Vísir - 18.08.1949, Blaðsíða 6
Fimmtudaginn 18. ágúst 1949
Tvenn föt
\ úr brúnu Gaberdinefni og 1 röndótt, ejnnig kjólföt
|bg‘-stnókingjakldr,-til• sölu..i ., , . .. .
' l HreiíSár Jónsson, lcíæð^keri,' Berstaöastræti 6A.
■
KJörskráj
■
til alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir frá 15. júníj
1949 til 14. júní 1950, og kosið verður eftir 23. októ-j
ber n.k., liggur frammi i skrifstofu borgarstjóra,:
Austurstræti 16 og í manntalsskrifstofunni, Aiistur-j
stræti 10, frá 23. ágúst til 20. september næstk., kt.j
9 f.h. — 6 e.h. ;
■
a
Kærur yfir lcjörskránni skulu komnar til borgar-j
stjóra eigi síðar en 2. olctóber næstk. •
Borgarstjórinh í Reykjavik,
18. ágúst 1949
Gunnar Thoroddsen.
Nokkra sjómenn
m
m
m
vantar nú þegar á góð sildveiðiskip. j
■
a
Uppl. hjá Landsambandi ísl. útvegsmanna, Hafnar-:
livoli. :
Mjög stuttur afgreiðslutími er nú á hinuin vel-
þekktu „ALPINA“-úrum. Afgreiðum beint til Jeyfis-
hafa. •
Hafið samband við mig sem fyrst.
WiLm YUfjöá
Víðimel 65 — Sími 6220.
Bílstjórar S
Bilstjóri, sem getur Ján-
að tín þúsund krónur til
2ja ára, getur fengið ó-
keypis aðgang að vcrlcfær-
um til viðgerða á lulum
sinum og lijáp eftir sam-
komulagi.
Tilboð merkt: „Trygg-
ing — 455“, sendist blað-
inu fyrir föstudagskvöld.
VÍKINGUR!
Meisfaj a-, i. og 2. fl.,
niuniís fundinn í kvöld
kl. 8,30 á V.R. út af
noröurförinni.
, ÁRMANN!
Handknattleik.i-
stúlkur!
Æfing í kvöld kl. 7,
viö Miötún. Mætið vel ogj
stundvíslega. •
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN.
Æfingar í dag á
Grímsstaöaholtsvell-
inum kl, 0,307—£^30 3. fl. —
otr á Háskólavellinum kl. 9
& ;íö • ■<íd- saij Wogi no
—10,30 i„ og meistarafl.
’ ' ■ .• f< '
DRENGJA- ,
MEISTARAMÓTIÐ.
Undankeppni í 4 100 m.
hlaupi, langstökki og
kringlukasti fer fram á
íþróttavellinum kl. 5 i dag.
Keppendur og starfsmenn
mæti tímanlega.
FrjálsíþróttadeilJ K.R.
NORÐUR í LAND
YFIR KJÖL.
Ferðafélag íslands
rá'ðgerir að fara 2/
dags skemmtiferð norðnr í
Húnavatnssýslu yfir Kjöl. —
Lagt af stað á laugardáginn
kl. t e. h. og ekið austtir
Hellisheiði ttm Grímsnes. upp
Biskupstungur með fram
Gullfoss norður yíir BláfeÍls-
háls og alla leiö að Hvera-
völlum með viðkomu i Hvit-
árnesi. Á sunnudaginn geng-
ið í Þjófadali. Rauðkoll og
Sfrýtu, f'á ekið norður Auð-
kúluheiði um Svinadal og
meðfram Svínavatni og gist
næstu nótt í Revkjarskóla i
Hrútafirði, en þriöja daginn
haldið heimleiðis. T.eiðin
norður er með afbrigðum
skemmtileg og fjalla og
jöklasýn mjög mikil i björtu
veöri. Mun margur hugsa
gott til að fá tækifæri að
fara.þessa fáförnu leið.
Áskriftarlisti liggur
frammi á skrifstofunni í
Túngötu 5 og séu þátttak-
endur búnir að taka far-
miða fyrir hádegi á föstudag.
SKRIFSTOFUHERBERGI
óska§,t i, eða nálægt mi&þæp-
,-f»m. Uppl. í síma 6399 eða
<-d73- ' (?5,3
NÝLEGA tapaðist silfur-
litað armband í Oddfellow.
Einnig eyrnalokkur og litill
kross, hvorttveggja i Hljóm-
skálagarðinum. Uppl. i síma
• (250
TAPAZT hefir brúnt leð-
urveski með brezkum skjöl-
um. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart í síma 6605. (2'u
KVENVESKI tapaðist
aðfaranótt síðastl. sunnu-
dags. Hefir liklega orðið
eflir í hifreið er ók að Alfta-
nesi til Reykjavikur. Vin-
sainlega látið vita í síma
3592._________________(258
16. Þ. M., um hádegið,
tapaðist svört budda með
skcimmtúnarseðlum á leið-
inni Bankastræti—Lækjar-
torg. Finnandi vinsámlega
beðinn að hringja í síma
2352 eða láta vita á Skúla-
götu 76, 4. hæð. Fundar-
latin. • (206
KÁPUHETTA, dökkrauð,
tajiaðist mánudagskvöld of-
arlega á Miklubraut eða
Bergstaðastræti, Óðinsgötu.
Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 4394 eð^ 6987.
(254
HERBERGI Uil leigu,
lielzt fvrir sjómann. — Uppl.
Mjónhlíö 12. Sími,68&4. (247
TVÆR stiilkur óska eftir
herbergi í austurbænum. Til
greina keniur lítilsháttar
húshjálp eftir samkomulagi.
Uppl; ívsima 80437, milli kl.
6 og í kvöld og annaö
kvöld. (265
REGLUSÖM stúlka óskar
eftír herbergi á góðum stað
i bænum. Uppl. í síma 7389,
milli 6—8 í kvöld. (262
jfáiftféékasml
KAUPUM — SELJUM
i ný og notuð þúsgögji, ;hljóð-
færi og margt fleira. SöLu-
skálinn, Laugaveg. 57. S&toí
rr? ý’ (253
EINHLEYPUR maður
óskar eftir herbergi t. sept.
Uppl. í kvöld eftir id. S. —
Síitoi 5622, (2Ó0
ELDRI kona óskast um
óákveðinn tíma. Sími 6909.
(259
STÚLKA, vön saumaskap,
getur ferigið atvinnu strax.
Einnig stúlka við frágang og
annað. Verksmiðjan Fönix,
Suöurgötu ío. (264
STÚLKA, ekki undir 18
ára, óskast nú þegar. Gufu-
pressan Stjarnan, Laugaveg
73- ~ ______________(245
GET tckið ræstingu á
búð eöa skrifstofu. — Sími
81174. (248
HREINGERNINGAR. —
Höfum vana menn til hrein-
gerninga. — Sítni 7768 eða
80286. Pantið í tírna. Árni
og Þortseinn. (499
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsið. —
Símí 26=16. (115
AFGREIÐUM frágangs-
þvott með stuttum fyrirvara.
Sækjum og sendum hlaut-
þvott. Þvottahúsið Eimir,
Bröttugötu 3 A. Sími 2428.
TIL SÖLU nýr, eldtraust-
ur skjalaskápur. Sími 2563.
_______________________(253
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan Mjóstræti
10. Sími 3897.
GÓÐUR, enskur harna-
vagn á liáum hjólutn til sölu.
Uppl. í sútoa 7152.., (268
2 REIÐHJÓL, kvenmanns og karlmanns (gömul) selj- ast ódýrt. Öldugötu 9, kl. 6—7 í kvöld og annað kvöld. (257
BAÐKER til sölu. (Rétt verð). — Uppl. í síma 7098. (256
GÓÐ taða til sölu. Einnig rakstrarvél. — Uþpl. í síma 6553, milli kl. 6 og 8 í kvöld. W (251
TIL SÖLU dökk, klæð- skerasaumuð dragt á granna stúlku; eitonig 2ja hólfa raf- magnsplata. —• Uppl. í síma 4061, eftir kl. 8. (249
GASELDAVÉL, sauma- vél og útvarpstæki, Philips, til sölu. Uppl. í síma 739S, milli 6 og 10 e. h. (246
KAUPUM tuskur. Bald nrsgötu 30. (141
RYKSUGUR. Kaupum notaðar eða bilaðar ryksug- ur, ennfremur ýms rafmagns- tæki. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 19. þ. m., merkt: , „Ryksugur — 449“. (175 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað 0. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Bergs- staðastræti r. — Sími 81960.
KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205
KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- ina, Klapparstíg 11. — Sím. 2926. (000
KAUPUM: GólfteppL út- ▼arpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörCustíg 4. (243
KAUPI, sel og tek í um- boCssölu nýja og notaCa vel mefi farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- ín. Skólavöruðstig xo. (163
PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álctraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- varr línol. á RauiSarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126-
DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Simi 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða. bor«, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgótu 86. Simi 81520. —
TIL SÖLU lítil kolaelda-
vél, skála 7 við Sundlauga-
veg. (263
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
*ndi ný og notuð húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. Sími 8x570. (306