Vísir - 18.08.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 18.08.1949, Blaðsíða 4
V I s I II Fimmtudaginn,, 18. ágúst 1949 D A .G B L A Ð Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/F, Ritatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgmðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16G0 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprenlsmiðjan h.f. Sextugur í dag Salomon Heiðar, Sh rifsinfu s um Heiðar, skrif-Jkóra var lieiðqr einni hjá Verzlun O. skeið. Salomon Ileiðar er kvamt Einkairamtak og rikisrekstur. Mgrgimhlaðið hirti í gær athyglisverða grein um einka- framtak og ríkisrekstur. Er þar frá því skýrt, að í Noregi hafi ýms samtök tekið upp haráttu fyrir auknu lýðræði og frjálslvndari stefnu í þjóðmálum, en gætt hefur til þessa. Svo sem kunnugt er hafa Norðmenn lmeigst mjög að svokölhiöum vinstri stefnnm, og tekið þjóðnýt-J ingu og ríkisrekstur upp á sína arma. Konunúnistar vorú þar tiltölulega sterkir um skeið, en el'tir að ófriðinum lauk, hefur gengi þeirra farið mjög hnignandi og fylgi þeirra þverr frá d'egi til dags. .Tafuuðarmenn liafa unnið á og eru nú sterkasti flokkur þingshis. Hafa þeir verið til-1 töluiega róttækir, og virðist ýmsum, sem þeir keppist við að ryðja kommúnismanum braut, þótt í orði sé haráttan liáð gegn þeim og öllu þeirra atferli. Norðmenn standa okkur Islcndingum langt að haki í iíkisi* *ekstri og opinberum afskiftum af atvinnulífinu. Skal enginn samanburSur á því gerður, en Jiess eins má geta, að hér á landi hel'ur rílað margskyns einkasölu með hönd- um, svo sem verzlun með áfengi, tóbak, viðtæki o. fl. Ank þess rekur ríkið svo margskonar fyrirtæki, svo sem síldar- verksmiðjur, tunnuverksmiðju, irésmiðju í Silfurtúni, vél- smiðju, niðursuðuverksmiðju, liifreiðaakstur á langleið- um, ferðaskrifstofu og gistihús. Opinberar nefndir hafa allt ráð einstaklingsins í hendi sinni, þannig að cnginn maður má lengur reisa girðingar umliverfis hús sitt, án Jiess að fá tit þess leyfi og í engin atvinnufyrirtæki verð-[ ur ráðist, nema þyí aðcins, að nokkrar nefndir liafi lagt yfir það blessun sína. Einkaframtakið er gersamlega lamað og skiifstofumennskan í algleymingi, en J>ó með opinber-j um seinagangi, senv alknnnur er, en af öllu |>essu bíðitr þjóðin óbætanlegt t jón. Auk Jiess, sem ríkið hefm* atlán ofangreindan atvinnu- rekstur með höndum, hafa bæjarfélögin ekki látið litut sinn eftir Iiggja. Er |>ess skemmst að minnast, að flest bæjarfélögin liafa togararekslur með höndiun, sem virðist munu rejmast sumum Jieirra ofviða. Innan rítds og bæjar- félaga starfa svo stjómmáiaflokkarnir, scm eru einslconár ríki í ríkinu, en undir Jieirra náð telja ýinsir sig eiga allt að sæéja og virðist J>að i mörgum tilfellum ekki fjarri lagi, þrátt fyrir allt lvðræðislijalið og frelsisbaráttu flokk- anna hvers um sig. Um afkomu einstakra opinberra fyrirtækja, skal hér ekki rætt að sinni. Hitt virðist sönnu nær, að hver einstakl- ingur geri sér Jiess fulla grein, hvort hér sé um eðlilega og heilhrigðfl þróun að ræða. Sé |>að svo, að einstaklingar <>g samtök einstaklinga í Noregi, neyðist til að hefja har- áttú gegn opinberum rekstri Jiar í landi og fyrir auknu írjálsræði, sýnist tieldur ekki fjarri lagi, að menn taki að rumska hér heima fyrir. Ber Jiá að vinna að því tvennu, að létta höftum og hömlum af einkafrámtakinu, ep vinna jafnframl að aukmi lýðræði innan stjórnmálaflokkannfl og Jijóðfélagsins, en með því einu móti verðm* einstakl- ingnum skapað nokkurt öryggi og Jiað tryggt í framtíðinni. jÞót't mörgum kunni að falla vel, að eiga allt sitt ráð undir nnnarra náð, nnmu menn vafalaust fella sig hetur við, að húa við mannréttindi, sem ekki verðui* fram hjá gengið af J>\ í opinbera, en slík réttindi hafa menn ekki átt við að t.úa um langt árahil. * j Kosningar fara senn í höiut og virðist þá ékki úr vegi að menn geri upp reikningana og taki afstöðu til opin-' herra afskifla í ölluni þcim myndum, sem Jiau hafa hirzt :í að undanlörnu. Kjosa menn frelcar opinheran rekstur og opinber afskifti, en frjálst framtak og alliliða lýðræði? Um' jiað ciga kjósendur að velja. Að vísu eiga allir Jieir flokkar, sein nú ganga til lcosninga nokkra sök á Jiróuninni undan- iurin ár, en sök Jieirra er Jió ekki ein og hin sania og vafa- -taust skýrast línurnar í þeirri kosningábarátfu, sem í J'önd fer. Frelsi einstaktingsins 'verður aldrei of mikið, en opiiiber rekstur á aðeins rétt á sér innan þröngra tak- lnarka. Salomon stofustjóri Ellingsen, er sextugur i dag. Hann er maður vinsíell og vel látinn af ölluni, sem lionum kynnast og ber niargt til. IJrúðriíenni cr liann einstakt i allri framgöngn, ljúfmenni i kynningu, söngelskur og list- hneigður, en auk Jiess grand- \ ar maður til orðs og æðis. Salomon Heiðar réðist ungur maður til verzlunar- starfa hjá fósturbróður sin- um Ágústi Flygenring í Itafnarfirði. Réðist liann iil þeirrar verzlunar árið 1996 en starfaði Jku* óslitið i 20 ár og gegndi þar ýmsum trúnaðar- störfum. Var hann þannig seudur til Spánar, sem erind- reki fyrirtækisins, enda hófði Flygenring umfangsmikla út- gerð, og dvaldi liann þar um skeið. Jafnframt verzlunar- störfufn í Hafnarf. var Heiðar kirkjuorganisti og tók mik- inn þátt i öllu sönglifi bæjar- ins. Sjálfur hafði tiann aftað sér víðtækrar kunnáltu á þvi sviði, án verulegrar liand- leiðslu annarra, en um tangt skeið tiefir hann urinið að tónsmiðum og liafa stini lög lians verið gel'in út en fleiri mun’u liggja hjá honuin i bandi’iti. Árið 1928 réðisl Ileiðar ii! verzlunar O. Ellingsen bér í hænum, en Jiai* hefir hann starfað óslitið síðan. Uin skeið var Jiann einn at' for- ystumönnum Karlakórs Reykjavikur og formaður söngflokksins um nokkurn tíma. Hefir liann farið utan með Karlakór Reykja- vílcur, en svo seni kumiugt ei* liafa ]>ær ferðir reynzt íandi og Jijóð tit sóma. Formaður Samhands íslenzkra karla’- ur maður og á uppkomin hörn. Árna vinir liáns liorium og f jölskyldu hans attra lieilla á sextugsafmælinu, og Jiakka honuiri unnin störf og alla viðtcynnlrigu. G. K. Vantar stúlkur tii að ganga um beina. Brytiun, Hafnarstræti 17. 8EZT Aö AUGLYSA1 VISI SAUMA lcjóla og kápur. 111>1>!. í síma 80245. Albanir skjóta á gríska herinn. Herstjórn grísku stjórnar- innar skýrir frá því, að 192. herfylki grísku uppreistar- manna hafi yerið gereytt, er það reyndi að komast á flótta úr Grammosfjöttum. Átján uppreistarnienn voru felldir, margir særðust, en 44 voru teknir liöndum. McðaÍ Jieirra handleknu var Bande- lcos. en hann er einn lielzti foríiigi upreistarmanna. Stjórnai’herinn h’cfir cinnig tekið mikílvæga liæð í ná- greinii við Alevista, ]>orp nokkurt á aðat-hirgðaleiðinni frá Albaníu. Þegar liermeun stórnarinnar voru að hreinsa til á þessu hardagasyæði skutu albanskir landamæra- 'véfðir á þá. Alexander Diomedes, for- sætisráðherra Grilctcja, tjefir gert sólcn gristcu sljórnarinn ar að umtalsefni og segir að vegna þess hve liún tiafi geng- ið vel sé nú meira öiyggi i Grikktandi en verið tiafi J>ar um margra mánaða skeið SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS n HEKLA // Far:seðlar í næstu Glasgow- ferð skipsins 29. ágúst frá Reykjavílc vovða seldir í slcrifstofu vorri næstlcom- andi mánudag lcl. 1 4 eftir hádegi. Sama dag verða seldir hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. farmiðaí* í skemmti- ferðir í Skotlandi. Naúðsyn- legt er, að l'ar|>egar leggi fram vegal>réf sín. ♦ BERGMAL ♦ „M. T.“ ritaði í Bergmál í gær, en vegna þess, að bréf hans var svo langt, var ekki unnt að birta nema lítið eitt af því þá. Hér fer á eftir enn einn kaflinn af þessum hug- leiðingum hans um knatt- spyrnu á íslandi: * ,,En livaö skeður svo, þegar knattspyrnuleiðtogar okkar ræfta um leikinn við Jlani og raunar fleiri leiki hliSstæða. Jú, þeir segja: ,.Við erum engan veginn óánægðir meö frammi- stööuna. Þetta kefnur allt saman." Það er nú svo. Við cr- um elcki lengur neinir nýgræS- ingár í knáttspyrnuiþróttinni, við höfum séð l>olta fyrr en í ár. Eg þori að fullyrða, aö lcnatLspyrnan í dag er ekki á liærra stigi en fyrir 15—20 ár- um. í’eir, sem fylgzt hafa nieð þessum mátum, muna ef til vill leik Islendinga viö ÞjóSverj- ana, sem hingaö kornti áriö T934 eöa 1935, eg man elcki hvort áriö. Þá var sýnd knatt- spyrna, sem maður man eftir. Eða hver man ekki eftir K.R.- tríóinu, sem -svo var nefnt ? ( Steini, Gislá’ óg rtans Kragh) ? Þessir menn voru ekki feiinn- ir að skora mark. ]>egar |Sví var að skipta. ( Nú er ekki flóarfriöur fyr- ir þjálfurum og utanförum. Þjálfarar eru sjálfsagt á- gætir og hráðnauðsynlegir. En hvers vegna er knatt- spyrnan svona á vegi stödd? Eru strákarnir óduglegri í dag? Tæplega trúi eg því. Á sína vísu eru þeir sjálfsagt fullt eins röskir, ef a5 líkum lætur. * íslenzkir knattspyrnumenn j>ola engan samanhurð við hin- ar Norðurlandaþjóðirnar í tandsliðslceppni. Hér er ekki átt við Finnana, sem hiugað konui, lélcu hér á rhalarvelli, sem þeir eru állsendis óvánir ög hafa löngum verið lakastir Norðurlandaþjóöanna í knatt- spynm. Viö skulum gera okk- ur Ijóst í eitt skipti fyrir »>11. að erlendir þjáífarar eru okkur gagnslausir, meöan viö verö- úm að æfa og keppa á malar- velti. Slíkir vellir eru hvergi notaöir í alvarlegri keppni á Norðurlöndum nema hér og meðan svo er, verðum við til athlægis í kcpj>ni á Norður- löndutn. Og nú erum við orönir leiöir á þvi að vera hlægilegir. Okkar strákar eru ágsetir aö upphtgi í knattspvrnu, fljötir aö* læra og áhugasamir, en J>á vantar grasið. Nú er það alvarleg áskor- un mín, og mjög alvarleg, að íþróttavellinuin verði breytt í grasvöll og það í hvellin- um. Við skulum heldur láta kappleiki niður falla á með- an, en láta strákana halda sér við á smærri æfingavöll- um bæjarins. Svo skulum við sjá til.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.