Vísir - 23.08.1949, Blaðsíða 4
VI S I R
Þriðjudaginn 23. agúst 1949
1TISXR
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finun línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan hi.
Islande — France
Starfsemi Alliancc Fran- sonar til Frakklands, en svo
caise hefir á undanförnum [sem kunnugt er stóð hann
Lýðfrelsi. — Lýðræði.
Iýðfrelsið á sér ekki langa sögu. Ef til Vffl mætti halda
upp á eitt hundruð ára afmæli þess i flestum löndum
heims, og hlutu þau þáð þó ýms miklu síðar. Eftir harð-
vítuga baráttu lieimsspekinga, skálda og vísindamanna,
sem af sér leiddi ofsóknir i mörgum myndum, tókst að
tryggja almenningi það frelsi, sem hann á nú við að búa.
Lýðræðinu var rudd brautin með andans vopnum einum,
en í skjóli þeirrar bai'áttu létu byltingaröflin til sín taka.
Sú varð raútun í frönsku stjórnarbyltingunni. Hugsjóna-
mennirnir heimtuðu frelsi, jafnrétti og bi-æði'alag, en bylt-
ingaséggii'nir efndu til blóðsúthellinga, sem lyktaði ekki
fyrr en þeir sjálfir féllu fyi'h' fallöxinni. Þá loks var lýð-
ræðið tryggt og alhliða öryggi. Þá fyi'st fékk almenningur
að búa við lögverndaðan eignaraétt og fi-elsi til orðs og
æðis. Stjórnai’býltingin fx-anska ti'yggði borgurunum
manni'éttindi, en stjórnai'byltingin í'ússneska áfnam þau.
Þetta er eðlismunur, sem ýmsir sagnfræðingar og heims-
si>ekingar nútímans hafa ekki skilið, eða vilja ekki skilja,
Lýðfrelsi og lýðræði hafa gefist þjóðunum fui'ðulega
vel. Aldrei hafa aði-ar eins framfaxir átt sér stað, aldrei
hafa vísindi og fagrar listir blónxgast betur og aldrei hafa
þjóðii'nar átt við betri kjör að búa né jafnai'i. Nú skyldu
menn ætla, að almenningur stæði tryggilega vörð um þau
réttindi, sem honum hafa verið tryggð með baiáttu hinna
beztu manna, en svo er að sjá, sem nokkui-s hirðúleysis
gæti í þessu efni i flestum löndum heims. Þannig er það
engin tilviljun, að lýðræðið er nú gersamlega fótum troðið
á hehningi af yfii'boiði jai'ðai', en í hætfu annarsstaðar.
I þessu sambandi er athyglisvert, að vérkalýðsflokkr
anxir hafa talið sig ti* *yggja lýðfrelsi og lýði'æði alli'a flokka
bezt. Mussolini og Hitler voi'u vei-kalýðssinnar, en barátta
þeii'i'a beindist að eim-æði og lauk með þvi. Slikrai' við-
leitni gætir innan verkalýðssamtakanna miklu frekar en
í samtökum annai-ra stétta, og er illt til slíks að vita. Al-
þýðuflokkui'inn hafði unx skeið tögl og hagldir innan vei'ka-
lýðssamtakanna og flokkui’inn beitti þai' algjöru og harð-
vítugu eini'æði. Um kommúnistana þar ekki að ræða í
þvi sambandi. Þeir voru yfii'gangsstefnu sinni trúir, eftir
að þeir náðu undirtökunum innan vei-kalýðssamtakanna
og sátu meðan sætt var í ti'ássi við vilja verkamanna.
Þingflokkai'iiir hér á landi hafa tekið upp aðferðir,
sem ekki sami'ýmast lýði-æði og geta í’eynzt háskasamlegal',
ef ekki er í tíma fi'á þeim horfið. Hver þingflokkur þrauk-
ar í sínu homi, gex’ir hvert mál að flokksmáli og bindur
hendur flokksmanna með sxxmþykktum, boðum eða bönn-
um. Á enga lund er óeðlilegt, þótt flokkarnir taki hreina
afstöðu til þeh-ra mála, sem varða xneginstefnu þeirra, en
háskinn liggur í hinu, að þeir taka ekki einvörðungu af-
stöðu til slíkra mála, heldur miklu oftar til óverulegra
málefna eða jafnvel manna, en allt fer þetta eftir dutlung-
unx sái’fárra nxann í hverjum flokki.
Þegar þjóðiix gengur til kosninga, vei'ður hún að gæta
réttinda sinna, sem hún hefur barizt fyrir og notið í þrjá
aldarfjói'ðunga. Flokkum, sem afneita lýðfrelsi og lýðræði
ætti þjóðin að afneita á þá lund, að þeir þyrðu ekki að
sýna sig á opinberum vettvangi, hvað þá að bjóða fram
fulltrúa til Alþingis. Kommúnistíska stax’fsemi á ekki að
banna með lögum, enda væri það skortur á Jýðfrelsi, en
þjóðin sjálf á að sýna þroska simx og siðfei'ði, með því
að kasta ekki atkvæðum á slíka syndaseli. Með því einu
móti er unnt að útrýma kommúnistískri spillingu í jijóð-
félaginu. Grínxuklætt eini-æði verður alnienningur einnig að
forðast, — jafnvel þótt það hafi bi’ugðið yfir sig lýðræðis-
hjúpi. Stundum verða menn að varast vini sína, en það
vei'ða þjóðirnar í heild einnig að gera, ekki einvörðungu
við Alþingiskosningar, heldur öllu frekar innan allra sam-
taka og félagsstarfs. Starfi félög og flokkar á lýðræðis-
legunx grundvelli, stafar ekki af þeim háski, þótt einstakl-
ingum úr þeii'ra hópi verði trúað fyrir nxikhi. Hinir, sem
eru ótrúir yfir litlu og sýna þar einræðishneigð, eiga ekkert
j/erhidi inn á löggjafai’samkonxu þjóðarinnar.
árum staðið nxeð nxiklum
blóma hér á landi.
Á árinu 1947 i'éðst félagið
x útgáfu ársrits, sem nefnist
! Islande-Francc Er ritinu
ætlað að rinna að gagn-
kvæmri kynningu á memi-
ingu Frakka og íslend"
inga, en til þess hafir
vei-ið vel vandað frá upp-
lxafi. Mun það vera algjöijt
fjTÍr fjársöfnun til banda
frönskunx bæ, er nefnist Av-
ranche, og var i því tilefni og
vegna starfa lians að öðru
Ieyti i þágu frönsku þjóðar-
innar boðinn til Frakklands
til stuttrar dvalar en mjög
ánægjulegrar. Loks er
skýrsla um starfsemi félags-
ins hér á landi.
Enn er ritið gefið út á ár-
einsdæmi, að svo fámermt inu 1948 og rita þá i það eft-
félag, sem Alliancc Franca-
ise ei', ráðist i slikt fyrirtæki,
en árangur hefir þegar orðið
ánægjulegur af útgáfustaxf-
seminni.
irtaldir niénn um þau efni,
sem hér greinir: Germaine
Kellerson: Definition de la
France, Dr. Sigui'ður Noi'dal
prófessor um þúsunda ára
1 fyrsta hefti ritsins birtust afmæli islenzks skáldskapar,
ávarpsorð frá Henri Vofilery ’grein er unx Jean-Paul Sartr
sendiherra Frakka hér á Jog verundarspekina, Ijóð eft
landi og Georges Duhamel, ir Ivarl Einai-sson Dunganon,
sem er forseti Alliance íslending, sem ýrkir á
Francaise. Aðrir, sem birl franska tungu, André Rous-
hafa greinar i ritinu eru seau lektor ritar um stað-
Marc BJancpain, aðah'itari setning franskra háskóla, en
félagsins í Frakklandi, Dr. ræður þar íslendingum til að
Alexander Jóhamxesson pró- Ieita viðar fyrir sér um nám
fessor, er rilar um islenzka í Frakklandi, en í París
tungu, dr. Einar ÓI. Sveins- einni, sem er langsamlega
son prófessor birtir grein dýrasta borgin i landhiu
unx islenzkar bókmenntir til fyrir námsmenn, R. Vereel
forná, André Rousseau ritar ritar uin Charcot, fsland og
um aðstöðu franskrar tungu, Bretagne, Pierre Naért þýðir
en svo senx kunnugt er gegiir ljóð Grétars Fells um Jean-
ir Rousseau sendikennara Baptiste Charcot, Maurice
stöi'fum við háskólann. Þá Bedel ritar úixx tónskáídið
eru greinar unx frönsku Ravel og loks eru skýrslur og
skáldin Alphonse DaUdet eft grehiar i rrlinii varðan li
ir Pierre Descaves, og Xaviex' stárfsenxi félagsins -irr
Marmier eftir A. Jolivet pró- þeima og úti um heiminn.
fessor við Soi'bonne og'loks Mjög er til alls élirs ^and-
grein um Frakkland eftir að, svo sein nöfn höfund-
frk. Þóru Friðriksson. anna sanna, en þar er um
Minnst er farar formanns fé- úrvalshöfuiida eina að ræða,
lagsins Péturs Þ. J. Gunnars- baéði franska og íslenzka.
Dylst ekki að ritið vekur al-
lxygM, enda er það sent lil
allra deilda Alliance Fran-
caise. Hefir formanni félags-
ins hér á landi borist bréf
viða að varðandi ritið, frá
Frakklandi, Kina, Egypta-
landi, Sviss og fleiri löndum,
þar sem útgáfan er þökkuð
og lokið lofsoi'ði á franxtak
félagsins hér á landi. Láta
suinix' bréfritararnir, senx eru
nxerkustu melxn, i ljós: löng-
un sina til að kynnast ís-
lenzkri menningu og Íslendí-
ingunx nánar. Leikur ekki
vafi á að bér er um íxxjög
lofsverða kynningax'starf-
senii að ræða, annarsvegar á
franski'i þjóðmenningu, en
hinsvegar fslenzkri »g á rilið
erindi til fleiri manna, en
telja má iniiaU vébanda Alli-
ance Francaise hér á landi.
Þá má geta þess að bfan-
greint félag og þá ekki sízt
formaður þess, mun eiga rík-
an þátt i að „Fjalla-Eyvind-
■ur“, —- leikrit Jöhanns Sigur-
jónssonar, — vei'ður kvik-
myndað af frönskum leik-
endunx og er það merkisvið-
bui'ður og þakkarvei’ður ef
vel tekst, senx vænta má,
elida mún ekkert til sparaö
að svo megi verða. Áhugi
fyrir franskri tungu og
franskri menningu fer stöð-
ugt i vöxt hér á landi, enda
cru námskeið þau, sem hahf
in eru við háskólann fyrir
forgöngu AUiance Fraixcaise
mjög vel sótt og er ánægja
rikjandi yfir kennslunni.
Hefir AUiance Francai.se
fengið xxxiklu áorkað þann
tíma, sem félagið hefir starf-
að og ber að þakka það frani
tak að verðleikum.
♦ BERGMAL ♦
Þaö er orðin venja, að lxing-
aS sé boðiS á hv.erju suniri
þekktum Vestur-Islendingum
og er gott til jxess að vita, aS
viS skulum sýna þá frænd-
rækni. því að þeir menn verða
jafnan fyrir valinu,' sem mest
kveSur aS i hópi frænda okkar
vestan hafs og hafa bezt haldið
uppi hróSri íslands. Það er
ekki svo ýk.ja langt siðan þeir
voru hér Guðmundur Gríms-
son dómari og Vilhjálmur Stef-
ánsson landkönnuður, ásamt
komim sítium, og þeint var
tekið á íslenzka vísu, þegar
góða gesti her að garði. Þessi
siður þarf að haldast framveg-
is.
*
En eigum við — eÖa Þjóð-
ræknisfélagið og ríkisstjórn-
in — að einskorða okkur við
íslendinga, sem búa vestan
hafsins? Austan þess búa
margir góðir og gegnir ís-
lendingar, sem hafa aukið
hróður þjóðar sinnar og
langar ekki síður til að koma
heim en þá, sem vestan hafs
búa, en eiga þess ekki kost.
*
Það er að vísu svo, aö leiðin
er miklu Skenxmri austan yíir
haf og þar af leiðandi auöveld-
ara og útgjaldaminna fyrir fólk
að komast hingað úr þeirri átt,
án Jxess að njóta til þess styrks
eða vera beinlínis gestir. En á
hitt er og að líta, að fjárhags-
ástæður þeirra, sem í gamla
heiminunx búa, eru vfirleitt
bágari en hinna, sem vestan
hafs eru, þar sem gullstraumur-
inn er striðari, ekki sízt eftir að
stríðið hefir lagt fjárhag
margra rikja — og um leið ein-
staklinga innan véhanda þeirra
— í rústir. Eg held, aö við
mættum einnig hugsa til þeirra
þegar við veljum gesti okkar.
*
Mér flaug sérstaklega einn
maður í hug, sem mér fynd-
ist rétt að hingað væri boð-
ið frá meginlandi Evrópu —
þótt margir komi vitanlega
til greina — en þessi maður
er Skúli Magnússon, kennari
á Jótlandi, sem birt var við-
tal við hér í blaðinu fyrir
skemmstu.
Skúli hefir ekki haft hátt uni
sjálfan sig. jxótt hann sé senni-
lega mesti tungumálamaður,
sem nú er uppi meðal íslend-
inga. En mér hefir sagt maður,
sem er kunnugur Skúla, að.
auk Norðurlandamálanna tali!
hann þýzku, ensku, frönsku og'
rússnesku, en auk jxess getur.
hann hjargað sér í fleiri málum ■
eða finnsku, ungversku, rúm- -
ensku, búlgörsku, serhneskti,
tékknesku, grísku og ítölsku.
Og eins og hann sagði sjálfnr
frá í viðtali þvi, sem Vísir birti,
er hann nú að læra persnesktt.
Geri aðrir betur!
*
Skúli hefir ekki búið nema
um það bil fjórðung ævinn-
ar hér á landi, en ekki er að
efa, að hann mundi hafa
gaman af að koma hingað.
En láglaunaðir kennarar —
sem þar að auki eru hættir
störfum — geta ekki tekið
sig upp og farið f langferðir
hvenær sem þá langar til.
Að vísu hefir Skúli víöa farið
og einhverjir kunna kannske aö
segja, að hann hefði átt að aura
sainan til íslandsferðar i stað
jtess að vera að þeytast unx allt
níeginland Evrópu, en það er
ekki vist, að þeir sent kynntt að
taka þannig til orða hefðu far-
ið öðru vísi að sjálfir. Eg nnin
ekki hafa jtessi orð öllu .fleiri.
Eg hefi komið á franxfæri hug-
mynd, sem einn lesandi blaðs-
ins stakk að því og eg vona,
aö jxeir, sem heinxboðunum ráða,
hugleiði þessa uppástungu og
bjóöj síðan hinunx aldna nxála-
manni að heimsækja fósturjörð