mun koma hingað, til þess að hafa
liemil á mönnum sínum og liver veit nema Englending-
urinn verði í föruneyli hans. Það er eitthvert samband
milli Péturs Carew“ — hann bar nafn mitt fram á enska
visu — „og þessarar konu. Milli þeirra er grannur, veikur
þráður, en eg rek hann vongóður, því að ckki cr á betra
völ.“
Er hann hafði þetta mælt, heyrðum við hratt fótatak
og slóst þá þriðji maðurinn í liópinn. llann var einnig
murikur.
„Loksins“, sagði kunningi minn, sem hrósaði sér af að
vera sporliundur páfa. „Hefir þú verið iðinn?“
„Til þeirrar borgar, þar sem Svartstakkarnir taka sér
aðsetur,“ mælti nýkonmi munkurinn, „koma margar ó-
kunnugar konur, til að hagnast á losta hermannanna.“
„Þú liefir þá skilið sauðina frá höfrunum?“
„Hér er óvenjuleg kona, bróðir,“ mælti ókunni munk-
urinn.
„Hvers vegna liefir þú valið hana úr liópnum?“
„Af þvi að hún er mjög einkennileg — ákaflega ein-
kennileg, þegar um slíkar konur er að ræða. Hún er ný-
komin, en enn hefir enginn maður fengið að koma inn fyr-
ir dyr hjá henni. Hún fer aldrei út fyrir hússdyr og eng-
inn hefir séð andlit hennar. Hún hefir þjón, sem er dverg-
ur, vanskapaður og viðskotaillur, sem fæst ekki til að
segja orð, þótt lionum sé boðin borgun fyrir.“
Þjónn páfa glotti og breiddi úr höndunum. „Eg lít svo á,“
sagði hann, „að leit okkar sé á enda. Nú er ekki annað ó-
gert en að siga hundunum á bráðina. Það verður hlutverk
yðar, lávarður minn, að leggja til hundana.“
„Þeir bíða eftir skipunum mínum — hálfur tugur
nianna.“
„Það er gott, en nú skulum við halda til veitingahúss,
því að maginn á mér er faririn að gerast næsta hávær. Við
skulum bregða á leik, þegar dimma tekur og enginn sér
til okkar. Já, og þá er bezt að vera búinn eins og Svart-
stakkarnir, svo að þeini verði kennt um þetta hrekkja-
bragð.“
Þeir gengu á brott saman, en við Kristofer héldum í
humáttina á eftir þeim.
„Hvað er nú á seyði?“ mælti Kristofer. „Og hvernig ert
þú við þetta riðinn ? Eg heyrði ekki betur en að þeir minnt-
ust á ciulivern Englending.“
„Eg er við þetta riðinn að því leyti, að eg ætla að hindra
fyrirætlanir þeirra,“ svaraði eg þurrlega. „Við veitum
þeim eftirför.“
„Eg sæki nokkra af félögum okkar,“ mælti Kristofer.
„Þeir liafa gaman af að koinast í eitthvert ævintýr.“
„Það er nóg að ná í fjóra,“ sagði eg.
Við eltum Piero og munkana til veitingaskrár einnar,
þar sem eg stóð vörð, meðan Kristofer sótti liðsauka.
- Fegrunarfél.
Framh. af 2. síðu.
kenningarskjal, eftir þeini
reglum er ncfndin starfaði
núf
. JHiér.jfer á ,eftþ- ..pr^km-ður
dómncfndarinnar.
Bezta garð bæjarins 1949
teljum við garð herra Björns
Þórðarsonar við Flókagötu
41.
Ennfremur leggjum við til
að garðar við eftirtalin hús
hljóti viðurkenningarskjal
Fegrunarfélagsins 1949:
Vestra-Langholt (Lynap-
holt) við Holtaveg, Barma-
hlíð 19, Barmahlíð 21, Mikla
braut 7, Gunnarshraut 28,
Egilsgata 22, Bergslaðastræti
83, Laufásvegur 70, Laufás-
vcgur 33, Suðurgata 10, Tún-
gata 22, Túngata 51, Hávalla
gata 21, Grenimelur 32, Ól-
afsdalur við Kaplaskjólsveg,
og Baugsvegur 27.
Virðingarfyllst
Sigurður Sveinsson,
Einar G. E. Sæmundsen,
Ingi Ardal.*
Nýjar danskar
svefnherbergismublur, svo
sem þrísettur klæðaskáp-
ur, toiletkommóða, 2 nátt-
borð, rúm og 2 stólar, til
sölu. — Uppl. á Öldugötu
57, III. hæð.
BEZT AÐ AUGLYSAI VISl
GÆFAN FYIGIÍ
hringunum frá
SIGUHÞOB
HatnarstræU
Margmr gerðir fyrirtiggjmm’
FÖTAAÐGERfl ASTOP A
mín, Bankastræti n hefir
sima 2924
Emma Cortes
C fáuwcuqkA t
TARZAN
43Z
e.nga. aðsloð veitt, en - ;...»ns v.egar;áj iooa jióö-
ur hans úr filagryfjuhrii.
* •iX'i'í'"
En á næsta leiti voru illir veiðimcnn,
sem lieyrðu öskrin.
„Við l.iófum veitt einn/'.öskraði cina
úr þessum bófaflokki.