Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 2
v r V I S I R '•V VJ- Finuntudaginn 25. ágúst 1949 - -..-*■ j.i—- - « i !-ta Fimmtudagur, 25. ágúst, — 237. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 710. — Sið- degisflóð kl. 19.30. i ' Ljósatími hifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 21.00—4.00. á Næturvarzla. Næturlæknir ér í Læknavarð- stofnnni, sími 5030, næturyðrð- ur er i Ljfjabúðinni Iðunni, sími 791,1, næturakstur annast Hreyfill, síini 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl 3.15—4 síðd. Kviknaði í út frá olíukyndingu. . Snemma í gærmorgun kvikn- aði í húsinu nr. 40 við Sörla- skjól. Hafði kviknað í út frá olíukyndingu og tókst slökkvi- liðinu að hefta útbroiðslu elds- ins, áður en hann ynni mikið tjón. Ók út af veginum. Nýlega ók einn af bílum póst- stjórnarinnar, sem heldur uppi hraðferöum niilli Akureyrar og Reykjavík, út af veginum skammt fyrir ofan Akranes. Þrettán farþegar voru 'i hifreið- jnni og sluppu þeir allir ó- meiddir. - I Skemmtiferð til Eyja. N. k. s'unnudag efna félagar í til Vestmannaeyja. Farið verðiir til Vestmannaeyja Farið verður á suimudagsmorgun meö flug- vél og komið til baka á sunnu- dagskvöld. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu SÍBS, Austurstræti 9. Þar eru einnig veittar upplýs- ingar um ferð þessa. Flugið: Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag verða farnar áætlunarfcrðir til Akur- evrar (2 fcrðir), Vcstmanna- eyja, Keflavíkur, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Ólafs- fjaröar og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað aö fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Kirkjubæjarklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjaröar, Keflavíkur og Siglu- fjarðar. í gær vár ílogiö til Akureyr- ar (2 íerðir), Kcflavikur, Blönduóss, Isafjarðar, Hólma- víkur og Vestmannaeyja. Þá var einnig flogið lrá Akurcyri til Siglufjarðar dg ísafjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi, niillilandaflugvél Flugfélags ís- lands, fór i morgun til Osló jneð 30 farþega. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17 á morgun. Loftleiðir: í gær var flogið til Vest- mannaeyja (tvær ferðir), Akur- eyrar, Siglufjarðar, Fagurhóls- mýrar og Kirkjubæjarklaust- urs. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (tvær ferðir), ísafjarðar, Akureyrar, Patreks- fjarðar, Bildudals og. Sands. Á morgun er áætlað að fljúga tií Eyja, Akureyrar, ísafjarðar, Þingeyrar og Flateyrar. Geysir kom frá Ka.upmanna- höfn í gær kl. 18,30, fer í fyrra- málið kl. 8 til Stokkhólms. Væntanlegur aftur á laugar- dag. Hekla fer til Prestwick og Kaupmannahafnar i fyrramálið kl. 8. Væntanlcg aftur á laug- ardag. I Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Reykjavik 28. þ. m. til Sarps- borg og Kaupmannahafnar. Dettifoss fór frá Akureyri i íyrradag til Kaupniannahafnar. Fjallfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til London. Goðaíoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá New York. I.agarfoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Hull. Selfoss fór frá Reykjavík i gær vestur ©g norður. Tröllafoss fór l'rá Reykjavík 17. þ. m. til New York. á’atnajökull kom til Reykjavíkur 22. þ. m. frá Lon- don. 1 Útvarpið í kvöld: 20.02 tjtvarphshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar). 20.45 Dagskrá Kvenrétt- ingafélags íslands. Upplestur: j,Bónorðið“, sögukafli.eftir Þór- unni Magnúsdóttur (höfundur íes).' 2Í.10 Tóhleikar (plötúr); bi.15 íþróttaþáttur (Jóhann l3ernhard). 21.30 Tónleikar: Amelita Galli-Cursi syngur (píö.tur). 21.45 A. innlendum vettvangi (Emil Björnsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Veðrið. A Græhlandshafi er grunn lægð. en viðáttumikil. Yfir suð- vesurlandi er litil lægð, sem þreyfist liratt í norðaustur. — Hæöarsvæði yfir Norðurlönd- um. ... Veðurhorfur: Suðvestanátt, allhvasst fyrst, en síðar kaldi og skúraveður. Nýleg 4ra manna fólks- bifreið óskast, gct útvcgað raf- magnshcimilistæki. Þeir, scm vildu sinna þcssu, scndi nöfn sín til af- greiðslu Vísis, ásamt uppl. um tegund og hvað mikið keyrður, merkt: „Bifreið — 471“, fyrir kl. 12 á láugardag. Til gagns ag gntnnns • Hdet crti þetta? 26: . • Allar eikur ungar togna upp sig rétta, seinna bleikar siðan bogna, seinast detta. Höfundur erindis nr. 25 er: Einar Benediktsson. t(t Vtii fyrit 35 aruitt. Hinn 23. ágúst árið 1914 birti 'Visir svohljóðandi frétt: „Bret- ar kaupa íslenzka hesta. Svo segir skipstiórinn á ,,Ingolf“, sem liggur nú á Akureyri, að er Ceres kom' til Léith síðast ineð 200 hesta, er fara áttu til Dan- merkur hafi ÍJrelastjórn lagt hald á hestana, en: greitt'fyrir hvern 150 krónur. Vildi ekki eiga uttdir, -að Þjóð.verjár. gætu fengið þá frá. Ðanmörku. Ekki kannaðist skipstjórinn við sögu, er eftir honum var höf'ð, að Bretar liefðu stöðvað danskt skip í Norðursjónum með is- lenzka hesta.“ Þá er þessi frétt í Vísi þennan sama dag: „Tulinius stórkaupmaður hefir boðið landstjórninni 3—400 tonn af ágætu hveiti fyrir 24 kr. hver 100 kg. á höfn i Reykjavík. Ennfremur hefir landstjórnin fengið tilboð urn íarm i „Her- móð“ af góðu amerísku hveiti fyrir 20 shillings í skip i Mont- real eða 21 sh. í skip J New York. Þessum boðum hefir- stjórnin hafnað, svo aö vist má telja, að hún hafi vissu fyrir betri kauþúm.“ Gistihússeigandi: Vilji þér láta þjóniun vekja yður á HfcAAyáta Ht. S36 öskast til skrifstofu-. og innhcimtustarfa. Upplýsingar í síma 1171. * \JinnuueitcnJaóamband J^ófandi •■•*••■■■•■■■••■•«•••••••■••••»••«•••••■■■■•••■■••• Vélstjórastaða Hjá Rafmagnsvcitu Rcykjavíkur cr laus staða fyi ir vélstjóra. Umsækjendur þurfa að hafa próf frá raf magnsdeild Vélstjóraskólans. . lbúð fyrir hendi. Nánari upplýsingar hjá yfirvélstjóra Rafmagnsvei umiar, en umsóknir sendist rafmagnsstjóranum fyrn 15. sept. n.k. fédaflnafinóucita Iddctjljauílur Sögur úr Heptameron morcfun £iitœlki Gcstur: Nei, þakka yður fyr- ír, eg vakna ■ alltaf -rsjálfur kl. sjö á morgnana. GistibúSejgaridi: Væri yðúr ;þá ekki sama þó að þér vektuð.j þjóninn? Lárétt: 1 Sléttu, 5 höfuðborg, 7 málfræðiatriði, 9 virða, 11 kunnugur, 13 miskunn, 14 gljái, 16 tónn, 17 vin, 19 grassvörður- j inn. , Löðrétt ': r Kröfufrek, 2' fé-, lag, 3 sundfugl, 4 niðurlagsorð, } 6 taug, 8 skemmd, 10 fals, 12 á j fótúm, 1.5 mökkur,. x8 frumefiú. Lausn á krossgátu nr. 835: Lárétt: 1 Pening, 5 ála, 7 Fa, 9 munu, 11 aum, 13 mar, 14 treg, 16 M.M., 17 nit, 19 ÚtilíT. Ióðrétt: 1 Páfatrú, 2'ná, 3 ilm, 4 naum, 6 Burma, 8 aur, 50: nain 12 meni,.. 15 gil,.j8 T.í, " * Þessar bráðsmellnu gleðisögur eru að verða upp- seldar. Tryggið yður eintak strax í dag. Verð aðeins kr. 12,50. Söguútgáfan Suðri Jarðarför mannsins míns, Eyjólfs Eisiélfssöiiar, múrara, fer fram frá KapeEitinni í Fossvogi, föstud. 26. ágúst kl. 2 e.h. María Jóhannsdóítir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við fráfáll og jarðarícr jiiahnsinS mins kaupmanns. Fyrír mína hönd, barna og tengdabarria, Sigríður Sigbvatsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.